Morgunblaðið - 09.09.1967, Page 6

Morgunblaðið - 09.09.1967, Page 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 Mótatimbur til sölu Uppl. í símum 82911, 82912 og 82913 eftir kl. 5. Hafnarfjörður Hjón með þrjú börn óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í sírna 50335. Siunarbústaður til sölu. Stutt frá baenum. Eignarland. Væg útborgun, afborganir eftir samkomu- lagi. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir föstudag merkt: „263®“. Prentari — sölumaður (pressumaður) óskar eftir góðu starfi við prent, söliu- mennsku eða skrifstofu- vinnu, er vanur a'kstri, huef meirapróf. Tilboð eða uppl. sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudag merkt: „Reglu- samur 2647“. Kona óskar ■eftir róðskonustöðu. Vön matreiðslu og húshaldi öllu Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „954“ fyrir 15. þ. m. Til leigu skemmtileg 2ja herb. íbúð við Háteigsveg. Leigist í 1 ár. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 12 þ. m. merkt: „15. október 2646“. Meiraprófsbifreiðastjóri öruggur og reglusamur, kunnugur bænum, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 16833. Geymsluhúsnæði óskast til 3ja mánaða, með góðri aðkeyrslu, má vera bílskúr. Tilb. sendist blað- inu merkt: ,iNo. 2648“. Heimasaumur Óska eftir heimasaum, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 37567. íbúð óskast Mæðgur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1. til 15. október. Uppl. í síma 10976 kL 4—6 dagl. „Au pair“ Stúlka óskast á heimili í Englandi. Uppl. í sima 1-53-48 eftir kl. 5. Smábarnakennsla — Árbæjarhverfi Tek að mér smábarna- kennslu, er með kennara- réttindi. Kennsla hefst 15. sei>t. Uppl. I síma 81827. Svart leðurveski með 100 dollurum, tapaðist um miðjan ágúst. Finnandi vinsamlega skili því á lög- reglustöðina. Fundarlaun. Tilboð óskast í undirbúning og malbikiuin á 5x45 metra lóð. Uppl. í síma 35088 og 81428. 100—150 ferm. húsnæði óskast fyrir verkstæðis- pláss. Tilboð merkt: „Hús- næði 562“ sendist MbL Messur á morgun Kirkjan í Skarði á Skarðsströnd. HÚN ER bændaikirkja — byggð 1914. Kinkjan mun bafa ver- ið á Skarði frá kristnitö'ku ag hún á ýmsa merka kirífcjugripi, t.d. prédikunarstól frá fyrri hluita 17. aildar og altaristöfflu þá, er Ólöf rika mun hafa gefið henni og send var á heims- sýninguna 1 París árið 1900. FyrÍT framan kirfcjudyirnar á Sfcarði er steinin sá, ar Ólöf lét setja yfir Björn hirðstjóra, eftir að Englendingar höfðu vegið hann í RifL (Myndir: Jóih. Bj.) Dómkirkjau Mesisa kl. 11- Séra Óskar J. Þorlákssom. Lan^holtsprestakaU _ Guðsþjónusta kiL 11. Séra Árelíuis Nielisgon. Hvelrageírðisprestakall Messa að Kotströnd kL 2 og messa að Hjalla fcL 5. Séra Sigurður K. G. Sigurðs Grwvsáspr&sitaikall Messa í Breiðagerðissfcóla toL 10,30. Séra Felix Ólafs- aon. Hvalsneskirkjia Mesisa kl. 2. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Bústaðajvrestakall Engin mesisia á sunnudag vegma viðgerða á Réttar- holtsskóla. Séra Ólafur Skúlason. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónuista fcl- 2. Har- aldur Guðjónsson. Kálfatjaimark irkja Guðsþ-jónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Krisbskirkja í Landafcoti Lágmessa kl. 8,30. Há- mesisa íkl. 2 síðdegis. Kirkja óháða sarfnaiðaríns Messa kL 2. Safnaðar- restur. Frikirkjam í IlafnairfSrði Guðsþjónusta kL 2. Séra Jóu Einarsson, sóknarprest- ur á Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd prédifcar- Safnaðar- prestur þjónar fyrir altari. Athugið breyttan messiu- tíima. Séra Bragi Benedikts soix. Nesfcirkja Guðsþjónusta fcL 11. Séra Einar Þór Þorsteinsson pré- dikar. Séra Franfc M. Hall- dórslson. Laugamedkirkja Messa kL 11. Séra Svavar Svavarsson- Fríkirkjam í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þor- stednn Björnsson. Filadeífia, Reykjavík Guðsþjónusta fcL 8. As- mundur Eiríksison. Kópavogsfcirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hátefigskirkja Messa kl. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. ElUheðmillð Grund Guðsþjónuista kl. 2. Séra Þorsteinn Jóhannesson fyrr verandi prótfastur messar. Heirmlisprestur. Grindavíknrkirkja Messa kl- 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Mosfellsprestakall Messa í Brautarholti fcl 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Rev n i vallaprestakall Messa í Saurbæ kL 4. Séra Bjarni Sigurðsison. Inmri-Njarðvík Messa kl. 2- Séra Björn Jónsgon. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Gísli BrynjóJfslson messar. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í samfcomusalnum MjóuihJíð 16 sunnudagisfcvöldið 10. sept. kL 8. Verið hjartan- lega velfcamin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samfcoma sunnudag inn 10. sept. kl. 4. Bænastund alia viifca daga kL 7 e.h. Allir velkomnir Filadelfia, Reykjavík Sunmudagur 10. sept. Bæn og fasta í sötfnuðinum. Sunnudags skóli kl. 10,30. Brotning brauðs ins kJ- 2. Atanenn samikoma fcl. 8. Ræðucnaður Ásmundur Eirífcs son. Pórn tefcin vegna fcirfcju- byggingarinnar. Séra Garðar ÞorsteimsBon í Hafnarfirði verðuæ fjv. til naestu mánaðamóta. í fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bengisson, Hafnarfjarðarpreista- kalli, sfani 24324—2275. Könur í hasamefBd Langholtssatfnaðar og aðrar, sem hafa áJiuga eru beðmar að mæta í Safnaðarhúsinu þriðju dagskvöld ki. 830 til undinbún ings basars kvenfélagsins. Stjórnin. Heimatrúboðfcð Atanenn samkoma laugardag inn 10- sept. fcL 830. Verið veJ- toomin. í dag er laugardagur 9. septem- ber og er það 252. dagur ársins 1967. Eftir llfa 113 dagar. Árdeg- iskáflæSi kl. 8,33. SíSdegishá- flæSi kl. 21,55. Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. — Matt 5.8. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- ðögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafriarfirði, hejgiarvarzla lanigard. — mánu dagsim. 9—11. aept. er Páll Eiriksiaon, sími 50036, aíðfara- nótt 12. sept. 0r Jósef Ólaifsaon, sími 51820. Kvöldvwrzlia í lyfjahúðum í Reykjavík vlkuna 9. sept. til 16. sept. er í Ingólfsapótekl og Laugarnesiapóteki. Næturlækmir í Keflavik 9/9 og 10/9 Guðjón Klemenz son 11/9 og 12/9 Kjartam Ólafs- son 13/9 Guðjón Klenmenzson 14/9 Kjartam Óiafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá ki. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 ÞETTA eru B. G. og Ingilbjörg £rá ísatfirði- Þau brugðu sér í smá ferðalaig um heligina, cig léfcu í Grundarfirði í föstudags- kvöld. í kivöld veða þau í Röst á Hellissandi, og annað kivöld, sunuudag, í Glaumbæ hér í borg. Hljómsveit og söngvari eru mjög vinsæl, og má búast við að gestir fjötanenni á sfcemmtanir þeirra. í atftari röð á myndinni eru Karl Germundisson, (sóló gítar), Kristinin Sigurjónisison (orgel og einnig beatf-söngvari hl jóims'vei ta r i n n a r), Hatffidán Ingólfseon bassi) og Sivanberg Jakdhsson (rytlhma). í fremri röð eru Gunnar Hóim -trammur), Ingibjörg Guðmundsdóttir söngfcona, og Baldu Geirmundssoin hljcimsveitanstjóri. Kvemfélag Laugaimiesisiókiiiaor heldur saumafund í kirfcju- fcjallaranum þriðjudagiun 12. sept. kl. 8,30. Stjómin. Kristni boðssambandið Samfcomuvi'ka í Betaníu hefist á mántrdagsfcvöldið fcl. 8,30. Þá talar séra Lárus Hall- dórsson um etfnið: Trúr er Guð. Allir velkamnir. Haustmót Kaussa verður haldið að Vestmanns vatni í Aðaldal dagana 30. isept. og 1. ofct. Allir skiptfinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir, gift ir sem ógiftir, eru hvattir til að tilkynna þátttöku sína efcki síður en 10. sept- á skritfstofu æsfculýðlstfulltrúa, sími 12236 eða eftir kL 5, sími 40338. Séra Jón Auðuns Dómprófast ur verður fjarverandi til 19. sept. Geiðverndarféiag fslands Minningarspjöild félagsins fást í úra- ag sfcartfgripaverzl. M. B. & Co., Veltusundi 3, og í verzlun um Markaðsims, Hafnarstr. 11 og Laugavegi 89. — Geðverndar- félaginu er kærkomið að fá send notuð ísl. og erJend frímerki til öryrkjastarfa og endursölu í þágu geðverndarmálanna. Póst- hóif 1308, Reykjavfk. Hlíðarkaffi Hlíðairstúlkur KFUK etfna til fcatffisölu á morgun, sunnudaig kl. 3 e.h. í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg- Vinár og velunnarar Vindásihlíðar og startfsins þar munu án efa fjöOmenna og drekfca Hlíðarikatffið á sunnudatg- sd NÆST bezti Hjón á Vesturlandi hötfðu átt einn son etftir að þau gitft- ust*. Svo liðu 18 ár, að þetan varð efcki barna auðið. Þá fædld- ist þeim mær, hún var svo lasburða og óonáttuig, að yiirsetu- Itoonan þorði efcfci annað en að sfcíra hana akemmri skírn. Einsoig siðux er til, fór ytfinsetukonan og tilkynntd presti þetta, en þar sem hún var flumihra mikil og fljóttfær, þorði prestfur eklki annað en grennslast etftir, hvennig hún hetfði íamikvæmt sfcímaraftihöifnina. ,,Ég sfcLrðd barnið í netfni tföðurins og heilags anda“- „En hvað um soninn“? spurði presturinn, „Sonurinn“, svaraði ytfirsetufconan, „hann var upp á Reyfcj- uan að aæfcja naut“-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.