Morgunblaðið - 09.09.1967, Síða 26

Morgunblaðið - 09.09.1967, Síða 26
r. 26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 dag og á morgun f ást úrslit í ísiandsmótinu ? Fram — Akranes í dag Valur — SCeflavík á morgun í DAG og á morgun verða úrslit íslandsmótins ráðin — sennilega. f dag leika Fram og Akraness í Laugardal og á morgun, sunnu- dag leika Valur og Keflavík. Með þeim leikjum er lokið leikja töflu íslandsmóts I. deildar. Málin standa svo r.ú, að Akur- eyri hefur 13 stig og hefur lokið leikjum sínum. Fram og Valur Handknattleikssamband ís- lands hefur nú skipað nýja landsliðsnefnd og ráðið nýjan þjálfara, en sem kunnugt er sögðu Karl Benediktsson þjálf- ari og Sigurður Jónsson (lands- liðsnefnd) upp störfum sínum. Hefur HSÍ ráðið Birgi Björnsson margreyndan landsliðsmann og fyrirliða ladsliðsins til þjálfara- starfa, en í landsliðsnefnd hafa verið valdir Hannes Þ. Sigurðs- son Fram, Hjörleifur Þórðarson Havana, Kúbu, 8. sept. (AP). Danski stórmeistarinn Bent Larsen sigraði í gær Svetozar Gligoric frá Júgóslavíu í 12. um- ferð á V. minningarskákmóti Capablanca, sem fer fram í borg- inni Santiago á Austur-Kúbu. Larsen er efstur og hefur hlot- fð 9% vinning. í öðru og þriðja Jón GuSjónsson sextugur í dug Jón Guðjónsson, varaformaður Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, er sextugur í dag. Jón hefur um ára bil verið meðal forystumanna reykvískrar knattspyrnu og innt af hendi mikið starí í heAnar þágu. Jón verður a'ð heiman í dag. hafa hlotið 12 stig og eiga mögu- leika á 14 hvort um sig. Vera kann að þau verði efst og jöfn, vinni þau sína leiki og þarf þá aukaleik milli þeirra, því marka tala ræður ekki úrslitum. Ljúki báðum leikjunum með jaifntefli verða þau ásamt Akureyri jöfn að stigum og þurfa að heyja nýja keppni. Tapi bæði eru Akureyr- Víking og Jón Kristjánsson Val. Þessir menn munu þegar taka til starfa, enda bíða ærin verk- efni landsliðsins í handknattleik. Á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h. fer fram á Melavellinum úrslitleikur íslandsmótsins í 3. fl. Eigast þá við Fram og Sel- foss. sæti eru' rússnesku stórmeistar- arnir Lev Pölugaievsky og Vassi- ly Smyslov með 8V2 vinning hvor. Larsen hefur sýnt mikið öryggi á mótinu til þessa og hef- ur ekki tapað skák. Tuttugu skákmeistarar tefla í móti þessu og eru tólf af þeim stórmeistarar aefnilega þeir Pach man og dr. Filip frá Tékkósló- vakíu, Taimanov frá Sovétríkj- unum, Schmid, Vestur-Þýzka- landi, Rossetto, Argentínu, Don- ner, Hollandi, O’Kelly, Belgíu og Barcza frá Ungverjalandi, auk hinna áður nefndu. Bridge I 6. umferð á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer í Dublin gerði íslenzka sveitin jafntefli við England 4—4. Er þetta najög góður árangur því enska sveitin er talin meðal sterkustu sveit- anna á mótinu. Árangur íslenzku sveitsrinnar er heldur lakari en gert var ráð fyrir. Sveitin hefur aðeir.s unnið einn leik, gert eitt jafntefli, en tapað 4 leikjum. Úr- slit '■ einstökum leikjum sveit- arinnar hafa orðið þessi: ísland —■ írland 3—5 — — Ítalía 3—5 — — Sviþjóð 0—8 — — Israel 8—0 — — Líbanon 1—7 — — England 4—4 Önnur úrslit í 6. umferð urðu þessi: Spánn vann Sviss 6—2 Frakkland vann ísrael 6—2 Líbanon vann Danmörku 7—1 Svíþjóð vann Grikkland 8—0 ingar íslandsmeistarar. Leikurinn í dag hefst kl. 4,30. Þá leysist hluti hinnar spennandi gátu um úrslit mótsins. Jafnvel þó aðeins séu eftir tveir leikir getur þó svo margt skeð, að vart er hægt að lýsa eða sp'á neinu. Volsmenn slofnn bndmintondeild Vaismenn hafa nú ákveðið að stofna badmintondeild innan fé- lagsins, og verður stofnfundur haldinn í Félagsheimilinu að Hlíðarenda á mánudagskvöldið kl. 8,30 síðd. Þeir sem áhuga hafa á að ger- ast félagar í deildinni og iðka badminton á vegum hennar eru hvattir til að mæta á fundinn. Sérstaka áherzlu leggja forráða- menn deildarinnar á að fá eldri knattspyrnumenn og þá, sem hætiir eru æfingum í hvaða grein sem er. - GERÐARDÓMUR Framhald af bls. 19. sú lega fari betur í landslagi. Hvorugur telur hins vegar fugla lífi stafa nokkur sérstök hætta af því, að vegur yrði lagður í samræmi við tillögu skipulags stjórnar. Þriðji nefndar.maður aðhyllist tillögu skipulagsstjórn ar. Samkvæmt þessu lítur skipu- lagsstjórn svo á, að Náttúru- verndarráð hafi haft fulla að- stöðu til að koma sjónarmið- utm sínum um framangreint mál á frarnfæri. Málið er enn ekki komið til fullnaðarafgreiðslu, og mun skipulagsstjórn hér eftir sem hingað til gefa Náttúruvernd- arráði kost á að fylgjast með því.“ Þá kom'a og viðhorf hinna ýmsu aðilja, sem hlut eiga að m^li, vel fram á fundi, sem hald inn var 6. júní 1967 að Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit. „Fundinn sátu: Sigurður Jó- hannsson vegamálastjóri f. skipulagsstjórn, Dr. Finnur Guð mundsson og Sigurður Thorodd- sen f. Náttúruverndarráð, Jó- hann Skaptason, sýsilum. og Jó- hannes Sigfinnsson f. Náttúru- verndarnefnd S.-Þingeyjarsýslu, Sigurður Þórisson, oddviti, Ár- mann Pétursson, Böðvar Jóns- son, Dagbjartur Sigurðsson, og Jón Illugason f. hreppsnefnd Ítalía vann Belgíu 7—1 írland vann Pólland 8—0 Noregur vann Finnland 8—0 Tékk. vann Portúgal 8—0 Hclland vann Þýzkaland 5—3 Staðan er þá þessi: 1. Svíþjóð 38 2. Soánn 37 3. England 34 4. Frakkland 33 5. Belgía 32 6. Noregur 32 7. Tékkóslóvakía 32 8. ítalía 31 9 ísland 27 10. Danmörk 24 11. Sviss 24 12 Holland 20 13. Þýzkaland 20 14. ísland 19 15 Israel 19 16. Líbanon 19 17. Holland 16 18. Portugal 12 19. Finnland 11 20. Grikkland 6 Nýr þjálfari og ný landsliðsnefnd Larsen teflir af miklu öryggi Island - England 4:4 Skútustaðahrepps, Zóphónías Pálsson, skipulagsstjóri, Snæ- björn Jónasson, yfirverkfræð- ingur, Hákon Sigtryggsson, tæknifr., Helgi Hallgrímsson og Hrafnkell Thorlacius, árkitekt. f upphafi fundarins reifaði vegamálastjóri þær tillögur, sem gerðar hafa verið að skipulagi byggðar við Reykjahlíð. Þær til- lögur hefðu legið frammi tilskil inn tíma almenningi til sýnis og hefðu athugasemdir heima- manna við tillögurnar að veru- legu leyti verið teknar til greina. Vegna tilmæla Náttúru- verndarráðs hefðu síðan verið gerðar frekari athuganir á veg- stæði fíær Mývatni og 3 tillög- ur hefðu nú verið merktar auk1 hinnar upphaflegu Vegna skipu lagssjónarmiða hallaðist skipu- lagsstjórn að tiliögum I, I b eða II, þar sem byggðin yrði þá öll norðan vegarins og ekki þyrfti að sækja yfir hann í verzlanir eða skóla. Lagði vegamálastjóri til, að fundarmenn gengju allar veglínurnar og var það gert. Dr. Firinur skýrði sjónarmið Náttúruverndarráðs. Sagði hann að þeir óttuðust ekki fyrst og fremst truflun á fuglalifi við vatnið, heldur 'landslagaspjöll aimennt í næsta nágrenni þess. Bægja þyrfti allr'i umferð bif- reiða frá vatninu. Vegamálastjóri upplýsti, að fyrsta vegarstæði, sem athugað hefði verið í sambandi við veg frá kísilgúrverksmiðjunni, hefði verið yfir hálsana norðan við alla byggð, en frá tæknilegu sjónarmiði hefði sú leið sýnzt ófær. Sigurður Thoroddsen kvað Náttúruverndarráð ekki geta fallizt á aðra legu vegarins en línu nr. IV eða einhverja þá línu, sem lægi þar fyrir norðan. Kvaðst hann ekki hafa umboð ráðsins til að mæla með neinni hinna. Náttúruverndarráð liti það alvarlegum augum, ef álit þess yrði algjörlega hunzað. Jóhann Skaptason kvaðst frekst hallast að iínu nr. II, þótt lina nr. IV kæmi til greina, ef hægt væri að byggja þar veg, þannig að hann safnaði ekki á sig snjó. Vegalagning á þessum stað væri óhugsandi án þes að fara einhvers staðar yfir hraun. Zóphónías Pálsson benti á, að leita þyrfti að málamiðlun, sem væri íramkvæmanleg og allir gætu eftir atvikum sætt sig við. Lína II væri tilraun í þá átt og sér virtist hún gæti farið nokk- uð vel í landinu. Bað hann full- trúa Náttúruverndarráðs segja til um, hvað þeir gætu hugsað sé að ganga langt til móts við sjónamið skipulagsstjórnar og hreppsnefndar. Dr. Finnur kvaðst ekki getað svarað fyrir Náttúruverndarráð í heild, en hann teldi persónu- lega engan mun á línunum þrem neðan Reykjahlíðarbyggðar. Næsta nágrenni vatnsins mætti ekki kljúfa sundur með vegi. Sigurður Þórisson benti á, að vegna snjóa hlyti vegur á línu IV að verða hærri en aðrir, sem til greina kæmu og því meira áberandi. Eins yrði heimreið að Reykjahlíð mun óeðlilegri í land inu, ef lína IV yrði valin. Eftir að hreppsnefnd hefði borið sam- an ráð sín, mælti hún með línu I eða II, þó mundi leið II far- sælust til samkomulags. Helgi Hallgrímsson taldi illa farið, ef vegur yrði lagður þvert yfir Eldhraun, þes vegna taldi hann æksilegasta vegstæðið yfir hæðirnar. Að því frátöldu hall- aðist hann að línu IV. Vegamálastjóri sagði, að skv. skipulagslögum bæri skipulags- stjórn að taka endanlega afstöðu til framkominna tillagna að feng inni umsögn sveitarstjómar. Mál ið þyldi ekki mikla bið, þar sem vegarg'erðin hefði fyrirmæli um að leggja þennan hluta vegarins nú í sumar. En æksilegt væri, að álit Náttúruverndarráðs lægi einnig fyrir, áður en málið yrði endanlega afgreitt í skipulagE- stjórn Að lokum þakkaði hann fundarmönnum komuna og sleit fundi.“ Hinn 6. júní 1967 gerði sveit- arstjórn Skútustaðahrepps þá ályktun, „að ekki komi aðrar leiðir til greina en þær, sem merktar eru I og II á uppdrætti. Sveitarstjórn telur, að farsælast til samkomulags sé að velja leið nr. II og mælir því með henni.“ Þegar sýnt þótti, að ekki yrði samkomulag milli Náttúruvernd arráðs og skipulagsstjórnar um vegarstæðið, sendi skipulags- stjóri hinn 17. júlí 1967 tillögur sínar að skipulagsáætlun til ráð herra til staðfestingar. Staðfesti ráðherra skipulagsuppdráttinn hinn 31. júlí 1967. Var hann birt ur í Stjómai'tíðindum 6. sept- ember 1967. Hinn 2. ágúst til- kynnti skipulagsstjóri Náttúru- verndarráði þessi úrslit máls- ins. Á fundi í Reykjahlíð 3. ágúst 1967 gerði Náttúruverndarráð eftirfarandi samþykkt: „Eftir að hafa enn á ný skoð- að á staðnum allar aðstæður varðandi vegarstæði svokallaðs Kísiliðjuvegar á kaflanum frá Reykjahlíðarhóteli til Gríms- staða, telur ráði, að sú fram- kvæmd, eins og hún er ákveð- in á skipulagsuppdrætti, myndi valda svo miklum náttúruspjöll um, að það óskar eftir, að hið háa ráðuneyti stöðvi fram- kvæmt verksins. Ráðið heldur fast við fyrri til lögu sína urn, að vegarstæðið verði ákveðið sem næst núver- andi þjóðvegi á kaflanum frá Reykjahlíðarhóteli vestur fyrir flugvöllinn.“ Var þessi samþykkt tilkynnt menntamálaráðuneytinu með bréfi 4. ágúst. , Hinn 28. s.m. kvað Náttúru- verndarráð upp svofelldán úr- skurð: „NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ gerir kunnugt. Samkv. heimild í a- og cliðum 1. gr. laga nr. 48/1956 um náttúruvernd hefur Náttúruverndarráð ákveðið að friðlýsa nýja hraunið milli Reykjahlíðar og Grímsstaða í Mývatnssveit innan 1 km. fjar- lægðar frá bakka Mývatns. Þar sem teljia verður mikil- væigt að friðlýsa umrætt svæði sakir sérstæðar náttúru þess sivo og nauð'synjar þess að draga sem mest ú.r tr.ufluinum í næsta nágrenni Mývatns, er hér með lagt bann við miannivirkjagerð og jarðraiS'ki á umræddiu st/æði nema að fengnu samþykki Nátt úru-verndarráðs. Þeir, sem gerast br'otlegi-r við ákvæð'i þessa úrskurðar, verða liátnir sæta ábyrgð samkvæmt 33. gr. laga nr. 48/1956 um nátit- úruvernd“. Friðlýsing þes'si hefur enn eigi hlotið samþykki menntamál'a- ráðherra samkvæmt 3. mgr. 12. gr. laga nr. 48/1956 um nátt- úruivernd. Úrla'Uisnairefnið í máli þessu er, hvort megi sín meira hinn staðfesti skipuilagupp'dr'átltuir eða f ri ðlýsi ng Ná t tú ruv er nd a rr áðs, ■að því tiilskildiu, að hún fái löglega meðferð þjá.m. sam- þykki menntamála-ráðherr a. í 1. gir. lágia nr. 48/1956 seg'ir: „H-eimilt er að friðlýsia sam- kvæmt ákivæðum laga þess-ara: a) Séris'tæðair náttúrumyndain- ir, svo sem foss-a, gí'gi, helila, drangia, svo og fuindains'taðj. stein- gervinga og sjaldgæifra st-eitn- tegunda, ef telja verður mikil- vægt að varðveita þær sakir fræðilegs gildis þeirra eða þess, að þær séu fagrar eða sérkenni- legar. Náttiúirumyndanix, sem friðlýstiar eru sa-mkvæmt þes®u ákva>ði, nefnast ná'ttúriuivæt-ti. b) Ju'rtir eða dýr, s-em miklu skiptir frá náttúirufræðiliegu eða- öðru menniingarl'egu sjónarmiði, að ekki sé raskað, fæktoað eða ú'trýmt. Friðunin getux ýmiist verið stað'bundin eða tekið til laindsins a-llis. c) La'ndisivæði, s.em mikilvæg't er að varðveita sakir sérstæðs gróðurfairs eða dýralifs. Svæð'i þau, sem friðlýst eru sam-kvæmt þes-su-m lið, eru nefnd friðlönd. d) H'eimilt er að fri'ðlýsa land sivæði, sem eru ríkisieign og sér- stæð eru um landslag, gróðiuxfe'r eða dýralíf, í því s-kyni að vairð- veiita þau með n-áttúrufari sínu, og 1-eyifa ailmenningi aðgang að þ-eim. Enn fremuir er.beimilt að taka lönd manna eignairnámi í þessu s'kyni. Svæði, sem friðlýst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.