Morgunblaðið - 10.09.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967
3
Sr. Jón Auðuns, dómprófastur:
r r
„LÍTIÐ til fugla himinsins, gefið
gaum liljnm vallairins", — um
þetta talaði ég við þig á sunnu-
daginn var. í>ví miður @azt þú
ekki komizt að með þínar spurn-
ingar. Það er prestsins mein,
hve oft hann talar við sjáMan
sig.
En hvað um það, þessi orð
vor>u sögð við ómenntað alþýðu-
fólk austur á Gyðingalandi fyrir
19 öldum. Er nokkurt vit að
segja þetta nú, við kynislóð sem
nýtur líifsþaeginda, er enigan
grunaði fyrir 19 öldium, og sjálf-
um Kristi datt ekki í hug að
nokikuru sinni yrðu til?
Við búum við þessi lífsþæg-
indi, en þau hafa -samt ekki gert
lif okkar kvíðalaust, ekki fært
okkur sálarfrið.
Sér þú það, sem Kristur sá, er
hann flutti sitt mikla og ein-
falda mál um liljugrös og ljúfa
fugla loftsins?
Sér þú þá heilögu hönd, sem
hann s<á öllum undrum valda?
Sér þú þá hönd, sem naegta-
briunninn gaí, er öllum ætti að
naegja, ef við kynnum að lMa á
þesisari jörð? Sér þú höndina,
sem fæðir og klæðir alla þessa
lifandi mergð?
Á liðnum vordögum blasti
hún við þér. Á þessum haiust-
morgni hefir þú hana fyrir aug-
um enn.
Hiorfðu á handaverk Guðs. Er
þar ekki mikið að sjá? Og þó
er það sem þú sérð, ekki nema
lítiill útgarður ósegjanlega miklu
víðari, voldugri alheims. Liljur
vaxa, fuglar fljúga um firna-
fjarlæg sólarlönd, sem dauðleg
sjón greinir ekki.
Raunar ætti sá heimur, sem
þú skynjar, að nægja til þess að
fylla þig lotningu, transti, og trú.
En ómældar veraldir liggja utan
við þan.n þrönga stakk, sem
skynjun þinni er skordnn.
Elf ég sæi slíkar dásemdir, —
segir þú, yrði ég sjáMsagt grip-
inn áhyggjulausum trúarfögnuði,
svo að sál min myndi lofsyngja,
trúa og treysta!
Nægir þér þá ekki það sem þú
hefir fyrir augum og skynjun
þín nær til?
Gættu nú að.
Til þeiss að fyllast lotningar-
undrun og læra traust og trú,
þurfti Krist'ur hvorki að fara
víða né vita allt um alheiminn,
sem þú veizt í dag. Guðspjöllin
staðlhæfa, að hann hafi greint
'hulda heima. En hann hafði
miklu fátæklegri hugmyndir
um efnishaiminn en skólabörn
hafa í dag.
Eitt auðmjúkt blóm, ein blik-
andi lilja, sagði honum meira
um Guð og andann og eilíf rök,
en öll vísindaþekkingin segir
mér í dag. Þannig höfum við
látið aldingairða en hreppt auðn
og urð.
Krisfur fór ekki í flugvélum
heimskau-ta milli. Hann ferðaðist
fótgangandi um lítið land. En
hann sá það, sem enginn sér nú,
hversu víða sem hann ferðast og
fer.
Þegar E. Ben. kom í verzlun-
argötuna frægustu í New York,
þá fannst honum „allt þetta 1M
vera uppgerðarasi, sem erindis-
leysa með dugnaðarfasi“. Á ekki
þetta við um fleiri götur, fleira
fólk á þessari hraðans og asans
öld: Við ys og þys, við æsing og
hraða er ekki unnt að sjá það,
sem Kristur sá, — og sálarfrið
hans finnur þá enginn.
Siumardýrðin, sem sagði hon-
um svo margt, fer nú að fölna.
Kannt þú að heils'a kvíðalaust
því, sem koma skail nú? Skoð-
aðu liðna sumardaga í ljósi guð-
spjallsins úm liljurnar og fugl-
ana.
Kvíð þú eigi! segir Kristur.
En lifið er fullt a.f áhyggjum og
kvíða, veröldin full af öryggis-
leysi, hræðslu við sjúkdóma, hel
og fár. Þannig var veröldin lika
á dögum Jesú og líf.sbaráttan
var mifclu harðari þá en n.ú,
sældarföngin voru færri, öryigg-
isleysið svo miklu meira en nú,
að manni hlýtur að blöskra böl-
sýnið, vesalda.rvolið í þorra bók
mennta og lista í dag, — og
kveinstafirnir hér í okkar litla 4f
þjóðfélagi, óðara og menn sjá,
að peningaflóð síðustu ára er
eittlhvað að fjara út.
Er það stórmannlegt, að hefja
upp Ramavein, óðara og um
hinn ytri hag fer að skerðast?
Er þetta öll okkar íslenzka, mik-
ilmennska?
Á dögum Jesú var margfalt
■tiliefni ótta og áhyggna við það,
sem er hjá okkur í dag.
En við sjáum ekki það, sem
Kristur sá. Og þess vegna læt-
ur hans háleita mál um liljur
valilar og fugla lofts okkur í eyr-
um sem orð frá fjiarlægum
heimi, frá fjarlægri öld.
Safnað frímerkjum í 60 ár
— Spjallað við Einar Sigurðsson
er hann heimsótti Filex 1967
EINS og skýrt hefur verið
frá í Mbl. stendur nú yfir í
Bogasal Þjóðminjasafnsins
frímerkjasýningin Filex 1967.
Blaðamður Mbl. leit inn á
sýninguna í gær, hitti þar
fyrir Einar Sigurðsson, verð-
gæzlufulltrúa á Akureyri, en
hann mun eiga eitt bezta
íslandssafn frímerkja, sem tii
er í einstaklingseigu, hér-
Iendis.
— Ég hef safnað frímerkj-
um síðan ég var 9 ára, sagði
Einar. Ég smitaðist af pabba
gamla, en hann átti eftir
þeirra tíma mælikvarða
ágætt safn frímerkja. Ég hef
haldið áfram með að safna
síðan, — aldrei látið frímerki
úr mínu safni, án þess að fá
annað merkilegra í staðinn.
— Og hvað finnst þér svo
um þessa sýningu Félags frí-
merkjasafnara á Hans Hals
safninu?
— Maður getur sagt að
þetta sé hreinasta gersemi.
Ég trúi því varla, að nokkurt
annað frímerkjasafn með ís-
lenzkum merkjum taki þessu
fram. Það er auðséð að ekki
hefur verið sparaður tími né
fjármunir við uppbyggingu
þess. Og ekki nóg með það.
Smekkvísi Hans Hals og
nákvæm vinnubrögð eru ein-/
stök.
— Og hér munu sýnd mjög
dýr frímerki?
— Já, sennilega það sem er
dýrast íslenzkra frímerkja,
fjórblokkin með 4 skildinga-
merkjum. Hún kostar senni-
léga meira en öil önnur þjón-
ustufrímerki samanlagt. Ef
hægt er að meta hana til fjár,
mundi hún sennilega kosta
3—400 þúsund.
— Og hvað finmr! þér um
uppsetningu sýningai-'mnar?
— Frágangur sýningarinn-
ar er til hreinnar fyrirmynd-
ar. Aðalerindi mitt hingað
suður var að sjá þessa sýn-
ingu ég ég hef ekki orðið
Einar Sigurðsson
fyrir vonbrigðum.
— Hér eru sennilega mörg
frímerki, sem þú átt ekki?
— Vissulega fjölmörg. Þetta
er svo yfirgripsmikið safn og
í raun réttri ekki möguleiki
fyrir aðra en auðkýfinga að
eignast slíkt.
— Hvaða gildi hefur slík
sýning fyrir frímerkjasafn-
ara?
— Þessi sýning getur verið
kennslustund fyrir bæði þá
sem eru stutt og langt komn-
ir á ferli sínum sem frí-
merkjasafnarar. Hér geta
menn fengið fyrirmynd að
því, hvernig þeir eiga að
ganga frá safni sínu.
Þegar við vorum búnir að
kveðja Einar og þakka hon'-
um fyrir spjallið, hittum við
Jónas Hallgrímsson, varafor-
manns Félags frímerkjasafn-
ara og formann sýningar-
nefndar Filex 1967 og inntum
við hann eftir aðsókn að sýn-
ingunni: — Aðsóknin hefur
verið með afbrigðum góð,
sagði Jónas og rná búast við
að hún verði enn meiri síð-
ustu dagana, en sýningunni
lýkur kl. 10 á sunnudags-
kvöld.
Myndin er tekin í Vörumark aðnuin við Ármúla la.
Bjóða vöruna
á lœgra verði
OPNUÐ hefur verið mjög ný-
Tapaðir forfeður
hérlendis fundnir
stjóri- Almenna byggingafélags-
stárleg verzlun að Ármúla 1 í
Reykjavík. Verzlunin, sem heit-
ir Vörumarkaðurinn h.f. hefur
á boðstólum allan venjulegan
varning til heimilishalds, hrein-
lætisvörur og matvörur, þó ekki
kjöt nema niðursoðið. Verðið á
vörunum er lægra en í smá-
vöruverzlunum, þar sem við-
skiptin byggjast á kaupum
manna á meira magni í senn en
menn eiga yfirleitt kost á í
venjulegum verzlunum.
Vöruimiarkaðuriinn er hlutafé-
lag og er Ebeneser Ásgeirisson
stjómairformaður og fram-
fcvæmdais'tjóri fyrirtækisins. í
stjórn með hon.um eru frú Ebba
Thorarensen og Jónina Eben-
eserdlóttJir. Ebeneser ræddi við
blaðamenn í verzluninni dag-
inn, sem hún var opnuð. Hann
sagði, að einkum yrði lögð á-
herzl.a á að hafa á boðstólum
sem fjölbreyttast magn af inn-
lendri framleiðslu og að náið
samstarf yrði haft við framlei'ð-
endur hér á landi með það fyr-
ir augium. Kappkos'tað verður
einnig að hafa ja.fnan. til sölu
valdar erlendar vörur, sem við-
urfcenndair eru fyrir gæðd.
— Segja má að við förum hér
út á þá braut að bjóða ailmenn-
ingi eins kona.r sambland við-
skipta í heildsölu og smásölu,
sagði Ebeneser — og reiknum
vi'ð með, að þessu viðisfciptiafyrir-
fcomuiliagi verði vel tekið af þeim
sem ha.f,a hug á að spara með
því að kaupa sem mes.t magn í
einu af hverri vöru. Við munum
sætta okfcur við lægri álagningu
en smásial.inn, af því ætlunin er,
að ná hagn.aði með sem mestri
umsetningu miðað við pakkn-
ingu á þeim vör.um sem hafðar
verða ti'l sölu.
Vörusýnisihornin í verzluninni
eru öll merkt bæði með hlaup-
andi númerum og verði og eru
gefnar upplýsingar um verð
heillar einingar, t.d. kassa með
vissum fjölda smápakka, háMrar
einingar og lein'Staks pakfca.
Álagning er mismunandi,
minnst á hei'lli einingu og mest
á eins'tökum pafcka. Það er því
aukinn haguir fyrir viðskipta,-
vini, að ka.upa í sem stærstum
umbúðum. Vörurnar verða ekki
afgreiddar samdægurs, heldur
diaiginn eftir. Hægt er að'fá vör-
urnar senda.r heim með því að
greiða sérstakt gja.ld.
Einnig mun Vörumarkaðurinn
selja heimilisvélar frá Electro-
lux i S'víþjóð. Verða þær seldar
með 10% aifslætti gegn stað-
greiðsilu, en heimflutningur er
ekki innMalinn.
Húsakynnin eru mjög rúmgóð
og skemmtileg og innréttinigim
mjög nýstárleg.
UNDIR fyrirsögni'nni „Tapaðdr
forfeður“, biirti Morgunblaðið á
föstu'dagiinn bréf frá Vest.ur-fis-
lendinigi Malvin Einarssyni, sem
búsettur er í Kana.da.
Þegar á fösitudaginn bárust
blaðinu upplýsimgar um ætt
þessa mann.s, og s'íðdegiis þann
dag fcom Benedikt frá Hofteigi
með „ættartöf.Lu" hans svöhljóð-
andi; og byrjar hann á æt't móð-
urömmu Matvins; sem hann
(Malvin) segir að hafi heitið
Malvina:
Malvima, sem hét rébtu nafni
Malen Jónsdóttir, var systir
Ingunnar, sem var móðir sr.
Hermanns Hjar.tarsonar á Skútu
stöðum. En systir sr. Hermanns
heitins er frú Guðbjörg Hjartar-
dóttir fcona séra Jafcobs fyrrum
prófasts á Hofi í Vopnafirði
Eina.rsisonar, en þau hjón búa. nú
að Vesituirvallagötu 1 hér í borg.
Amma þessa Vest u r-íslend in.gs
var Guðlaug Björnsdóttir,
Magmússomar frá BöðvarsdaL,
Hannessonar. Bræður Björns
Magnússonar voru Hannes faðir
Magnúsa.r á Vopnafirði, föður
Stefáns föður Geirs heildsala
hér í borig. Dóttir Magnúsar er
Katrín tengdamóðir Maitthíasar
Johannessen ritstjóra Mongun-
blaðsins. Bróðir Björns Magnús-
sonar, sem hér um ræðir var
RunóMur í Böðvarsdal, faðir
Einars póstafgreiðsilumanns á
Vopnafirði og Halldórs kaup-
manns á Bakkafirði. Börn hans
eru mörg og er Jón skrifstofu-
ins eitt þeirra. Bróðir Magnusar
Hannessonar, föður Stefáns, var
RumóMur í Böðvarsdal. Hans
börn eru mörg, þ. á m. Láma
fcona Jóms Eirikssonar kennara
á Vopnafi'rði, Hannes bóndi í
Böðva.rsdal, Sigurður kennari í
Reykjaivík og Jón trésmiðameist
ari í Reykjavík. Geta má þe,ss a,ð"*"
fcona Björns Magnússonar vair
Sigurbong Jónasdóttir frá Þor-
vaidsstöðum, Jónssonar almátt-
uga.
IMáms- og
ferðastyrkir til
Bandaríkjanna
MENNTASTOFNUN Bandaríkj-
anna hér á landi, Fulbright-
stofnunin, tilkynnir að hún muni
veita nám.s- og ferðastyrki ís- ^
lendingum, sem þegar hafa lok-
ið háskólaprófi og hyggja á frek-
ara nám við bandaríska háskóla
á skólaárinu 1968-69.
Umsækjendur um styrki þessa
verða að vera íslenzkir ríkisborg
arar og hafa lokið háskólaprófi,
annaðhvort hér á landi eða ann-
ars staðar utan Bandaríkjanna.
Þeir, sem eru ekki eldri en 36
ára að aldri, verða að öðru jöfnu
l'átnir ganga fyrir um styrkveit-
Framhald á bls. 31