Morgunblaðið - 10.09.1967, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967
Frá Gagnfræða-
skólanum í Kópavogi
Lokaskráning nemenda í alla bekki skólans fer
fram í skólanum þriðjud. 12. sept kl. 10—12 og
2—4.
1. bekkingar, sem hafa skilað umsóknum þurfa
ekki frekari skráningu. Skipting milli skólahverfa
fyrir 1. bekk verður auglýst síðar. En öllum
óskráðum 1. bekkingum ber að láta skrá sig hér
í skólanum.
SKÓLASTJÓRI.
IIMNAN
TIL VARNAR
RtJÐIiGLERI
Ef múrhúða á húsið að utan eða
innan þá er einfaldasta lausnin
að nota TRANS-V PLASTEFN-
IÐ.—
Borið á með pensli eða rúllu og
myndar seiga hlífðarhimnu á
glerinu.
Þornar á 30 mínútum.
Síðan má svo fletta plasthimn-
unni af með einu handtaki.
Efnið er selt í 5 kg. brúsum er
þekur 35—40 ferm.
BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN
NYBORG
HVERFISGÖTU 76
s
F
SÍMI 12817
Mynd stjórnnð
ni Bunuel
■sigraði í Feneyjum
Feneyjum, 8. september AP
FRÖNSK kvikmynd „,Fögur
á daginn“ (Belle de jour),
stjórnað af spánska kvik-
myndaleikstjóranum Luis
Bunuel, vann aðalverðlaunin
„Gullna ljónið" á 28. kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum
í dag. Mynd þessa 66 ára
gamla leikstjóra bar sigurorð
af 14 öðrum kvikmyndum,
sem kepptu um aðalverðlaun
in.
Bandariska leikkonan Shir
ley Knight vann „Volpi“-bik
arinn fyrir bezta kvenhlut-
verkið í leik sínum, sem hvít
kona, er freistar og myrðir
blökkumann í brezku kvik-
myndinni „Hollendingurinn."
Júgóslavinn Ljubisa Samar
dzig hlaut „Volpi-bikarinn
fyrir bezta karlhlutverkið fyr
ir leik sinn í júgóslavnesku
myndinni „Dögun" (Alba).
Útsvör í Ólufs-
víkurhreppi
DOKŒ) er niðurjöfnun útsvara
og aðstöðugjalda í Ólafsvíkur-
hreppi, lagt var á samkvæmt
lögum um tekjustofna sveitar-
félaga og útsvör reiknuð eftir
útsvarsstiga 1967 óbreyttum.
Allir frádrættir veittir eins og
til skatts, auk þessi ellilaun, ör-
orku- og sjúkrabætur, ennfrem-
ur voru nettótekjur þeirra sem
eru 70 ára og eldri lækkaðar um
40% áður en útsvar var reiknað.
Útsvör eru kr. 6.107,000,00 auk
10% fyrir vanhöldum, lagt var
á 3(13 gjaldendur. Hæstu útsvör
einstaklinga bera Leifur Hall-
dórsson, skipstjóri krónur
163.800,00, Hermann Hjartarsson,
kaupm. 89.700,00, Magnús Þor-
steinsson sjómaður, 77,300,00,
Rafn Þórðarson, skipstjóri,
75,700,00, Jónas E. Guðmunds-
son skipstjóri kr. 73,600.00, Sig-
urður J. Magnússon, verkstjóri
kr. 67,100,00.
Hæstu útsvör fyrirtækja:
Kirkjusandur h/f kr. 172,500,00,
Hraðfrystihús Ólafsvíkur h/f kr,
82,500,00, Stakkholt h/f kr.
63,600.00.
Hæstu aðstöðugjöld bera:
Kirkjusandur h/f kr. 400,000,00,
Hraðfrystihús Ólafsvíkur h/f
krónur 400,000,00, Kaupfél.
Snæfellinga kr. 296.300,00.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætl-
unar Ólafsvíkurhrepps 1967 eru
krónur 9.932.000.00. Helztu út-
gjaldaliðir eru: Til verklegra
framkvæmda kr. 3.720.000,00,
þar af til byggingu hafnax kr.
2,000,000,00, til tryggingamála
kr. 1,200,000,00, til skólamála kr.
1,100,000,00, til menningarmála
kr. 550,000,00, afborganir og
vextir kr. 1,500,000,00.
Helztu tekjuliðir eru: Útsvör
kr. 6.107,000,00, aðstöðugjöld kr.
1,600,000,00, Jöfnunarsjóður kr.
1,100,000,00, fasteignagjöld krón-
ur 450,000,00.
Hreppsnefndin hefur ákveðið
að veita 10% afslátt af útsvari
ef gjöld eru greidd fyrir 15. októ
ber 1967.
ÞÝZKIR KVENSKÓR
frá Libelle. Mjög fallegt úrval. Ný sending.
Skóval
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
Námskeið í meinatækni
Enn er hægt að komast að á ráðgerðu námskeiði í
meinatækni. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga í
síma 19665, eða 51916.
Skólastjóri Tækniskóla íslands.
4ra herbergja íbúð
við Álftamýri
Vil selja fjögur herb. og eldhús á 2. hæð við
Álftamýri. íbúðin er 3 svefnherb., 1 stofa ásamt
þvottahúsi með vélum og sérgeymslu í kjallara.
Suðursvalir. íbúðin er um 110 ferm. Öll sameign
fullfrágengin. Harðviðarinnréttingar, teppalögð.
Verð 12.50 — 12.75 þús. Útborgun 7.50.—800 þús.,
sem má skiptast. Allir veðréttir lausir. Allar uppl.
gefnar í síma 35007.
Einbýlishús —
Eignarlóð —
Fallegt útsýni
Höfum verið beðnir að selja stórt 2ja hæða timb-
urhús á fegursta stað við Vesturborgina. í húsinu
eru 7 herb. Þar af 3 stórar samliggjandi stofur og
4 svefnherbergi. Húsinu fylgir 1100 ferm. eignar-
lóð og er útsýni hið fegursta. Einnig fylgir stór
útigeymsla, sem væri hentug fyrir verkstæði eða
vinnustofu. Bílskúr. Upplýsingar aðeins veittar á
fasteignaskrifstofunni.
MCDSS QDQJ []W[]BmQ
□d HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25,
Barnamúsikskóli
Reykjavíkur
mun í ár taka til starfa í lok setpembermánaðar.
Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar,
nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæra-
leik, (sláttarhljóðfæri, blokkflauta, þverflauta, gítar,
fiðla, píanó, cembaló, klarinett, knéfiðla og gígja).
SKÓLAGJÖLD FYRIR VETURINN:
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur barnadeildar
3. bekkur barnadeildar
Framhaldsgrein
INNRITUN
nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk
barnadeildar (8—9 ára börn) fer fram þessa viku
(frá mánudegi til laugardags) kl. 3—6 e.h. á skrif-
stofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá
Vitastíg.
Væntanlegir nemendur hafi með sér AFRIT AF
STUNDASKRÁ sinni úr barnaskólunum.
SKÓLAGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN.
Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir
komandi vetur, greiði skólagjaldið sem fyrst og hafi
með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr barna-
skólanum um leið.
BARNAMÚSÍKSKÓLI REYKJAVÍKUR
Sími 2-31-91.
(GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA).
kT. 1.100.—
1.900.—
— 2.600—
— 2.600—
— 3.000—