Morgunblaðið - 12.09.1967, Side 3

Morgunblaðið - 12.09.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 3 'w - MS. ÁRNI Framh. af bls. 1 en d-iu. samt aðeiins til 'bráðabirgða í skipinu, meðan lokið er við smiði á sérstöku leitartæfki, sem smiðað er eftir kröfum og ósfcum íslenzkra vís indamanna. Þá eru um borð tvær ágætar rannisióknarstofur, þar sem að- staða verður til að vinna úr nauðsynlegum gögnum við síld- arleitina og skipið verður út- búið til skuttogs og hringnóta- veiða. Smíðav'erð er um 40 milljónir króna og útlit fyrir að ríkissjóður þúrfi að hla.upa und- ir bagga með verulegar fjár- hæðir, einkum á þessu ári' vegna þess að sildargjaldið nægir efcki til að standa straum af öllum greiðslum sem inna þarf af hendi. Smíði sfcipsins hófst síðla sum ars 1966 og hinn 1. marz sl. var Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifr æffingur, Jón Einarsson skipstjó ri, Eggert G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsmálaráðherra og Jakob Jakobsson, fiskifræðingur. stafclingum sem gert hafa byg'g ingu skipsins mögulega og hing ‘aðkomu síldarleitarsfcipsin,s m.s. Árna Friðriksonar“. Frá oig me’ð þesisari stundu er sílda.rleitarskipið m.s. Árni Frið riksson, eign Hafrannóknarstofn unarinnar — megi guð og allar góðar vættir vaka yfir velferð þess og starfsliði, landi og þjóð til heilla“. Davíð Ólafs.son, stjórnarfor- maður Hafrannsófcnarstofnunar- innar, þakkaði ráðiherra og kvað langjþráðu marki lofcsims náð. Það væri enginn vafi á að skip- ið ætti eftir, að verða landi og þjóð til mikils gagns, und.ir stjórn hinna ungu vísindamanna, sem myndu starfa þar um borð. Við niáðum rétt sem snöggv- ast tali af Jafcobi Jakobssyni, sem sagði að Árni Friðriksson myndi leggja í sinn fyrsta leið- •angur seinnipart þessarar viku. Yrði þá leitað síldar austur og norður af landinu og fylgst með væntanlegri göngu síldarinnar, frá Svalbarða á ísland’smið. Skip stjóri "a síldarleitarskipinu er Jón Einarsson. Eggert G. Þorsteinsson, siáva-- útvegsmálaráðherra, afhen‘' rannsóknarstofnuninni skip, gjöf, við hátíðlega athöfn í ráð- heirabústaðnum í gær. í stuttri ræðu sinni sagði hann m.a., að koma Ánna Friðrikssonar væru menk tímamót í skipabyggingu landsmanna. Fyrsta skipið sem sérstaklega væri smáðað fyrir 'störf vísindamanna okkar í fiski- fræðum væri komið til landsins. Á þesisum tímamótum væri sér bæði Ijúft og skylt að færa yfir- manni og starfsliði Landhelgis- gæzlunnar kærair þakkir fyrir mikið og heilladrjúgt samstarf við haframnsófcnarstörfin á liðn um áratugum. Eggert gat þess einnig, að fjárhagsleg tilkoma m.s. Árna Friðrifcssonar væri Vélarrúmið er mjög fullkomið og stjórnar vélstjórinn öllu úr hljóðeinangruSum klefa. lækka annans mögulegar tekjur sínar um ákveðinn hundraðs- hluta til að standa straum af byggingarkostnaðinum. „Nú um sinn hefur syrt í ál- inn u,m viði og afurðaverð íslenzkra sjávarafurða“, sagði náðherrann. „Með þeim alvar- legu afleiðingum, sem það hef- ur óihjákvæmálega í för með sér fyrir þjóð sem ofckur, sem bygg ir gjaldeyrisöflun sína nánast' eingöngu á öflun sjévarfanga og sölu þeirra. Slilkum erifiðleikum’ hefur islenzka þjóðán áður þurft' ‘að mæta mieð þrautseigju yf- irstigið og svo mun enn verða“. Eggert minntist og Jakobs Jakobsisionar, sem þess manns1 sem óefað á mestan þátt í því að auka skilning hlutaðeigandi aðila á því, að vísindaleg þjón- usta með fiskveiðiflotanum sé nauðisynleg og gefi raunhæfan árangur. Að lokum sagði ráð- herrann: „Um leið og ég hér og nú afhendi m.s. Árna Friðriks son, Hafrannsóknarstofnuninni, 'til eignar og reks'turs, þá þakka ég fyrir hönd ríkisstjórnariinnar öllum þeim samtökum og ein- Jakob Jakobsson, við hluta af síldarleitartækjunum. það sjósiett o<g hlaut nafnið Árni Friðriksson, en hann var fyrsti forstöðumaður Fisfcideildar At- vinnudeildar Háskólans og síð- ar framkvæmdastjóri Alþjóða hafrannsóknarráðsins í mörg ár. Mesta afrek hans á sviði síidar- nannsókna eru taldar kenning- air hans um hinar miklu síldar- göngur milli íslands og Noregs. Dr. Árni Friðriksson, lézt á sl. hausti. Nokkuð vantar á að sikipið sé fullfoúið, togvindur fengust t.d. ekki afhentar í tæka tíð og sem fyrr segir verða ný leitartæki sett i það. Er fyrirhugað að skip ið sigli aftur til Lowestoft i febr. og verður þá gengið frá tækjum og búnaði sem ókominn er um borð. sjálflsagt einsdæmi í sögu skipa bygginga á íslandi. Sjómenn, út- gerðarmenn og síldariðnaðurinn í landinu hefði ákveðið að eigin frumkvæði að leggja á sig ákveð ið gjald, með öðrum orðum, að STAKSTtlMAR „Röng stj órnar stef na“? Það hefur lengi verið eftirlæt- isröksemd ritstjóra kommúnista- blaðsins, að „röng stjómarstefna“ sé undirrót alls ills i þessu landi, en að aðrar ástæður, svo sem 4 aflabrestur og verðfall skipti litlu máli. Maður þessi gerir þó sjaldnast tilraun til þess að skýra nánar hvað við er átt með „röng stjórnarstefna“. Jafnan þegar einhverjir tilburðir eru hafðir uppi í þá átt er sagt að „kenn- ingin um markaðsþjóðfélagið“ hafi leitt til þessa eða hins. Nú standa landsmenn frammi fyrir erfiðleikum vegna verðfalls og aflabrests. Og enn er röksemdin um „ranga stjórnarstefnu“ dreg- in upp. Ekki er gerð nein tilraun frekar en fyrri daginn til þess að skýra nánar hvað við er átt, aðeins sagt, að þrátt fyrir verð- fallið sé verðið hærra en oft áður og þrátt fyir aflabrestinn sé afl- inn meiri en oft áður. Ekkert er um það hirt að þjóðfélagið er y- gjörbreytt frá því sem áður var, þarfir þess meiri, þjóðinni hefur fjölgað og tækin sem við höfum nú til þess að takast á við sjó- inn bæði betri og dýrari. Hvers konar röksemdir eru það að segja, að þrátt fyrir verðfallið sé verðið hærra en einhvem tíma áður og þrátt fyrir afla- brestinn sé aflinn meiri en ein- hvern tima áður. Við lifum í nú- tímanum en ekki fortíðinni. Það sem var nóg fyrir áratug er ekki nóg í dag. Verðbólgan Ein meginástæðan fyrir verð- bólguþróuninni hér á landi er sú, að um langt skeið voru knúnar fram meiri kauphækkanir en þjóðarbúið gat staðið undir. Þær hækkanir, sem urðu umfram það sem eðlilegt var hlutu óhjá- kvæmilega að koma fram í hærra vöruverði. Er „röng stjórnar- stefna“ að mati ritstjóra komm- únistablaðsins ef til vill fólgin í því, að ríkisstjórnin beitti sér ekki af meiri hörku gegn kaup- hækkunum? Mótsögnin í mál- flutningi kommúnistablaðsins kemur svo glögglega fram í því, þegar það talar um „óhjákvæmi- lega“ kjarabaráttu framundan. Kommúnistaritstjórinn er nú einn í hópi þeirra, sem taka sæti á Alþingi í haust. Sem einn af kjörnum fulltrúum þjóðarinnar hvílir á honurn sú skylda að stuðla af beztu getu að því, að þjóðin komist yfir þá erfiðleika, sem hún á nú við að búa. Hyggst hann rækja þá skyldu með því að stuðla að óraunhæfum kaupkröf- um á sama tíma og heildartekj- ur þjóðarinnar hafa stórlækkað?m Mótsagnirnar í málflutningi þessa manns eru furðulegar og lofa ekki góðu um frammistöðu hans sem kjörins fulltrúa þjóð- arinnar við lausn þeirra vanda- mála, sem nú knýja á. ísland í áttunda sæti í bridge í Dublin ÍSLENZKA bridgesveitin, sem keppir á Evrópumótinu, sem fram fer þessa dagana í Dublin, hefur náð frábærum árangri í siðustu umferðunum. Sveitin er nú í 8. sæti af 20 þátttökuþjóð- in og hefur bætt stöðuna mjög mikið í siðustu 5 umferðunum, unnið 4 leiki og tapað einum með minnsta mun. í 8. umferð tapaði fsland fyrir Þýzkalandi 3—5, en sigraði Tékkóslóvaíku í 9. umferð 8—0 og Portúgal 8—0 í 10. umferð. í 11. umferðferð mætti sveitin þeirri hollenzku og var um mikla baráttu að ræða. í fyrri hálfleik hafði hollenzka sveitin 27 stig yfir (38:11), en í síðari hálfleik tókst íslenzku sveitinni að vinna 41 stig þannig að lokatölur urðu 58:44 eða 6 stig gegn 2 fyrir ísland. Að 11 umferðum loknum er staðan í Opna flokfcnum þessi: 1. Ítalía 67 stig 2. Frakkland 66 — 3. Bretland 58 — 4. Noregur 56 — 5. Sviss 56 — 6. Sviþjóð 56 — 7. Belgía 55 — 8. ísland 51 — 9. Holland 48 — 10. Spánn 46 — 11. ísrael 45 — 12. Tékkóslóvakía 43 — 13. Írland 42 — 14. Danmörk 36 — 15. Þýzkaland 34 — 16. Líbanon 33 — 17. Pólland 31 —- 18. Portúgal 23 — 19. Grikkland 21 — 20. Finnland 19 — í kvennaflokki er röð efstu sveitanna þessi: 1. Ítalía 41 stig 2. Frakkland 40 — 3. Svíþjóð 38 — 4. Noregur 36 — 5. Holland 34 — 6. Bretland 31 —- 7. írland 31 — Yfirbót Bryniólfs Það var rangt, sem sagt var í þessum dálki sl. laugardag að fé- lagi Brynjólfur hefði hætt við útgáfu á bók Lius um það, hvern ig menn verða góðir kommún- istar. Bókin mun hafa komið út fyrir tveimur árum. í ljósi þeirr- ar staðreyndar verður að telja, að með því að þýðu Orð Maós nú sé félagi Brynjólfur að gera yfirbót til þess að bjarga sálar- heill sinni. En þá vaknar sú spurning, hvort Kristinn E. Andr ésson ætlar að láta það viðgang- ast að villutrú Lius sé borin á borð fyrir kommúnista hér í landi. Verða þeir ekki að fara að stunda bókabrennur í Rúblunnl?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.