Morgunblaðið - 12.09.1967, Síða 6
k A
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967
Skólabuxur nýjasta tízka, seljast í Hrannarbúffinni, Hafnarstræti 3, sími 11260.
Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kL. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 22714 og 15385.
Ryateppi mottur og púðar, meira og fallegra úrval en nokkru sinni fyrr. HOF, Hafnaxstræti 7.
Prjónagarn Tökuxn daglega upp nýjar sendingar, allar vinsælustu tegundirinar. HOF, Hafnarstræti 7.
Hannyrðavörur Jólainnkaupin eru byrjuð, svo nýjar sendingax fiara fljótt. HOF, Hafnarstræti 7.
Stúlka með Kvennaskólapróf, ósk- ar eftir atvinnu. Fyrri störf hótelmóttaka og símavarzla Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. im. merkt: „2780“.
Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast hálfan daginn. Tilboð með upplýs- ingum, merkt: „Danska — enska 2785“, sendist Mbl. fyrir 16. sept.
íbúð óskast Hver vi'll leigja mér 1 stofu og eldlhús fyrir 1. okt. á góð um stað í bænum. Er full- orðin, reglusöm, viinn útL Sími 13176.
Tilsölu brúrtn Pedigree barnavagn. Bkiki mikið notaður. Verð 2000.00 kr. Ei.nnig til sölu vagnsætL verð 250 kr.. — UppL í síma 13744.
Tannsmiður enskur, ósfcar eftir atvinnu strax, sími 24953.
Sendisveinn óskast hálfan eða allam dagiran. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14. Sími 21020 og 19062.
Ráðskonu vantar Einhleypan mann í sveit vantar ráðskonu. Má hafa með sér börn, 1—2. Gott húsnæði. UppL í síma 34959
Óska eftir að bomast að sem lærling- ur í hárgreiðslu, sími 33668
Svefnbekkir kr. 2.300.00 nýir, gullfallegir. Va.ndaðir svefnsófar aðeins kr. 3900.- 00. Sófaverkstæffiff, Grett- isgötu 69, Opið tM kl. 9. Simi 20676.
scx NÆST bezti
Piltur einn kiom inn á rakarastafu og bað .uim að láta klippa sig-
„Hvernig viltu haía hiárið“ spuTði rakaxinn.
„Ég vil hafa það eins og á honium bróður mínum“.
„Nú, hvernig hefiur hann það?“ spurði raikarinn.
„Hann hefur það ágætt“, svaraði hinn.
Hóbnfríður Kristín Jóhannsdótt
ir og Kristján B. Þórarinsson-
Heimili þeirra verðuT að
Hjarðarhaga 38. Rvik.
Sextugur er í dag, 12- októ-
ber, Guðjón Þorkelsson, fyrrv.
skipstjóri, Eskiihlíð 10 A. Hainn
er að heiman í dag.
Nýlega voru vígð sama.n í
hjónaband, í Akureyrairkirkju,
af séra Birgi Snaebjörnssyni,
Jóna Edith Burgen firá Kefla-
vík og Carl Inger Hammer frá
Duluth Minnesota. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn í
Toronto í Canada. (Ljósm. E.
Sigurgeirsson, Akurejrri).
26. ágúist opinberuðu frúlofun
sína .uingfrú Halla Vilborg
Árruadóttir, Nökkvavogi 34 og
Guðni Páími Oddisson, Karla-
götu 19.
í dag er þriðjudagur 12. september
og er það 255 dagur ársins 1967.
Eftir lifa 110 dagar. Tungl lægst á
lofti. Árdegisháflæði kl. 1:00. Síð-
degisháflæði kl. 13:57.
ÞAR sem fjársjóður yðar er, þar
mun og hjarta yðar vera. (Lúkas,
12:34).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlækjnlr í Hafnajrfiröi að-
faranótt 13. siapt. er Páll Eiríks-
son slími 50036.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 9. sept. til
16. sept. er í Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki.
Næturlækaiir í Keflavík
11/9 og 12/9 Kjatrtan Ólafs-
son
13/9 Guðjón Klennenzson
14/9 Kjartæn Ólafssoií.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarðaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verðnr tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
Kiwanisklúbburinn Hekla. Stjórn-
ar og nefndarfundur í hjóðleikhús-
kjallaranum kl. 7:15.
RMR-13-9-20-VS-FR-HV.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reykjavík alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl. 2, sunnu-
Skipaútgerð ríkisins: Bsja er á
Vestf jarðahöf num á sutðurleið. Her-
jólfur er í Rey'kjavd/k. Bli/kur er í
Reykjavík. Herðanbreið fer frá Vest-
Tna/nnaeyj.um kl. 20:00 í kvöld 1
Rvíku1".
Hafskip h.f.: Lan^á er á í-safirði,
fer 'iaðan til Akureyrar. Ólafsfjarðar,
Sigilu'riarðar, Rauifarhafnar, Breið-
da . víikiu-r, E/skifjarðar, Seyðisfjarðar,
ag Norðfjaröar. Laxiá er í Birid<ge-
waler, fer þaðan tiil Ha-mborg-ar.
Ran ná fór frá Antwerpen í giær til
Hamiborgar, Hull og Hafn-arfjarðar.
Selá er á Raufarhiöf-n-, fer þaðan í
krvöHd til Akureyrar og Rvikur. Mar-
co er 1 Kaupmaninahöfn. fer þaðan
á morgun til Gaufabargar og íslands.
Borgisund er í Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í
Arohan gelsk, fer þaðan ti-1 Rauen.
Jöikui’fell er í Rotterd-am. DísarfeU er
væn-tan’egt til Ausffjarða í dag. Litla
fiell er væntanlegt til Rvíkur 1 da-g.
Helgí-re’: er væntanlegt til Mur-
nransk í kvöld. Stapafell er væ-ntan-
liegt tii Antwerpen í dag. Mælifell
eT vœntanlegt til Archangelisk í dag.
Sine Boye fór f:á Rau-farhöfn 8. þm.
til KKoper.
Flugfélag íslands h.*. Millilandaflug:
Gudflfaxi fer ti! I i ndúna kl. 08:00 í
d'ag.. Væn-tanlegiur aftur til Keflaviku-r
lcl. 14:10 í daig. Fer til Kaupmanna-
hafnar kl. 15:20 í dag. Væntanleg-
uir aftur tid Keflavíku-r kl. 22:10 í
kivöld ,3narfaxi fer til Vagar, Berg-
en ag Kauipmannahafnar kl. 10:40 I
dag. Væntanlegur atftur til Reykjavík
ur kl. 21:30 á morgun. Skýfaxi er
væintanlegur til RvUcur frá Osló og
Kaupm.a.nnahöfn kl. 18:10 í dag. Gull-
faxi fer til Glasgow ag Kaupmanna-
hafnar kl. 06KX) á margun.
Iunalandsflug: í da<g er áætlað að
í dag er áætlað að flgúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Aikureyrar
(3 ferðir), ísafjarðar, Egilsistaða. Pat
reks-fjarðar, og Húsavílkjur.
H. F. Eimskipafélag íslands
Bakkafosis fer frá Hull 12. þ.m. til
Leith og Reykj-Avíkur. Brúarfass fer
frá New Yortk 16. þ,m. til Reylkja-
vílkur. Dettifoss fór frá í>órs-hötfn
10. þ.m. til Ventspiíls, Helsingtfo-rs,
Kotka og Gdynia. Fj alltfoss flór frá
ReykjavDk 8. þ.m til Norfolk og
New York. Goðatfoss fór frá Rotter-
dam í gær 11. þ.m. til Hamfoorgar
og Reykjavíkiur. Gulltfoss tfór frá
Reykjavik 9. þ.m. ti'l Leith og Kaup
mannahafnar. LagaTfass er í Ham-
borg. Mánafoss fór fré Akranesi 7.
þ.m. til Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar. Reykjatfass fer frá Hamfoorg
1*2. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss
kom til Reykjavíkur 9. þ.m fró New
York Sfloógafoss toom til Reykjavik-
ur 6. þ.m. frá Ham/borg. Tungufoss
fór frá Akureyri í gær 1/1. þ.m. til
Rautf-ar/hatfnar, Þórsíhafnar, Norð-
fjarðar, Fásk r úðsfj a rðar og Krieti-
ansand Askja fó frá Lc%don í gær
11. þ.m. til Ipswieh, Fuhr, Ddynia
ag Ventspils. Ran-nö fór frá Kotka
í dag 12. þ.m. til Reykjavítouir. Mari
etje Böhmer fór frá Seyðisfirði 8.
þ.m. til Liverpool, Hull og London.
Seead.ler er í Enuden. fer þ-aðan till
Antwerpen, London og Hull.
Spakmœli dagsins
Sú þjóff, sem veit sitt hlut-
vork, ar hdgasta afl um helm,
eötns hátt sesm lágt má falla fyr
ir laraftinum þeim- — B.
Bjömason (M. J.)
Nýlega voru gefin saman í
hjónalband af séra Pelix Ólafs
syni, Erla Siguirðardóttir og
Ingvar Friðriksson. Heknili
þeirra er að Heiðagerði 90.
(Ljósna. Hanrres Pálsson,
MjóuWíð 4, sími 23081).
Lauigardaginn 12. ágúst vorui
gefiin saman í hjónaiband af séra
Frank M. Halldórssyni ungfrú
t