Morgunblaðið - 12.09.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1867
7
Að taka upp kartöflur
NÚ FER að líða að þeim tíima, að fólk um allt land byrjar að
taika upp kartöfiur sínar, og í því tilefni þirbum við þess mynd
af rösikum strálk, s'em alltaf fylgdi föður sínum, þegar hann fór
að taika upp kartöflur í garðinu.m sínum. Vonandi verðuir upp-
slkeran góð, hjá honum því að kartöflur er góð búibót hverju
heimili, og mætti ugglaust auka kartöflurækt einstaklinga að
miklum mun, s'vo að fleiri væru aflögufærir með þá hollu vöru,
í það minnsta fram eftir vetri.
FRÉTTIR
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kil.
8:30. Hjónin Ester og Arthur
Eirí'ksen tala.
Á samkomunni í kvöld talatr
Bjami EyjólfssOn, ristjóri um
efnið: Freáisting — Reynsfla.
Matt. 4,1—11. Allir velkomnir-
Kvenfélagið Sunna, Hafnax-
firði
Basar félagsins verður í Góð-
templarahúsinu föstudaginn 29.
sept. Haínfirzkar húsmæður,
vinsamlega gefið muni og kök-
ur á basarinn. Basarnefndin.
Spilakvöld templaira Hafnar-
firði:
Félagsvistin hefst miðviku-
daginn 13. sept. í Góðtemplara-
húsinu kl. 8:30. Fyrirkomulag
með sama hætti og undanfarið.
Allir velkomnir, Nefndin.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
SAMKOMUR
I kristniboðstiúsinu
RETANÍU
laufásvegi 13
11. • 17. sepfember 1967
Verið velkomin hverl kvöld kl. 8,30
og sunnudaginn 17. sepl. kl. 4
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Bænastund alla virk.a daga
kl. 7 e.h.
Allir velkomnir
Konur í basamefnd
Lan.gholtS'safnaðar og aðrar,
sem hafa áhuga eru beðnar að
mæta í Safnaðarhúsinu þriðju
dagskvöld kl. 8,30 til undinbún
ings basars kvenfélagsins.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugamestsóknar
heldur saumafund í kirkju-
kjallaranum þriðjudaginn 12.
sept. kl. 8,30.
Stjórnin.
Séra Garðair Þorsteinsson
í Hafnarfirði verður fjv. til
næstu mánaðamóta. í fjv.
hans þjónar séra Ásgeir Ingi-
bengsson, Haf narf j arðarprasta-
kalli, sími 24324—2275.
VÍSIJKORIM
Víst skal hrósa margri
mennt,
en mannsins sál ég fátt veit
loka
þjösnalegar en þetta
tvennt —
þekkingar og trúarhroka.
Grétar Fells.
Nýlega voru gafin saman í
hjónaband í Húsavíikurkirkju,
af séra Birni H. Jónssyni ung-
frú Sigríðuir Gunnlaugsdóttir,
Húsavílk og Hreinn Einarsson
iðnnemi Akranesi. Heimili
þeirra er að Hjarðarhaga 22,
Húsavíik.
(Ljósm. P. J.)
Þann 1. júií s-1. voru gefin
saman í hjónaband í ísafjarðar-
kirkju af séra Sigurði Krist-
jánssyni ungfrú María Maríuis-
dóttir og Samúel Gústafsson,
prentari. Heimili þeirra er að
Hlíðarvegi 23, ísafirði. (Ljósm.
J.B.).
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Gerðuir
Pálmadóttir (Pétunssonar kenn
ara) Hraunteig 23 og herra
Gunnar Pálsson (Friðbertsson-
ar útgerðarmanns) frú Súg-
andafirði.
26. ágúst voru gefin saman í
hjónaband, af séra Óskari J.
Þorlákssyni Andrea Þórdís Siig
urðardóttir, Baxmahlíð 5 og
Óli Jóhann Klein, Fálkagötu
19. Heimili þeirra er að Barma
hlíð 5.
(Ljósm. Hannes Pálsson,
Mjóuhlíð 4, sími 23081)-
Laugardaginn 12- ágúst voru
gefin saman í hjónaband í Kópa
vogs'kirkju af séra Braga Frið-
rikssyni ungfrú María Einars-
dóttir og Karl Gunnar Gíslason.
Heimili þeirra er að Álfaskeiði
102, HafnarfirðL
Þann 26. ágúst voru gefiln
saman í hjónaband í kapellu
Háskólans af sér ósikari Þor-
lákssyni ungfrú Unnur Krist-
jánsdóttir og Sverrir Pálsson.
(Ljósmastofa Jón R. Sæmunds
son, Tjarnargötu 10B).
Laugardaginn 19. ágúst vorui
gefin saman í hjónaband í Nes-
kirkju af séra Jóni TShoraren-
sen ungfrú Þórunn Skaftadóttir
og Runólfur Sigurðsson, Slétta
hrauni 19. Hafnarfirði.
2ja herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu strax. Uppl. gefur Wayner Senner í herbergi nr. 205, City Hótel. Selmer Nýlegur Selmer magnari til sölu. Verð 19—21 þús. Uppl. í síma 50493.
Nýr hraðbátur ásamt hreyfli og kerru til sölu og sýnis að Hátröð 9, Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Bækur 2693“, sendist Mbl. fyrir 15. sept.
Skrifstofustarf Stúlka óskast nú þegar til að starfa við spjaldagötun. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sími 38660. Barnagæzla Vil taka að mér að gæta barna 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 41537.
Athugið Til sölu er nýr froskbún- ingur með öllu tiilheyrandi, selst ódýrt. UppL í síma 31374. íbúð óskast til leigu, 2ja til 3ja herb. sem næst Háskólanum, heimilishjálp og lestur með skólafólki kemur til greina. Uppl. í síma 24647.
Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbygg- ingar. Uppl. í síma 14234 eftir kl. 8 á kvöldin. Innréttingar Tek að mér smíði innrétt- inga. Vönduð vinna. Uppl. í síma 31307.
Húsbjálp óskast eiwu sinni i viku. Tiltooð sendist afgr. Mbl. merkt „Safamýri 2776“. Aukavinna Karlmaður eða kona, ósk- ast til að safna auglýsing- um fyrir vikublað. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Aug- lýsingar 2778“.
Verzlunarpláss óskast
í Reykjavík 80 til 100 ferm. Upplýsingar í síma
17659.
Saab, árgerð 1966
til sýnis og sölu í dag.
SVEINN BJÖRNSSON & CO.
Skeifan 11 — Sími 81530.
Vélvirki óskar eftir vinnu
Vélvirki um fertugt, með góða reynslu óskar eftir
vellaunuðu framtíðarstarfi. Er vanur nákvæmnis-
vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. m., merkt:
„Vélvirki — 2649“.
Atviiina óskast
til áramóta. Maður vanur verzlunar- og skrifstofu-
störfum óskar eftir atvinnu til áramóta.
Upplýsingar í síma 14909.
Bakari
óskar eftir starfi í Reykjavík frá 1. október.
Upplýsingar í síma 41304 á Húsavík.
Til leigu
I steinhúsi við Miðbæinn 40 fermetrar; stór stofa
með svölum, og miklum skápum, lítið herbergi og
baðherbergi. Sérinngangur. Leigutilboð sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „2745“.