Morgunblaðið - 12.09.1967, Side 17
MORGUNBILAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967
17
„Það er ísland í hjarta þínu...“
Sr. Harald Hope í heimsókn
ÍSLBNDINGAR þeíkiki a séra
(HaraLd Hope, prest í Yrtre-Axna
sem er (háMtíima a'ksbur flrá
Björgvin. Þar heffux séna
Hartadd verið prestur í 16 ár.
Hinigað kom (hann í sáðustu
viikiu frá Ameriku ásamt koniu
sinni og yngri dóttur, en þau
hafa veríð á ferð í Banidiarílkj-
uinuim, þa»r sem (haldið var brúð
fcaup e'ldri dlóttur (hans og
bandarísikis kj'arnorkufræðings.
Séra Harald er góður vinur
íslands. Á suimuim íslendiniguim
er að (heyra, að vinátta útiLend-
inga við okkuir sé einsikoniar
löstur, sem forðast beri. fs-
lands'vinur er að verða skamm-
aryrðL Vel miá vera að ei'n-
(hverj'ir útilendinigar iðíki þessa
vináttu tfrannuir sijiáilfum sér í
hag en okkur, og verður þá
svo iað vera. En um séra Hbpe
gegnir öðru máii. Hanin setur
sig aldrei úr færi að sýna á
áþreifaniegan og stórmannleg-
an hiátit, að vináJtita hans við
Ökkur er toionum sjiálfum mikils
virði; 'hún er sprottin aif aiuð-
mjúku (hjia'rta og Ktillseti. Óvíst
er að nokkur útlendingur hafi
sýnt þessa vináttu, eins oflt í
verki og séra Htope. Á bók-
merki, sem hann Lét prenba til
stuðnings lýðháskóLa í Skál-
bolti er mynd af styttu þeirri,
sem Ésilendingar gáifu Norð-
mönnum aif Ingólfi Arnarsyni,
Og á (henni stendur: „Vini sín-
'um — sfcal m,aður vinur vera“.
Með þes'Sium orðum er innsiglað
áistfóstur það, sem þiessi Norð-
maðiur (hefur tekið við land
ofckar og þjóð. Raunair má
segja, að þetta sé einna (helzt
ástríðiai. Dæmi: Þegar hann
skrapp aiustur um daginn, var
S'ta nzað hjá Kerinu. Þiá sá sr.
Hope gamailt bíldekk í brekk-
iunni. Ekki treysti hann sér til
að hailda áfram förinni fyrr en
ha.nn hafði grafið dekkið; það
væri huggulegt, ef hann væri
formaður NáttúruvemdarráðS'!
Ég talaði við séra Hope á
smnnudaginn á heimili bistoups
við Tómasarhaga hér í borg.
Þar dvöldust þau hjón, meðan
þau gis'tu ísland. Auðvitað gátui
þau elkki farið til Bandaríkj-
anna án þess að koma hér við.
Gg ekfci gat sir. Hope heLdur
skroppið 'tll Biamdarífcjianna að
vera viðstaddur brúðkaup diótt-
ur sinnar, án þess að þar kæmi
ísland við sögu. Meðan hann
var í Ghicago, var haildið þar
Íslendingahóf og þar var hann
beðinn að tala um (hugðarefni
sitt: ísland, land og þjóð. Og
ekki mátti minna vera en þaiu
hjónin syngjiu Ó, guð vors
lands á kvöldvökunni. f
Minneapolis hibtiu þau isvo
VaiLdimar Björnsson, sem bað
fyrir kveðju heim.
Séra Hope kom fyrst tifl. ís-
lands á vegum skógræktarinn-
ar, það var 1952. Þá dlvafldist
(hann Ihér um hálifis mánaðar
iskeið Við gróðursetningu. Hann
fliefiur beitt sér mjöig fyrir því
iað Norðmenn sendu ísflending-
um girðingastaura að gjöf.
„Hvað eru þeir orðnir miarg-
ir?“ spurði ég. „Það er efcki
(hægt að tala um það“, saigði
fliann einis og feiminn drengur,
,jþetta enu ekki nema 20 þús-
und giirðingastaurar, það v*ri
fcannski hægt að minnast á þá,
efi þeir væru orðnir 30 millj-
ónir.“
Ég ispurði hvenær áhugi
hans á fslandi heflði vaknað.
Hann svariaði, að hann hefði
haflt miflcinn áhuga á fslandi
allt frá 8 ára aldri.
„Þá las ég íslendingasögiur og
•Heimiskringlu Snorna“, sagði
Ihann. „Og áðiur en ég var
fermdur, hafðii ég lesið Heims-
kringlu níu sinnum. Auðvitað
vita. afllir Norðmenn, að Snorri
var íslendingur. Þegar við
segjum „Snorri okkar“, þá er-
lum við að tafla ium Bókina. Við
'erum að itafla. um Heimskringflu,
þar sem svo margt er sagt af
fieðrum okkar, og ýmislegt
varðiveitt, sem þeir hötflðu
tgleymt. Við gerum ekki ainnað
•tilkall til Snorra. Þetta er ger-
ólíkt því þegiar við tölum. um
Torden,skjöld sem Nonðma.nn
eða Hollberg, sem var fæddur
í Noregi og átti heima í Björg-
vin fram á íertugsaldur, en þá
fluttist fliann tii Danmerkur.“
-----O----
Það viar í skógræfctarferðinni
1952, sem séra Harafld Hope
kynntist „vísindamanni við
guðfræðideildina, sem áltti
sama afmælisdaig og ég — og
átti eftir að verða biskup yfir
ísiandi."
Herra biskupinn sem ®at í
útsikiornum stófl hjá okkur í
stofiunni, brosti í kampinn yfir
þessu rósamáli, en lét þó gött
heita að vera kafllaður vísinda-
maður. En með þeim sr. Hope
tókst góð og djúp vinátta, sem
hefur, að því er í ljós kom siíð-
ar í samitali'nu, fært íslandi
igóðar gjafir ag átti eftir að
,verða Skálholtslhugsjóninni til
fiflingar.
Nú var komið að spurning-
unni: .yHvernig hugsa Norð-
men,n sér ísland?“
Séra Harald sagði, að hann
hefði áður en 'hann kom tifl ís-
lands séð ýmsar myndir frá
landinu og hefðu þær verið aill-
góðiar.
„Þegar Norðmenn hiugsa sér
ísland", sagði hann, „geba þeir
ekfci losiað úr vitund sinni fjöll
og aftur fjöll og enn meiri
fjöll. Fýrir þeim er ís.land
fjöll. Og þess vegna ver&ur það
merkilegri reynsla en ella að
kom.a hingað og sjá hinar
milklu víðáttur. Norðmenn vita
yfirfleitt ekki, að ísland er skóg-
laust laind. Þeir halda, að það
sé önnur útgáfa af Noregi.“
„Að koma tiil íslamds“ — og
séra Hope talar hægt og allt
að þvi hátíðlega — „er eins og
að upplifa það sem var, gaimlar
persónur lifna í vitund manns
og allt verður nálægt og iðandi
af MfL Borig, HóLar, Reykjavík,
Hlíðarendi, Oddi — og Ihiver
persónan af amnarra vex úr
landslaginu, verður raumviem-
legur þátttakandi líðandi stúnd
ar; nákomAmn sveitungi. Og
þannig hefiur einnig Snorra
'tekizt að gefa mörgum stöðium
í Noregi nýtt il£f og r.auinveriu-
legra gifldi en ella. SkáMið Per
Sivle segir í Ijóðinu Til Srnorre,
aö við höfium tínt arfi ok'kar,
en þá komst þú og Æylltir kist-
una aiftur af þessum horfnu
dýr.gripum — og so du gav oss
det alt. í þessum inniblæstri
finnum Við þau orð, sem efst
enu í vitund Norðmanna, þeg-
ar þeir hugsa til Snorra Sturlu-
sonar, en þar segir enn frem-
ur:
Hav tak du störste af Ma.nds
mænd
og atter tak i de grav.
Eins og fyr sagir, fliófst áhugi
séria Haraíld Hope á ísflandi fýx-
ir tillverkmað skógræktarinnar,
en hann hefur ekki síður lagt
hönd á plógimn við endurreisn
Skálholts. Um það starf hans
sagði biskupinn við mig á
sunnudag „að alflt sem Slkál-
fliofltskirkja fékk frá Noregi —
og það er mikið — hefur faæið
uni hans hendur. Kirfkjuklukku
gaf norska kirkjan fyrir
hans orð, meirilhlulti þa.kitimib-
ursins og þaikskífan öll er
ávöxtur áhuga hans, einintg
gólfslbífa, og útidyrahurðirnar
eru ekki aðeins gefnar af hon-
um, heldu.r smíðaðar af hams
höndum. Auk þess gaf hann 10
bonn af sementi.
Ofan á þetta allt, a.fihenti
hann á víggludegi kirk.jiunnar
200 þúsund norskar krónur til
lýðháskölans í Skállhiolti Og
hefiur hann nú aukið 60 þúsund
norsfcum krónum við þá upp-
hæð, ien lýðháskóli í Skálholti
er hjartans mál hans.“
Ég greip tækifærið og spurði
biskup, hvað því máli liði.
Hann sagði, „að áhugi Norður-
landamanna á því væri að
mestu leyti séra Harald Hope
að þakka.“ Hann tók dæmi. Fyr
ir tveimur árum fór hann til
Færeyja og árangur ferðar hans
var sá, að í Færeyjum söfnúð-
ust 9 þúsund danskar krónur
handa lýðháskólanum í Skál-
holti. „Við eigum að sjálfsögðu
marga góða vini þessa máls,
bæði í Danmörku og Svíþjóð",
sagði biskup, „en engan sem er
hans jafnoki."
„Um endurreisn Skálholts“,
hélt biskup áfram, „má geta
þess, að sumarbúðirnar eru
teknar til starfa, og hafa nú
starfað tvö sumur við mikla og
góða aðsókn og smávegis starf-
semi önnur hefur átt sér stað
í þeim húsum, sem þar eru. En
ennþá höfum við ekki geta’ð
fullgert þessar sumarbúðir sam-
kvæmt beim áætlunum. sem
gerðar hafa verið, en vonurn að
úr rætist. Þær eru fyrsta spor-
ið í þá átt að gera Skálholt
meðal annars að æskulýðsstöð
fyrir kirkju okkar, en mikli
áfanginn í því er lýðháskólinn.
Fyrir okkur vakir, að í sam-
bandi við hann geti orðið í
Skálholti andlegur hressingar-
staður fyrir fólk, sem þarfnast
hvíldar og andlegrar endurnær-
ingar. Bókasafni’ð margumtal-
aða er hugsað sem stofn að
stærra safni fyrir skólann og
aðrar stofnanir á staðnum í
framtíðinni. Það hefur þann
kost, að í því er veigamikill
stofn íslenzkra bóka, sem erf-
itt er að afla.“
Nú sneri ég mér aftur að sr.
iHanald Hope, sem fylgdist með
hverju orði biskups og, að því
er virtist, skildi furðu margt.
„Hvernig var að koma í
Skálholt?" spurði ég.
„Det var kjært“, sagði hann.
„Og hva'ða áhrif hafði nýja
altaristaflan á yður?“
„Ég mundi þurfa langan tíma
til að gera því máli skil“, sagði
hann — svo brosti hann,
„kannski mörg ár.“
Biskup sagði, að listakonan
hefði fengið það verkefni að
gera altarisitöfLu í SkáJJholti um
efnið: Kristur konungur. Tafl-
an hefði hvorki mátt vera af-
strakt né raunsæ, svo að henni
hefði verið mikill vandi á
höndum; að sameina gamalt og
nýtt, himin og jörð ef svo mætti
segja. En — þarna er Kristur
konungur „— og ógleymanlegt
að sjá, hvernig hann brýst út
úr þessu bláa íslenzka fjalla-
bergi“ eins og sr. Harald Hope
komst að orði. Þannig kemur
útlendingurinn og horfir ekki
aðeins niður fyrir tærnar á sér
og hrópar: ævintýri!
„Þeir sem tala um Skálholts-
ævintýri,“ sagði hann með
áherzlu, „eru sjálfir ævintýra-
menn. Lítum bara á staðreynd-
ir, sileppum afllri rómanbik.
1 Noregi eru 80 lýðháskólar,
85 í Danmörku og 87 í hvoru
landi, Svíþjóð og FinnlandL
Það væri því ekki mikið, þótt
íslendingar eignuðust einn lýð-
háskóla. Það mundi engan íst
lending skemma. í Noregi er
pláss fyrir 6—7 þúsund nem-
endur í þessum lýðháskólum,
en í ár sóttu þangað 12 þúsund
manns, bæði gagnfræðingar og
stúdentar. Það er því ekki hægt
a'ð sinna nema helmingi um-
sókna. Það sýnir vinsældir
sfcálanna og það gagn, sem er
af sltarfsemi þeirra. Ríkið á
engan þeirra, þeir eru allir í
einkaeign, eða reknir af hug-
sjónasamtökum og félögum, en
ríkið greiðir stofnkostnað
þeirra, það sér um launagreiðsl-
ur til kennara, viðhald og veitir
styrki, sem nema 1000 krónum
á flivern nemanda. Og svo ©r eitt
sem þið íslendingar skuluð
muna, að lýðháskólarnir standa
á þjóðlegum og kriistilag-
um grunni, svo að þeirra er
ekki sfður þörf nú en áður.“
Að lokum spurði ég sr. Har-
ald Hope, hvernig væru áhrifin
af að koma í SkáLholt.
„Eins og fyrir múhameðs-
trúarmann að koma til Mekka“,
svaraði séra Hope fljótt og vel.
„Skálholt er í mínum augum
heilög jörð. Skálholt er köllun
— og hún á að vera íslandi
til gagns. Þessi köllun á að
streyma eins og fljót inn í ís-
lenzkt þjóðlíf; farvegurinn á að
vera íslenzk æska. Það er mér
mikil ánægja að hafa fengið
tækifæri til að taka þátt í að
gera svo mikla hugsjón að
raunveruleika. Ástæ’ðan var
raunar sú, að ég kynntist séra
Sigurbirni, og mig langaði til
að styðja við bakið á honum
og berjast við hlið hans fyrir
þessu mikla áihugamáli hans.“
Biskupinn lilustaði á þessi
orð vinar síns, án þess að grípa
fram £, en svo sagði hann:
„Nei, þetta er þér stærra
mál en svo, að það sé bundið
við mína persónu. Þáð er ísland
í hjarta þínu, sem hér er að
verki."
m.