Morgunblaðið - 12.09.1967, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.09.1967, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 llustrated World Encyclopedia 27 binda alfræðiorðabók fyrir aðeins kr. 2950.00 12.000 myndir en kostar þó aðeins KR. 2950.00 BJOÐIÐ VIÐSKIPTAVIIMUM YÐAR RÚMENSKAR KARTÖFLUR Góðar til suðu — haust- og sumar-uppskera. Afgreiðslutímar — fyrstu kartöflur 20. maí — 30. júní sumarkartöflur 1. júlí — 15. september haustkartöflur 15. september — 3. desember. Afgreiddar í 25—50 kílóa sekkjum. FRUCTEXPORT Búkarest — Rúmeníu 17, Academiei St. Sími: 16-10-00. Símritari: 132, 133, 134. Símnefni: FRUCTEXPORT — Bucharest. Við Rauðalæk Til sölu er skemmtileg 6 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk. Góður bílskúr fylgir. Sérhitaveita. Tveir inngangar í íbúðina úr ytri forstofu og möguleiki að skipta henni. Gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. INTERNATIONAL HOSPITALITY Foreldrar, látið börn yðar læra ensku þar sem hún er töluð bezt. International Hospitality hefur skóla allt árið. Yfir vetrarmánuðina eru sérstakar deildir fyrir þær sem vilja verða einkaritarar. Dvalarstaðir hjá völdum fjölskyldum. Nemendur eru undir stöðugu eftirliti skólans. Allar nánari uppýsingar í síma 4-10-50. ÁSKORUN til bifreiðaeigenda í Reykjavík. Skorað er á bifreiðaeigendur, sem enn hafa ekki greitt bifreiðaskatt fyrir árið 1967, að greiða hann sem fyrst, svo komist verði hjá lögtaksinnheimtu. Jafnframt er skorað á bifreiðaeigendur, sem rétt eiga til endurgreiðslu á gjöldum frá árinu 1966, vegna innilegu bifreiðanúmera á því ári, að fram- vísa kvittun frá 1966 og sanna með vottorði bif- reiðaeftirlitsins rétt sinn til endurgreiðslunnar fyr- ir lok þessa mánaðar, en þá fellur endurgreiðslu- rétturinn niður. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Bezta úrval af potta- blómum á íslandi Sérstaklega valið fyrir yður Rósin Vesturveri Sími 23523. Lausar stöður Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík eru lausar stöður 2ja ritara. Vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík 8. september 1967.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.