Morgunblaðið - 12.09.1967, Side 29

Morgunblaðið - 12.09.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 29 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. TónleBcar. 7:30 Fréttir. Tónleifear. 7:55. Baen, 8:00 Morgunleilkfimi. Tónleikiar. 8:30 Frétti-r og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr foruistugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- ' kynningar. Tónleikar 10:0ö Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 1(2:00 Hádegiisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1(3:00 Við vinnuna: Tónlei'kar. 14:40 Við sem heima sitjum Kristín Magnús les framihalds- söguna ,,Karólu“ eftir Joan Grant (10). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Los Paraguaos syngja og leilka. Chris Barber og hljómisveit hans leika lagasyrpu. Mats Olsson og hljómsveit hans lei'ka syrpu af sænskum lög- um. Mairy Martin syngur lög eftir Rtchard Rogers viíð undir- leik höf. Miohel Legrand og hljómisveit hans leika ýmiÆatooin- ar danslög. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurflregni'r. íslen^k lög <.g klassisk tónlist: (17 XX>). Guðmainda Elíasdóttir syngur Máríuvers eftir Karl O. Run- ólflsson. Laimoureux hljómsrveit- in í París leikur hljómsveitar- verkið „Francesca da Rúmáni" eftir Tjaikoviski; Igor Marke- vitoh stj. Lev Obocrin og Sifn- fóníuhJjómsveit rússneska út- varpsins leika Píanókonsert 1 Des-dúr eftir Khatsjatúrí an; höf. stj. HHjómisveitin Philharm onia í Lvmdúnum leiltour þætti úr balletttsvítunni „Gayaneh" eftir Khatsjatúríain; höf. stj. 17:46 Þjóðlög Portúgaokir liotamenn syngja og leika lög frá landi sánu. 16:29 Ti'lkynningar. 16:46 Veðurfregnir. Dagskrá tovölds- ins. 10:00 Fréttir. 10:20 Ti'lkynningar. 10:30 Daglegt mál Árni Böðva*rsson flytur þáttinn. 10:35 Lög unga fólltosins Mairgrét Guðmundsdóttir kynn- ir. 20:30 Útvarpssagan: ..Nirfíllinn" eftir Amold Bennett Geir Wristjánsson íslenzkaði — Þorsteinn Hannesson les (4). 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:46 Samleiltour í útvarpssal: Roger Bobo og I»orkell Sigurbjörns- son. leitoa á túbu og píatnó. a) Sónötu eftir Alec Wilder. b) Konsertsvítu eftir Armand RusseU. 22:10 Fjörutíu ára skólastarf í Nor- egi Aibert Ólafsson stoólastjóri frá Oppdal filytur ermdi. 22:30 Veðurfregnir. Söngvar frá Ítallíu: Franco CoreJli og Giuseppe di Stefano syingja. 23:06 Fréttir í stuttu máli. DagSkrárlok. Miðvikudagur 13. september. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 7.-00 MorgunútvaTp 8:00 Morgunleikfimi. Tónleitoair. 8:30 FréttÍT og veðurfregndT. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr foruistuigreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar 10:06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 112:00 Hádegiisútvarp Tóndeikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 10 XX) Við vinnuina: Tónlefkar. 14:40 Við sem heima sitjum Kristín Magnús les framhalds- söguna „Karólu" eftir Joan Grant (11). 16:00 Miðdejisútvarp Fréttir. Tilkymnimgar. Létt lög: Hljómisr/eitim „Sounds Orchest- ral", Norman Luboflf toórinn, Ken Jones, Tamimy Garrett. Louis Armistrong, Peter Nero og Billy Murm skemmta nteð hljóðflæraleilk og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzik lög og klassísk tónlist (17:00 Fréttir). EngeH Lund syngur þjóðlög. Aurele Nioolet flautuleikari og Bacli-öiljómevei'tki í Miindhen leika „Dants góðu andanna" eftir Gluok. Alfred Delöer söngvari og Des- mond lútuleikari flytja Shake- spearesöngva og lútulög. Hljóm'sveitin .JSoinlbnia of London" leiftour Fantasíu um lagið „Greensleeves" eftir Vaughan Wililams. Jon Vicflcers, Gottlob Frick og Christa Ludwig syngja atriði úr óperunni ,Fideliio“ eftir Beethoven. Guistav Leonhardt leikur Sem- balsvítu nr. 8 í f-moll eftir Hándel. 17:46 Lög á niflctouna Jo Ann Castle leikur Septem- ber Song o.fl. lög. Charles Magnante og hljóm sveit hans leika „ELddansimn" eftiir de Falla, lög úr „Carmen" eftir Bi'zet oxfl. 16:20 Ti'lkynningar. 16:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-, ins. 10:00 Fréttir. 10:20 Tilkynningar. 10:30 Dýr og gróður Dr. Hörður Kistinsson talar um sveppi. 10:39 Um óbyggðir og öræfasl,óðitr Ágústa Björnsdóttir les úr ferðabók Þorvalds Thoroddsens. 10:50 Tónl-ist eftir Jón Þórarinssoti a) Prelúdía, sálmur og flúga. Árni Arinbjarnarson leikur á orgel. b) Sónata fyrir klarímettu og 20.00 Erlemd málefni Umsjón með þættinum hefiur Martoús Örn Antonsson 20.20 Blóm og jurtasöfnun Eyþór Einarsson, mag. scient. skýrir helztu atriði varðandi jurtasöfnu-n 20.40 Nýjustu vísindi og tækni Sjónwarpið fær þetta efni frá FraWtol. og verður slíkur þótt- ur væntanliega ein*u simni í mánuði fyrst um sin-n. í þess- píanó. Egiiil Jónsssom og GuÖ- mundur Jónsson leika. c) „Of Love and Death" (Um ást og dauða), söngvar fyrir barítón og bJjámisveit við ljóð eftiir C G. Rosetti. Krilstinin H-allsson syngur með Simfómuhljómisveit íslands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20:25 Þeir hófsömu Ævar R. Kvaran leikari filytur erindi. 21:00 Fréttir 21:30 .Áistin hefur hýrar brár" Hersítía Sveinsdóttir flytur laiusavísur um ástir og hesta. 21:46 Þrjú andleg lög eftir Verdi. Kór og hljóms-veit tónlistarhá- tíðarinnar i Flórens flytj-a; Ett- ore Gracis stj. 22:10 Kvöldsagan: „Timagöngin" eftir Murray Leinster Eiður GuOnason les (ÍH). 22:30 VeðurfregniT. Á sumartevöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta músik af ýmsu tagi. 23:20 Fréttir í stuttu móli. Dagskrárlok. um fyrsta þœtti er frætt um hlmingeiminn og hjartaupp- ötourður sýndur. 21-00 Fyrri heimsstyrjöldin (Annar þáttur) Diplóma'tískar leiðir til að kom ast hjá stríði hafa lötoast og þjóðiir Evrópu hefja styrjaldar undirbún inginn. Þýðinguna gerði Þorsteinn Thorarensen. 21.40 Dagskrárlok Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu. Þarf að hafa gagnfræða- próf. Upplýsingar veittar á tannlæknastofunni Laugavegi 20 B miðvikudag kl. 5,30—6,30. Upplýsingar ekki gefnar í síma. GUNNAR ÞORMAR. Stúlka Áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn í bókaverzlun í Miðborginni. Þarf ekki að vera vön. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Rösk — 2692“. Til leigu 40 fermetra kjallarahúsnæði í Háaleitishverfi. Upplýsingar í síma 30082. Hestur Ungur ljósjarpur hestur í vanskilum hjá lögregl- unni í Hafnarfirði. Mark, stig aftan vinstra, merki 63 á vinstri lend. Stálbitar til húsbygginga H E 14 — 16 og 20-B. Einnig I N P 14 og 20 fyrirliggjandi. Borgarsmiðjan h.f., Kópavogi. Sími 41965. Styrkur til náms í sérkennslu heyrnardaufra barna. Zonta klúbbur Rvíkur býður fram styrk til kennslu konu, sem vildi kynna sér sérkennslu heyrnadaufra barna í almennum barnaskóla. Umsóknir sendist formanni Margrétarsjóðs Friede Briem, Bergstaðastr. 69, sem einnig veitir uppl. um námið. Sumarauki í sólheitum löndum Vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum. Ævintýraferðir til Austurlanda. 7. október — 21 dagur kr. 23.700.— Aþena — Beirut — Kairo — Jerúsalem — London. Þeir mörgu, sem tekið hafa þátt í hinum vinsælu og ódýru Austurlandaferðum SUNNU eiga fæstir nógu sterk orð til að dásama þessa ferð og hótelin, sem notuð eru. Allar þær mörgu furður, sem fyrir augum ber, verða fólki ógleym- anlegar. Flogið er til Grikklands með viðkomu í London og dvalið í tvo daga í Grikklandi, fjóra daga í Líbanon, fimm daga í Egyptalandi og fimm daga í landinu helga. Nú verð- ur flogið til ísrael og dvalið í gömlu Jerúsalem í fimm daga og farið þaðan til Nasaret, Betlehem, Getsemane, Jer- iko og fleiri staða. Á heimleið er dvalið tvo daga í London. Fararstjóri: Guðni Þórðarson. Skemmtisigling á Miðjarðarhafinu. Portúgal og ítalíuferð 2. október, 21 dagur. Verð kr. 26.800. Þetta er lúxusferð fyrir þá allra vandlátustu. Beztu fáan- leg hótel og glæsilegasta hafdkip ítala Raffaello, sem er 43 smálestir að stærð. Ferðatilhögun: Flogið til London með þotu og þaðan til Lissabon. Dvalið þar í Lissabon, flogið þaðan til Madeira og síðan siglt með hinu glæsileg haf- skipi í sjö daga til Kanaríeyja, Gíbraltar, Palma de Mall- orca, Sikileyjar og Napoli. Þaðan ekið til Napoli og Rómar og dvalið í Róm í fjóra daga. Flogið frá Róm til Feneyja og dvalið þar í tvo daga og loks flogið til London og dvalið þar tvo daga áður en flogið er heim. Hægt er að fram- lengja dvölina í London. Þegar hafa margir pantað í þessa fyrirhuguðu ferð þó auglýst sér nú í fyrsta sinn. Plássið er takmarkað og pantið því snemma. — Fararstjóri Jón Helgason. MALLORKA — LONDON, 16 dagar kr. 9.800. Síðustu ferðimar: 28. september og 12. október. Nú er síðasta tækifærið að komast í ódýra Suðurlanda- ferð á þessu ári, framlengja sumarið og njóta sólheitra daga í Suðurlöndum. Þessar ferðir hafa verið fullskipaðar frá því í maí og færri komizt með en vild-u. Búið er í tvær vikur á glæsilegum baðstrandarhóteluim með einkasundlaugum og baði með hverju herbergi aðeins 7 km. frá miðri höfuðborginni Palma. Mallorca er vinsæl- asti ferðamannastaðurinn í Evrópu í dag, enda fær fólk þar allt sem bugurinn girnist, sól, náttúrufegurð og fjÖl- breytt skemmtanalíf, góð hótel og góðan mat. Á heim- leiðinni er stanzað dag í London. Innifalið í verði eru flugferðir, ferðir milli fl-ugvalla og hótela, gisting og þrjár máltíðir á dag á Mallorca og gisting og morgunverð- ur í London. Þið fljúgið með íslenzkri flug-vél beint til Mallorca á 7 tímum og njótið leiðsagnar og aðstoðar ágæts íslenzks fararstjóra og skrifstofu okkar á Mallorca. Þið getið valið um dýrlega aðbúð á beztu hótelu-m í þrem-ur verðflokk- um, eða dvöl í lúxusíbúðum og getið fengið bíl með. Nú þarf enginn lengur að fara til Kaupmannahafnar til að komast ódýrt til Mallorca með „billegum“ skrifstofum dönskum og taka þá áhættu, sem því fylgir. íslenzkar ferðir hæfa íslendingum bezt, því við gerum okkur ekki ánægða nema með það bezta. Ferðaskrifstofan Sunna Bankastræti 7. — Símar 16400 og 12070. .....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.