Morgunblaðið - 12.09.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.09.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 31 Gíbraltar, 11. sept. AP-NTB Þj óðara tkvæðagrei ðsla fór fram í Gíbraltar á simnudag um það hvort nýlendan sikyldi áfram lúta brezkum yfirráðum eða tengjast Spáaii. Eins og við var búizt, urðu úrslit þau að brezk yf- irráð urðu ofan á, en hlutur Spánarsinna varð á hinn bóginn miklu minni en menn höfðu haldið eða 44 atkvæði gegn 12.138 atkvæð- um þeirra er kusu áframhald andi yfirráð Breta. Alls kusu 12.235 eða um 95% þeirra 1/2.672 sem skráðir eru kjós- endur í nýlendunni. Mikil hátíðahöld voru í ný- lendiulmi er leið á kosningadag- 99% Gibraltarbúa vilja Ráðskonan slasaöist og brenndist áfram brezk yfirráð — er hvirfilviiidur feykti vegavinnuskúrnum urn koll inn og hélt gleðskapur áfram langit fram á morgun, en úrslit voru kunn skömmu eftir mið- nætti, enda kjörsókn mjög góð eins og áður sagði, og kjósendur árrisulir, svo að um hádegisbilið hafði helmingur þeirra þegar greitt atkvæði. Brezkir fánar blöktu víða og veifur og áróðurs spjöld og margir báru borða með breziku fánalitunum í hnappa- gatinu. í spænska útvarpinu og sjón- varpinu, sem hvorttveggja nær vel til Gibraltar, var sagt, að Spánn teldi þjóðaratkvæða- greiðsluna lagabrot og fólk í nýlendunni var hvatt tii að skila auðu. Spænsk blöð sögðu frá at- kvæðagreiðslunpi á sunndag og töldu hana flest heimskulega, tilli’tslausa og hörmulega og sögðu að í brezku nýlendunni hefði almenn taugaveiklun grip- ið um sig. Akureyri 11. sept. STÓR viiuniskúr, í eigu Vega gerðar rikisins, fauk um koll ki. 10.30 í morgun, þar sem hann stóð hjá vinnustað, skammt framan við bæinn Gullbrekku í Saurbæjar- hreppi. Skúrinn er á hjólum og er eldhús í öðrum enða hans, en svefnhús í hinum. Hann fauk fyrst á hliðina, en $töðvaðist svo á þakinu. Ráðskona vegargerðar- manna, frú Kristbjörg Björns dúttir, Stafholti 12, Akureyri, var stödd í eldíhúsiniu og varð hún fyrir meiðsl'um og brenndist á eldavélinnd, þeg- ar skúrinn fauk. Fréttamaður Mbl. hi'tti eigin mann Kristbjargar, Aðalstein Hjaltaison verkstjóra í dag og sagði hann svo frá atburð- unium: — Við vorum að vinnfl hér rétt ofan við,'vorum að harpa um möl. Þá var strekkingghvasst, en þó ekki svo, að við teld’um veður neitt vanhugavert. En allt í einu gekk yfir afspyrniu snarpur hvirfilvindur, sem þyrlaði upp mold og grjóti, svo að ekki sá út úr augun- um meðan hann gekk yfir. Þegar roíaði í mökkinm sáum við að skúrinn var á hvolfi. eftir, rifum opinn glugga og eftir, rifurn opin glugga o'g gátiuim bjargað Kristbjörgu út um hann. Hún hafði fengið skurð á handlegg, og högg í andlitið, svo mikið, að hún mun hafa rotast um stund. Hún vair búin að kveikja upp í eldavélinni og setja upp potta, og í öngvitinu féll hún ofan á heita eldavélina, og rarukaði ekki við sér fyrr en hún hafði hlotið all mikil brunasár á baki og fótum. —• Ég fór strax með hana í bílnum okkar niður á Akur- eyri og í sjúkrahúsið, þar sem hún liggur nú og mun þurfa að liggja eitthvað fyrst um sinn. — Ég kom hinagð fram eft- ir aftur um tvöleytið og þá fórum við að reisa skúrinn við með aðstoð jarðýtu. Það var gjörsamlega allt á öðr- um endanum hér inni og allt ’leirtau mölbrotið. Hins vegar taun skúrinn sjálfur ekki ■hafa skemmst neifrt að ráði. — Þetta er sú afsikapleg- hsta vindkviða, sem ég hef 'verið úti í á ævi minni. Hún 'hvítsogaði upp ána langt út teftir, og þyrlaði upp mold, grjóti og öllu lauslegu í háa- loft. Skúrinn hefur staðið af 'sér miklu meiri veður en hér •hefur verið í dag, en þessi eini bylur var ekki nokkru líkur. —■ Anna, dó'frtir mín, sem er 15 ára og elzta bam okk- ar, kom fram eftir með mér í dag og er nú ekin við ráðs- konustöðunni meðan móðir 'hennar er forfölluð. — Sv. P. De Gaulle ávarpar pólska þingið Hvetur til einingar Austur- og V-Evrópu Varsjá, 11. sept. (NTB—AP). Bílvelto ó Aknreyri Akureyri, 11. september. UM klukkan 5.30 á sunnudags- morgun valt jeppi við Lauga- brekku í Eyjafirði. Tvennt var í bílnum piltur og stúlka. Meiddust þau bæði en stúlkan þó meira skarst á handlegg og hafði fengið mikið högg á aðra síðuna. Hún liggur nú í sjúkra- húsi. Bíllinn er mjög illa farinn. Stúlkan sem meiddist heitir Hulda Kristjánsdóttir Grænu- mýri 7 Akureyri. - ISFISKMAL Framh. af bls. 32 Auk þess er hætt við að ákvörðun stjórnarnefndar EBE leiði til verðhækkana á vestur-þýzkum markaði. ---O---- Vegna þessarar fréttar sneri Morgunblaðið sér til Þórhalls Ásgeirssonar, ráðu- neytisstjóra, og spurði hann um mál þetta. Ráðuneytis- stjórinn sagði, að strax og fréttist um ákvörðun stjórn- arnefndar Efnahagsbanda- lagsins um hreytingar á inn- flutningi fisks til Vestur- Þýzkalands í ágúst sl., hefði íslenzka ríkisstjórnin hafið •athugun á því, hvað hægt væri að gera til að fá þá ákvörðun endurskoðaða. Nú væri ákveðið, að Henrik Sv. Björnsson, sendiherra ís- lands hjá Efnahagsbandalag- inu (EBE) tali við Mansholt á fimmtudag, en hann er einn af fimmtán stjórnar- nefndarmönnum og fer með landbúnaðar- og sjávarút- vegsmál EBE. Mun sendi- herrann þá gera honum grein fyrir afstöðu íslenzkra stjórnarvalda til þessa máls, og óska eftir að tollar verði felldir niður af ísfiski en þess má geta að mál þetta snertir fyrst og fremst ís- lenzka hagsmuni, því ísland er langstærsti seljandi ís- fisks til V-Þýzkalands. 1964 var ísfiskur 25% af útflutn- ingi okkar til V-Þýzkalands, en í fyrra 12y2%. Þesis má gefra að í ákvörð- uninni felst lækkun toll- kvótá, sem gildir fyrir ísfisk, sem fluttur er inn til Vest- CHARLES de Gaulle Frakk- landsforseti ávarpaði í dag pólska þingið fyrstur allra vest- rænna leiðtoga. Einnig flutti ur-Þýzkalands á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember. í fyrra var tollkvóti þesisi 9000 tonn af fiski, en stjómar- nefnd EBE hefur lækkað hann um helming, eða niður í 4.500 tonn, og þannig að hann nái eimgöngu til ýsu, karfa og grálúðu. Þorskur og ufsi, sem áður féllu undir þennan tollkvóta hafa nú verið settir í 9% toll, en samkvæmt 9000 tonna kvót- anum í fyrra, var tollur af öllum fiski fluttum inn til Vestur-Þýzkalands 2.2%. — Þannig hefur meira en tvö- faldazt tollur á ýsu og karfa, en tollur á ufsa og þorski hefur fjórfaldazt við aðgerð- ir stjómamefndar Efnahags- bandalagsins. „Þetta er mikið áfall fyrir togaraútgerð okkar, sem verður að bera þessa hækk- uðu tolla ofan á aðra erfið- leika, sem fyrir hafa verið“, sagði Þórhallur Ásgeirsson í samtali við Morgunblaðið í gærkveldi. Loks má geta þess, að ástæðan fyrir fyrrnefndri ákvörðun stjórnamefndar EBE er sú, að fulltrúar Frakka og Belga virðast hafa haldið því fram, að þeir geti séð þýzka markaðinum fyrir þorski og ufsa á tímabilinu 1. ágúst — 31. desember, en Þjóðverjar segja að svo hafi alls ekki reynzt, og eins og fram kemur af fréttinni hér að ofan telja þeir nú að þess- ar aðgerðir stjórnamefndar- innar muni leiða til hækk- unar á fiski í Vestur-Þýzka- landi og óska nú eftir 11 þús. tonna tollfrjálsum kvóta. hann sjónvarpsávarp til pólsku þjóðarinnar í kvöld. I ávörpum sínum hvatti de Gaulle til einingar Evrópu, lausnar Þýzkalandsvandamáls- ins, og friðar í Vietnam. Formaður kommúnistaflokks Póllands, Wladyslaw Gomulka, ávarpaði einnig þingið, og þykir Ijóst af orðum hans að de Gaulle hefur lítið orðið ágengt í þvi að ryðja burt efasemdum Pól- verja í garð Vestur-Þjóðverja. De Gaulle sagði í þingræðu sinni að Frakkar óskuðu eftir sainvinnu Pólverja við að sam- rýma þjóðir Austur- og Vestur- Evrópu. Ekkert öryggi yrði skapað í Evrópu fyrr en löndin frá Atlantshafi í vestri til Úral- fjalla í austri tækju upp sam- rýmda stefnu, er einkenndist af minnkandi spennu, auknum skilningi og samvinnu. „Sú stefna gerði einstökum þjóðuim fært að leysa mestu vandamál sín — og mesta vandamálið er framtíð þýzku þjóðarinnar“, sagði forsetinn. Lagði hann til að Pólverjar fylgdu fordæmi Frakka og sættust við Vestur- Þjóðverja, þar sem Þjóðverjar hefðu fordæmt glæpi Þriðja rík- isins. Gomulka svaraði forsetanum og sagði að ekki yrði unnt að tryggja varanlegan frið og ör- yggi Evrópu né lausn Þýzkalands vandamálsins fyrr en fyrir lægi viðurkenning á tilveru tveggja þýzkra ríkja, sem væru jafn t gær var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskóla ísland. Dregnir voru 2.300 vinningar að f.iárhæð 6.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur, kom á hálfmfða númer 9427. Voru þessir miðar seldir í eftirtöldum fjórum umboðum: Jóni St. Arnórssyni, Bankastræti 11, Frímanni Frímannssyni, Hafn arhúsinu, Arndísi Þorvaldsdótt- ur, Vesturgötu 10 og í umboðinu á Reyðarfirði. 100.000 krónur komu á hálf- miða númer 58.751. Voru þeir allir seldir í umboði Jóns St. rétthá — Austur-Þýzkaland og Vestur-Þýzkaland. Pólverjar eru bundnir gömlum vináttu- og bandalagssamningum við Austur Þýzkaland, sagði Gomulka, og við erum reiðubúniir til að taka upp eðlilegt samband við Vestur Þýzkaland — jafnskjótt og Vest- ur-Þjóðverjar taka upp raun- særri stefnu. Gaf hann ekki nán- ari skýringu á því hvað hann ætti við með raunsærri stefnu, en um árabil hafa Pólverjar kraf izt þess að vestur-þýzka stjórn- in viðurkenndi Oder-Neisse landamæralínuna sem endanleg vesturmörk Póllands, viður- kenndi Austur-Þýzkaland og hætti að halda því fram að yfir- völdin í Bonn væru stjórn alls Þýzkalands. Póllandsmegin Oder-Neisse línunnar eru 103.600 ferkíló- metrar lands, sem áður tilheyrðu! Þýzkalandi, eða þar til 1945. Gomulka sagði einnig að bandalag Póllands við Sovétrík- in væri hornsteinninn að stefnu landsins og aðal trygging fyrir öryggi þess. Telja stjórnmála- fréttaritarar að með þessari yfirlýsingu hafi Gomulka vísað á bug áskorunum de Gulles um að Pólverjar sýni meira sjálf- stæði gagnvart Sovétríkjunum. Varðandi styrjöldina í Viet- nam sagði de Gaulle að Pól- verjar og Frakkar standi í nánu sambandi og geti verið reiðu- búnir til að aðstoða við að binda enda á styrjöldina strax og horf- ur eru fyrir því að það geti tekizt. Áleit de Gaulle að fyrst verði að stöðva alla bardaga, í lofti og á landi, síðan beri að fjarlægja ástæðuna fyrir styrj- öldinni — en ástæðuna telur hann erlend afskipti — og loks verði að byggja upp landið eftir eyðileggingu styrjaldarinnar. Amórssonar, Bankastræti 11. Þessi vinningur skiptist milli tveggja starfsmannahópa, sem áttu raðir af miðum. 10.000 krónur: 2352 6833 7155 9121 9291 9426 9423 9530 9621 12097 12855 13335 13991 14570 14742 14776 16108 170Q4 17097 17186 20560 20643 21263 23377 23533 26866 28820 29254 32303 32780 33232 34626 39413 42500 43221 43489 43544 44511 44623 45422 46155 58175. 47837 49332 50774 52155 Vinnuslys við höfninn MAÐUR slasaðilst nokkuð við höfnina í gær, þar sem verið var að vinna við að skipa upp timbri úr danska skipinu Dina, um fjögurleytið og var verið að> Mfa timbur'búnt í land. Virðist þá sem hemlar á uppskipunar- krananum hafi bilað vegna væt unnar og féll búnið niður á mann, sem var við vinnu á hafnarbakkannum, og varð hann undir því. Hemlarnir mun þó ekki hafa látið algjörlega ettir þvi að fullt fall var ekki ú búntinu. Urðu þvi meiðslS mannsins ekki mjög alvalregs eðlis. Drengur slnsnst SJÖ ára drengur varð fyrir fóiksbifreið s’kammt austan viið Baldursihaga á Suðurlandsbraut um eitt leytið í dag. Var hanni fluttur á Slysavarðstotfuna ogi við athugun kom í ljós, að hann var með áverka á hnakka, eni meiðsli hans voru þó ekki tal- in alvarleg. Or Austur löndum nær Al-Atassi steypt af stóli? Fregnir frá New York, hafðar eftiir heimlidarmönn- um innan samtaka S.Þ. að sögn, 'begja Sýrlandsforsefra, Nureddin Al-Atassi, hafi ver- ið steypt af stóli og sitji hann nú í fangelsi. Fregnir frá Damaskus herma aftur á móti að Al-Atassi, sem verið hefur forseti Sýrlands síðan í febr- úarmánuði 1966, hafi verið endurkjörinn aðalritari Baath flokksins á lokuðum fundi í Damaskus nú fyrir nokkr- um dögum. 10 milljón dalir til vama í Kairó. í opinberri tilkynningiu eg- ypzku stjórnarinnar segir að hafizt verði handa um fram- kvæmd 10 milljón dala (430 millj. ísl. kr.) áætlun um al- miarniavarnir i Kairó, bygg- ingu loftvarnarbyxgja, eflingu þjóðarvarðliðsins o. fll. — 500 þúsund kr. á hálimiða hjá H.Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.