Morgunblaðið - 16.09.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
Skólabuxur
nýjasta tízka, seljast í
Hrannarbúðinni,
Hafnarstræti 3,
sími 11260.
Geri við
og klæði bólstruð húsgögn.
Kem heim með áklæðasýn-
ishorn og geri kostnaðar-
áætlun.
Baldur Snæland,
Vesturgötu 71.
Sími 24060 og 32635.
Sjónvarpsloftnet
Annast uppsetningu og við-
gerðir. Fljót afgreiðsla. —
Uppl. í s&na 36629 og 52070
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. Almennar viðgerð
ir. Sérgrein hemlaviðgerð-
ir, hemlavarahlutir.
HemlastUling hf.,
Súðavogi 14, sími 30135.
Keflavík — atvinna
Mann vantar, helzt vanan
loftpressuvinniu. UppL í
síma 1393 sunnudag 17.
sej>t.
Til leigu
stórt herbergi með inn-
byggiðum skápum og að-
gangi að baði og síma. —
Uppl. í síma 51332.
Mjög fallegur
brúðarkjóll til sölu. Stærð
40. Uppl. í síma 34118.
Þriggja herb. íbúð
til leigu í KópavogL Sími
41047.
Til sölu
lítil, samlbyggð trésmíðavél
og bútsög. Uppl. í síma
40927 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vélritun — fjölritun
Tek vélritun og fjölritun I
heiimavinmi.
Dagrún Kristjánsdóttir,
Hátúni 8, sími 15504.
Trésmíði
Tek að mér ísetningtu á
Ihurðum, uppsetningu á við
ar'þiljum og aðra innanhús-
smíði. Sími 16443.
Barngóð stúlka
óskast tfl aðstoðar á heim-
ili í sveit strax í 1—2 mán-
uði. UppL í síma 8-23-97
kL 1—3 í dag.
Eldhúsinnrétting
vel með farin tfl sölu. —
UppL í síma 13700 og 32700
Vön skrifstofustúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu
í vetur. Tilboð sendist
MbL merkt „1. okt. 2751“.
Til leigu
við Skipholt tvö samstæð
herbergi ásamt baði og for-
stofu. UppL í síma 30236.
Kirkjan á Akranesi, vígð 1896. Áður var kirkjan að Görð-
um. (Ljósmyndina tók Jóhanna Björnsdóttir).
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kL 11. Séra Ólafur
Skúlason messar.
Keflaivíkmrldkrja
Messa kl. 2. Séra Björn
Jónsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl- 8. Ás-
mundur Eiríksson.
Flladelfia, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 2. Harald
ur Guðjónsson.
Neskirkja
Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Laugaomeekirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Keflavíkurflugvöllur
Barnaguðsþjónusta í
Grænási kl. 10.30. Séra Ás-
geir Ingibergsson-
Hafnarfjarðairktffkja
Messa kL 2. Séra Ásgeir
Ingibergsson.
Elliheimilið Grumd
Guðsþjónusta kl. 10. ólaf-
ur Ólafsson kristniboði pré-
dikar. Heimilisj^estur.
Háteðgslkirkja
Messa kL 2■ Séra Jón Þor
varðarson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Ásprestakail
Messa í Laugarárbiói kl.
11. Séra Grímur Grimsson.
HallgTÍmskirkja
Messa kl- 11. Séra Helgi
Tryggvason messar.
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta kl. 11. (út-
varpsmessa). Séra Árelíus
Níelsson.
BústaðaprestakaU
Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni kL 11. Séra Ólafur
Skúlason-
Grensáspresltakall
Mossa í Breiðagerðisskóla
kl. 1040. Séra Felix Ólafs-
son.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 2. Séra Magnús
Guðjónsson.
Garðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Bílferð
frá Vífilsstöðum kl. 1,30. Séra
Bragi GFriðriksson.
FRÉTTIR
Fíladelfia, Reykjavík
Alrnenn samtooma sunnudag-
inn 17. þ.m. kl. 8. Ræðumenn:
Hólmfríður Magnúsdóttir,
hjúkrunarkona oð Ólafur Svein
björnsson. Fjölbreyttur söngur.
Boðun fagnaðarcTttadiíinsi
Aknenn samíkioma í Hörgs-
hlíð 12 kl. 8 sunnudagskvöld.
Baedaataðurtun Fálkag. 10.
Kristileg samkoma sunnudag
inn 17. sept. kl- 4. Bænastund
alla virfea daga kl. 7 eJhu
Allir velkomnir.
Krisitiileg saimkoma
verður í samkomusalnum 1
MjóuhMð 16, sunnudagskvöldið
17. september. kl. 8-
Allt fólk hjartanlega velkom
ið.
SUNNUDAGASKÖLINN
Hltfini 2
Sunnudagaskólinn að Hátúni
2 er byrjaður. öll börn hjartan-
lega velkomin hvern sunnudag
kl. 10:30 fýrir hádegL
KRISTNIBODSSAMBANDID
SAMKOMUR
I kristniboðshibimi
EETANÍU
LaulAtvagi 13
11. • 17. sepfember 1967
Verið velkomin hvert kvðhi ki. 0,30
og sunnudaginn 17. sept. kL 4
Knstnjboðsaambandið
Á samkomunni í kvöld talar
séra Frank M. Halldórsson um
efnið: Með því að þér vitið
þetta, II. Pét. 3,37.
Allir velkomnir.
Hjálpræðislherinn
Sunnudag kl. 11. Helgunarsam
koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl.
4: Útisamkoma (ef veður leyfir).
Kl. 840: Hjálpræðissamkoma.
Foringjamir og hermennirniir
taka þátt í samkomunni. Mánu-
dagur kl. 4: Heimilissamabnd.
Allir velkomnir.
í dag er laugardagur 16. septem
ber og er þaS 259. dagur ársins
1967. Eftlr lifa 106 dagar. Árdegis
háflæði kl. 05:16. Síðdegishá-
flæði kl. 17:32
Reynið yður sjálfa, hvort
eruð í trútrni, prófið yður sjálfa.
Eða þekkið þér ekki sjálfa yður,
að Jesús Kristur er í yður? I>að
skyldi vera, að þér stæðust ekki
prófið. (Gal. 13,5).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
niánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækRa opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavikur.
Slysavarðstofan í Heilsnvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 16.—23. sept*
er í Laugavegis Apótreki og
Holts Apóte&i.
Helgarlæknir í Hafnarfirði
laugardag til _ mánudagsmorg-
uns er Jósef Ólafsson, Kvíholfi
8, sími 51820. Næturlæknir í
Hafnarfirði aðfaranótt þriðju-
dags er Eiríkur Björnsson, Aust
urgötu 41, sími 50235.
Nætujrlækaiir í Keflavík
16/9 og 17/9 Kjartan ólafsson
18/9 og 19/9 Artobjöm Ólafss.
20/9 og 21/9 Guðj. KlemenzsL
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kL
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
íh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í sima 10-000
sá NÆST bezti
Bræður tveir voru að gera sér glaðan dag eftir jarðarför
föður síns sem var ríkur kaupimaður og hafði þótt ágengur og
klækinn í viðskiptum.
Bræðurnir voru að rabha saman um reitur föður síns-
„Það mun nú vísast, að þessi arfur okkar verði ekkii lengi
fenginn", segir eldri bróðirinn.
„Mér finnst nú, að þú ættir að geta látið hann föður okkar
í friði; hann er nú dláinn og korninn til guðs“, svaraði yngri
bróðirinn.
„Já, þú segir það“, segir þá hinn.
Ádérafóhœ fi& á dÁföncli
aoói
(Héraðshæli Húnvetninga)
Úr ferðavísum 23. júni 1955.
ManndómshölTin haggjör ölL
héraðs mestur sómi,
stendur við völl og straumaföll,
stórglæst lýðs að dómi
Sannast á, að sjúkir þá
sárabætur hljóta,
sem hiúkrun fá og heilsu ná,
er hæliisvistar njóta
Hugsjón stærst er hælið glæst,
hróður vits og fórna-
Vinúð kaerst og vizkan hæst
vinna þar o® stjórna.
Gunmtnr S. Hafdal.
Kvcinfélag Haifnarfjaif&r-
kirkju
heldur basar föstudaginn 6.
október i Alþýðuhúsinu. Safn-
aðarkonur, sem vilja sityrkja
basarinn vinsamlegast snúi sér
til eftirtalinna kvenna: Mar-
grétar Gísladóttur, sími 50948,
Guðrúnar Ingvarsdóttur, símd
50231, SigTíðar KetilsdóttuT,
simi 50133, Ástu Jónsdóttur,
sími 50336, og Sigríðar Bergs-
dóttur, simi 50149.
. .Nefndin.
Kvennadeild Slysavarnarfé-
lagsana í Reykjavík
heldur áriðandi fund í Slyaa-
varnahúsinu á Grandag<ar8i
mánudagánn* 18. sept. kt 8:30.
Til sikemmtunar verður sýnd
kvikmynd. Stjórnin.
Séra Garðar Þorstelnsson
í Hafnarfirði verður fjv. til
næstu máinaðamóta. í fjv.
hans þjónar séra Ásgeir Ingi-
bengsson, Hafnarfjarðarprestar-
kalli, sími 24324—2275.
I leimairú boðSð
Almenn samkoma sunnudag-
inn 17. september kl. 8:30. Ver-
ið velkomin-