Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
9
Hef til sölu ibúðir af öllum
stærðum og gerð'um í borg-
inni og í Kópavogi.
Sverrir
Skólavörðustíg 3Q,
simi 30625
Kvöldsími 24515.
Ms. Herðubreið
fer vestur um land til Djúpa-
víkur 20. þ. m. Vörumóttaka
daglega , til Patreksfjarðar
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar, Flateyrar, Suðureyri,
Bolungarvíkur, ísafjarðar, Ing
ólfsfjarðar, Norðurfjarðar og
Djúpavíkur.
Ms. Blikur
fer austur um land til Þórs-
hafnar 25. þ. m. Vörumóttaka
daglega til Hornaf jarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð-
ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar,
Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar oig Þórshafnar.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsnes- og Breiða-
fjarðarhafnar 22. þ. m. Vöru-
móttaka daglega.
Næstu ferðir til Vestmanna-
eyja eru 18. sept., 20. sept. og
25. sept. Vörumóttaka dag-
lega..
Atvinna
Tveir reglusamir menn utan af landi óska eftir
atvinnu fram að áramótum. Margt kemur til
greina, erum þaulvanir akstri á stórum vörubíl-
um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðju-
dagskvöld 19. september, merkt: „2704.“
Nauðungarnppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Engihlíð 8, hér í borg,
þingl. eign Péturs Berndsen, fer fram eftir kröfu
Brands Brynjólfssonar hdl., Kristjáns Eiríkssonar
hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, þriðjudaginn 19. september 1967, kl. 1.30
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Atvinnurekendur
Stúlka vön almennum skrifstofustörfum, síma-
vörzlu og bréfaskriftum óskar eftir atvinnu hálf-
an daginn. Vinna allan daginn kemur til greina.
Tilboð merkt: „Samvizkusöm 2750“ send afgr.
Mbl. fyrir 21. þ.m.
nffrf ittarfKÆ
2ja, 3ja og 5 hfcrb. íbúðir við
Lindargötu. Lágar útborg-
anir.
2ja herb. íbúðir við Bergþóru-
götu, Laugaveg, Óðinsgötu,
Rauðarárstíg og Rofabæ.
3ja herb. íbúðir við Kapla-
skjólsveg. Skipti á íbúð á 1.
hæð með bílskúr, eða litlu
húsi í gamla bænum.
3ja herb. íbúðir við Lang-
holtsveg og Þórsgötu.
4ra herb. íbúðir við Ljós-
heima, Baugsveg og Reyni-
hvamm.
5 herb. íbúðir við Hvassaleiti,
bílskúr.
Einbýlisihús og raðhús tilbúin
og í byggingu viða i borg-
inni.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða. Miklar út-
borganir.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. Sími 15605.
HÚSEIGN
ð herb. íbúð eða einbýlishús,
5—7 herbergja óskast til
kaups með góðum kjörum.
Kaupverð greiðisf á 3—4 ár-
um. Tilboð merkt: „Viðskipti
2741“ sendist afgr. Mbl. fyrir
20. þessa mánaðar.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Bókhlöðustíg 4, hér í borg,
þingl. eign Péturs Berndsen fer fram eftir kröfu
Brands Brynjólfssonar hdl., Kristjáns Eiríkssonar
hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, þriðjudaginn 19. september 1967, kl. 10.45
árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Sírninn er 24300
Til sölu og sýnls. 16.
Húseignir
við Kleppsveg, Otrateig,
Teigagerðl, Bergstaðastræti,
Baldursgötu, Laugaveg, Mið
tún, Bjargarstíg, Smálands-
braut, Breiðholtsveg, Freyju
götu, Kársnesbraut, Víði-
hvamm, Þinghólsbraut,
Faxatún, í Mosfellssveit og
í smíðum við Hábæ, Vorsa-
bæ, Álfhólsveg, Látraströnd
og Brúarflöt.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir víða í borginni.
Húseign í Hveragerði, með
vægri útborgun.
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun
í fullum gang'i á Akureyri.
Höfurn kaupanda að 3ja herb.
ibúð í Árbæjarhverfi. Má
vera í smíðum.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\lýja fasteignasalan
Simi 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221
Til solu
Einstaklingsíbúð
í Vesturbænum
söluverð 375 þúsund, útb.
250 þúsund.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Sólheima, suður- og vestur-
svalir.
3ja—4ra herb. hæð í Hlíðun-
um, vönduð ibúð.
5 herb. rúmgóð og vönduð
íbúð í Bólstaðarhlíð, bíl-
skúr, ræktuð lóð.
Einbýlishús við Efstasund,
Hliðargerði og Sólvallagötu.
I smíðum
sérhæðir í Kópavogi, Rað-
hús við Holtagerði og Sæ-
viðarsund.
Einbýlishús við Vogatungu
og í Arnarnesi.
Sólvellir við
Hvassahraun
ásamt útihúsum, hænsnabúi
og 1 hektari af ræktuðu
landi. Litil útborgun.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
SAMKOMUR
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun, sunnudag, Austur-
gö>tu 6, Hafnarfirði, kl. 10. f. h.
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8
e. h.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa vana vinnu
við bókhaldsvél. Tilboð merkt: „Bókhaldsvél 2734“
sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld.
Til leigu liiisnæði
um 100 ferm., hentar fyrir félagsheimili, skrif-
stofu eða teiknistofu, heildverzlun eða svipaða
starfsemi, á mjög góðum stað innan Hringbraut-
ar. Upplýsingar í síma 18408.
Skrifstofustiilka
Opinbera stofnun vantar skrifstofustúlku hálfan
daginn — eftir hádegi. — Umsóknir sendist Morg-
unblaðinu merktar: „2737.“
Húsnæði fyrir teiknistofu
eða annað hliðstætt til leigu. Upplýsingar hjá Emil
Hjartarsyni, sími 35585 eða 30394.
Maður óskar eftir starfi
við traust fyrirtæki. Hefir unnið við opinber störf,
skrifstofu- og framkvæmdastjórn. Talar Norður-
landamálin og ensku. Fyrirspurnum verður svar-
að. Sendist Morgunblaðinu fyrir 20. september
merkt: „Skrifstofustarf.“
Stofnið hljómsveit
Byrjið á því að kaupa FARFISA COMPACT raf-
magnsorgel með Dallas hátalara og magnara. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 42218 eftir kl. 16 og eftir há-
degi á sunnudag og eftir kl. 19 á mánudag.
Atvinna
Getum bætt við stúlkum og körlum í verksmiðju
vora. Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma).
CUDOGLER H.F., Skúlagötu 26.
Stúlku
vantar nú þegar til afgreiðslustarfa hjá þjónustu-
fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „H. H.
— 2514.“
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 20, hér í borg,
þingl. eign Sveins Kristjánssonar, fer fram eftir
kröfu Magnúsar Thorlacius hrl. og Hákonar H.
Kristjónssonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudag-
inn 19. sept. 1967, kl. 10 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Samkomuhúsið Zíon
Óðinsgötu 6 A. Almenn sam
koma á morgun kl. 20,30. Ailir
velkomnir.
Heimatrúboðið.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg
annað kvöld kl. 8,30. Sigur-
steinn Hersveinsson, útvarps-
virki, talar. Allir velkomnir
Skrifstofustúlka óskast
Vélritunarkunnátta æskileg og einnig kunnátta í
Norðurlandamálum. Tilboð sendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„2738.“