Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 11
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967
11
í borðstofu heimilsins
Coca Cola
Liebers
„Wafer
Nýtt dagheimili í Keflavík
KEFLAVÍK: —
—Ihsj.
NÝTT diaiglheimili barna hefu.r nú
verið opnað í Keflavíik og er það
ætlað til star.frækslu allt árið og
þvi bygg't sem vandaðasta íbúð-
arlhús. Húsið stendur á lóð dag-
toeimilisins Tj.arnarlundar, sem
Kvtenfélag Kaflavíiour á. Dag-
heimilið nýja er byggt af Keflai-
víku'rbæ og eign bæjarins, en
rekstur þess annast kvenfélagið
í samráði við bæjaryfirvöldin,
hvað fjánhagsafkomu snertir. —
Kvenfélaigið hefur bæði í þessu
tiHfelli og við rekstur daghekn-
ilisins í Tjarnarlundi, lagt á siig
mikið og óeigingjarnt startf, sem
þeiim að verðleikum er þakkað.
Er hið nýjia daigtoeimiili var vígt
fflutti Sveinn Jónsson bæjar-
stjóri ræðu, og rakti að nokkriu
tildrögin að byggingunni,
stærð hennar og gerð. Þá þakk-
aðd hanin ágæta samvinnu við
kvenifélagskonur, byggingair-
menn og bæjarstarfsmenn, sem
unnið hafa að þessium merka á-
faruga í menninjgarmál'um Kefla
víkur.
Húsið er að stærð 2.60 fenm.
eða 780 rúmim., velbúið og vand
að að öllu leyti, með stórt og vei
búið leiksvæði úti, með ölium
nýjustu og beztu leiktækjum
fyrir börn. ByggLnigameiistari
Á leiksvæðinu. Dagheimilið í baksýn.
var Guðmumdur Skú'Lason, múr-
ari Steflán Sigiurðsson, pípulaign-
ir önnuðuist þeir Jónas Guð-
munds'son og El'ías Nibolaijsson,
m.álnimgiu annaðist Árni Gunn-
arsson og raflagnir Þorleifur
Sigurðsson.
Að Lokiinni ræðu bæjarstjóra
voru bornar fram veitinigar og
Guðrún Aradóttir fbrmÆiður
kvenfélaigsins ag Villborg Ám-
undadóttir stjórnarkon.a úr kven
féiaginu og þá Siesselja Magnús-
dóttir, bæjarfuiltrúi, sem hefur
iátið sig miklu skipta þes-si mái,
þá tallaði Alfireð GísLason, forseti
bæjiarstjórnar og séra Björn Jóns
son. ALLir lýstu ræðumenn yfir
ámægju sinni yfir þessu lofsam-
Lega og veligerða fnamtaki bæj-
arins og árnuðu kvenifélaginu
allna heilla með reksturinn.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Meistaravöllum 5, hér í
borg, þingl. eign Jóhanns Þóris Jónssonar, fer fram
eftir kröfu Gunnar I. Hafsteinssonar hdl., og Þor-
steins Júlíussonar hdl., á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 20. sept. 1967, kl. 10 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Sólvangi við Sléttuveg, hér í borg,
þingl. eign Jónasar Sig. Jói.ssonar, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 20. sept. kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Háaleitisbraut 38, hér í
borg, þingl. eign Garðars Þormar, fer fram eftir
kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl., á eigninni sjálfri,
þriðjudaginn 19. september 1967, kl. 3.30 síðdegis.
Borgarfógetaenibættið í Reykjavík.
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. —
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 19. sept. merktar: „Skó-
verzlun 2730.“
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 45. og 47. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1967 á Hlégerði 29, 1. hæð, eign-
arhluti félagsbús Eggerts Laxdal og Tove Winther
Laxdal, fer fram á eigninni sjálfri samkvjemt
ákvörðun skiptafundar, fimmtudaginn 21. septem-
ber 1967 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bezta sælgætið
Biðjið um
„Wafer“ súkkulaði-kex
Njótið þess sem gott er.
Bezti
drykkurinn
Brauðhöllin opnar ■ dag
Smurbrauðstofa Veizlubrauð
að Laugalæk 6 snittur
Brauðhöllin Laugalæk 6. — Sími 30941. brauðtertur
öl og gosdrykkir