Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Útgefandi: Hf. Árvakur, R'eykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Sigurður Bjamason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðaistræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. BORGARLEIKHÚS ¥ eikfélag Reykjavíkur er ein elzta menningarstofnun borgarinnar. Yfir starfi þess og húsakynnum hafa jafnan hvílt sérstæðir töfrar í aug- um borgarbúa og óhætt mun að fullyrða, að engin stofnun í borginni vekur jafn hlýjar tilfinningar í brjóstum borg- arbúa og Leikfélagið. Leikfélagið var stofnað af áhugamönnum og þeir héldu starfi þess uppi um áratugi og lögðu með því fram ómet- anlegan skerf til auðgunar menningarlífi í litlum bæ, sem nú er orðin borg. Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa töldu margir, að hlutverki Leikfélagsins væri lokið. Sú varð þó ekki raunin. Nokkr- ir eldri og yngri leikhúsmenn héldu merki þess á lofti og sá sess, sem Leikfélagið og Iðnó skipa nú í menningar- lífi borgarinnar er ekki síðri en áður. Nú er ákveðið, að Iðnó skuli hverfa. Mörgum mun eftirsjá af því sögufræga húsi, en það er raunar fyrir löngu orðið of lítið fyrir starf semi Leikfélagsins. Borgar- leikhús skal rísa í þess stað. Frá sjónarhóli Leikfélags- manna á það ekki að verða nein skrautbygging heldur lítið og snoturt leikhús, sem fullnægi þörfum Leikfélags- ins nú og í framtíðinni en varðveiti um leið það sér- stæða og töfrandi andrúms- loft sem jafnan hefur ríkt í Iðnó. Öllum mun ljóst, að bygg- ing Borgarleikhúss er meira átak en svo, að Leikfélag Reykjavíkur geti eitt og ó- stutt leyst það verkefni af hendi. Leikfélagið hefur um áratugsskeið haldið uppi nokkurri fjáröflun fyrir hús- byggingarsjóð sinn og Reykja víkurborg hefur um nokkurt árabil lagt til hliðar fé til byggingar Borgarleikhúss. Staðsetning Borgarleikhúss skiptir að sjálfsögðu miklu máli. Leikfélaginu hefur ver- ið úthlutað lóð í hinum fyrir- hugaða nýja miðbæ. Borgar- leikhús mundi sóma sér vel á þeim stað. En Leikfélag Reykjavíkur er nátengt Tjörninni. Þar hóf það starf sitt og þar starfar það enn. Það mundi gleðja hugi margra Reykvíkinga, ef hægt væri að finna Borgar- leikhúsi stað við Tjörnina. Slík staðsetning mundi tengja nýtt leikhús merkri og stoltri sögu Leikfélags Reykjavíkur, — sögu, sem allir Reykvík- ingar eru hreyknir af. Sjálfsagt munu margir telja, að Reykjavíkurborg, sem slík, eigi að leggja fram að mestu það fé sem þarf til að byggja Borgarleikhús en hér kemur einnig fleira til. í borginni er starfandi fjöl- mörg félagssamtök, sem vilja láta gott af sér leiða. Er það ekki verðugt verkefni fyrir þau að stuðla að byggingu Borgarleikhúss með víðtækri fjársöfnun meðal borgarbúa allra? Þá yrði Borgarleikhús í raun og sannleika leikhús allra borgarbúa. Það yrði einnig í mestu samræmi við þann anda, sem ríkti í þeim hópi, sem hóf starfsemi Leik- félags Reykjavíkur. Undir forustu þess unga fólks, sem nú leiðir starf Leik félags Reykjavíkur, í krafti þess máttar, sem samtök allra borgarbúa geta verið og með öflugum stuðningi Reykja- víkurborgar, eigum við að hef jast handa. Tími er til kom inn. Látum nú hendur standa fram úr ermum. INNLEND STÁL- SKIPASMÍÐI Stærsta stálskip, sem byggt hefur verið hér á landi, lagði að bryggju í heimahöfn sinni, Hafnarfirði, í fyrradag. Eldborgin, sem smíðuð er í Slippstöðinni á Akureyri er 415 lestir að stærð og mun geta borið 550 lestir af afla. Smíði þess er enn ein vís- bending um það, að íslenzk stálskipasmíði hefur slitið barnsskónum. Innlend stálskipasmíði hef- ur verið byggð upp af dugn- aði og djörfung tiltölulega fámenns hóps manna og not- ið öflugs stuðnings ríkisvalds ins enda hefur iðnaðarmála- ráðherra, Jóhann Hafstein, lagt sérstaka áherzlu á að greiða götu þessarar nýju en mikilvægu iðngreinar. Á tímum nokkurra erfið- leika og samdráttar í efna- hags- og atvinnulífi þjóðar- innar má búast við að þessi unga iðngrein eigi við nokkra erfiðleika að etja. En það má ekki verða til þess, að þeir, sem haft hafa forustu um upp byggingu hennar missi kjark- inn. Erfiðleikana verður að yfirstíga og hið opinbera að veita þessari iðngrein öflugan stuðning héðan í frá sem hingað til. Leitast verður við að beina sem flestum verk- efnum sem fyrir hendi eru til stálskipasmíðastöðvanna. Þær hafa sýnt að þær eru vandan- um vaxnar. Vígbúnaðarkapphlaup Indverja og Pakistana 4P-grein eftir Joe McGowan |r. VEGNA gagnkvæms ótta og vantrausts hafa Indverjar og Pakistanar fyllt í skörð herja sinna og endurnýjaS vopna- birgSir, sem þeir misstu í Kashmír-styrjöldinni 1965. BáSir þessir aSilar hyggja á meiri vopnakaup. Pakistanar hafa eytt Ihiáum fjárfhæðum til kaupa á þ-rýsti- loftsfluigvélum, skriðdrekum og öðrum hergögnum.. Þeir hafa undiamfarið átt í samming um við Bandairílkin um kaup á varaJhlutum, sem þeir verða að borga í reiðuifé. Þá ibafa kínvenskir komm.únis.tar h'laup ið lundin bagg.a með Ayub for seta og látið honium í té sfcrið dreka og MIG-orrustufluigvél- ar. Indiverjar hafa styrkt varn ir sínar verulega og treyista á herniaðaraðstoð Sovétríkj- anna hvað snertir land-v flug- og lofther. Þetta vígbú n.aðarkappíhla up hefur verið harðlega gagn- rýnit erl'endis, og í Bandaríkj- •unum hefur öldunigardedldar- þingmaðurinn Stuart Syming ton fullyrt, að matvælaaðstoð Bandaríkj'aimamna við Indland geri því kleift að kaupa sov- ézka kafbáta. Stjórnmála- mienn í Indllandi og Piakistan svara þesisiari gagnrýni með þeim rökum, að hvor ógni öðlr um. Indland bendir einnig á hættuna, sem stafar frá kán- verska Alþýðuilýðveidinu frá Himalaja-fjöllumum í norðiri. Hitt þykir fullvíst, að IndlLiaind og Palkistan muni ekki fara í styrjöld í bráð a.m.k. Bandairískir stjórnmála- menn hafa bent á, að minnimg ar um 'hið gíCurlega verð, sem báðar þessar þjóðir greiddu í hin-u þriggja vikna Kashmár stríði, séu enn ferskar í hug- um þeirra. Bæði löndin misstu ium 5000 menn, 400 skriðdneka og 50 fiiugvélar. Bent er á, að sitjórn Pakistans hafi laert það í styrjöldinmi, að velja ekki sjálf ornustusvæð- ið. Ayub forseti Pakiistan hétt að hann gæti taikmankað stynj öldina við Kaslhmír-héraiðið eitt, en Indverjar héldu yfir alþjóð'leg land'amæri í grennd við Laihore og hófu almennt stríð giegn Pakistönum. Indland hefur enga hald- góða ástæðu til að ráðast gegn Pakistan, þar eð það hefur yfirráð yfir Kashmír. Á meðan heldur vígbúnað- arkapphlaupið áfram. Indland hefur nú á að skipa einu flugmóðursikipi, tveimiur beitiskipum, þremur tundur- spiilum, átta freigátum og fjölda smærri skipa. Svo virðisit, sem Indlandsstjónn hyggist kaupa þrjiá til fjóra kafbáta af Sovétrikjunum, og áiitið er að indversikir liðs- foringjar séu þjálfaðir í sov ézJkum kafbátaskólum. Taiið er, að Indverjar muni innan skamms byggja kaf- bátahöfn í Vishakapatn am á ,austiurströndinni. Indvensfci fluglherin.n samanstendur af fjölmörgum MIG-orrustuþot- um og indverskum GNAT- þotum. Indverjar hafa fjórða stærsta her heirns á eftir Kína, Sovétríkj unum og Bandiamkjunum. Herinn telur alls um 900.000 manns. Hernaðarsérfræðinigair á Vestiurlöndum telja, að Pak- istanar standi Indverjum fyllilaga á sporði hvað sraert- ir vopnabúnað. Þeir hafa bæitt skaðann, sem Kasmír-stríðið olli þeim og aukið herstyrik- inn. Engin leið virðist vera út úr víglbúnaðarkapphlaiupi þess- ara grannþjóða meðan Kash- mír-idei'lan er ólieyst. Brezkir fjallgöngugarpar Átta fjallgöngugarpar úr brezka hernum komu um síðustu he lgi heim til Bretlands að lokn- um tveggja mánaða fjallgöng uæfingum á Grænlandl. Var fer ðin hin bezta, og klifu hermenn- irnir m.a. 11 fjallstinda, sem e kki er vitað að hafi verið geng ið á fyrr. Einnig unnu þeir að jarðfræði- og jöklarannsóknu m. Á myndinni sjást þrir úr hó pnum við fjallvatn á Grænlandi, sem þeir urðu að ferja faran gur sinn og vistir yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.