Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 21

Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 21 Raunsæisstefna Bo Widerbergs Eftir Ari Korpivaara STOKKHÓLMI _ (Associated Pnesis). — Bo Widerberg er eng- inn íngmar Bergman. Sáðasta bviikmynd hans, „Elvira Madi- gan“, er eimföld saga af áust miili sirkusstúlku og liðlhlaupa úr (hiermum oig fjiaQilar um það, hve ómögulegt það reynist elskend- umum að lifa saman utan sam- félagsins. Aðalhluitvenkið í tovikmynd- inni er lieikið af 17 ára gamalli skólastúlku, Piu Degermark, sem hJlaut æðlstu viðurkenningu fyrir leák í kvenlhluitverki á kvik- mymöahátíðinmi í Cannes á þessu áni. Áður en hann lauk við fyrstu bvikmynd sína, árið 1962, lét Wider'berg í ijós eftirfarandi skoöun sína á sænsfcri kvik- mymdagerð: „Bergman er hrifn- astur af grófustu þjóðbögunum um okkur og leggur miegim- áherzlu á þær röngu shoðanir, siem útlendingar elska að fá stað festar.“ Wideriberg, hrokkinlhærður og alvarlegur á svip, situr við borð á úitiveitingahúsi og hélt áfram ádeilu sinni á Bergman: „Hann er of sæniskur," segir hann. — „Svíar í dag er.u í rauninni miklu meiri heimsborgarar og í mánara sambandi við aðra- hluta veraldarinnar og vandamál þeirra. Áður virtist Bergman einikum hafa álhyggjur af nær- veru guðs, — nú 'hefur hann að- eins álhiyggjur af fjarveru hams.“ „Síðan ég var 11 eða> 12 ára bef ég sætt mig við fjarveru guðs,“ bætir Widerberg við, er hann útskýrir, hvers vegna hanm finni ekkert í verkum Berg- mams, sem hrífi hann. Wider- berg er ekki einn um það. Hann er hielzti forvígismaður nýrrar sitietfnu í kvikmyndaleilkistjórn. Leikstjórarnir, sem aðhyiliaist þessa stefnu, hatfa þá trú, að myndir meistarans sé.u alílis ó- sikyldar raunveruilegu lifi í Sví- þjóð ag heiminum. Widerberg lýsir markmiði sínu á einfaldan hátt: „Ég vil hversdagslifið skýrara, að álhorfendur geti skilið sitt eigið líf betur.“ „Elvira Madigan“ Vinniur að þessu markmiði, þótt umhverfi hennar sé frá árinu 1890. ELsk- endurnir itveir hafa flúið til Danmierkur, þar sem þeir kom- ast að því, að þeir geta ekki aðlagast þjóðfélaginu. Liðhlaup- anum, sem Leikimn er af Tommy Bergigren, tekst ekki að fá vinrnu, og peningar sfcötuhjúanna ganiga til þurrðar. Vandamiálin eru ekki djúp eða siðifræðileg, en spretta aif þörf- inni að aðfliagasit, að vinna að ein- hverju og hatfa nóg að borða. í tilraunum símum til raun- særra vinmubragða hetfur Wid- erberg otft motað óþekkta Leik- ara eða áihugafóLk eins og Piu Degermark, þar sem hornum þykir þjáltfaðuir leikari kioma til Leiks alvopnaður Leikhústökt- um, sem sé ertfitt að ná burtu fyrir þá persónurtúlkun, er hann óskar etftft. Atvinnuleikar ar mótmæla þeisisu auðvitað harðlega og gena sitt bezta tii að hrekja þetta sjónarmið og fjörugair rökræð- ur hafa otft orðið um þetta mál í blöðum Svíþjóðar. ,,Ég Leita að fólfci tiö. að túlka persónur kvikmynda minna,“ segir Widerberg. „Ef ég finn það ekki í röðum a-tvinnuleikara, þá Karl Gústaf, krónprins, ákvað að hún væri tilvalin Elvira Madigan, og í dag samisinna hon um alLir. „Pia skynjaði alltatf raunverufliegan efnivið hvers atriðis, ekki aðeins yfirborðið," isegir hann. „Hún katfaði til botns í verfldn-u.“ „Þau verða að hafa sálina í augunum,“ segir hann, er hann útskýrir, að hverjiu hann leiti í leikunum. „Ef siálin er ekki þa-r, er það einskis virði.“ Widerberg hóf töku kvik- -mynöar í sumar, s-em fjallar urn Ol-ark Olofsison, sænskan ungling sem tók þátt í innbroti, þar sem lögregLum-aður var drepinn, en kvikmyndatök-unni hetfur verið frastað, vegna þess að fyrstu filmurna-r, sem framkallaðair vorui, reyndust vonum verr. Glæpuflinn átti aðeins að vera miðpunkturinn, segir hinn 36 ára gamli Widerberg. „Um hann ætlaði ég að sveipa róti skoð- a-naiskipta min-nar kynslóða-r og hinnar yngiri .Það er slífct ginn- ungagap milli þesisara tveggja skoðana, að mig la-nga-ði til að Framh. á bls. 15 Þetta er hin 17 ára gamla Pie Degermark, sem leikur aðalhlut- verkið í kvikmynd Widerbergs „Elvira Madigan". Hún hlaut æðstu viðurkenningu fyrir leik í kvenhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1967. Maðurinn og verkin BR ÞAÐ nauðsynlegt að þekkj-a ævisögu höfumdar til að skilja og diæma verk Ihans? Er ekki, þvert á móti, hætt við að við fyl-lumst fordlómum, og verður efcki ribhöf-und- 'urinn að veru, -algerlega frábr-uigðinni þeim manni, sem hann er, þær stundir, -sem. sniLLigátf-a hans sefur? Ma-rcel Proust tekur a-fsitöðu tii þessiara spurninga í drögum að riitgerð, sem hann lét efltir- sig og Bernard de FaLLois hefuir gefið út, með þvl að ráðast gegn Saint-Beuve, sem haínxit áiasar fyrir að gera ekki greinairmun- á höflundi og verki og liáta sér nægja-, sem -fiorsendur fyrir dlámi -um mann, vitnisburð þeirra, sem þekkitu hann. Þa-ð er á allra viitorði, að ég hetf ákafan áhuga á ævi- sögum milkiLhiæfra riihöfunda, ekki síður en verk-um þeirra. Menn igætiu dreigið þá ályktun, að ég sé ekki sam- þyikkur Proust í þessu máli. Það er líka rétt, að ég er ekfci samiþykku-r honum, og ég sé, að Proust var sjálfur ekki mjög sannfærður atf sínum eigin röksemdafærsl-um, því að í áíðari hLuta ritgerða-r sinnar notar hann viitnis- burð einfcaritara Saint-iBeuves til að fordæma han-n. En áður en ég tek að satija fram kenningu mína, .vii ég sýna „andstæðingi“ mínum fu.ll sanngirni og drepa á þær aif röksemdafær.slum ha-ns, sem ég er sannfærður urn að er-u. hárréttar. Það er öLd.ungis rétit, að bófltmenntagaignrýni felst í því -að kan-na verk, en ekfci ævi eða persónur r i thöf-u-ndari ne. Sönn-un þess er, að við dáurnst að ritverkuim, án þess að vita nokkuð um Ihötfunda þeirra. 'Hómer er aðeins -nafn, og við höfuim rneir-a að segja gengið svo la-ngtt -að neita- því, að Hómer-skviður hafi verið samdar af einu sfcáMi. Það varnar okkur ekki skilnings á lilions- eða Odysseifskviðu. Við kærium okfcur kollóttan um naestu-m allt, sem við kem-ur þeim manni, sem var Sh-akespeare. Hon-um hetfur v.erið lýst á ma-rga mismunandi v.egu, en það breyitir engu um aðdáun okk-ar á verkum Slhakespeares. Um samtíðar- menn er óhætt að fullyrða, að igagnrýn-andinn dæmir þá sanngj-arnar, ef hann þefckir þá efcki. Saint-Beuve hefði ekki skjátlazit j-a-fn hr-apalegia um Stendhal, ef 'ha-nn hefði elkki hifct hann í samkvæmunum, þar sem „þesisi litli hr. BeyLe“ let Ljóis sitt skinia. Þessu er ég alveg samþykklur. Annað atriði í röfcsemdiafærstum Prousts, sem ég get feilt mig við: Það eru misitök að leggjia dóm á mik-ii- m-enni, aðeins af orðum eða gerðum, sem honum ermi eignuð, eða jafnvel sem við erum sjálfir vitni að. _ Hin-n irétti mælikvarði á merkan -ritlhötfund er ver-k ha-ns. Áður em tekið er að satfna gögnum ium hr. Beyle, verður maður -að vita, að ihonum itókst að finna í sjáltfum sésr etfnivið Chartreuse de Parme og Rouge et le Noir, og tataa þeitta höfuðatriði fyllilega til greina. Vera má, að einhver miðlungsvandaður samtómamaður ihatfi látið etftir siig miða, þar sem hann fuillyrðir, að Balzac hifi aiverið sjállf- hæflinn og óhefl-aður dóni. Þesisar upplýsinigar em Lébt- vægar í -samanburði við bók hans Comédie Humaine, sem ber vott um aflburðagáf-ur og götfugt hjarta. „Huigo“, rit-ar Alain, „s-h>ð Langt að baki Bienvenu biskupi. Það veiit Þessi mynd er tekin af kvik myndaleikstjóranum Bo Wid- erberg, meðan hann ræddi við Ari Korpivaara frá AP-frétta- stofunni. ég. En af blöndnum ástríðum -sínum, bðkst þessu-m jarðar- syni samt að skapa dýrling, sem v-ar æðri manninum". Faforice del Dongo, J.ulien Sorel, Eugen-e de Rastignac, Jean Valj-ean og Marius Pontmercy eru beztu vitnin- til stuðnings þes&u máfli. Þega-r þe,ss er gætt, er a-uðveLt að réttlæta vinnu ævi- sagnaritara, því að h-atfi menn áhuga á ritv.erki, þá er senniLegt að þeir hafi það einnig á manninum, sem 'hetfur gefið verkinu líf. Hver man-nlag vera, hver man-nssál hetf- -ur að -geyma efnivið fyrir sfcáLdsagnafhötfund, ef hann kan-nar af umihygigjiu og náfcvæm-ni. Og svo er í enn ríkara mæii um sál og tiLveru mikilmennós. Það er upplítfgandi og heLLbrigt fyrir lesanda-nn að kynnaist í manni, sem ha-nn dái,st að, þeim ástríðum, sem búa í öLLu mannkyninu. Bar- átta ihetju að yfirrvinna veLkieifca sí-na og þroska eiitt- hvert a-fl innra með sér, sem er stærra en maðurinn sjáLfur, — er göfugt athugunarefná. Og af öllum mön.n- um enu ribhötfundar a-uðug-asta ranmsáknaretfni fyrir ævi- sagnaihiötfund'a, því að þei-r láta etftir sig dýrmæit spor, sem auðveLt er að reflcj-a, — bækur, dagbæfcur og ógrynni brófa. Þótt bóllcmenntagagnrýnandinn ihafi rétt til að flcynna sér efcki lílf 'höfu-ndarins, hetfur ævisöguritari ekki rétt til að kynn-ast elclci vertoum flia-ns. Þau eru ihluti af Lítfi þeirra, ag jtafnvel, í lífi flestra merfcustu ri'thöfundannai, aðalþátt- urinn. Victor Hugo elslcaði marigar loonur um ævima. Hann starfaði með ýmsum stjómmálatflotokum. En þró- un slcáMslcapargáfu hans virðiist undarlega samtfelM iheiM. Verflc hans stjórnuðu ásta- og stjórnmálaliífi hans. Ef hann hefði ekflci skritfað Le<s Chátiments. Les Contemplations, La Légende des Síécles. Les Misérables og mörg önnur s-nilld- arverk, þá heifði hann aMrei þurtft að þoila útlegð. Kla-ust- urslif Prousts og -umhyggja ha-ns fyrir sjúlcdómi sínum eru óskiljan-leg, elf ævisöguritarinn telur ekki verkið Recherce du Temps Perdu aðaLatriðið. Finna má gagnlegar upplýisingar um manninn í ævi- minningum samtíma hanis, vitnistou-rði samtíðarmanna, blöðum og foréfasfcrifltum, en t-ifl. þess að skyggnast inn í leyndustu sálairtfylgsni rithöfiuhda-ar ve-rð-ur að Lei-ta í verk- um ha-ns. í bókum isánum, í sikjóli a/tburðarás.ar, persóna og stíiLs, opnar höfundurinn sig, „svo að eilátfðiin breytir hon- um loks inni í sjálfum ihionum“. Öflil list ævisöguhafund- arins er tfólgin £ því að kunna að leita í þessum djúpu fylgsnum og finna hina leyndu þætti eðlis mann.sins. Bókmenntalega gátan er margslungnari. Aðeins skörp og hárnákvæm Skilgrein'ing getur kr-ufið hana til mergjar. En enginn igeitiur s.agt, að sLík skilgreinin-g sé eflflki áhuga- verð! Hún er sbundum jafnvel ennþá áhugaverðari en ritverfcin. Sumir rithöfiundax ihatfa gert úr lífi sínu meira snilMarverlc, en þeim heíur tekizt að gera úr bókum sín- um. Verður nofckrum bannað að segja beztu sögu þeirra? Taiugin milli -lífs og verlcs er sá þáttur, sem helzt foyggir upp og einflcennir ævi rithöfundar. Á mörkum bókmennta- gagnrýni og ævisögu hatfa menn á borð við Jean Prévosit ritað atfbragðsgóðar bæfcur um sköpunaraðferðir Baud- elaires og Stendhals. Það ber oft við, eins og verlcin v.arpa ljósd á líf ihöfuindarins, að atburðir ævi hans varpi Ljósi á verflcin. Beztu Ljóð Victors Hiuglos eru ort af sérstöku til- etfni. Þau haMa fegurð sinni, þótt lesandinn þeklci ekki tilefnið. En lesandinn hrítfst enn meira, ef hann getur ritfjað upp í huganum aðstæður höfundarins og tiflefni ljóðsins. Þannig geta ævisaga og gagnrýni veiibt hvort öðru gagnkvæman stuðning. 'En ég er víst að berjast fyrir málstað, sem þegar .hefur unnið sigur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.