Morgunblaðið - 16.09.1967, Page 22

Morgunblaðið - 16.09.1967, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Guðjón Geirsson — Minning — ÞAÐ GETUR oft verið erfitt að sætta sig við kall dauðans, en þó sjaldan eins og þegar hrauisit og tápmdkið ungmenni er kvatt burtu fyrirvanaiLaiust. Þannig var með Guðjón Geirsson, hann lézt af slysförum 9. þ. m. Guðjón var fæddur 3. des. 1951, næst elztur af fjórum böm um hjónanna Málfríðar Guð- mundsdóttur og Geirs Herberts- sonar, prentsmiðjustjóra, Berg- þóruigötu 59 hér í borg. Fimmtán ána barn á ekki lífssögu, sem að jafnaði þykir markvert að rekja — og þó. Það hefur að vísu ekiki markað sýnileg spor í þjóðar- brautina, en það er búið að ilja og gleðja í kringum sig, búið að vera þátttakandi í lífi og leikj- um jafnaldranna, takia þátt í skólastarfi með nemendum og kennurum, búið að vera for- eldrum, systkinum og öðrum ættingjum og vinum til aiukin.n- hygli, er hann var agnarlítill snáði í leikjum með öðrum börn- um í nágrenninu, vegna þeirrar hlýju, sem framkoma hans ein- kenndist af gagnvart öðrum börnum. Ósjálfrátt fylgdist ég með honum, er hann óx upp, þegar ég mætti honum á götu, eða sá hann í leikjum. Aldrei sást hann áreita félagana, en það leyndi sér ekki, að hann með prúðmennsku sinni og hægð lagði gott eitt til málanna. Er Guðjón kom í 1. bekk gagn- fræðadeildar Austurbæjarskól- ans, kom það í minn hlut að kenna honum nokkrar greinar, og staðfestist þá við nánari kynni hið fyrra álit mitt á honum. Hann vann skólaverkefni «in með stakri alú# og samvizku- semi, svo að af bar og lét námið sitja í fyrirrúmi. Það leyndi sér ekki, hve vel Guðjón var liðinn af skólasystkinum sínum. Hin innri birta gæzku og umburðar- lyndis gætti, hvar sem hann fór. Um leið og ég þakka fyrir hin hugljúfu kynni við Guðjón Geirsson, votta ég foreldrum hans, systkinum, afa og ömmu mína dýpstu samúð, vegna hins sviplega fráfalls hans og bið góð- an guð að styrkja þau í sorg- inni. A. E. Móðir okkar Kristín Þórarinsdóttir, Langholtsveg 101, andiaðist 15. september. Jarð- arförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandehda. Kristján Kristjánsson, Þórarinn Kristjánsson. Móðir okkar Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir Efra-Hrepp í Skorradal lézt í sjúikrahúsi Akraness 14. september sl. Bömin. Eiiginkonia mín, Klara Alexandersdóttir andaðist 14. sept. 1967. Brynjólfur J. Brynjólfsson. Faðir okkar, Sveinn Einarsson frá Ólafsvík, lézt að Hrainistu miðvikudag inn 13. þ.m. Mininingaratlhötfn fer fram í Fossvogsk irkj u mániudaginn 18. september nk. kl. 13.30. Jarðsett verður í Ól- atfsvík. Börn og tengdabörn. Faðir okkar og tengdatfaðir Emil Tómasson Brúarósi, Kópavogi, sem andaðist að Landiakoti 11. september sl. verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju mániudaginn 18. sept. kl. 10,30 Athötfninni verður útvarpað. Bön og tengdaböm hins látna. ar lífsánægju og gœtfu og verða á þann hátt þes.s valdandi að gat- an hefur verið gengin til góðs í ríkiari mæli en ella. Guðjón var eitt þessara barna. Han.n var með í lífi og starfi og við hann voru bundniar margar framtíðiarvoniir. Bernskuárin voru .að baki og æskuárin tekin við með vaxandi skilningi á litfinu og framtíðarhuigsanir voru að mótast. Hvier dagur sem leið bar auknum þnoska vitni. Ungur fór hann að fara í sveitina og varð þá þegar vinur dýnanna, eink- um hatfði ha.nn þó yndi af hest- uim. Nokkur siumur vann hann við sveitarstörf og kunni þeim ávallt vel. Og nú síðast fór hann til að hjálpa öldruðum móður- foreldrum sínum að Seijabrekiku við sveita.nsftörfin. Guðjón var ávalilt prúður í allri framgöngu og kom sér vel hvar sem hann fóx. Hann var með atfbrigðum hjáipsamur og nutu ástvinir hans þess í ríkium mæli. Það leyndist engum að Guðjóu var vel gerður og dreng ur góður. Eitt sseti er .autt á góðu heim- ili — og þó ekki. — Sæti góðs drengs er aldrei autt, hinar hug ljúfu minningar sjá um það. Höndin styrka leiði horfn'a vininn og alla þá, sem sársaukia bera við hinn þungbæra en táma. bundna aðskilnað. Páll V. Daníelsson. ENGINN veit, hve lengi vor- blómið fær að breiða úr sér móti sólinni. Ein frostnótt á miðju vaxtarskeiði þess getur svipt það liti og lífi. Líkt er mannlífinu farið, við vitum ekki, hvað morgundagurinn ber í skauti sínu, né hvar dauðinn ber næst að garði. Það er sem sum börn Ijómi af innri birtu, sem endurkasti ljóma sólarinnar í umhverfi sitt. Þessi hugsun flaug í ,huga minn, er ég frétti hið óvænta kall Guðjóns Geirssonar frá hinu skamma jarðneska lifL' ^É^^eitt^^íuðjón^fjrci^^b Þór O. Björnsson — Minningarorð Fæddur 9. júní 1904 Dáinn 14. júlí 1967 FIMMTUDAGINN 20. júlí síðast- liðinn var til moldsr borinn frá Akureyrarkirkju, Þór O. Björns- son kaupmaður og fyrrverandi forstjóri Véla- og varahlutadeild ar Kaupfélags Eyfirðinga. Þennan dag var óvenju fallegt um að litast á AkureyrL og þeg- ar ég gekk heim og leit yfir bæ- inn, hvarflaði ósjálfrátt að mér, að nú væri ég að kveðja einn af þeim borgurum, sem hafði svo að segja vaxið upp með þeim fagra 'bæ og tekið þátt í að efla og styrkja þær stoðir, sem runn- ið hafa undir vöxt hans og við- gang. Eins og landið á sína feður, svo eiga borgir og bæir þá einn- ig- Og lengi býr að fyrstu gerð. Hafi vísirinn að fögrum bygg- ingum, blómlegum atvinnuveg- um, verzlun, og heilbrigðu auð- legu viðhorfi í félagslífi og í ræðu og riti verið lagður, þá standa þær gerðir lengi, lengur en oss er ljóst. Einn merkasti borgarinn af þeim, sem lögðu grundvöll að menningarhefð Akureyrarbæjar er tvímælalaust Oddur Björnsson prentmeistari. Bókagerð hans olli aldahvörfum í íslenzkri menningu — hún vakti bók- menntaforvitni og nýjan bók- menntasmekk, hún veitti fróð- leik og hagnýtri þekkingu út til landsmanna. En Oddur Björnsson var ekki aðeins íslenzkur menningar- frömuður, hann var einnig heim- ilisfaðir, sem ásamt með konu sinni, Ingibjörgu, 61 upp fjögur mannvænleg börn. En frá þeim hjónum stendur nú þegar mikill ættbogi, sem hefir í engu láMð erfðir eða hefð niður falla. Skáldskapur, fagurfræði, kenni- mennska, bókagerð, skógrækt — allar þessar greinar og margar fleiri eru stundaðar af sömu al- úð, hæfni og stórhug og hjá bóndasyninum úr Vatnsdalnum, sem settist að hér á Akureyri rétt eftir aldamótin. Tvö systkinanna, gerðust. verzlunarmenn að ævistarfi, Ragnlheiður og Þór. Svo lengi sem ég rtan, hefur Ragnheiður selt Akureyringum fagra og fágæta íslenzka list- muni langt undir sannvirði, en starf Þórs og annarra fram- gjarnrá verzlunarmanna var að leysa verzlunina úr álögum. Fáir gátu betur leyst þann vanda en Þór. Til þess hafði hann ágæta greind og menntun. List- fengi hans og einstök háttvísi, nákvæmni hans og staðfastur heiðarleiki unnu hvarvetna traust, hvor heldur þess sem vörur bauð eða vörur keypti. Þök'kum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- föir Maríu Jónasdóttur frá Brandagili Alþúðarþaikfcir til fonstöðu- toonu á Hmfnistu og a41ra þar, sem veittu hertni aðhiynningu síðustu stundirnar. Sigrún Sigurhjörnsdóttir, Jón Guðmundsson, Sigmundur Sigurbjörnsson, Vilborg Sveinsdóttir, og bamabörn. Þöiklkum innilegia hluttekn- ingu pg auðsýnda samúð, við andlát og jarðanför móður ofckar, tengdamóður og ömmu Stefanýju Þórnýjar Einarsdóttur Ingibjörg Björnsdóttir, Einara Guðbjörg Björnsdóttir, Háldán Þorgeirsson, Benedikt Bjömsson,, Ólöf Guðnadóttir, og barnabörn. Þökfcum auðsýnda samúð við andilát og jarðartför eig- inmanns míns, föður okka-r, tengdaföður og atfa, Árna Friðbjarnarsonar, skósmiðs, Stigahlíð 20. Anna S. Björnsdóttir, Anna S. Ámadóttir, Benedikt Sigurðsson, Sveinbjörg Ámadóttir, Jón G. Gunnlau gsoon og barnaböm. Á hundrað ára afmæli frjálsrar verzlunar á íslandi var engum manni ljósara en Þór O. Björns- syni, hversu mikilum stakka- skiptum verzlun og verzlunar- hættir á íslandi höfðu tekið frá krambúð aldamótanna, þar sem nauðþurftir voru seldar í vöru- skiptum við okurverði, til þeirra björtu salarkynna, sem nú tíðk- ast, þar sem kaupandinn getur valið sér ósviknar vörur eftir smekk og geðþjótta. En ég veit, að Þór O. Björnsson (hefur ekki leitt hugann að því, hversu mik- ihn þátt hann og sú menningar- hefð, sem bak við hahn stóð, átti í þessum stakkaskiptum. Þór O. Björnsson var fæddur á Akureyri 9. júní 1904. Hann ólst upp í föðurhúsum til 11 ára aldurs, fluttist þá með móður sinni til Kaupmannahafnar og dvaldist þar í tvö ár. Kom aftur heim og settist í Verzlunarskóla fslands haustið 1922, en þaðan lauk hann burtfararprófi 1924. Það ár réðist Þór til starfa hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akur- eyri. Starfsferill Þórs hjá Kaup- félagi Eyfirðinga hefst einmitt, þegar hinn þjóðkunni skörungur, Vilhjálmur Þór, er að hefja framkvæmdir og byltingar í verzlun, iðnaði og framileiðslu hjá Eyfirðingum. Hann valdi sér kjarna af góðum starfsmönnum, sem skyldu lyfta þessu taki með honum. Meðal þessara starfs- manna var Þór. O. Björnsson. í hópi þessara ungu fullhuga mun Þór hafa fundið það starfs- svið, sem var honum að skapi, hann leit ævinlega á störf sín sem leiðbeiningar- og þjónustu- störf, sem honum var ljúft að leysa af hendi, en þeim fylgdu þó ætíð þær ströngu kvaðir, að hann gerþekkti allt sem að þeim laut, og að þau væru af hendi leyst með alúð og háttvísi. Merki það, sem Vilhjálmur Þór hafði reist var ekki látið nið- ur falla, en snar þáttur þeirra framkvæmda og breytinga, sem nú fóru í hönd og áttu Kaup- félag Eyfirðinga að bakhjalli var vélvæðingin. En frá upphafi starfsferíls síns sá Þór um þetta fjöregg hins nýja tíma. Öll véla- kaup og vélasala var undir hans umsjá. Hjá honum dafnaði það frá því að vera söluumboð fyrir General Motors til þess að vera fjölþætt og umfangsmikil verzl- unardeild, með utnboð fyrir mörg þekktustu véla og vara- hluta firmu utanlands og innan. Lengs var vé!a- og varhluta- sala, sem Þór veitti forstöðu, til húsa á neðstu hæð hússins Hafn- arstræti 93 á Akureyri. Þar var ein fjöllbreyttasta og skemmtileg asta véla- og varahlutaverzlun hérlendis. Þar fengust flestar vélar — allt frá saumavél og upp í stærstu þungavinnuvélar, og þrátt fyrir þessa fjölhreytni kunni Þór skil á hverjum hlut. Árið 1964 lét Þór af störfum hjá Kaupféflagi Eyfirðinga vegna heilsubrests. Hann vildi þó ekki með öllu leggja árar í bát, og hafði því með höndum nokkra heildsölu og umboðssölu, sem hann starfaði að til dauðadags. Auk verzlunarstarfa tó.k Þór O. Björnsson þátt í ýmsum félags málum. Hann var virkur félagi í Karlakórnum Geysi og hann starfaði mikið fyrir ungmenna- félag Akureyrar meðan það var og hét. Meðal annars mun hann vera hinn fyrsti, sem annaðist rekstur „Skjaldborgar", húseign- ar Ungmennafélags Akureyrar og Goodtemplarastúknanna á Akureyri. Hann var um tíma meðeigandi og forstjóri Nýja Bíós og hann veitti umboðsverzlun Tóbakseinkasölu rikisins for- stöðu, meðan hún var í umsjá Kaupfélags Eyfirðinga. Árið 1928 kvæntist Þór O. Björnsson eftirlifandi konu sinni Rósu, dóttur Jónatans Jóhannessonar verzlunarmanns og Bjargar Jónsdóttur konu hans, sem bæði voru vel metnir og kunnir borgar á AkureyrL Einkasonur þeirra Rósu og Þórs, er Gunnar skrifstofustjóri hjá Prentverki Odds Björnssonar, hann er kvæntur Ingiríði dóttur Steingríms Magnússonar kaup- manns og fisksala í Reykjavík. Þau Gunnar og Ingiríður eiga eina dóttur, Rósu Vilborgu, 16 ára að aldrL Að heimili þeirra Rósu og Þórs hefur ætíð gömull íslenzk hefð verið í heiðri höfð, gestrisnin. Allir vinir þeirra hjóna áttu þar athvarf og meðal þeirra má*ti Hjartans þakíkir til ykfcair, sem sýnduð mér kærleitoa og vináttu á áttræðisiatfmæli mínu 1. sept. sl. Guð blessi ýktour ölL Jóbanna Eiríksdóttir, Hafnarfirði. Hjartans þatokir vil ég flytja til hinna mörgu starfs- félaga minna hjá Síldanverk- smiðju rfkisins á Siglufirði, fyrir sýndan vinanhug og bróðuirteærilieik.a verkamanns- ins er mér voru færðar pen- ingaigjatfir eftir langvarandi tíma frá vinnu vegna meiðsla er óg varð fyrir á vinnustað. Heiill og hamingja fylgi ykk- ur öfllum. Skarphéffinn Björnsson, Lándargötu 11, Stgiuifirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.