Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Flókagötu 57, hér í borg, þingl. eign Péturs Berndsen fer fram eftir kröfu Brands Brynjólfssonar hdl., Kristjáns Eiríkssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. september 1967, kl. 2.15 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Upphaf náttúru- lækningarstefnunnar á íslandi GLAUM5ÆR Só/ó MIÐVIKUDAGINN 19. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein, „NáttúruJæknin.gastefnan á ís- landi 30 ára“, þar sem því er haldið fram, að BjÖrn Kristjáns- son stórkaupm. hafi flutt þessa stefnu til íslands fyrir 30 árum, gróðursett „frækorn þessarar stefnu í íslenzkum reit“ falið þetta frækorn „umönnum þess manns, er hann treysti öllum mönnum betur til að hlúa að því“, þ. e. Jónasi Kristjánssyni, þáverandi héraðslækni á Sauðár- króki. Og í greininni er það haft eftir Jónasi, „að hann ætti hon- leika og syngja. — HÓTEL BORG — ekkar vlnsatTa KALDA BORÐ kl. 12.00, elnntg oHs- konar heitir réttir. Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Lokað í kvöld. yiovvcrs TJARNARBÚÐ í kvöld kl. 8—1. Sonet leika í efri sal H ÆTT A nei, þeir eru rétt að BY RJ A GLAUMBÆR sfmí 11777 í kvöld verður fjörið í Ungó í Keflavík, vegna þess að það eru hinir geysivinsaelu Tempó sem leika. TEMPO UNGÓ. JAMES BOND - * - - * - - - - - - - - - -k- rAN FLEMING JameS Bond bond 'was wozried. k the mi )n tne IY IAN FLEMIN6 §2S&88 rW* ÐRAWING BT JOHN HcLDSKY f DAMN— WEARLY ’ RAN HIM DOWW. TLHKIKING. WWAT'S HE UP TO... ? WAVING A NlCE PICNIC, EH-? MAKES ME F6EL HUNGRY. HAVE TO EAT r-m SOMEWHERE MYSELF SOON. . . Jy k/ WHAT THE IV MELL'S HE DOING UNDER THAT 6RIDGE... r MAYBÉ l*M ROMANCIMS. Áhyggjurnar sóttu að Bond. Ef stúlkan i sportbílnum var líka að elta Goldfinger þá fór málið heldur betur að vandast. Þá . . . — Fjárinn sjálfur — ég var nærri bú- inn að aka of nærri Goldfinger. Hvað er hann að gera þarna? — Snæðir bara undir berum himni, vin- urinn. Nú finn ég, hvað ég er sjálfur svangur — verð að fá mér bita einhvers staðar innan skamms. — Hvern fjárann er hann að vilja und ir brúna? Kannski læt ég ímyndunarafl ið hlaupa með mig í gönur — og þó? un (þ. e. B. Kr.) að þakka þann áhuga, sem þann hefði þar (þ. e. á ferðalagi um Þýzkaland árið 1938) fengið fyrir stefnunni, hann heföi kveikt í sér" (undir- strikað hér). Greinarhöfundur er hersýni- lega l’ítt kunnugux gangi þessara mála. Eins og allir kunraugir vita, byrjaði Jónas Kristjánsson að kynna þessa stetfnu opinberlega á Sauðórkróki upp úr 1920, eftir að hafa heimsótt hinn heims- kunna ameríska náttúrulækni Kellogg, fyrir rúmtim 46 árum. Um þetta segir Jónas í tímarit- inu Heilsuvernd, 1. hefti 1959: „Ég kynntist náttúrulækninga- stefruunni fyrst vestur í Ameríku, í hinu heimsfræga heilsulhæli Kelloggs. Árið 1921 dvaldi ég þar um þriggja vikna skeið sem gestur Kelloggs". Gg sjálfur skrifar Björn Krist- jánsson í sama tímarit, 4. hefti 1948, greinina „NLFÍ 10 ára og upphaf náttúrulækninga á ís- landi“ og segix þar m. a.: „Síðan Jónas Krisjánsson, þáverandi héraðslæknir og sjúkrahúslæknir á Sauðárkróki, flutti hreyfingu þá, sem kölluð er náttúrulækn- ingastefnan til íslands, hefur hann verið eini boðberi hennar hér á landi í læknisstöðu. Hér verður ekki rakin barátta lækn- isins nema lítillega, þótt merki- leg sé, einnig á árunum áður en nokkurt félag var stofnað um þessa hugsjón. Stefnu og bug- sjónum þessarar hreyfingar hef- ur verið lýst í ræðum og ritum Jónasar læknis, frá því hann byrjaði að boða þær opiniberlega á Sauðárkróki, að mig minnir 1923 í sýslufundarvikiunni, og fram á þennan dag“. Það sem gerist árið 1937, er ekki annað en það, að félag er nafn sitt til samræmis við erlend stofnað og stefnan fær núverandi heiti. Og eins og jafnan verður, þegar barizt er fyrir góðum mál- efnum, fékk Jónas til liðs við sig marga góða fylgismenn, kon- ur og karla, þeirra á meðal Björn Kristjánsson. En sjálfur er Jónas Kristjáns- on fyrsti brautryðjandi þessarar heilsu og mannbótastefnu hér á landi. Arnheiður Jónsdóttir. Bjartara var yfir Reykja- víkurflugvelli MBL. hafði í gaer tal af Svelnl Sæmundssyni, blaðafulltrúa Flnj félags íslands og spurðist fyrir um það, hvers vegna Gullfaxi hefði lent í Reykjavík, er flng- vallarstfjórinn á Keflavikurflug- velli hefði staðhæft það í Rík- isútvarpinu í fyrrakvöld, að völlurinn hefði verið opinn. Sveinn sagði, að miklum mun bjartara hefði verið yfir Reykja víkurfluigvelli en Keflavíkur- flugvelli og því hefði fiugstjór- inn, Aðalbjörn Kristbjarnarson ákveðið að lenda á varaflugvelli þotunnar, sem er -Reykjavíkur- flugvöllur. Fjaðrir fjaðrablöð hijóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Jóhann Ragnarsson, hdl. máiflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 SAMKOMUR Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnu- daginn 17. sept. kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. e. h. — Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.