Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 31

Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 31 liorlegor viðræður iorsætis- ráðherro við ráðamenn í Bonn Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu FORSÆTISRÁÐHERRA íslands 40-50 þús. víxlar af- sagöir í Rvík í ár? dr. Bjairini Benedilkitsson dtvaldist í ÞýzkaJandi 12.—1S. september 1967 í opinberrd heimsókn í boði kanslara Þýzkalands Kurt Georg Kiesingen. í fylgd með iorsœtisráðlherranum vonu ráðu- nieyitissitjóri utanríkásráðuneytis- ins Agnar Kl. Jónsson og dieild- arstjóri í forsætisráðumeytinu Guðmundur Benediiktsson. Vegna fjarveru forseta >am- ba nds lýðvelld isins Þýzikalands tók dr. Helmut Lemke forseti Sambandsráðsins á móti dr. Bjarna Benediktssyni forsætis- ráðttierra. Kianslarinn átti ítarlegaa- við- næður við dr. Bjarna Benedikts- aoai. — Ráðumeytisstjórarnir Sohultz og Lattir ræddu eimnig við Agnar Kl. Jónsson náðuneyt- iisstjóra. Viðræðurnar fóru mjög vin- samlega fram og samfcomulaig varð um öll aðal atriði. Viðrœðuaðilar ræddu m.a. um vandamáil í sambandi við öryggi Evrópu einkum þó Atlantshatfs- bandalagið, enmfremur samband RANNSÓKNARLÖGREGLAN hafði í gærmorgun upp á 15 ára pilti, sem nú á skömmum tíma hefur gerzt sekur um 3 bíla- þjófnaði og eitt innbrot. Fyrsta bílaþjófnaðinn framdi hann 28. ágúst, er hann stal Landroverbifreið úr Stórholti 22, en skyldi hann etftir í Kópavogi. Tæplega viku síðar stal hann Landrover úr Máfahlíð, og var hann þá stöðvaður af lögregl- unni, en komst undan. Var ekki vitað hvaða þjófur væri hér á ferðinni. Hann viðurkenndi einnig við yfirheyrslu, að hafa brotizt inn í Bílaleiguna Falur í þeim er- indagjörðum að ná þar í lykla að bíl, sem stóð í bifreiðaverk- stæði Fals. Þegar hann fann þá ekki hvarf hann á brott án þess að hafast frekar að . Loks stal hann Landrover úr vikudagsins. Fór hann á honum til Hveragerðis um nóttina, en lögreglan veitti honum eftirför, þegar hann kom atftur til bæjar- ins aðfaranótt fimmtudagsins. Hvassaleiti 36 aðfaranótt mið- Var hann þá staddur á Gunn- arsbraut, en þegar hann varð TVÆR Volkswagenbifreiðar stórskemmdust í árekstri á Vesturlandsvegi í gær og slas- aðist farþegi í annarri þeirra á höfði. Samkvæmt upplýsingum Skær jings Haukssonar lögregluþjóns í Mosfel'lssveit varð áreksturinn með þessum hætti: Volkswagen- bíll á leið frá Reykjavík varð fyrir aurslettu á framrúðu, frá vörubifreið, sem kom á móti. Þetta átti sér stað á Vesturlands- vegi neðan við Blikastaða- afleggjarann. Aurslettan byrgði sjónir öku- mannsins og nam hann því stað- ar við vegkantinn. Skömmu síð- ar kom önnur Volkswagenbif- reið á leið í Borgarfjörð aðvíf- andi á miklum hraða og varð hún einnig fyrir aurslettu á framrúðu. Hún byrgði útsýnið um stund og skyndilega sér ökumaðurinn hina kyrrstæðu bifreið, en einum of seint. Hann reyndi að sveigja frá en vinstri Mið bílsins rakst I afturenda þeirrar kyrrstæðu og kastaði henni út á veginn. Þar stöðvaðist austurs og vesturs og viðisikipita- mál er varöa hagsmuni beggjia aðitta. Kanslarinn skýrði forsætisráð herra fsliands frá stefnu Þýzka- lands í utanríkismálum og ræddd einfcum samband Sam- bandslýðveldisdns Þýzkalands við Austur Evrópuríkin. Hann skýrði frá skoðun þýzttcu ríkis- stjórnardnnar á núverandi vanda málum í sambandi við Efna- hagsbandalögin. Porsætisráðlherra ísiands skýrði frá afstöðu ríkissitjórnar siinnar til Efnabagsbandalatg- anna EFTA og EEC. Það var samkomuilaig um að samein'iinig Þýzkalands hefði úr- slitaþýðingu fyrir örugga sam- búð þjóðianna og frið í Evrópu. Kanslarinn og fbrisætisráð- herra fslands létu í ljós ánægju yfir því hve hin gömlu vináttu- bönd miili Þýzkalands og ís- lands yrðu jafnan stynkari og þau yrðu enn tnaustari vegna samieiginlegrar þátittöfcu í At- lantslhafsbandalaginu. (Frá u'tanríkiisráiðiuneytinu). var við að lögreglan veitti hon- um eftirför, stökk hann út úr jeppanum á ferð og lét hann renna mannlausan, meðan hann forðaði sér. Lenti jeppinn á steingirðingu og skemmdist talsvert. Tókst lögreglunni síðan að hafa upp á piltinum í gær- morgun, eins og fyrr segir, og við yfirheyrslur skýrðd hann svo frá, að dálæti sitt á Landrover stafaði af því, að hann hefði kynnzt þeirri bifreiðategund í sveit og væri hún hin eina, sem hann kynni verulega á. YFIRMAÐUR varnarliðsins á Keflavikurflugvelli, Stone aðmír áll, tjáði Morgunblaðinu í gær, að þá síðar um daginn yrði sjón varp varnarliðsins takmarkað við flugvöllinn og næsta umhverfi. Aðmímllinn sagði, að gert væri ráð fyrir því að takmörk- unin kæmi til framkvæmda í upp hafi sjónvarpsdagskrárinnar í hún eftir 17 metra kast. Stúlka, sem var farþegi í bifreiðinni sem kom að, slasaðist á höfði. Hlaut hún skurð ofan hægra gagnauga og var flutt í Slysa- varðstofuna. Ökumenn sluppu ómeiddir. Hið mesta mildi var að ökumaður kyrrstæðu bifreiðar- innar skyldi sleppa heilll á húfi, þar eð hann var á leið út úr bílnum þegar áreksturinn varð. Telur hann sig hafa séð bílinn koma að, þegar hann var hálf- ur út úr bílnum og gert sér ljóst hvað verða vildi. Bílarnir voru, eins og áður seg- ir, af gerðinni Volkswagen og stórskemmdust báðix. Eftir að lögreglan hafði komið á slysstað vildi það til tíðinda, að ökumaður sem átti leið fram- hjá var tekinn fyrir meinta ölv- un við akstur. Hafði maður þessi stöðvað bifreið sína er hann átti leið hjá og boðið fram aðstoð sína. Áfengislykt kom upp um hann og við blóðrannsókn kom í Ijós að hann var undir áhrifum. Á FUNDI sem Verzlunarráð fs- Iands hélt í gær með frétta- mönnum ræddi Árni Reynisson, forstöðumaður upplýsingaskrif- stofu ráðsins um starf hennar. Sagði Árni, að einn atf hötfuð- þáttum starfsemi skrifstofunnar væri að láta erlendum og inn- lendum viðskiptaaðilum í té upplýsingar um viðskiptafyrir- tæki. Bærust árlega til skrif- stofunnar fjöldi fyrirspurna, aðallega frá erlendum aðilum sem vildu komast í viðskipta- sambönd við íslenzk fyrirtæki. Sagði Árni, að Upplýsinga- skrifstofan standi að því að gefa sem réttastar og nákvæmastar upplýsingar um hag og stöðu þeirra fyrirtækja, er spurt væri um. Til þess að geta gefið slíkar úpplýsingar sagði Árni, að Upp- lvsingaskriLtofan fengi hjá fcorgarfóge aembættinu í Reykja vík afrit atf öllum afsögðum víxlum og væru þau færð inn í sérstaka spjaldskrá. Væri mikið stuðzt við þessa spjald- Slátrun hafin á Egilsstöðum Egilsstöðum, 15. september. SAUÐF J ÁRSLÁTRUN hófst hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Eg- ilsstöðum í morgun. Talið er, að alls verði um 51.000 fjár slátrað í haust og er það nokkur aukn- ing frá því í fyrra. Á þriðjudag hefst slátrun á Reyðarfirði og á Fossvöllum hefst slátrun á miðvikudag. Dilk- ar virðast vera vænir í ár og fé allt vel fram gengið. gœr. Hann sagði, að eftir takmörk- unina myndi sjónvarp varnar- liðsins ekki sjást í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á svæð unum þar í kring, en hins vegar myndi það sjást í þorpunum á Reykjanesi, enda byggju þar margar bandarískar fjölskyldur. - BRIDGE Framh. atf blLs. 32 6. Holland 82 7. Sviss 79 8. Svíþjóð 77 9. Belgía 70 Staðan eftir átján umferðir var staðan þessi: Ítalía 114 stig, Frakkland 103 Bretland 89, Noregur 88, ísland 88, Holland 86, Sviss 85, Svíþjóð 79, ísrael 74, Spánn 73, Belgía 70, írland 68, Pólland 66, Líbanon 63, Tékkóslóvakía 61, V-Þýzkaland 52, Portúgal 46, Grikkland 44, og Finnland 29. (í skeytið vant- aði stigatölu Danmerkur). Bukarest, 13. sept. AP. ForsætisráSherra Tyrklands, Suleiman Demirel, kom til Búka rest í dag í opinbera heimsókn. Gert er ráð fyrir, að Demirel eigi viðræður við Maurer, forsætis- ráðherra Rúmeníu og aðra hátt- setta embættismenn þar í landi á fimmtudag. Fyrr á þessu ári háfði Maurer, forsætisráðherra farið í opinbera heimsókn til Tyrklands. skrá, þegar skrifstofan gæfi álit sitt á fyrirtækjum, einkum * sambandi við greiðsluvenju þess. Árni sagði, að fjöldi þeirra víxla, -sem afsagður væri hefði aukizt mjög mikið að undan- förnu. í fyrra hefðu verið af- sagðir um 30 þús. víxlar í Reykjavík, en útlit væri á að þeir yrðu 40—50 þús. á þessu ári. í júnímánuði einum hefðu verið afsagðir 3600 víxlar. - LISTKYNNING Fra,mh. atf bls. 2 Sverrir Haraldsson, listmálari; Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari; Vigdís Kristjánsdóttir, listmál- ari; Eyborg Guðmundsdóttir, listmálari; Sigurður Sigurðsson, listmálari; Kjartan Guðjónsson, listmálari; Jóhannes Jóhannes- son, listmálari; Jóhann Eyfells, myndhöggvari; Kristín Eyfells, listmálari; Magnús Árnason, listmálari; Barbara Árnason, listmálari; Steinþór Sigurðsson, listmálari; Hringur Jóhannsson, listmálari; Ragn'heiður Óskars- dóttir, listmálari; Sigríður Björnsdóttir, listmálari; Haf- stein Austmann, listmálari, Sig- rún Guðmundsdóttir, listmál- ari; Sigrún Jónsdóttir sýnir batik. Ragnar Lárusson, listmálari teiknar andlitsmyndir af sýn- ingargestum sem þess óska. ('Fréttatilkynning frá Menn- ingar- og friðarsamtökum kvenna). - SJÁLFSMORÐ Framh. af bls. 1 Sparks, sá marga menn hand- tekna í Kaíró, þar sem hann segir að almennur ótti sé ríkj- andi, og sendi fréttina frá Bei- rút til að forðast ritskoðun egypzkra yfirvalda. Þar tii nú fyrir skemmstu handtóku útsendarar Nassers að- allega hermenn, sem grunaðir voru um hlutdeild í samsæri Am- ers marskálks, fv. varaforseta og yfirhershöfðingja, og um 50 ann- arra herforingja gegn Nasser. I sumum tilvikum voru heilir her- flokkar handteknir. Nú hafa út- sendarar stjómarinnar einbeitt sér að stúdentum og kennurum, sem hafa verið ógætnir í tali. Engar ákærur. Menn hafa verið handteknir án formlegrar ákæru, og fjöl- skyldur margra hinna handteknu hafa enga hugmynd um afdrif þeirra. Me’ðal hinna handteknu eru þrír nánir ættingjar Nassers, einn marskálkur, rúmlega 3.000 for- ingjar hers og flughers og fyrr- verandi nuddlæknir Farúks kon- ungs. í fangelsi skammt frá Aswan- stíflunni var körlum og konum troðið saman í klefa, og hvergi er rúm fyrir nokkurn til að leggj ast niður og sofa, segir blaðið. Hermenn vinna nú að smíði fangabúða í vestureyðimörkinni, skammt frá E1 Alamein. Þessar fangabúðir verða að minnsta kosti 160 km frá næstu vin eða mannabyggð, segir blaðið. Önnur styrjöld? í NTB-frétt frá Kairó segir, áð aðalritstjóri blaðsins „A1 Ahram“, Mohammed Heykal, sem er náinn vinur Nassers for- seta, segir í grein I blaði sínu í dag, að önnur styrjöld við ísra- elsmenn sé óumflýjanleg. Ekki hafi reynzt unnt að leysa deilu- málin í Austurlöndum nær eftir diplómatískum leiðum og eina stórveldið, sem geti lagt fast að ísraelsmönnum, Bandaríkin, eggi þá áfram. - STEINN Framh. á bls. 31 stein.n þessi verið notaður fyrir sökku en það væri þó engan vegin.n víst, þar eð hann æfcti eftir að rannsaka málið betur. Ekkert hefur verið reynt við uppgröft í Papey til þessia og sagði Kristján, að þessi fundur hvetti mjög til frekari rann- sókna i eyjunini. — Verzlunarskólinn Framh. af bLs. 32 ur af þessu sambandi. I ræðunni kom fram, ^ð 578 nemendur stunda nám viö Lkól- ann í vetur. 1 læi dómsdeild verða 70 nemendur í fjórum bekkjar- deildum, og er það fjölmennasti hópur stúdentsefna til þessa. í þriðja bekk bætist ein bekkj- ardeild við að þessu sinni þar eð 19 nemendur stóðust inntöku- próf í bekkinn á sl. vori. 35 manns alls þreyttu þetta próf. Á kennaraliði skólans verða nokkrar breytingar í ár. Fjórir kennarar láta nú af störfum, þar á mcðal frú Guðrún Arinbjarnar, dönskukennari. Guðrún lætur af störfum fyrir aldurssakir, eftir langt og heilladrjúgt starf í þágu skólans. Þakkaði skólastjóri öll- um þessum kennurum gott sam-' starf og farsæla kennslu. Jafn- framt bauð hann velkomna til starfa tvo fastrá’ðna kennara, þau Friðrik Sigfússon og Rósu Gésts- dóttui, auk fjögurra nýrra stundakennara. Starfa þá alls 32 ksnnarar við skólann, þar af 17 fastráðnir. Að lokum mælti skólastjóri svo: — Mestu máli skiptir að vér, nemendur og kennarar innum allt vort starf af hendi í ein- lægri trú á lífið. Og hvar ætti þessi trú að vera öflugri og sjálf- sagðari en einmitt í skóla, sem fullui er af mannvænlegu æsku- fólki. - HANOISTJÓRN Framíh. af blis. 1 völd í Norður-Víetnam hefðu lát- ið í ljós áhuga á friðarviðræð- um í viðtali við kanadískan diplómat. Þótt fréttir um friðar- vilja Hanoi-stjórnarinnar séu dregnar í efa í Washington, er sagt að Bandaríkjastjóm l.anni eftir diplómatískum leiðum hvort nokkur raunveruleg breyting hafi átt sér stað á viðhorfum Hanoistjórnar. Johnson, forseti, lýsti því yfir í dag, að kommúnistar gætu aldrei unnið styrjöldina í Víet- nam og bandaríska herliðið þar hefði sýnt að það stæðist fylli- lega andstæðingnum snúning. Rusk utanríkisráðherra sagði, að fróðlegt yrði að vita hvort eitt- hvað byggi á bak við orðróminn um friðarvilja Norður-Víetnam- stjórnarinnar, en bætti því við, að ekkert benti til þess að ástandið hefði breytzt á síðustu vikum. Hann vísaði á bug tillögu Mike Mansfield, öldungadeild- armanns um. að Bandaríkin, Sovétríkin efni til fundar með sér um frið og öryggi á Kyrra- hafi. Frambjóðandi dæmdur. Búddistalögfræðingurinn Tru- ong Dinh Dzu, sem fékk næst- flest atkvæði í forsetakosning- unum í Suður-Víetnam á dög- unum, var í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi og gert að greiða um 250.000 króna sekt fyrir ólógleg peningaviðskipti og ávísanafals. Dzu var dæmdur að honum fjarstöddum, en ekkert bendir til þess að hann verði fangelsa'ður á næstunni, þar sem lögfræðingar hans geta áfrýjað dómr.um í 30 daga og síðan geta liðið sex mánuSir þar til hann mætir fyrir rétti. Fjöldi bandarískra flugvéla af gerðinni B-52 létu sprengjum rigna yfir stöðvar norður-víet- namskra hermanna á vopnlausa svæðinu á landamærum Norður- og Suður-Víetnam í dag. Norður- Víetnammenn hafa haldið uppi harðri skothrið á Bandaríkja- menn úr þessum stöðvum undan- farna daga. Með sérstakt dá- læti á Land-Rover Hurður árekstur í gærkvöldi — Fréttaritari. Takmörkun varnarliðssjón- vnrpsins komin til frnmkvæmda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.