Morgunblaðið - 21.09.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 21.09.1967, Síða 1
28 8IÐIJR Norðurlönd bera fram kæru gegn grísku herstjórninni ísland aðili að kærunni, - sagði Emil Jónsson utanríkisráðherra, í viðtali í gær fram, eftir að Englandsdrottni ng hafði gefið henni nafn. „Queen Elizabeth 11“ hleypt af stokkunum Verður væntanlega tilbúin eftir tvö ár NTB-fréttastofan skýrði frá því í gær, að Noregur, Dan- mörk og Svíþjóð hefðu af- hent kæru gegn grísku her- stjórninni til Evrópuráðsins. I tilefni þessarar fréttar sneri Morgunblaðið sér til Emils Jónssonar, utanríkisráðherra, og spurði hann um afstöðu ís lands til þessa máls og fer svar hans hér á eftir: „ísland hefur verið sama sinnis og hin Norðurlöndin. Það hefur mótmælt í Stras- bourg grísku herstjórninni. Þegar ákveðið var af þessum þremur Norðurlöndum að flytja kæru fyrir mannrétt- indadómstólnum, þá kom einn af Norðurlandasendi- herrunum hingað í utanríkis- ráðuneytið og þá var ákveð- ið hjá okkur, að við skyldum vera með í þessu, þegar við Attlee. Attlee alvarlega veikur London, 20. sept. AP. ATTL.EE, lávarður, fyrrum for- sætisráðherra Bretlands, hefur legið á sjúkrahúsi að undan- förnu og hrakaði svo í gær, að' veldur áhyggjum læknum hans. LávarSurinn var lagður inn á sjúikrahús fyrir tólÆ dögum vegna smávegis lasleika og hef- ux farið batnandi með hverjum degi. Var búizt við að hann færi af sjúkrahúsinu eftir fáeina daga. f gær brá hinsvegar til hims verra og síðasta sólarhring- inm hefur honum mjög hralkaið. Attlee hefur verið heilsutæp- ur siíðus>tu árin. Árið 1962 var hann skorimn upp tvívegis við skeifugarnarisári. Hann hefur haft mjög hægt um sig aíðustu árin og haft samskipti við fáa eimkum eftir aið kona hans féll frá árið 1964. værum búnir að lesa kæruna. Svo leið og beið og kæran kom ekki og þess vegna helt- umst við þá úr lestinni í bili, en við höfum nú ákveðið að vera með eigi að síður“. Utanríkisráðherra sagði, að búið væri að senda tilkynn- ingu um, að ísland væri að- ili að kærunni og taldi hann, að tilkynningin hefði verið afhent í gær. Hér fer á eftir frétt NTB- fréttastofunnar um kæru Norð- urlamdanna þriggja: London, 20. september, NTB-AP. MIÐVESTURSVÆÐI Nígeríu hefur lýst yfir sjálfstæði sínu sem lýðveldi og er þannig annað hérað landsins, sem segir sig úr lögum við sam- bandsríkið. Var frá þessu skýrt í útvarpi í Benin í dag, en það er höfuðborg héraðs- ins. — AusturlhLuti Nígeríu saigði skil ið við sam'baindsníkið í mallok á þessu ári og lýsti yfir sjálfsitæði sinu sem lýðveldiið Biafra. Washington, 20. sept. NTB: YFIRMAÐUR alls bandaríska heraflans í Suður-Víetnam, Ul- ysses Sharp, flotaforingi, hefur lagt fram áætlun um það, hvern ig hann telur hægt að vinna sig- ur í styrjóldinni í Víetnam. — Gerir hann þar ráð fyrir, að öll áherzla verði lögð á loftárásir umhverfis Hanoi, höfuðborg N- Víetnam og hafnarborgina Haip liong og höfninni þar verði lok- að. Jafnframt vill hann láta eyði leggja sex mikilvæg svæði í N- Víetnam og senda fleiri banda- ríska hermenn tíl S-Víetnam. Sharp lagði fram þessa áætl- un sína að beiðni hermálanefnd- ar öldungadeildar bandaríkja- þings. Hafði nefndin óskað, að hann gerði grein fyrir því hvað Strnybomrg, 20. *eptembeir NTB. Noregur Danmörk og Svíþjóð afhentu í dag harðorða ákæru gegn grísku herstjórninni til framkvæmdastjóra Evrópuráðs- ins, Peter Smithers, en þegar þremur klukkustundum áður hafði grásiki fulltrúinn í Evrópu- ráðinu atfhent Smither fimm blaðsíðna yfirlýsingu til varnar gegn hinni væntanlegu kæriu skandinavísku landanna. Af hálfu skandinavísku lamd- ■anna þriggja díkti ánægja með, að þessi aðgerð þeirra hetfði þegar leitt til þess, sem teljai yrði árangur, áður en hin sam- Framhald á bls. 27 í útvarpssendingunni frá Ben- in í dag sagði, að miðvestur- svæðið hefði tekið sér nafnið lýðveldið Benin, en Beniin er frægt naín í sögu Nígeríu og borgin er miðstöð menningar og lista í landinu. Benin og aðrir mikilvægir hlutar miðvestursvæðisins voru hertekniir í fyrra mánuði af her- liði frá Biafra. Síðan þá hefur allt samband milli Benin og höfuðbongar sambandsríkisins verið rofið. Leiðtogi hins nýja rákis, seon saglt hefur skilið við sambands- Framhald á bls. 27 hann mundi gera, ef Johnson, forseti, gæfi honu/n frjálsar hendur til að vinna sigur í Víei- nam eftir eigin höfði. Sharp kveðst þeirrar skoðunar. að styrj öldinni í Víetnam mundi Ijúka þegar 5 stað. ef endi yrði bund- nn á vopna- og bergagnasend- ingai Rússa til N Víe’níi.m. Legg- ur hann til að herg jgnasending- arnar sovézku verði eyðilagðar, jafnskjótt og þæ; korna tll lands ins. Hinsvegar sagði hann, að þótt miklar hömlur væru nú lagðar á styrjaldarrekstur banda ríska liðsins í Víetnam, teldi hann of mikið sagt, að friður gæti ekki unnizt á minni tíma en fimm árum, eins og haldið hefur verið fram. Fundurinn, þar sem Sharp, Clydebank, Skotlandi, 20. sept. AP — NTB. HINU nýja farþegaskipi Cunard- skipafélagsins — sem til þessa hefur verið kallað Q-4 — var hleypt af stokkunum í Johan flotaforingi, lagði fram þessa á- ætlun sína, var haldinn í ágúst sl. en það er fyrst nú, að vitað er um álit hans. Á svæðunum sex, sem Sharp vill að verði eyðilögð eru her- stöðvar, raforkstöðvar, loftvarna stöðvar, olíubirgðir og sérstakar flutningamiðstöðvar. Hann hafði lagt fyrir fundinn kort, þar sem merkt voru 436 skotmörk á þess- um svæðum. Þegar hefur verið ráðizt á 252 þeirra en hin eru enn óíhrieyfð. Haft er eftir góð- um heimildum, að greinargerð Sharps og fleiri hertforingja á fundum nefndarinnar í ágúst sl. hafi orðið til þess að hermála- nefndin heimilaði fyrir sitt leyti, að loftárásirnar á N-Víetnam yrðu auknar á ný. Brown’s-skipasmíðastöðinni í Clydebank í Skotlandi í dag og var skipið jafnframt skýrt við hátíðlega athöfn og gefið nafnið „Queen Elizabeth II. í höfuð nú- verandi drottningar. Um 30.000 manns höfðu safnazt saman með- fram Clyde-fljóti til þess að fylgjast með athöfninni. Drottningin sjálf gaf skipinu nafn og þegar það rann tígulega á haf út, fylgdu því áköf fagn- aðarlæti og húrrahróp. En andar taki síðar var sem Skotarnir gerðu sér grein fyrir m'erkingu þessarar nafngiftar og sljákkaði þá verulega í þeim. Margir Skot- ar — og ekki aðeins þjóðernis- sinnar — viðurkenna ekki, að Eliza'bet II sé drottning þeirra. Þeir telja hana drottningu Eng- lands eingöngu, rétt eins og þeir líta á Elizabetu I. sem drottn- ingu, er ríkti sunnan landamæra Skotlands og lézt meira en hundrað árum áður en Skotland og England sameinuðust undir eina stjórn árið 1707. Margir þjóðernissinnar, skozk- ir, mótmæltu því harðlega, er Elizabeth II. var krýnd árið 1953, sem drottning Skotlands einnig og gengu sumir svo langt að senda henni ýmiiss kon- ar svívirðingarbréf í pósti. AP hefur eftir framkvæmda- S’tjóra þjóðernissinnaflokksins skozka, að síminn hafi látlaust hringt á skrifstofu hans síðdegis í dag og hafi það verið fólk, er Framhald á bls. 27 „Benin"- nýtt lýð- veldi í Nígeríu Miðvesturhlutinn lýsir yfir sjálfstœði sínu Hupyndir Sharps flotaforingja um rekstur stríðsins í Vietnam — lagðar fyrir hermálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.