Morgunblaðið - 21.09.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 21.09.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 Strandferðaskipin boðin út Stalín hlýtur uppreisn æru - í opinberri kennslubók fyrir foringja flokksins í DAG er gert ráð fyrir að nýju strandferðaskipin tvö, sem Skipaútgerðin hefur á- kveðið að láta smíða, verði boðin út, að því er Guðjón Teitsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins tjáði Mbl. í gær. Verða skipin um 1000 tonn að stærð, og aðallega smíðuð með vöruflutninga fyrir augum. Þó er farþega- rými fyrir 12 manns, og einn ig stólarými fyrir þá, sem ferðast þurfa á styttri vega- lengdum. Er gert ráð fyrir að 20 eriend tilboð berist, og 4 íslenzk. Myndin er útlitsteikn ing af öðru skipinu. DrengSr í HafnarfirðS upp- vísir að nær 20 innbrotum — reyndu auk jbess að falsa ávísanir KOMIZT hefur upp um þjófnaði er nokkrir drengir í Hafnarfirði hafa framið að undanförnu. Eru drengirnir á aldrinum frá 7 ára til 12 ára og hafa þeir brotizt inn á 10—12 stöðum og stolið miklu af peningum og vörum. Auk þess gerðu þeir tilraun til þess að falsa ávisun úr ávísanahefti er þeir höfðu stolið. Samikvæmt upplýsingum raiMi- sóknarlögreglunna.r í Hafnarfirði .eru aðalforsprakkarnir í þjófnað armálum þessum 9—10 og 11 ára gamlir. Nokkrir yngri drengir, 7 og 8 ára gamlir, enu eirtnig við- riðnir þjófnaði þessa. Drengirnir hafa margoft brot- izt inn í kjörbúðarbifreiðir Kaup félags Hafnanfjarðar og stolið þar sikiptimynt, sælgæti og ságar ettum. Þá hafa þeir einnig brot- izt inn í Hjólba.rðaverkstæði Jóns Guðmundssonar, Rafha, Dverg, Röðvars'búð og stolið vör- um í verzlun Silla og VaJda og SÍS í Auisturstræiti. Einnig hafa drenigirnir stolið víða töskum og peningum úr yfirhöfnum, þar á meðal veski frá einum af verk- stjórum íslenzkra aðalverktaka, sem í var m.a>. 17—18 þúsumd króna ávísun. Þar náðu þeir enm frem.ur ávísanahefti á Samvinnu bankann og sknfuðu út 1000 kr. ávísun, S'em þeir reyndu að selja í verzlun í Hafnarfirði. Ekki mun þó afgreiðslu.fálkinu hafa litizt sem bezt á útfyllingu árvis- unarinnar, því það neitaði að taka við henni. Á sunnudaginn var, brutust sivo drengirnir inn í Kaupfélag Hafnarfjarðar. Brutu þeir upp hurð þar m/eð stónum sta.ur og síðan rúður í verzluninni til að komasit að peningatkös.sumum. — Fékk lögreglam þá fréttir um ferðir þeirra og handsamaði þá. Flesitir þessir drengir höfðu áð- íslenzkur sjómaður fonnsl örendur ú götu í Arkungelsk UNGUR íslenzkur sjómaður, Harry Sveinsson frá Dalvík, fannst örendur á götu í rúss- nesku hafnarborginni Arkang- elsk aðfaranótt föstudagsins. — Hafði hann farið í land með félögum sínum af Arnarfellinu um kvöldið, en seinna orðið við- skila við þá. Mbl. hafði í gær samband við sendiherra fslands í Moskvu, dr. Kristin Guðmundsson en hann fór til Arkangelsk og sótti líkið. Dr. Kristinn sagði, að hann hefði fengið enskan lækni til að skoða líkið og hefði hann ekki fundið neina áve”ka á því. Líkið fannst um fimmleytið að faranótt föstudagsins. Sagði dr. Kristinn, að dauðaorsökin hefð: verið rafmagnslost, en skammt þar frá, sem Ukið fannst, hafði rafmagnsstaur brotnað í óveðri á fimmtudagskvöidið og hékk raf magnsvírinn slakur niður af þeim orsökum. Hefði Harry heit inn lent á rafmagnsvírnum og hlotið bana af. Þegar líkið fannsc vantaði á það úr og veski og er rússneska lögreg'an nú að rann- saka hvarf þessar* hluta. Dr. Kristinn sagði, að líkið hefði verið brennt i gær, sam- kvæmt beiðni frá íslandi og yrði askan send heim nk. föstudag. Harry heitinn var 28 ára gam all, búsettur á Dalvík. Hann læt ur eftir sig foreldxa og systkin. í GÆR var stillt og gott veður á landinu. Sólskin var á Vestfjörðum og á austan- verðu Norðurlandi. Á Akur- eyri var 16 st. hiti kl. 15 en á Sauðárkróki. Þoka var á Austurlandi, en sunnan lands og vestan var skýjað og þoku móða. Breytingar á veðurkortinu ur verið teknir aif lögreglunni fyrir svipað aithæfi, Voru þeir þá yfinheyrðir að viðs’töddium foreldrum þeirra og fulltrúa barna'verndarnefndar, en hatfa ekki látið segjast og haldið á- fram við afbrotin. Rannsóknarlögreglan sagði, að emn lægi ekki ljóst fyrir hversu heildarupphæð þess er drengirn- ir hagðu stolið væri mikil, né heldiur í hvað marga staði þeiir hefðu brotizt inn. _ Moskvu, 20. sept. NTB. ÚT HEFUR verið gefin í Moskvu ný kennslubók fyrir kommún- íska foringja og vekur það at- hygii, að þar er Stalín hylltur sem mikilvægur marxiskur kennimaður, framúrskarandi skipuleggjari og lenínisti — og sagt, að sósíalisminn hefði aldrei getað sigrað í Sovétríkjunum án hans. í bókinni er lögð á það mikil áherzla, að grundvallarreglur kommúnismans um sameiginlega forystu hafi aldrei verið brotnar algerlega, ekki einu sinni á tíma persónudýrkunar. Jafnframt er það sterklega tekið fram, að Mao'Tse tung og átrúnaðurinn á honum í Kína sé merki um van- sæmandi persónudýrkun. Bók þessa hefur skrifað maður að nafni Piotr Rodionov og fjallar hún um samvinnu sem helztu grundvallarreglu flokks- stjórnarinnar. Þar segir, að hið eina neikvæða, sem eftir standi frá stjórnartíma Stalíns séu hreinsanirnar miklu á árunum 1930-40, „en framan af stjórnar- tíð sinni fylgdi Stalín grund- vallarreglunni um sameiginlega flokksstjórn", eins og segir í bók inni. Jafnframt er vísað í ritverk hans þessu til sönnunar. Guðna Helgasyni slegin fasteign Brúar hf. EINS og sikýrt var frá í frétt- um á sínum tíma fór fram nauð- ungaruppboð á faisteign bygging arfélagsins Brúar h.f. að Borgar- túni 25, sem er leigulóð, 11.000 fermetrar að stærð, ásamt þeim byggingum, sem þar eru. Tvö hæstu tilboðin, sem fram komu voru: 11,8 millj. frá Magnúsi Fr. Árnasyni hrl. vegna Diðriks Helgasonar o.fl. og 11,7 mil'lj. frá Guðnia Helg.asyni rafvirkjameist ara. Sendinefnd Is- lnnds n 22. AUs- herjnrþing SÞ FULLTRÚAR fslands á Al'lsehj- arþingi Sameinuðu þjóðanna, sem hófst hinn 19. september verða: Emil Jónsson, utanrikisráð- herra og Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri, auk þeirra em- bættismanna, sem starfandi eru í New York: Hannesar Kjartans sonar, sendiherra, Kristjáns Al- bertssonar og Haraldar Kröyers, sendiráðunautar. Ennfremur hafa. stjórnmála- fLokkarnir tilnefnt eftirfarandi fulltrúa af sinhi hálfu í sendi- nefndina: Alþýðuflokkurinn: Stefán Hilmarsson, bankastjóra, Sjálf- stæðisflokkurinn: Auði Auðuns, alþingismann, Alþýðubandalag- ið: Finnboga Rút Valdemarsson, bankastjóra og Framsóknarflokk urinn: Þórarin Þórarinsson, al- þingismann. (Frá Utanríkisráðuneytinu). á sama tíma þoka og 7 st. hiti í nánd við ísland voru hægar. Bandarikin senda Pakistan hveiti Karachi, 19. sept. AP. Tveir skipsfarmar af hveiti frá Bandaríkjunum komu til Karachi í dag, samtals 55.000 smálestir. Bandaríkjastjórn hef- nr heitið Pakistari 1.250.000 lest- um hveitis. í gær kallaði Kristján Krist- jáns'som, yfirborgarfógeti, báða aðila á simn fund til að rann- sateai tilboðin og taka álovörð- un um, hvoru boðinu yrði tek- ið. Sam'kvæmt uppboðssikilmál- uim átti að greiða 1/4 upp/boðs- verðs auk uppboðlskostnaðar strax en eftirs'töðvar uppboðs- verðsins innan trveggja mán- aða. í gær kom í ljós, að bæst- bjóðandi taMi sig etoki reiðubú- inn til að leggjia fram tilskylda upþhæð. Samþyklkti yfirtoorgar- , fógeti þá að taka næsthæsta in sem fram fóru það sama ár. boði og hreppti Guðni Helgasom eignina fyrir 11,7 millj. og innti hann af hend'i tilskylda greiðslu. f bokinni er snúizt ge.gn ein- hliða fordæmingu Krúsjeffs- tímans á Stalín og gerðum hans og þeim tilhneigingum Krúsjeffs til þess að draga úr sögulegu gildi flokksins og baráttu Stal- íns fyrir sigri sóeíalisirans. „Þessi sigur hefði ekki unnizt hefðu ekki verið við stjórnvöl- inn menn, sem hertir voru í eldi og trúðu takmarkalaust á sigur kommúnismams". Þó viðurkenn- ir höfundur, að það sé full mik- ið sagt, að staðhæfa, að grund- vallarreglurnar um samvinnu í flokksforystunni hafi verið virt- ar fullkomlega á því tímabili Stalínsstjórnarinnar, er persónu dýrkunin var sem mest. Á hinn bóginn fær Krúsjeff nokkuð harða gagnrýni í þessari nýju kennslubók. Segir þar, að margar fljótfærnislegar ákvarð- anir hafi verið teknar í stjórnar- tíð hans og ýmislegt hafi þá gerzt, sem hafi stefmt í hættu grumdvallarreglunni um sam- eiginlega stjórnarforystu. „Krús- jeff tók aleinn allar mikilvæg- ustu ákvarðanir og þakkaði sjálfum sér, þegar allt fór vel en skellti skuldinni á aðra, þegar um mistök var að ræða“, segir í bókinnL Ennfremur er þess get- ið, að fordæmingin á Stalín hafi leitt til þess, að meðal sagnfræð- inga og rithöfunda hafi borið á jákvæðari og sáttfúsari afstöðu til ýmissa fjandsamlegra stétta og hugmynda, jafmvel til „and- leninískra strauma eins og trotskíism-a og hægri-heníi- stefnu“. Um þessar mundir er verið að sýna í sovézka sjónvarpinu myndir um sögu byltimgarinnar frá upþhafi. Mikið er þar af gömlum myndum og upptökum, sem aldrei hafa verið sýndar fyrr í Sovétríkjunum. Nýlega heyrðu Rússar til dæmis rödd Sitalíns í fyrsta sinn í 15 ár. Þá var verið að sýna mynd af ræðu er hann hélt og fjallaði um stjórnar- skrána frá 1936. Ekki var minnzt einu orði á pólitísku réttarhöld- Sig/ríðuir Þáruim Ilallgrímsaon Héðinn kominn til Raufarhnfnar Raufarhöfn, 20. september. SÍLDVE'IÐISKIPIÐ Héðinm kom hingað til Raiufar'hafnar um klufckan hállfsex í dag eftir fjögurrá daiga útiivist. Skipið vair með um 300 tomn af síld, verkaðri á ýmsan hátt í til- nau.naskynL TrúnaðarmaðuTi Síld ar ú tv eg sn efmdar, Har aldiur. Gunnlaugssom, og Jólhamn Guð- mundisson, efnafræðingur, sem stjórnaiði tilraununum, voru ár- nægðir með framkvæmd til- raunanna, en sögðu of s.nemmt að segja um árangurinn, fyrtr en ölll síldin hefði verið söltuð. Von er á 14 bátum með bræðsluisíM hingað til Raufar- hafn.air. — FréttaritarL Ung íslenzk stúlka ferst í slysi í Þýzkalandi 19 ÁRA gömoil stúika, Sigríður Þórunn Hallgrímsson, beið bama í bifreiðaslyisi í Þýzkalandi s.l. sunnudag. Slysið vairð við Die- burg, skammt fyriT sunnan Frankfurt, um hálfþrjúleytið á sunnudag, og lézt Sigríðuir Þór- nnn sk/vmrmi seinna án bess að hafa komizt til meðvitundar aftur. Sigríður heitin brautsikráðist frá VerzlumardeiM Verzlunar- skólans á síðasta vori. Foreldr- ar hennar eru þau Þóuunn og Olafur R. Hallgfímssön, öldu- götu 11, Reýkjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.