Morgunblaðið - 21.09.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967
13
HEYBRUNAR ERU ALLTlÐlR OG ÞYKIR OKKUR ÞVl ASTÆ.ÐA
TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJÖG HAGKVÆ.MUM HEY-
TRYGGINGUM, 5EM VIÐ HÖFUM OTBOlÐ. TRYGGINGAR
ÞESSAR NA M. A. TIL SJALFlKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ
NÆSTA KAUPFELAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ
FRA FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU A HEYBIRGÐUM
YÐAR.
ALLT Á SAMA STAÐ
Skipti-
vélar
JEEP (allar gerðir)
FORD MOSKWICH
CHEVROLET SKODA
DODGE OPEL
GERUM UPP ALLAR BÍLVÉLAR
Vörugeymsla
og iðnaðarhúsnæði
að stærð allt að 1500 ferm. óskast til kaups
eða leigu nú í haust. Má vera óinnréttað. Aðeins
steinhús koma til greina. Tilboð er greini stærð,
staðhætti og skilmála, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „2091967 — 2828“.
síða.n almennar kosningar, að
sjál'flsögðu eftir að hafa hagrætt
tillöguim st jór narskrám ef nda r-
in nar. KonunguTÍinn er saigður
ót'taisrt, að völd hans verði skert,
og ótti hians mun aukast, ef reyrut
verður á naestunni að aiu.ka enn
völd herfotringjiastjómarinnar'.
Taumhald sett á
rauða varðliða?
Fréttar.itari sæmska blaðsins
„Dagens Nyheter“ í Hong Kong
segir, að það sé h*ald mannia þar,
að hinutm blóð.ugu ba.rdögum,
sem geisað hafa í sitórlborgdnni
Kanton og í Kwanig.tunghéraði,
sé að linna. Ýmislegt bendir til
þess, að leiðtogaTnir í Peking
neyni nú að setja taumhaild á
menninganbyltinguna. Mikiilvægt
er, að n.ú sem stendur virðast
deildisr kínverska hersins hlýða
fyrirmæluim frá Peking.
Þessi s'koðun by.ggiat meðal
annars á því, að ástandið á landa
mærum Hong Kong og Kwan-
tunghéraðs er nú tiltölulega nó-
legt og að komm únistar í ný-
lendunni láita ekki eins mikið að
sér kveða og fyrir nokikrum vik-
um. Þá benda frétitir frá Kanfon
til þess, að herinn hafi fengið
fyrirmæli um að láta til ®kanar
6kníða til þess að koma á lög-
um og reglu og meðal amnars
taka í siína-r hendur stjórn sam-
gönglumála. Ferðamenn segja,
að íbúar Kanton fái ekki frið
fyrir alts kona.r tilskipunuim og
áskorunum frá Peking um að
hætta óeirðum.
Vikuritið „Far Eastern Econo-
mic Review“ í Hong Kong held-
ui- því fram, að menniingarbylt-
ingin standi nú á tímamótum og
síðam 1. september hatfi j-afnt og
þétt verið dregið úr menning-
arbyltingunni, greinilega í þeim
ti'lgangi að koma á nokkurn
veginn eðlilegu ástandi í Kina.
Menninganbylfi'ngarnefndin í
Peking, sem hefur verið ein vold
lugasta stofnun landsins siðan í
apríl, hélt fund 1. september,
meðal annars með þátttökiu
hófsamr-a foringja eims og Chou
'En-lai og Ghiang Ghinig (-konu
Maos formain-ns). Síða-n þets-si
flundur var haldinin hafa verið
gefnar út ýmtsar áskoranir um,
að boma verði aftur á löguim og
reglu og takmm'ka menningar-
byltingun-a.
í Shanghai, Kanton og fleiri
sitöðum virðist nú vera reynt að
afvopna rauða varðliða' og með-
limi ainna'r-ra samitaka, og þá
hefu-r verið lögð á það meiri
áherzla' en áður að hefja he-rinn
til skýjanna og beita honium
beinlínis til að halda iuppi lög-
um og reglu. Bn um leið er sagt,
að maoitstar hafi hert á barátt-
unni gegn „hinum kámvenska
Krúsjeflf", Liu Shao-ohi fonseta,
og Tao Ohu, fyrrverandi yfir-
manni áróðursdeildar kom.mún-
istaiflokiksinis, til þess að orka
ra.uðu varðiliðanna geti áfnam
fengið útrás.
Ráðstefna á
byltingarafmæli
Ma-rgt hendir til þesis, að
sovézkir kommúnistaleiðtogar
stefni að því að kalla saman
ráðstefnu þeirra kommúnista-
flofeka., sem andvígir eru Kín-
verj.um. Nýlega hafa ungverskir,
pólskir, tékkneskir og brezkir
komimúniis'tafloringj'a.r imprað á
því, að nauðsiyn bæri til að halda
slí'ka ráðsfefnu til þetss að ræða
sameiginleg álhugam-ál. Því hef-
u-r sú spurnáng vaknað, hvort
Rússar ætli að nofa tæikifærið,
þegar enlendir kommúniistaflor-
ingjar hópast til Moskvu á 50
ára afmæli októberbyItin.ga'rinn-
Veggspjöld á götu í Shanghai
ar í hauist, ti-1 þesis að halda
heimsráðsitefnu kommúnista. —
Sdðasta heimisipáðstefna.n var
ha-ldin efltir byltingarafmælið
1960.
Þó draiga ma.rgir í efá, að þetta
sé ætliun Rússa og benda á, að
hugmynd þeirra um heimsráð-
stefnu hafi ávallt mætt ha-rðri
andisföð'U síðan hún kom fyrsrt
fram. Rúss-ar vilji umfram allt,
að sem flestir erlendir gestir
komi rtil Moskvu á byltingaraf-
mælinu, en margir erlendir leið-
togar mundu heldur sitja heima,
ef í ljós kæmi að nota æitti hátdð-
ina til árása á Kíruverjiai. En ekki
eT óhugsan'di, að Rússar séu srtað
ráðn-ir í að hadda einhvers kon-
ar ráðsrtefnu, ief til vill með að-
einis takma.rkaðri þátttöku., eða
að minnsta kosti undirbúa sétr-
staka ráðstefnu, sem haldin yrði
síðar.
Hvað sem öllu líður fer varla
hjá því, að deila Rússa og Kin-
verij'a. beri á góma í viðræðum
sovézikra og erlendra kommún-
istaleiðtoga á byltiingaratflmælinu,
Sové^iki kommúnistafloikku'rinn
hefur um áriaibil reynt að fá vin-
veitita kommúnistaflokika til að
taka þátt í ráðetefnu, þair sem
þeir yrðu að leggja blessun sínia
yfir stefnu þá, sem Rússair hafa
fylgt í deilum þeirra og Kin-
verja.
Margir kommúnis'ta-flokkar
hafa 'Umifram allt viljað forðazt
það að verða neyddir til að taka
opinbsrlega aÆsitöðu í deilunum
og velja á milli Rússa og Kín-
verja. Sá kommúnistaflokkur,
sem ákafast hefur reynt að forð
ast slikt va-1, er sennilega norð-
ur-vietnam.ski kommúnisita-
flokkurinn. Ýmsir aðrir flokkar
hafa .augsýnilega óttazt, að val
milli Kínverj-a og Rússa gæti
bakmarkað frelsi þeirra til að
ákveða s'jálfir stefnuna í ljósi
hinna sérstöku aðstæðna, sem
hiver og einn flokkur býr við, og
afleiðingin gæti orðið afturhivarf
til þeirra. da-ga, þega-r Rússar
höfðu itögl og hagldir í öllum
erlenidum kommúnistaflokkum.
Skrifstofustarf
Skrifstofa Almannavarna óskar að ráða stúlku til
starfa við almenn skrifstofustörf og skjalavörzlu
frá 1. okt. n.k. Umsóknir er tilgreini menntun og
fyrri störf sendist skrifstofunni fyrir 27. þ.m.
Skrifstofa Almannavarna
Skólavörðustíg 12, Reykjavík.
voar
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
SAMYINNUTRYGGINGAR
UMBOÐ UM LAND ALLT ARMÚLA 3 • SlMI 38500