Morgunblaðið - 21.09.1967, Page 20

Morgunblaðið - 21.09.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 BLADBURÐARFÓLK Mikil atvinna »9 ÓSKAST í eftirtalin hverfi íbúum f jölgar Fálkagata — Víðimelur — Laugaveg frá 144—171 Bogahlíð — Nökkvavogur — Snorrabraut — Stór- holt — Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðal- stræti — Lynghagi — Karlagata — Lindargata — Ásvallagata — Vesturgata I. Talið v/ð afgreidsluna i síma 10100 CAZ 69 m Höfum fyrirliggjandi landbúnaðarbif- reiðina GAZ 69 m. Verð kr. 148.100.00. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. JAPY - ritvélar Franskar skólaritvélar komnar aftur. JAPY f*st með og án dálkastillis. JAPY er ódýr — JAPY er sterk. Það er leikur að Iæra ó JAPY- Einkaumboð fyrir ísland: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. Söluumboð: GUMA, Laugavegi 43. — Sími 2-38-43. Fréttabréf úr Mývatnssveit Björk, Mývatnssveit 12. sept. NÚ ER komið að heyskaparlok um, og náttúran farin að skarta sínuim fegurstu haustlitum. Göngur og réttár er á næsta leitL Sumir eru þegar hættir að heyja og hafa hirt allt upp. Sláttur hófst hér þann 11. júlí, er það um hálfum mánuði til þrem vikum síðar en cxft áð- ur. Grasspretta var ákaflega hægfara fram eftir sutmri veg.na langvarandi kulda, og kal- skeimmdir sumstaðar allmiklar í túniurn. Júlí var einn sá kald- astL sem menn muna. i hverri viku snjóaði í fjöll og stund- u.m einnig líka í byggð. Að vísu kom einn og einn sæmi- legur dagur, en fljótt kólnaði á ný, enda sífelld norðanátt. Með ágúst breyttist að mun til hins betra, má telja hann í heild mjög hagstæðan heyskap- armánuð'. Margir náðu þá inn mestum hluta sinna heyja. Einn ig þá fóru líka túnin að spretta, þau er fyrst voru slegin og áburður borinn á. Þar var háar spretta mjög sæmileg. f heild er heyfengur hér yf- irleitt neðan við meðallag, og swmstaðar allmiklu minni en síðastliðið ár. Þó er nýting heyja nú víðast ágæt. Síðast- liðíð vor gekk mjög á hey bænda, er því hætt við að eitt- hvað vanti, ef ökki er hægt að kaupa það annarsstaðar frá. Ég hefi heyrt að Hóisfjalla- bændur séu búnir að kaupa 900 hesta af heyi úr Eyjafirðá, enda heyfengur þar hekna sára lítilL Ekki líbur vel út með iart- öfluuppskeru á þessu haustL Vegna kuldanna síðastliðið vor, var seint sáð. Um mánaðamót- in júlí-ágúst gjörféll kartöflu- grasið, það virtist þó hafa náð sér á ný er það kolféll aftur aðfaranótt 6. þ.m. Silungsveiði í Mývatni á þessu sumri hefur verið afar léleg, og jafnvel svo að menn muna varla annað eins, hvað sem veldur? Allar framlkvæmd ir á vegum Kísiliðjunnar ganga vel að þvi er bezt verður aéð. Má segja að hér hafi verið hið blómlegasta atvinnulíf í sum- ar og fjölmangir verið við ýms störf í Mývatnssveit, þar af mikdll hluti aðkomutfólk. Lagður var jarð'sámi frá Kís- ilgúrver'ksmiðjunni við Bjam- Suðurnesjamenn STÓRBINGÓ Hið vinsæla stórbingó í Félagsbíói, Kefla- vík, hefst aftur í kvöld fimmtudag kl. 9. í KVÖLD Sama fyrirkomulag og á lokabingóinu en þá var uppselt. í KVÖLD DREGIÐ LT ýr Aðalvinningurinn ýt Framhaldsvinningurinn 10 úrvals vinningar. ÍT 6 þús. kr. aukavinningur. Munið að tryggja yður miða í tíma. Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags- bíói. Sími 1960 . K. R. K. JAMES BOND - * - - - -- —fc- IAN FLEMING Dnlarfulla atúlkan var rétt á hælum Boads — eitthvað varð hann að taka til hragðs. — Ég fer eins fínt í þetta og mér er unnt. — Haltu þér fcust, væna min . ., James Bond IT MN FUIIfM OMYIffi 8T Wffi ftlBSIW arflag niður að dælustöðinni hjá Selvogi og ennfremur ucn Reykj aihlíðarhvarfi, og að nýju timburhúsunium, sem Iðja á Akureyri er að byggja, og kcxm in eru vel á veg. Nú þegar er búið að flytja in-n í þrjú af þessurn húsum. í timburivúsun- um, sem reist voru í fyrra1- sumair á vegum Kisiliðjunnair búa nú Einar Tjörfi Eliasson og Vésteinn Guðtnundsson, verksmiðjustjóri frá Hjalteyri, með fjöLskyldur sínar. Vil ég hér með bjóða þetta fólk velkomið hingað, svo og alla aðra, sem koma til með að eiga hér heiima í framtíð- inni. Er vissulega ánægjulegt að fá góða inntflytjendur í oíkk ar byggðarlag. Að því er bezt verðiur séð vinðist vegagerðin ganga vel hjá Norðurverki. Búið er að miklu leyti að undirbyggja veginn frá Grímsstöðum og nið ur í Reýkjahverfið, nema kafla á Hólasandi. Vonandi verður hægt að aka þessa leið seinna í haust. Nú er aftur hafdn vegagerð á Hrauninu milli Reykjahlíðar og Grímsstaða, etftir nálega hálfsmánaðar töf. Er vel að hið mikla deilumál varðandi þann veg, skuli nú að fullu út kljáð. f sumar hetfur verið unnið að gerð gufuleiðslu í Bjarnar- flagi. Er það verk nú að verða langt komið. Á síðastliðnu hausti var þar boruð ein holai, féklfcst úr henni geysileg gufu- orka, jafntframt var sú hola tal- in hin heitasta. hér á landL Átfonmað var að nota þennan mikla hita og gufutoraft til þurrkuuar á kisilleirnum í verk smiðjunni. Síðastliðið vor, þegar verið var að gera atlhuganir og próf- anir á þessari hokt, hxundi hún að einhverju leyti saman, svo hún lokaðist. Fyrir ruotokru toom flokikur manna með bor, og hafa þeir að undanfömu unn- ið að því að opna holuna og fóðra að innan. Beðiið er nú eftir því að gufan komi upp úr henni á ný. Tvfvegis hefur það toocmið fyrir í sumar að ferðafólto hef ur brennt sóg á fótunum á jarð hitasvæðLnu austan við Náma- fjall. í sumar var þó þetta hættusvæði girt atf á vegum Slysavamadeildartovenna Hringsins. Fyrir noktorum dög um brenndi sig þanna útlend- ur ferðamaður. Því betur var þar aðeins um smávægilegan bruna að ræða. Verður að brýna alvariega fyrir ótounnugum að faxa þarna að m'eð fyllstu gát. Kristján. Leiðrétting INN í grein mína, Statfkrækling- ar, sem birtist í blaðinu í gær, hafa skotizt prentvuLlur, sem hér með skal reynt að leiðrétta. Of- arlega í fynstfa dálki stendux siyttna, en á að vera styttni. Rétti fyrir neðan miðju í öðrum dálki stendur ufsilonin, en á að vena ufsilonið. Nokkm neðar hefur málsgrein farið í graut, auk þes® að orð og orðhkitar hafia fallið niður úr h2n.nL Hún átrti að vera sivona: Sá, ,sem vill vera sendibréfs- fær á ísienzku máli með hliðsjón af þeim margfræga statf, verður að kunna, auk móðuirmiáils'iins, Norðurilandamálin öll, þau sem eru af norrænni rót; önnur inál nærliggjandi þjóða, svo sem þýzku og enstou; gömlu málin: latínu, grísku, gotnesku, fornhá- þýztou og engilsaxnesku; og sak- ar ekki að vena líka heima í sanskrít og hebresku. Neðar í sama dálki stendur; Það er áratug eftir áratug, og svo franwegis, en á að standia: Þa r er ánaitug etftir ánatug hamr- að á sömu orðunum. E. J. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11«. Sími 15659. Opi8 kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.