Morgunblaðið - 21.09.1967, Side 26

Morgunblaðið - 21.09.1967, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1967 —»• - - ' ....- • - ■— ------- Bikarkeppnin: Nýju reglurnar um markverðina „Gullaldarliðið" mdti Víkingum KR móti Keflavík, Valur gegn Akra^esi og Akureyri : Fram Þeir framkvæmdu dráttinn. Frá vinstri Ingvar N. Pálsson, Jón Magnússon, Hafsteinn Guðmunds- son, Halldór Sigurðsson og Sigurgeir Guðmannsson með hattinn hans Jóns. (Ljósm. Sv. Þorm) f GÆR var ðregið um það, hvaða lið leika saman í næstu umferð Bikarkeppni KSÍ, en nú eru 8 lið eftir í keppninni, 1. deildarliðin Hilmor Björns- son þjdifnr hjd Þrótti HIMAR Björnsson, hinn kunni ha n dknattlei'k sm aðu r KR, hefur verið ráðinn þjálfari í hand- knattleik hjá Þrótti. — Er þess vænzt að félagar noti sér starfs- krafta hams og verði með frá byrjiun. Æfingar eru að Hálogalandi. 3. fioikkur aefir á mánudögum kl. 7.40 til 8.30 og miðvikudaga kl. 6.50 til 7.40. Mei.staraflokikur, 1. og 2. flokkur æfa á miðviku- dögum kl. 7.40—8.30 áð Háloga- landi. Meiistaraflokkur, 1. og 2. flokk ur bafa og æfingu í Laugardals- höllinni á laugardögum kl. 5.30 til 7.40. séx, sem nú fyrst koma til keppninnar og síðan Víkingur og Akranes B („Gullaldarliðið") sem ein eru ósigruð í fyrstu umferðum kepninnar. Úrslit dráttarins urðu þessi: KR — Keflavík Valur — Akranes A Víkingur — Akranes B Akureyri — Fram Það var hattur Jóns Magnús- sonar framkvstj. KSÍ sem notað- ur var til að draga úr, en dregið var á skrifstofu Ingvars Páls- sonar ritara KSÍ. Jón dró fyrsta miðann með nafni KR. Næstur dró Hafsteinn Fram-Valur kl. 2 á sunnudag ÚRSLITALEIKUR íslandsmóts- ins milli Fram og Vals hefur nú verið ákveðinn á s-unnudaginn og hefst kl. 2 síðdegis. Þykir réttara að hafa leikinn kl. 2, því oft gerist kalt er líða tekur á daginn, þótt veður sé fagurt. Guðmundsson forsvarsmaður ÍBK-liðsins og dró sitt eigið *ð móti Bikarmeisturum KR. Næst dró Ingvar og kom miði Vals. Sigurður Guðmannsson dró næstur og kom með miða A-liðs Akraness. Þá dró Halldór Sig- urðsson frá Akranesi og kom upþ með miða Vikings og Haf- steinn Guðmundsson dró þeim svo andstæðinga sem verða „gullaldarlið" Akraness. Eftir voru þá tveir miðar í hattinum og á undan kom upp nafn Akur eyrar, þó það hafi enga úrslita- þýðingu. En ýmsum fannst það skemmtilegt að miði Fram skildi lengst haldast í hatti Jóns. í gærkvöldi var ákveðið hve- nær leikið skyldi. KR — Keflavík, Melavelli 1. okt. Valur — ÍA 7. okt. — óráð- stafað Vikingur — ÍA b, Akranesi n. k. laugardag kl. 4 Akureyri — Frám, 30. sept., Akureyri. Evrópu- bikararnir FJÖLDI leikja i keppninni um Evrópubikarana þrjá — bikar meistaraliða, bikar bikarmeist- ara og borgarkeppninni fór fram í gær. Hér eru nokkur úrslit: Evrópukeppni meistaraliða: Juventus (ftaliu) Olympiakos (Grikkiand) 0:0. Leikið í Aþenu. Rapid (Vín) — Besiktas (Tyrk land) 3:0. Leikið í Vín. Karl Marx Stadt — Ander- lecht 1:3. Leikið i A-Þýzkalandi. Olympiakos (Kýpur) Sara- vejo (Júg.) 2:2. Leikið á Kýpur. Skei d-— Sparta Prag 0:1. Leik I ið í Osló. Evrópubikar bikarmeistara: Toxtenham — Hadjuk (Júg.) 2:0. Leikið í Júgóslavíu. H. J. K. Helsingfors. — Wisla Krakow (Pólland) 1:4. — Leikið í Helsingfors. Torpedo Moskva — Moiteo Zwickau A-Þýkal. 0:0. Fredrikstad — Vittoria (Portú gal) 1:5. Leikið í Fredrikstad. Sovétríkin unnu Evrópubiknrono SOVÉTRÍKIN unnu Evrópubik- ar landsliða í frjálsum íþróttum karla, en úrslitakeppnin fór fram í Kiev um helgina. Sovét- ríkin hlutu 81 stig. Austur-Þjóð- verjar hlutu 80 stig og Vestur- Þjóðverjar sömu stigatölu, en úr- slitum réði milli þeirra að A- Þjóðverjar hlutu 4 gullverðlaun en V-Þjóðverjar tvenn. f 4. sæti urðu Pólverjar með 68 stig, Frakkar með 57 og Ungverjar með 53 stig. Sjaldan eða aldrei hefur keppni frjálsíþróttalands- liða verið svo jöfn og spennandi. Sovétríkin unnu einnig keppni kvenna, en sá sigur kom engan veginn á óvart. Rosenborg hefur enn örugga forystu í 1. deildarkeppninni norsku, en gengur þó ekki eins vel og í fyrravetur og fyrir sumarleyfið. Um helg- ina náði liðið jöfnu 2—2 gegn Sarpsborg. Rosen hefur nú 22 stig að 15 leikjum lokn- um, en Skeid og Lyn koma næst með 27 stig hvort. Ros- enborg hefur einnig betza markahlutfall, hefur skorað 35 mörk gegn 19. um þessa breytingu, sem mun hafa verið tekin upp hjá þeim þjóðum, sem byrjuðu nýtt keppn ístímabil í haust. Mönnum til fróðleiks er hér umrædd breyting, sem kemur í stað 5. töluliðar XII. gr. knatt- spyrnulaganna, í lauslegri þýð- ingu: A. Þegar markvörður tekur meira en 4 skref með knöt.t- inn, hvort sem hann slær hann til jarðar, eða kastar honum upp, þ.e. sleppir ekki valdi á knettinum svo honuim verði leikið af öðrum leik- manni eða, B. Þegar markvörður hegðar sér þannig að um leiktöf er að ræða, að áliti dómarans, ber að dæma aukaspyrnu, sem taka skal á þeim stað sem brotið er framið á. Reykjavík, 19. sept. 1967 Dómaranefnd K.S.L VEGNA" umræðna í blöðum og manna á meðal um svonefnda „markmannsreglu“, sem íslenzk- ir knattspyrnuáhugamenn sáu fyrst í framkvænjd í leik Vals og Luxemborgarmeistaranna sl. sunnudag, vill Dómaranefnd K.S.Í. taka fram eftirfarandi: Nefndinni barst tilkynning frá F.I.F.A. um þessa breytingu þann 10. ágúst sl., en þar sem langt var þá liðið á keppnistíma- bil okkar, þá taldi nefndin ekki rétt að breyting þessi yrði gerð fyrr en frá og með næsta keppn- istímiaibili. Nefndin taldi að tíma þyrfti til að kynna dómurum og leikmönnum þessa breytingu, áður en væri farið að dæma eftir henni. Annað gæti skapað óþarfa mistúlkun og rugling. Nefndin verður að játa þá yfir sjón sína, að láta ekki þau félög, sem þátt taka í Evrópukeppn- um nú í ár, K.R. og Val, vita Á leið tíl heimsmeistaratignar A LAUGARDAGINN mætt- ust þeir í hringnum Oscar Bonavena frá Argentínu og Karl Mildenberger, sá er Clay átti sem erfiða.st með og tial- inn var 2. bezti hnefaleikari heims á eftir Clay. Bonavena vann — barði Mildenberger fjórum sinnum í gólfið, en vann þó aðeins á stigum eftir 12 lotur. Leikurinn var iiður í keppn inni um hina lausu heims- meistarastöðu. Jim Ellis og Bonavena eru komnir í und- anúrslit og mun leik.ur þeirra sennilega fara fram í Sví- þjóð. Þá hefur Thad Spencer tryggt sér sæti í öðrum und- anúrslitaleik og mætir sigur- vegara í leik milli Floyd Patt erson og Jerry Quarry, sem kappa í Los Angeles 8. okt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.