Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967
Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Kópa vogi eða Reykjavík. Uppl. í sima 51733 eftir kl. 7 á kvöldiu.
Síldarstúlkur óskast Hf. Síldin, Raufarhöfn.
Kauptrygging, fríar ferðir. Uppl. í síma 2338, Keflavík
Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. — Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 36629 og 52070 dag- lega.
Bflaviðgerðir Geri við grindur í bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, sími 34616 (heima).
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf- ingum og léttum þjálfunar æfingum fyrir konur og karla, hefjast mánud. 9. okt. Sími 12240. Vignir Andrésson.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka litla fbúð á leigu. Há 'húsaleiga. Uppl. í síma 40111.
Vil kaupa eða taka á leigu söluturn, eða lítið verzlunarpláss. — Uppl. í sima 83147.
Til sölu milliliðalaust nýstandsettar 3ja herb. íbúðir við Mið- bæinn. Uppl. í síma 31224 á kvöldin milli kl. 8 og 10.
Maður sem vinnur vaiktavinnu hjá opinberu fyrirtæki, óskar eftir aukavinnu; hefur bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: „5847“.
Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. Sendum í póst- kröfu. öldugötu 11, Hafn- arfirði. Sími 504®1.
Olíuketill um 10 ferm. með brennara o. fl. til sölu. Uppl. Skip- holti 9, sími 15710. /
Húsnæði gegn bamagæzlu. Herbergi og aðgangur að eldhúsi, baði og síma til leigu gegn barnagæzlu 4 mongna og 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 2-47-61.
IMýjung í landafræðikennslu
OKKUR barst um daginn brétf fyrir millig'öngu danska ræðis-
mannsins í Reykjavik, Ludvig Storor, frá dönskum skólabörnum,
og birtuan. við hér að otfan mynid aí bréfinu, en það er mymd-
skreytt og í litum, sem við því miður getum ekki prentað.
Bréfið hijóðar svo í laustegri þýðimgu:
,JCæra sendiráð í Reykjavik.
Vilduð þió vera svo góðir að reyna að koma okkur í sam-
band við íslenzkan skólabekík, en, okkur langar ósköp til að
skrifast á við ísienzk börn. Við eru í 4. bekk, 11 stúlkur og
12 drengi.r. Um þessar mundir erum við að læra um ísland,
og okkur finnst það gaman. Fyrirframþakiklæti fyrir hjálpina".
(Nötfn barnanna).
Með þe,ssu bréfi barnanna fylgdi svo annað, liklega frá
kennslukionamni, oig segir hú þar, að í bígerð sé að taka upp
nýja kennsluheetti í landafræði, seim sennilega veki meiri áhuga
bamanna en hinar fyrr'i. Hugim>yndin er, að komast í sambad
við skóla á hinum Norðurlöndumum, þannig að börn'in kornist
f dag er miðvikudagur 4. oktúber
og er þaS 277. dagur ársins 1967.
Tungl næst jörSu. Árdegisháflæði
kl. 6.25. Siðdegisháflæði kl. 18.43.
Dæmið rétta dóma og auðsýnið
hver öðrnm kærleika og misskun
semi. Sakaria 7,9.
Læknaþjónusta. Yfir snmar-
tnánnðina júni, júlí og ágást
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar nm lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar i
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavikur.
Slysavarðstofan i Hellsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka siasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgnL Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
stmi 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
son, sámi 51820.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 30. sept. til
7 .okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni
og Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Keflavik:
3/10 og 4/10 Kjartan Ólatfsson
5/10 Arnbjöm Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarðaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kL 1—3.
Framvegls verður tektð á mótl þetan,
er gefa viija blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
Hmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIBVIKUDAGA frá
ki. 2—8 eh. og laugardaga fri U. 9—II
th. Sérstök athygli skal vakln á mið-
vikudögum vegna kvöldtimans.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
vikur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavanla, 18-23».
Orð lífsins svarar í síma 10-000
RMR—4—ÍO—20—iSAH—MT—HT
I.O.O.F. 9 = 1401048% = Rv.
I.O.O.F. 7 = 1491048Va = Ks.
[X] Helgafell 59671047 XV/V. Fjhst.
18 í Bæjarbíó
Bæjarbíó sýnir um þessar mundir myndina 18, sem byggð er á
verki eftir hinn nafntogaða Soya. — Myndin hefur hlotið góða
aðsókn og verður enn um hríð sýnd í bíóinu.
í seim nánasta snertinigu við námsefnið og uim hvaiS það fjallar.
Þeir sem vildu sinna þessu geta skritfað til Benny Larsen,
Borgerdiige sfaoie, Herlev, Danimark. Okkur finmst þessi nýja að-
ferð við landatfræðfkennslu mjög athyglisverð, og vei mættu
ísienzkir skólatmenn taika hana upp.
FRÉTTIR
Frá Ráðleggingarstöð Þjóð
kirkjunnar
Læknir Ráðlegigingarstöðvar-
innar er atftur tekinn til starfa.
Viðtalst.ími kl. 4—5 á miðvifku-
dögum að Lindargötu 9.
Kvenfélagið Njarðvík
beldur fyrsta fund vetrarins
fimm'tudaginn 5. okt. í Stapa
kl. 9. Eftir kaififiveitinigar verða
sýndar my-ndir frá suTnaríerða-
laginu.
Kvenfélag Hafnarfjarðar-
kirkju
heldur basar föstutíiaginn 6.
okt. í Alþýðuhúsinu kL 8,30.
Safnaðartoonúr, sem vilja
styrkja basarinn, vinsamlegast
snúi sér til eftirtaldra kvenna:
Margrét Gísladóttir, sími 50948,
Guðrún Ingvarsdóttir, sírni
50231, Siigríður Ketilsdóttir,
sími 50133, Ásta Jónsdóttir, sími
50336 og Sigríður Bergsdóttir,
simd 50145.
Netfndin.
Grensásprastakall
Fyrsta æskulýðsfcvöldvaka
Vetrarins verður í Breiðagerð-
ilsskóla fimmtudaginn 5. okt. kil.
8. Séra Felix Ólafsson.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
5 vikna ma tre iðskinámskeið
byrjar 10. okt. Nánari uppl. í
símum 14740, 12683 og 14617.
Kvenfélag GrensássókMár
heldur aðalfund í Breiðagerð-
isskóla mánudaginn 9. okt. kl.
8,30.
Stjórnin.
Konuir í Styrk tarfélagi
vangefinna
sá HÆST bezfi
Herramaður einn, heyrnardauifur, sat í veizlu konungs, og
spurði þá konunigur «m líðan konu hans. Herramaðurinn
heyrði aðeins síðustu orðin í spurnin-gunni, og hélt að konungiUT-
inn spyrði um beilsu sína, en hann þjáðist af þungium og lang-
vinnum hóista.
„Þakka yður fyrir, yðar hátign“!, svaraði hann. „Heldur lé-
lega. Ég geri allt, sem í mínu valdi stendur, til að losna, en
það er víst plá'ga, sem ég verð að þola til dauðadags, — og
þó tekur út yfir á nóttunni. Þá hef óg engan frið“.
halda fund í dagheimilinu
Lyngási, Satfamýri 5, fimrntu-
daginn 5. olkt. kl. 8,30.
Munið frímerkja-söfnun
Geðverudarfélagsins
íslenzk og erlend, póst'hóllf 1308.
LOFTLEIÐIR HAFNA KAUPMANNA-
Má því búast við, að baráttan við „blæksprutten" fari harðnandi!