Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 11 'I 1 Wernher von Braun í hópi vísindamanna á Kennedyhöfða. Þetgar Charles Lindiberg Eftir Wernher von Braun (Skrifað samkvœmf ósk Assodated Press) ÞEGAR Sputnik I var settur á loft, 4. október 1957, var því afreki tek- ið með tortryggni og efa semdum, en þær efa- semdir hafa orðið að víkja fyrir geimafrek- um síðustu tíu ára. — Draumar, sem fáir hefðu þorað að segja ^fyrir, hafa rætzt og það í ríkara mæli en nokk- urn hefði órað fyrir. — Bandaríkin hafa nú undirgengizt þá kvöð að koma manni til tunglsins á öðrum ára- tug geimaldar. — Dr. Wernher von Braun, forstjóri geimferðastöðv arinnar í Huntsville, Alabama, og hrautryðj- andi geimrannsókna, gefur hér yfirlit yfir fyrstu tíu ár geimrann- sóknanna og bendir á fimm mikilvæg við- fangsefni, sem verður að leysa, ef maðurinn á að geta lagt undir sig geiminn. FYRIR réttuim tíu árum þaut Sputnik I út í geimínn og geimöld hófst. Þessi atlbuxöur túknaði upp- haf tímabils, þar sem geimur- inn verður nýtt haf til a-ð feanna, nýtt sviö, sem maðuff- inn notar til þess að efla tæknivísindi, keppa að afrek- 'um fyrir þjóð sína og betra lífið á jörðinni. Enda þótt afrek síðasta ára t'ugarins hafi verið dásam- leg, þá erum við, engu að síður rétt að þyrja að vaða út í þetta nýja haf. ViS erum rétt kiomnir út úr höfn jarð- arinnar. Viðfangsefni framtíðarinn- ar enu mörg. Engu að síður eru þau þess virði að takast á við þau, þar eð möguleilkarn- ir í geimnum eru tafamarka- lausir. Tæknilegar framfarir eru greinilega lykillinn að yfir- ráðuím yfir geiímnum. Nú sem stendur erum við kotmnir á hátt stig geimtsékni. Þetta hefur gert okkur mögulegt að senda menn út í geiminn í lengri tíma, til þess að gera rannsóknir utan geim- farsins. Við höfum sent mannlausa hnetti til tungtLsins og reiki- stjarnanma, og brátt mumum við senda menn til turuglsins og koma þeim áslködduðum til jarðarinnar aftur. Aðeins með þvi að athuga höfuðskilyrðin fyrir lífvæn- legri geimferðaáœtliun getum við gert sennilegan saman- burð á borfunum á geim- rannsóíknum eirus og þær eru í dag og horfunum eins og þær voru nokkrum árum áS- ur en geimöld hófst. Þar eð gei.miferð'aáætlun er fyrst og fremst vísindalegt fyrirtæki, er höfuðskilyrðið nothæfur og óbrigðull vísindaleigur grundvöllur. Sökum hiras geysimikla starfs, sem unnið hafði verið á sviði eldflauga og eldflaujga kerfa, þótti mörguim vísinda- mönnurn á öndiverðum sjotta áratu'gnum, sem tími væri kominn til geimrannsókna. Þegar tillögur komu fram uim það, í fullri alvöru og opiniberlega í Bandarikjun- um að setja á loft gervi- hnetti, valkti þetta milkinn á- huga og ákafar deilur. Sum- ir efuðust um nauðfeyn þess að senda gervihnetti eða geimför með mönnum í út í geiminn. Miklar efasemdir ríktu meðal manna, og þá ekki síðtur áhugaleysi, bæði af einstalkra manna og opintberir bálfu. En smámsaman vaknaði trú in á hagnýta þýðingu draums ins um geknrannsóknir. Hinn 29. júlí 1955, tilkynnti Eisenhower foriseti þá fyrir- ætlun Bandarílkjanna, að hefja geiimöid“ með; því að setja á loft litla, mannlausa gervihnetti, sem færu kring- um jörð, sem þátt Bandaríkj- anna í jarðeðlisifræðiárimu, sem fyrirhugað var á tírna- bilinu frá júli 1957 til des- ember 1958. Þetta var greini- lega vísindaleg og tæknileg áætlun. Annað skilyrði fyrir raun- hsefri geimáætlun var að fastisetja ákveðin verkefni, sem lokið skyldi á ákveðnum tíma. Gg tilsikipun forsetans setti einmitt slíkit tíma- mark. flaug siína frægu för til Par- íisar, held ég ekki, að neinum hafi dottið í hug, að öigang- ur hans hafi verið sé einn að kornast til Parísar. Til- igangiur hans var að sýna fram á að æiskileigt væri að geta kcmizt fljúigandi milli heimsáíllfann'a'. Hann var svo fraimsýnn að gera sér ljóst að bezta aðferðin til þess að sanna mól sitt, væri að »nellja sér mark, sem allir könnuð- ust við. Allir vissu, hvar New York var og aliLir, hvar París var. Lindiberg'h ntáði settu matki og í daig höfum við loftsam'gönigur, ekki einasba við París., heldur gletuim við fflutt farm til Kaupm'anna- hafnar, póst til Manila og sk'emmtiferðamenn til Tokyo. f Apollo-'áætluninni er tungllið Okikar „París“. Kennedy heitinn forseti tók heldiur þann kostinn að nefna eitthvert mark, sem allir könnuðust við heldur en fara að úitskýra á vísinda- máli rannsóknarefni manns- ins í geiminum. Maðurinn á götumni veit, hvað maðurinn er, hvar tumglið er oig hvenær áratu'gnum er lokið. Þriðja skilyrði geimrann- sókna er nægilegt fjármagn. Bandaríkin nutu óviðj'afnan- le'grar efn a'h ags -vel.s æ 1 da r afl'lan sjötta áratu ginn. Ríkis- tekjurnar 1957 voru 70 mill- jarðcir diofllana, en af því fóru 76 miHjónór til geimrann- .sólbna. Fjármálahliðin var þvi hvorki þrándur í götu né Framhald á bls. 24 Dr. Wernher von Braun, forstjóri bandarisku geimrannsóknar stofnunarinnar (NASA), fylgist meS þvi I hringsjá þegar Sat urnus-elðflaug er skotið á loft frá Kennedyhöfða. Gervihnöttur á braut umhverfis tunglid, k Luna lt V Mjúk lending: á tunglinu, k Luna 9 r Maður fer út úr geim- W skipi á braut umhverfis W jörðu, Voskhod Z Þriffgja manna geimskip w á braut umhverfis iörðu, W Voskhod 1 Fyrsta konan út í geiminn, W Tereshkova, Vostock 6 r IYfirborð tunglsins rann- sakað, Surveyor 3 . Geimför mætast og tengd J saman úti i geimnum, 1 Gemini 8 og Agena ddflaug. A „Stefnumót“ í geimnum, 1 Gemini 6 o? 7 H A Fjarskiptahnöttur til % ^ almennra nota, Early Bird Hfyndir af Mars, Mariner 4 I'■ ^ Nærmynd af yfirboréi x tunglsins, Ranger 7 Fyrsti maðurinn Út í & i geiminn, Gagarin, p I Vostok 1 f i Dýrum náð heim eftir W | geimferð, Belka og Strelka y Bakhlið tunglsins Ijós- mynduð, Luna 3 Eldflaug hæfir tunglið, W. Luna Z V Gervihnöttur til að fylgj- ast með kjarnorkuspreng- ingum, Vela Hotel A Vel heppnuð könnnn á 1 Vennsi, Mariner 2 Hnöttnr til að sjónvarpa nm yfir Atiantshafið, Telstar Landkönnunarhnöttur, Samos Z A Staðarákvörðunarhnöttur, ^ Transit 1B 1 ^ Veðurhnöttur, Tiros 1 1859 I' 1958 MJ Van Allen geislabeltin Sjónvarpsmyndir ntan úr geimnum, Explorer 6 IFjarskiptahnöttur, Projeet Score Dýr út i geiminn (náðist \ ekki heim aftur) tíkin Laik» Gerrihnetti skotið út í | geiminn, Sputnik 1 [ fundm, Explorer 1 Nokkrir áfangar undanfarins áratugs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.