Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 15 Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8,10. Jcn Finnsson Stúlka, með ver/luiiarskóla- menntun óskar eftir skrifstofuvinnu hálfan daginn, er vön vélritun og telexafgreiðslu. Upplýsingar í síma 34482. hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Aðalfundur VARÐAR Félags ungra sjálfstæðismanna, Akureyri, verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) nk. föstudag 6. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um vetrarstarfið. Varðarféiagar eru hvattir til að fjöhnenna stundvíslega. STJÓRNIN. Unglingsstúlka óskast til léttra sendiferða og tl. á skrifstofu frá kl. 1.30 — 5 á daginn. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstu helgi merkt: „Léttar sendiferðir — 5947“. Utgerðarmenn -- skipstjórar Fyrirliggjandi mjög vandaðir öryggishjálmar fyrir þá sem vinna við kraft- blakkir. Verð kr. 530 og kr. 635.—- Honda umboðið Gunnar Bernhard Laugavegi 168 — Pósthólf 696 — Sími 38772. HAGLABYSSUR RIFFLAR 22 CAL. — 222 — 243 MARKRIFFLAR 10 gerðir 14 gerðir 4 gerðir 4 gerðir BRNO — 4 VERZLIÐ ÞAR SEM IJRVALIÐ ER MEST HAGLASKOT LEGIA FEDERAL HUBERTUS 12 — 16 — 20 gauge BB — 4—5—6 BB 2—4—5—6 2 %” og 3” MAGNUM 1—2—3—4—5—6 AF BO RG U M AR S KIL MÁLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.