Morgunblaðið - 04.10.1967, Side 18

Morgunblaðið - 04.10.1967, Side 18
t 18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1987 TAPAÐIR HESTAR Tveir hestar hafa tapazt úr girðingu í Mosfellsdal. Annar er brúnn, grannvaxinn, en hinn er rauður, glófextur, nösóttur og allstyggur, báðir járnaðir. Þeir halda sig jafnan saman. Þeir, sem kynnu að hafa orðið þeirra varir eru beðnir að hringja í undirritaðan í síma 22230. BIRGIR EINARSSON. Þvottahús til sölu Lítið þvottahús til sölu á góðum stað. Hentugt fyrir fólk, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu, t. d. hjón. Vélar í góðu standi. Húsnæðið öruggt. Upplýsingar gefur Austurstræti 20 . Sírni 19545 AÐALFUNDUR ,FJÖLNIS' FUS Rangárvallasýslu verður haldinn í Hellu- bíói laugardaginn 7. okt. nk. og hefst kl. 15. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á 19. þing S.U.S. STJÓRNIN. m. Fræðslumyndasafn ríkisins Litskuggamyndir Fræðslumyndasafn ríkisins hefur til sölu litskyggnur í stærðinni 24x36 mm. Myndirnar eru innrammaðar í gler 5x5 cm og seldar í heilum flokkum í snotrum öskj- um ásamt skýringatextum. Gullbringu- og Kjósarsýsla 30 myndir kr. 600,00 Reykjavík 32 — — 575,00 Snæfellsnes 31 — — 555,00 Strandasýsla 30 — — 600,00 Skagafjörður 21 — — 355,00 Eyjafjörður 22 — — 375,00 Norður-Múlasýsla 23 — — 395,00 Suður-Múlasýsla 28 — — 475,00 Austur-Skaftafellssýsla .... 25 — — 525,00 Vestmannaeyjar 25 — — 525,00 Rangárvallasýsla 30 — — 600,00 Árnessýsla 27 — — 375,00 íslenzkar jurtir I — II (2. fl.) 60 — — 1050,00 ísland, flokkur valinn til land- kynningar. Þessar myndir eru í plast- römmum án glers. Skýringar á ensku eða dönsku. 50 myndir kr. 500,00 Sent gegn póstkröfu. Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Astvaldsson. Heimsmeistarar í dansi — heimsœkja skóla Heiðars Ástvaldssonar DANSSKÓLI Heiðars Ástvalds- sonar, tók til starfa 2. október og hófst þar með tólfta starfs- ár hans. Breytingar á kennslu- háttum verða ekki miklar, en til þess að auka áhugann verður Skrifstofustúlka Stúlka með próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík og nokkurra ára starfsreynslu á skrifstofu, óskar eftir starfi. Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlega sendið tilboð fyrir 10. þ.m. á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „5846“. FJÖLVÍS AUGLÝSIR MINNISBOK FJOLVÍSS kemur út í byrjun desember. Bókin er fullkomnari en síðast. Nýtt efni tekið fyrir. Óbreytt verð. Nýir viðskiptavinir eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem upplagið er tak- markað. Sími 21560. F J Ö LVÍ S Við mælum með i«sfi h OF SWiTZERLAN D hinu heimsfrœga svissneska r • Magnús Benjaminsson & Co Veltusundi 3. nemendum gefinn kostur á að vinna alþjóða dansmerkið, sem gefið er út af „The Imperial Sociaty of Teachers of Dancing" og verður hægt að keppa að bronz eða silfurútgáfu af merk- inu. Á fundi með fréttamönnum, sagði Heiðar Ástvaldsson, að hann teldi nýju dansana í ár vera mun skemmtilegri en þá sem skotið hafa upp kollinum undan- farin ár. Ung,a fólkið fær marga nýja „beat“ dansa, svo sem Topol, Puppet Dance, Sneakers, Carl Alan Stomp, Soul, Ooh, la, la, Waltz o.fl. Heiðar fer út á hverju ári, ásamt kennurum sínum, til þess að kynna sér alla nýjustu dansa, sem komið hafa fram á sjóraar- sviðið, og læra betur þá gömlu, en eftir því sem hann sjálfur segir, hættir danskennari aldrei að læra, er í raur.inni aldrei fullnuma. Hann fór ásamt Guð- rúnu Pálsdóttur og Eddu Páls- dóttur, til að sitja þing heims- sambands danskennara, og var þar fenginn til að sýna alla nýj- ustu dansana. Þær Guðrún og Edda sýndu frumsaminn dans, sem vakti mikla hrifningu. Kennsla í Reykjavík fer fram í hinu mjög svo smekklega hús- næði skólans að Brautarholti 4, í Kópavogi verður það í Félags- heimilinu og í Keflavík í Ung- mennafélagshúsinu. í vetur verða að venju haldnir jóladansleikur, grímudansleikur og lokadansleikur, og á lokadans leiknum fær Heiðar í heimsókn heimsmeistarana í dansi, hjónin Bill og Bobby Irvine. Heiðar kvað sér það sérstaka ánægju, að geta boðið nemend- um sínum tækifæri til að sjá þessa beztu dansara heimsins. Börn eru að sjálfsögðu velkom- in í skólann, og er aldurstak- ið fjögur ár. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Beta- niu, Laufásvegi 13. Ungt fólk úr kristniboðsfélaginu Ár- geisli sér um samkomuna. — Allir velkomnir. FIRMIIARGJAFIR BRIÍÐARCJAFIR - sængurfatnaður í fallegu úr- vali, verð frá kr. 360 kr. sett- ið. Ennfremur ítalskir undir- kjólar á 188.00 kr. Verzlunin Kristín, Bergstaðastræti 7, sími 18315. lillliliilMfiillll)llWlliiliiluiiiniltilii|iiliiliiiiil!t«ilii«uri|'>lll|:i|i:l:ii::Ki|j ^Qallett LEIKFIMI ~ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeltl 4r Margir litlr ■jk’ Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettíúð in SlMI 1-30-76 11 f 111I I11111.1*11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.