Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 19WT
- Afrek
Framhald af bls. 11
heldur afgerandi atriði fyrir
áætlunina um að kiomast ú.t í
geiminn.
Algenigustu rökin á sjötta
áratu'g.num fyrir g'eimferðum,
voru óseðjandi forvitni manns
ins, 'leitin að vísindalegri
þekkingu á alheiminum, land
varnir, þjóðlegur metnaður
og svo nokkur hagraen atriði
eins og notkun gervihnatta
til fjárskipta.
f dag hafa geimdraumarnir
rætzt og það í þeim maeli, að
langt fer fram úr öllu því,
sem spáð var í þá daiga. O'g,
þessi afrek hafa rutt öllum
efasemdum úr vegi.
Fjármál geimrannsóknanna
hafa orðið fyrir nokkru áfalli
vegna ófriðarins í Vietnam og
öðTum knýjandi þörfum þjóð
félagsins. Þrátt fyrir þetta
hefur NASA orðið mikið á-
gengt.
Horfurnar á áframhaldandi
geimrannsókmim eru góðar.
Og samt — er ég kvíðinn.
Óslitin velgiengni á hverju
einstöku stigi sóiknar okkar
út í geiminn gæti vel leitt af
sér ofraust og sjálfsánægju.
Framtaksileysi, sem leiðdr af
sjálfsánægju, er engu betra
en hitt, sem leiðir af áhuga-
leysi.
Það kann að vera ofmikið
að ætlast til, að áhuginn sé
alltaf á hámarki, en sóknin
út í geiminn er nóg til þess
að reyna á þrótt jafnvel á-
hugamestu þjóðar. Eftir því
sem okkur miðar út í geim-
in-n, verðum við að halda á-
fram að setja okkur ný mark
mið, sem krefjast mests á-
huga okkar í hugsun og fram
kvæmd.
Alvarleg viðleitnd við erfið
og verðug verkefni er nauð-
synlegt til þess að hefja
Þar sem salaner mesf
ern biómin bezt.
Gróðrarstöðin við Miklatorg,
símar 22822 og 19775.
mann eða þjóð frá meðal-
mennsku til mikilleika.
Síðasta mikilvæga ákvörð-
unin rum að lenda mönnuðu
geimfari á tunglinu á þessum
áratug. En jafnvel áður en því
marki verður náð, verðum við
að setja okkur önnur mark-
mið, ef halda skal áfram á
stöðugri framfarabraut okk-
ar.
Geimferðatæknin, sem nú
er verið að þróa í samibandi
við mannaferðdr til tunglsins,
gefur geysivíðtæka mögudeika
til rannsókna á áttunda ára-
tugnum, bæði hvað snertir
mönnuð og mannlaus geim-
för.
Lausndr á leyndardómum,
sem hafa kvalið vísindamenn
áratugum saman, kunna að
finnast í geimnum: uppruni
og þróun tuniglsins, jarðar-
innar, sólarinnar og annarra
stjarna — uppruni og þróun
lífsins sjálfs og aflastarfsemi,
sem orkar á jarðneskt um-
hverfi okkar.
f framtíðinini sé ég fknm
mikiivæg svið að rannsaka.
í fyrsta lagi er það tuniglið.
Þar verður fyrsta lendinigin
með eitthvað 18 klukkustunda
viðstöðu, aðeins örsmá byrj-
un. Þar verður aðalafrekið
það að sýna máttinn til þess
að ferðast mi'lljó'nfarfjórðung
míina frá jörðinni ,lenda á
öðrum hnetti ag komast ó-
skaddaður aftur til jarðar.
Og aðrar ferðir munu á
eftir fara. Við verðum að nota
Saturrueldflaugar, Apollo-
geimfasrið og aðrar uppfinin-
inigar, sem gerðar hafa verið
í saimbandi við Apallo-áætl-
unina, aftur og aftur, til þess
að fá sem mest í aðra hönd
fyrir alla fjárfestingunai. Að
stanza eirna rnótt á tunglinui
og síðan ekki sögúna meir,
væri sama sem að leggja
járnbraut frá New York til
Los Angeles, ag nota hanai
síð'am í aðeins eina ferð milli
staðanna.
í öðru lagi verður að veita
reikistjörnunum aukna af-
hygili, einkum þó Mars og
Venus, á tímabilinu frá 1970
til 1985. Saturn V-eldflaugin.
mun geta flutt öll nú þekkt
mannlaus flugskeyti til vís-
indarannsókna til. þessara
tveiggja stjarna. En mannað-
ar ramnsóknir á Mars munu
krefjast næstu kynslóðaT af
geimförum og skottækjum,
þaT á mieðal kjarnorkuáhalda.
Þriðja viðfangsefnið er
geimvísindin. Nýjar kemning-
ar hafa komið fram til a@
útskýra hina geysimiklu
orku „quasarannia“, sem hafa
nýlega verið uppgötvaðir. Ef
leyndardómur hinnar gífur-
legu orkuframeiðslu þeirra
verður uppgiötvuð, gæti það
haft engu síðri þýðingu en
uppgötvun kjarnorkunnar.
í fjórða lagi má líta á hag
nýtt gagn af geimnum —
giervihnatta til fjarskipta, veð
urathugana og loftsiglinga.
Á þessu sviði höfum við
fyrst uppgötvað hagræna og
viðskiptaleiga þýðimgu geim-
vísindanna. Sjónvarpsnieit
hafa notað gervihn-etti til að
tenigja saman álfurnar með
útvarpi á mer'kum viðburð-
um, s-em alla varða. í fram-
tíðimni munu gervihnettir
taka að sér það hlutverk að
annast fjarskipti milli ríki's-
stjórna, verzlunartækja, há-
skóla og einstaklinga. Alls-
herjar sjónvarpsfcerfi munu
flytja dagskrár beint frá
gervihnöttunum inn í setu-
stofur með gólfteppum og
og kofa með moldargólfum.
Veðumspár langt fram £
tímann, sem hugsanlegar eru
með hjálp gervihnatta munui
geta hjálpað til að verjasti
hunigri, með aukinni mat-
vælaframleiðslu. Við höfum
þegar notað gervihmetti til
að finnia sandbylji í Miðaufet
urlöndum, skógarelda í Kali-
forníu og spillingu neyzlu-
vatns á roörgum stöðum.
Mælingar ofcfcar benda til
þess, að græða má marga
miHjarda á ári með geim-
rannsóknum á sviði læknis-
fræði, samgangna, fæðuiöfl-
unar, málmnáma og vatns-
bóla, lofteitrunar, umferða-
sitjórnar í lofti og á legi, og
eiras á sviði iðnaðaT og stjórn-
unar.
Og þetta 'beinir okkux að
fimrnta, og kannski mikilvæg
a'sta þætti geimvísindanna,
sem sé þeim að koma upp
mönmuðum geimslöðVuim og
gerv ih nöttum með fjarstýr-
ingu, sem geta hjálpað til að
l'eysa vandamál jarðarbúa
með athugunum á ýmsum
sviðulm, svo sem a'kuryTkju,
skógirækt vatnsfræði, jarð-
fræði, landafræði, kortlagn-
inigu og haffræði.
Gerfihnettir umhverfis
jörð gsatu gefið hentuigiar
bendingar um stór svæði,
viðvíkjandi ástandi jarðveg-
ar, seltu og rakamaigni jarð-
aT, vaxtarskilyrðum korns,
sýkinigu og önnuir atriði varð-
andi ástand lands ag vatns.
Stöðu'gt eftirlit með jörð-
fc:ni svo sem á ástandi jarð-
vegar og vatns, í sambandi
við mannfjölda, gæti hjálpað
alþjóðastafnunum eins oig
Sameinuðu þjóðunum, til að
'berjast við hið mikla vanda-
mál sem nú hrjáir veruflegan
'hluta heims — hungrið.
Gervihnettir gætu fundið
'hugisanleg jarðyrkjusvæði,
sem gætu margfaldað fæðu-
öflun. Að öðrum kosti kynnd
svo að fara, að börn okkar
og barnabörn þyrftu að lifa í
hei.mi, þar sem mikill meiri-
'hlutí mannfcyns yrði að berj-
as-t fyrir því einu að hafa
rétt ofan í siig að éta.
Fyrir Bandaríkin er óbugs
amlegt annað en halda áfram
sákm sinni út í geiminn, halda
áfiram rannsóknum ag áætlun
um sínum svo ag samvinnul
við aðrar þjóðir, þaninig að
ávextir þessarar riis'avöxnu
áætlunar geti komið öllu
mannkyni að notum.
Eftir Apolloáætlunina býst
ég við, að þjóðin haldi áfram
viðfleitni sinni við rannsókn-
ir á geimnum. Við mutnum
koma upp mönnuðum og mann
liausium stöðvum, Allt um
krinig jörðu, sem hafa ými's'-
legu hlutverki að gegn'a. Við
munum halda áfram rann-
sóknum á tunglinu, koma
upp istöðvulm á yfirborði þess
og gera mann'lauisar rann-
sóknir um 'sólkerffcx pg man.n
aðar ferðir til reikistja'rn-
anna jafn.sfcjótt sem það
iverður vænleg't og fram-
ikvæmanlegt.
En þarugað til ættum við
að halda áfram að nota semi
Ibezt núverandi tækmikunn-
áttu okkar, og auka við bana
eftir megni, eftir því sem
nauiðsyn krefur til að keppa'
að maTkmiðum okfcar á sviði
igeimvísinda.
Hver maður geymir innst
í eðli sínu vissar hugsjónir
og drauma, s'em hann ósikar
að megi ræta'st. Ég vildi gjarm
an eiga einn slíkan diraum í
félaigi við ykkur.
- Ég hlaikka til þes's diaigs,
er mannkynið tekur höndulm
saman oig líitur til himins í
þéttri fylkimgu um að not-
færa samanlagða tæknilega
hæfileika allra þjóða, ti'l ranni
s'ófcna og bagnýtimgar geims-
ins í friðsamlegum tiliganigi.
Það sem enm. hefiur áunn-
izt, er að vísu látilfjorlegt,
en það er þó að minnsta kiosfi
byrjun.
Væri það ekki neyðarlegt,
ef þjóðirnar lærðu fyrst að
hefja sig' upp yfir þjóðar-
ha'gsimund sína, í margra
mílna fjarlægð frá móður
jörð?
- SPOR
Framzhald af bls. 22
til þessara atriða. Og n.ú vM ég
biðja frúne í bróðerni að segja
mér, hvað er ran<@t af því &em
ég 'h-ef nú t-ekið fr-am? Ég veit
að henni muni það ljúft, því við
leitum bæði að því sama, sann-
leikan-um.
- DAHLGAARD
Framhald af bls .2
hann með ummæluim síntim
hefði viljað grafa undan
stjórnmálastefnu Krags, væri
hlægileg. Hann væri sjálfur,
ein,s og Krag og aðrir Danir,
óánægðir m-eð ástandið í
Grikklaindi, S-Afrí’ku, Ródesíu
og Portúgail, en það sem rætt
hefði verið um á stúdenta-
fundinum, 'hefði verið mögu-
leikar Danmerkur till að hafa
á'hrif á þróun mála þar í lönd
um.
f viðtali við Kaupmanna-
hafnarblaðið Politiken í gær,
sa.gði Da'h.lgaard, að sa.mband
bans og Kra.gs, forsætisráð-
herra, heifði ævin.lega verið á-
k.jósanlegt. Sagði Dabligaard,
Þegar hér var komið, hö/fðu
ýmsir ágætismenn þjóðarinniar
vakið athygli á mörgu í heiil-
brigðiismálum, t.d. Steing.nfcnur
Matitihiasson. í hinnd ágætu
heilsufræði sinnd, útg. 1914,
bendir hann á skaðsemi tóbaks,
áfengis og kaffis. Telur ealtmeti,
sykur o. fl. óhoilt, setið fram
10 heilræði fyrir heilsuma o.s.frv.,
sem allt enu sn^rir þættir í
náttúnulæfcninig.astefnunni, en
engum dettur í hug að bendla
við hana. Nær 10 ánum seinna
kamur Jónas Kristjánsison og
beldur flestu því sa.ma fnam og
Steingrímur að nokfcru við-
bættu. Engum dettur heddur í
bug að rekja stefnun,a þaðan,
enda talaði hvorki Jónas né aðr-
ir um nokkra nát'túru.lækn.ingfl-
stefnu, fyrr en Björ.n Kráisitjáns-
son haíði fLutt han,a inn í land-
ið og fengið h-ana Jóniasi tii fós.t-
uns. Allt ber að sama brunni.
Það var þá fyrst þagar N.L.F.Í.
va,r stofnað á Sauárkróki þianm.
5. júlí árið 1937 að nátitúr.ullæfcn-
inigastefnan var gróðuirisett í ís-
lenzku þjóðlífi. Þangað aftur í
tím,ann m.á rekja spor hennar en
lenigra ekki. Þessi fundur er all-
merku-r sögulegur atburður, ekki
aðems í sögu Sau.ðér.króks, held-
ur var og með hcinum spunninn
þáttur í heilbrigðÍE'máilium landis-
in,s. Ef þessi fundur hefði ekki
verið haddinn, er óvíst hvorrt eða
hvenær nokkurt náttiúriulækn-
ingaféliaig befði til orðið, eða
hvort við hefð'Uim af nofck.urri
náttÚDudækni.ngastefnu að státa
í da.g eða ekki. En hvers vegna
þessi afbrýisemi í garð Bjöms
Kristj.án,ssonar.? Því má bann
ekki njóta sannmælis.
Ég hef í grein þessa.ri, sem og
hinmi fy.nri, rakið h'lutJaiuisit það
sem vitað er sannast ag réttast
um náttúrudækni'ngast'efnnrka ag
fyrstu tilivist hehniar hér á dandi
Ef um það kynni samt sem áð-
ur að vera ágreiningur, sé ég
ek.ki annað náð vænna, ein að
frúin gangist fyrir því, ,að stjórn
N.L.F.f. s.kjóti mál'inu til hlwt-
lauss dómstóls, er skeri úr um,
hvar, hvenær og hvernig stefn-
an varð fyr.st bólföst hér á landi.
Síðan verði gert nafniskíriteiini
fyrir stefn.una, og það haft til
sýnis á skrifstofu samtaka.nna.
Þetta 'ætti að ver-a yður og
S'tjórninini Ifúift, ebki síður en
mér, því það er ekki vans-adiaiu.st
fyrir nieinin að kunna ekk-i óyggj-
andi sikil á upprun.a 'sdnum.
Með þökk fyrir bir'tingunia.
Jóh. Teitsson.
að ha.nn á-liti, að Per Hækker-
up, fyrrv. utanríkisráðherra,
ásamt öðruim, hafi staðið é bak
við brottvísun sína. Hefði
Hækkerup lengi haft 'huig á
að bola sér úr embættL
Skömmu fyrir kosniingarnaT
1966 var Dahlgaard ka'Uaður
fyrir Krag, sem sagði, að sér
hefðu borizt upplýsingar um
að í miðdegiisverði í AxeiLborg
hefði Daihlgaard sagt, að for-
sæt iisrá'ðh e r ra Danmerfcu.r
væri ,,þvottatiuska“. Dahl-
gaard gat hreinsað sig af
þessu með því að sanna, að
heimildarimenn ákærunnar
hefðu ekki verið viðstaddir
miðdegisverðinn. Tók Kraig
það gott og gi'lt. Datalgaard
óskaði þesis hins vegar, að fá
að vita hver bori'ð hefði stað-
leyisu í ráðtaerrann. Kraig
sagði, að það hefði Per Hækk
erup gert, s-em borið hefði fyr
ir sig Aksel Larsen. Við at-
hugun kom í ljós, að ákæru-
bréfið var skrifaið á ritvél
einkaritara Hækkerups. Þeg-
ar þetta var borið undir
Hækkerup sa-gði hann, að sér
fyndis.t málið allt hið hlægi-
legasta.
I viðtadinu við Politiken
sagði Dahlgaard, að hann
hefði í hyggju, að gera hrein,t
fyrir sín,um dyrum ag aílhjú.pia
þá, sem staðið hefðu á bak
við brottvísunina, ,sem Dafhl-
gaard nefndi „andstyiggðar-
máil“. 'Hainn benti á, að í 10—
15 ár 'hefði hann við mörg
tækifæri sagt nábvæmlega
það samfl', isem hann nú hefur
verið rekinn fyrir.
Tónlistarskóli Keflavíkur
verður settur á morgun (fimmtudag) kl. 4.
SKÓLASTJÓRI.
-er
ekki
skaðvaldur
á tennur..!
sukurlaust
VALAUI
JAMES BOND - *- - -
— f —
James Bond
1Y IAN FLEMIK6
ÐRAWING BY JOHN McLUSKY
BOND BOOKBD IN AT THE
HOTEL PES BERGUES. THERE
WAS NO SIGN OF
MISS T/LLY SOAMES...
Bond fékk sér herbergi á Bergues-
hóteli. Hann kom hvergi auga á ungfrú
Tilly Soames.
— Hér býr enginn með því nafni,
herra.
— Hvað skyldi vaka fyrir henni?
Meðan Bond snæddi miðdegisverð
íhugaði hann nánar smygl Goldfingers.
— Hann hlýtur að græða ósköpin öll
IAN FLEMING
á þessum Indlandsferðum.
— Eitthvað verð ég að taka til bragðs
og það fyrr en seinna. Hann styrkir
SMERSH fjárhagslega með þessu.