Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967
25
Góð íbúð óskast
Góð íbúð eða einbýlishús óskast. Þrjú svefnherbergi
og rúmgóðar stofur nauðsynlegar. Æskilegt að hafa
aðgang að garði. Tvennt fullorðið í heimili.
UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA BANDARÍKJAANA
Símar 11084, 19900.
Ritari óskast
í Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð
vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 10. október
n.k.
Reykjavík, 3. október 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Sokkabúðin
LAUGAVEGI 43.
Allt í Kanters á einum stað.
Lítið inn í nýju undirfatadeildina.
Sokkabúðin
Laugavegi 43 — Sími 13662.
Matreiðslunemi óskast
nú þegar á Gamla Garð. Upplýsingar í dag og næstu
daga kl. 17—19 á Gamla Garði, (kjallara).
SVEINN FRIÐFINNSSON.
Fosskraft
Óskum að ráða:
4 menn vana járnabindingum,
6 menn vana byggingarvinnu og
6 menn vana borvinnu.
Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32.
RÁÐNINGARSTJÓRINN.
Aðvörun
Að marggefnu tilefni er fólk varað við að kaupa og
taka að sér fasta búsetu í sumarbústöðum í lög-
sagnarumdæmi Kópavogs, þar sem gera má ráð
fyrir að bústaðir þessir verða fjarlægðir þegar
henta þykir.
Kópavogi, 29. september, 1967.
BYGGINGARFULLTRÚINN.
Húseign til sölu
Húseignin Bragagata 27, Reykjavík, er til sölu. Laus
til afnota nú þegar eða eftir samkomulagi. Hagstætt
verð ef samið er strax. Skipti á 5 herbergja íbúð
koma til greina. Húsið er til sýnis í dag og næstu
daga.Upplýsingar ekki veittar í síma. Semja ber
við undirritaðan.
Þorvaldur Þórarinsson, hrl.,
Þórsgötu 1, Reykjavík.
Ritari óskast
í röntgendeild Landsspítalans er laus staða ritara.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
ríkisspítalanna Klapparstíg 29 fyrir 10. október n.k.
Reykjavík, 3. október 1967.
'
Skrifstofa ríkisspítalanna.
— Síldarverðið
Framhald af bls. 8
breytilegan kostnað, sem hér
segir.
Meðalafurðaverðmæti á hvert
kg. hráefnis á tímabilinu okt.—
des. verði gert upp skv. reikn-
ingum Síldarverksmiðja ríkis-
ins, miðað við sömu röð sölu
sem framleiðslu. Nemi það ekki
meiru en kr. 1,63 pr. kg. hrá-
efnis, verði vinnsla hvers kg.
af veiðisvæðinu bætt upp með
kr. 0,10 pr. kg., eða hlutfalls-
lega eftir því sem tillagið hrekk
ur til. Nemi afurðaverðmætið
meiru en kr. 1,63 pr. kg. verði
framlagið skert um tilsvarandi
mismun.
Yfirlýsing oddamanns yfir-
nefndar um bræðslusíldarverð
NA-Iands haustið 1967.
Oddamaður lýsir því yfir, að
hann telur þá geymslu réttar
til uppbótar verksmiðjunum til
handa, er yfirlýsing fulltrúa
seljenda ber með sér, ófrávíkj-
anlegt skilyrði þess, að hann
sjái sér fært að greiða atkvæði
með óbreyttu verði fram til ára
móta. Við ákvörðun sumarverðs
ins var leitazt við að ná sem
jafnastri afkomu Veiðiskipa og
verksmiðja. Með áætluðum hlut
vinnslunnar, kr. 0,71 á hvert kg.
var aðeins miðað að því, að
verksmiðjur á Austurlandi
fengju uppi borinn um 66% af-
skriftanna, en þær eru sem
kunnugt er aðaluppistaða end-
urgreiðslufjár langra lána og
annars stofnfjár. En með fram
lenginu óbreytts hráefnisverðs
í ágústbyrjun, tóku verksmiðj-
urnar á sig verulega lækkun
afurðaverðsins, auk þess sem
vinnslumagnið hefur minnkað
til jafns við veiðimagn flotans.
Við þær markaðsaðstæður,
sem nú ríkja, er verjandi að
ætla verksmiðjunum um stutt-
an tíma að sætta sig við vinnslu
tekjur, er aðeins nægi fyrir
breytilegum kostnaði við að
halda verksmiðjunum í gangi,
umfram þann fasta kostnað, er
til fellur, þótt verksmiðjurnar
séu lokaðar. Er þó óvíst um
fjárhagslega getu verksmiðj-
anna til að halda starfseminni
uppi við þau skilyrði. Hinn
breytilegi kostnaður var við
upphaf síidveiðanna áætlaður
kr. 0,52 á hvert kg. hráefnis
miðað við veiði síðasta árs. Vant
ar því kr. 0,10 á hvert kg. til
þess að breytilegur kostnaður
náist af áætluðu afurðaverð-
Sölumaður
Lítið heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
ungan reglumann til sölustarfa o gannars er við-
kemur heildsöluverzlun, nú þegar eða eigi síðar
en 1. nóvember. Upplýsingar um aldur og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. merktar: „5948“.
Aðstoðarstúlka óskast
að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum.
Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir sendist til-
raunastöðinni fyrir 15. þessa mánaðar.
Iðnaðar- eða verzlunar-
húsnæði
150—200 ferm. óskast til leigu. Tilboð sendist Morg-
unblaðinu fyrir 7. 10. merkt: „Húsnæði — 5951“.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar mann til afgreiðslustarfa í kjötbúð.
VERZLUN AXELS SIGURGEIRSSONAR
Barmahlíð 8.
SÍMI 14226
Til sölu
fokhelt garðhús við Hraunbæ. Mjög hagstæð lán
áhvílandi. Útborgun aðeins kr. 150 þús. Húsið er
nánar tiltekið 6 herb., eldhús og bað, geymsla og
þvottahús á hæðinni.
SKIPA G FASTEIGNASALA
KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR,
Laugavegi 27, sími 14226.
Skrifstofuliúsnæði óskast
Opinber stofnun óskar að taka á leigu gott skrif-
stofuhúsnæði, í steinhúsi, um 150 fermetra að stærð.
Æskilegt er að húsnæðið væri í Miðborginni eða
í næsta nágrenni við hana.
Tilboð, með nauðsynlegum upplýsingum, merkt:
„Miðborg — 5950“ sendist afgreiðslu blaðsins, eigi
síðar en 10. þ.m.
TIL SÖLL
nnnönnnnnnn
Þetta verzlunarhús, sem staðsett er við Háaleitisbraut 68, er til sölu. Húsið
er 100 ferm. að stærð, auk geymslusk úra, og hægt er að flytja það í einu
eða tvennu lagi. Húsið verður til afhendingar í nóvembermánuði. Nánari
upplýsingar eru veittar á staðnum.