Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 19tTT Fólskuleg morð Skemmtileg og spennandi ensk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie. ÍSLENZKfUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MinraiBjf ALFRED HITCHCOCK’S SEAN CONNERY ames Bondj jSLENZKUR TEXTI Spennandi og efnismikil am- erísk kvikmynd í litum, gerð af Hitchcock. Byggð á sögu eftir Winston Graham, sem er framhaldssaga núna í Þjóð- viljanum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. UPPREISNAR- FORINGINN Spennandi amerísk litmynd með Van Heflin. Bönnuð inn.an 14 ára. Endusýnd kl. 5. FÉLACSLÍF Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í veit- ingahúsinu Sigtúni fimmtudag inn 5. okt. kl. 20,30. Húsið opnað kl. 20,00. FUNDAREFNI: Þjóðgarðurinn að Skafta- felli. 1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um öræfasveitina og þjóðgarðinn. 2. Rafn Hafnfjörð sýnir lit- s'kuggamyndir frá Skafta- felli. 3. Eyþór Einarsson lýsir gróðri í þjóðgarðinum. 4. Myndagetrau, verðlaun veitt. 5. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafo.ldar. . Verð kr. 60.00. TÓNABZÓ Sími 31182 íslenzkur texti (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Mynd i flokki með hinni snilldarlegu kvik- mynd ,,3 liðþjálfar". Tom Tryen, Senta Berger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ★ STJÖRNU Rf fl SÍMI 18936 DXU Stund hefndarinnar (The pale horse) ÍSLENZKUR TEXTI Ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Byggt á sögu eftir Emeric Pressburger. Gregory Peck, Anthony Quinn, Omar Sharif. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Áttatíu þúsund munns í hættu JfORROR GRIPS THE CITY... 7Í—'THE K/LL£R STRIKES! Víðfræg brezk mynd er fjall- ar um farsótt er breiðist út og ráðstafanir gegn úthreiðslu hennar. Aðalhlutverk: Claire Bloom, Richard Johnson, Yolande Dolan. Sýnd kl. 5 og 9. miu iíill.'ij ÞJODLEIKHUSID Q1L1 ii-ioni I Sýning í kvöld kl. 20. ÍTALSKUR STRÁHATTUR eftir Eugene Labiche. Þýðandi: Árni Björnsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning föstudag 6. okt. kl. 20. Önnur sýning sunnud. 8. okt. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mið- vikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. »7lEIKFÉLAGÍSfc REYKIAVIKUR30 Fjalia-Eyvmdup 59. sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnq er opin frá kl. 14. Sími 13191. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Smurt brauð, snittur, Brauðtertur, öl og gosdrykkir. Opið frá 9—23,30. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Laugalæk 6. Ath. Næg bílastæði. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, slmi 11171 Aðeins hinir hugrökku (None But The Brave) Seihkona Satans Törifewi£, ’DevtfóOwvu COLOR by OeLuM# Dulmögnuð og hrollvekjandi ensk-amerísk litkvikmynd um galdra og gjörninga. Joan Fontaine, Kay Walsh, Alec McCowen. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög spennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema-scope. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Clint Walker, Tommy Sands. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. ÞAÐ VAR UM ALDA- MÓTIN Sýnd kl. 9. Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild. Æfingartafla: III. fl. miðvikudaga kl. 19,40— 20,30, föstudaga kl. 18,50— 19.40. IV. fl. miðvikudaga kl. 18— 18,50, föstudaga kl. 18— 18.50, sunnudaga kl. 15,30— 16,20. V. fl. A og B-lið fimimtudaga kl. 17,10—18, eunnudaga kl. 14.40— 15,30. V. fl. C-lið og byrjendur sunnudaga kl. 13—13,50. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Víkingur Knattspyrnuæfingar vetur- inn 1967—1968: Mtfl. og 1. fl. föstudaga kl. 8.40— 9,30. 2. fl. föstudaga kl. 9,30—11,10. 3. fl. þriðjudaga kl. 8,40—9,30, sunnud. kl. 2,40—3,30. • 4. fl. þriðjudaga kl. 7,00—8,40. 5. fl. þriðjudaga kl. 6,10<—7,00 og fimmtudaga kl. 6,10— 7.50. — Stjórnin. (Geymið anglýsinguna). Sunddeild Ármanns. Æfingar Sunddeildar Ár- manns verða sem hér segir í vetur. Sunnudaga; Fyrir byrjendur, Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—8,45. Fyrir keppend- ur: Þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8—9,45 og föistu- daga kl. 8—9. Sundknattleikur: Mánuda.ga og miðvikudaga kl. 9,45—11. Stjórnin. Knattspymufélagið Þróttur. Æfingar veturinn ’67—’68. Knattspyrna. Mfl., I. fl„ II. fl. Háloigaland: Föstudagar kl. 10.10. III. fl. Hálogaland: Mánudagar kl. 7.40, miðvikudaga kl. 9,20. IV. fl. Hálogaland: Miðvikudagar kl. 8,30. Réttaiiholtsskóli: laugardagar kl. 4,20. V. fl. Réttarholtsskóli: Laugar- dagar kl. 3,30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnunefndin. LAUGARAS -I I> JÁRNTJALDIÐ — ROFIÐ — PRUL JULIE nEuimnn nnuREUis Ný amerísk stórmynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Julie Andrcws og Paul Newman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Offset — fjölritun — ljós- prentun 30>pia &£ Tjarnargötu 3 - Sími 20880. Háskólastúdent með konu og barn, óskar eftir 2ja her- bergja íbúð sem fyrst. Til greina kæmi að aðstoða nemendur við lestur. Vin- samlegasit hringið í síma 10693 milli kl. 5—7. _ I.O.C.T. - I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu í kvöld kL 8,30. Kosning embættismanna. Rætt um vetrarstarfið. Skyndi happdrætti. SamtaLsþáttur og fleira. Mætið vel og stundvís- lega. — Æ.T. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, sími 10260)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.