Morgunblaðið - 04.10.1967, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1»67
Hraðkeppnismót fR
í handbolta á morgun
Sjö félög taka þátt. Tveggja
dómara kerfið reynt
ANNAÐ kvöld Icr fram fyrsta
handknattieiksmót vetrarins og
vettvangurinn verður Laugar-
dalshöllin. Það er hraðkeppnis-
mót ÍR, sem haldið er í tilefni
af 60 ára afmæli félagsins. Sjö
félög taka þátt í mótinu, en ;
keppnin er útsláttarkeppni og
það félag úr leik sem tapar.
Leiktími er 2x10 mínútur.
Sú nýjung verður nú reynd
hér að hafa tvo dómara en það
fyrirkomulag ryður sér nú
mjög til rúms eriendis, ekki sízt
á Norðurlöndum.
Hraðkeppnismótin eru ávallt
skemmtileg og spennandi og
verður fróðlegt að sjá, hvernig
handknattleiksliðin reynast í
upphafi leikárs en mjög vel er
æft hjá flestum félögunum.
Leikir mótsins annað kvöld
verða þannig:
1. leikur Fram — ÍR.
2. leikur Valur — Haukar
3. leikur FH — KR
Víkingur situr yfir í 1. um-
ferð.
4. leikur Víkingur og sigur-
vegari í 1. leik.
Sundæfingor
íþróttofélugannu
VETRARÆFINGAR sundfélag-
ana í Reykjavík í Sundhöll
Reykjavíkur hefjast 2. október
5. leikur. Sigurvegari í 2. leik
og sigurvegari í 3. leik.
6. leikur. Úrslit.
Giímuæfingar
Víkverja
GLÍMUÆFINGAR hefjast
mánudaginn 2. okt. í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar, Líndargötu
7.
Kennt verður á mánudögum
og föstudaginn kl. 7—8 og kl.
5.30—6.30 á laugardögum.
Kennarar eru Kjartan Berg-
mann Guðjónsson, Skúli Þor-
leifsson og Sigurður Sigurjóns-
son.
Nýir félagar eru velkomnir og
ennfremur er ölium ungmenna-
félögum utan af iandi frjálst að
æfa með félaginu .
Stjórn
Uhgmennafélagsins Víkverja
Hugsanlegt að blökkumenn
neiti þátttöku í 0L 1968
Þessi sérkennilega mynd |
var tekin af þýzka kvenna-
meistaranum í langstökki,
\ Helgu Hoffmann. Hún stekk I
ur hér 6.45 m. Myndavélinni
er komið fyrir í sandgryfj-
unni og sýnir langstökk frá
sérkennilegri hlið.
segir Tommie Smifh nífaldur heimsmethafi
miðvikudaga ÍR og Ægir
fimmtudaga KR og Ármann
föstudaga Öll féiögin
(keppnisflokkar).
Sundknattleiksæfingar:
mánudaga og miðvikudaga:
ÍR og Ármann
þriðjudaga og fimmtudaga:
KR og Ægir.
MÖGULEIKAR eru nú taldir á
því að bandarískir blökkumenn
neiti að taka þátt í Olympíu-
leikjunum að ári fyrir Banda-
rikin. Frá þessu skýrði Tommie
Smith, sem á að hluta eða öllu
leyti heimsmet i níu hlaupa-
greinum. Hann sagði við frétta-
menn AP að ef þessi ákvörðun
yrði tekin byggist hann við að
langflestir blökkumanna myndu
hlýða henni.
Smith sagði að átökin milli
hvítra manna og svartra í
Bandaríkjunum væru komin á
það stig, að íþrótL.menn yrðu
að taka afstöðu. Hann sagði að
vissulega væri útilokað að fyr-
SUNDÆFING AR:
mánudaga ÍR og Ægir
Þriðjudaga KR og Ármann
— Geimöld
Framhaid af bls. 10
varpsbylgjur og útbreiðsla
þeina umhverfis jörðina.
Engu að síður vai öll hagnýt
notkun rannsókna þessara, að
áðurnefndum rannsóknum
meðtöldum, mjög jarðbundin.
Það var ekki fyrr en við
upphaf geimrannsókna, að á
þessu verður grundvallar-
breyting. Þegar maðurinn
komst út í geiminn, tók nota
svið vísindanna og tækninn-
ar smámsaman að aukast, og
náði nú ekki til jarðarinnar
einnar, heldur og til geimsins.
Lögmál náttúrunnar, sem
maðurinn uppgötvaði og at-
hugaði, hafa komið að æ
meiri notum við hinar ýmis-
legu tilraunir, sem nú eru
gerðar beint á geimnum.
Þannig er maðurinn ekki
lengur íbúi. jarðarinriar, held-
ur er hann íbúi alheimsins, í
bókstaflegri merkingu þess
orðs. Og þetta er ekki neitt
skrautyrði, heldur merkir
það hið ótrúlega háa þroska-
stig, sem nútímamaðurinn hef
ur náð, stig sem geimferðir
eru lýsandi dæ.n; um.
Enn einn þátt má nefna,
sem er einkennaridi fyrir nú-
verandi menningarstig jarðar
innar.
Hin mestu tækni- og vís-
indaafrek fortíðarinnar ■—
uppfinning gufuvélarinnar og
siðan rafalsins, uppfinning
loftskeyta og margs annars
— urðu að mestu til að sjálfu
sér, en aftur. á móti var sókn
mannsins út í geiminn, ásamt
beizlun hans á kjarnorkunni,
hlutverk, sem samfélagið
setti manninum og efldi á
kerfisbundinn hátt.
Slík afrek heimtuðu mikið
framlag viðeigandi tækni-
iegra og vísindalegra skii-
yrða. Árangur sá, sem orðið
hefur, ber þeirri staðreynd
vott, og mannkynið er raun-
verulega komið á það stig, að
sköpunarmáttur þess þarf að
komast út fyrir jarðbundin
mörk og til alls geimsins.
Maðurinn er fær um að
umskapa heiminn, sem kring
um hann er. Honum hefur
þegar orðið talsvert ágengt í
þá átt, á sinni eigin stjörnu.
í sambandi við hinn merkilega
árangur í geimferðum, verð-
ur það augsýnilegt, að með
tímanum mun þessi umsköp-
un og sköpunarstarfsemi
jarðarbúa breiðast til sívax-
andi svæða úti í geimnum.
Með tíð og tíma mun mann-
kynið geta komið upp, úti í
geimnum, og á yfirborði
annarra himinhnatta, visinda-
og framleiðslustöðvum. Það
mun læra að stjórna að eigin
geðþótta framrás breytinga í
geimnum, og stjórna kos-
miskum krafti og búa til sólir
gerðar af manna höndum.
Því stærra svæði af geimn-
um sem maðurinn leggur
undir sig, því fleiri tækifæri
eignast hann og því meiri
tryggingu hefur hann gegn
hverskyns áföllum.
Þegar á núverandi stigi
málsins, er fyllsta ástæða til
að hugsa sér, að starfsemi
mannsins úti í geimnum verði
ekki bundin við vísindarann-
sóknir einar saman. Geimur-
inn gætí vel reynzt vera
ómissandi uppspretta hrá-
efna og orku.
Undir þeim sérstöku skil-
yrðum, sem ríkja í geimnum
og á himinhnöttum gæti
orðið mögulegt að koma upp
ýmsum iðnaði með miklum
árangri. Himinhnettir gætu
orðið mikil hráefnaupp-
spretta.
Það gæti vel komið til
mála, að mannkynið þyrfti
að koma- upp mörgum afl-
irskipa mönnum sem jagt hefða .
á sig áralangar æfingar. til að
ná settu marki t.d á Olympíu-
leikjum, að hætta við þátttöku.
En hann kvaðst ætia að sam-
staða væri svo mikil meðal
bandarískra blókkumanna á
stöðvum sínum úti í geimn-
um, þar eð annars gæti starf-
semi þessara verksmiðja, sem
alltaf hafa í för með sér mik-
inn hita, með tímanum hækk
að hitastig jarðar um of. Og ef
farið er enn lengra fram í
timann, má segja 1 að sá
möguleiki sé ekki óhugsandi,
að maðurinn settist beinlínis
að ná nágrannahnöttum vor-
um. En vitanlega þarf til þess
að sigrast á mörgum erfiðleik'
um. Mannslíkaminn varð til
við jarðnesk skilyrði. En eitt
af einkennunum, sem greina
manninn sem vitsmunaveru
frá öðrum verum, er það, að
hann getur breytt umhverfi
sinu — breytt því þannig, að
það veiti sem allra bezt sam-
ræmi milli ytri skilyrða og
hans eigin byggingar.
En eigi sóknin út í geim-
inn vel að takasr, útheimtir
hún tilsvarandi framfarir í
eldflugasmíði og geimbúnaði.
En nútíma afrek mannsins
við framkvæmda geimflugs
spá góðu um möguleika hans
til frekari landvinninga í
geimnum.
Ný endurbót í þróun geim-
ferða var tveggja sæta geim-
farið Vostok 2. Meðan á flug-
inu stóð, fór sovézki geimfar-
inn Alexei Lenóv út úr geim-
farinu í fyrsta sinn, sem um
íþróttasvæðinu, að kæmi til
slíkrar ákvörðunar yrði hún al-
mennt haldin.
Smith bætti við að slik
ákvörðun blökkumanna væri e.
t.v. eina „friðsamlega leiðin“
sem blökkumenn ættu ófarna í
baráttu sinni fyrir auknum rétt
indum.
getur í sögunni. Hann var
tíu mínútur í tóminu, og
hafði ekki annað sér til hlífð-
ar en geimbúning, sem hafði
sjálfstæðan útbúnað.
Til þess að verða vel
ágengt við hin ýmsu verk í
sambandi við sóknina út í
geiminn, ■ þarf maðurinn að
getað starfað utan geimfars-
ins. Flug áhafnarinnar á
Vostok 2 sannaði í fyrsta
sinn að ganga manns úti í
geiminum er fræðilega mögu-
leg.
Möguleikinn á því að hreyfa
sig frjálst úti í geimnum og
fremja þar nauðsynlegar at-
hafnir auðveldár og flýtir
fyrir því að upp komist rann
sóknarstöðvar og leiðangrar
geti lent á öðrum hnöttum.
Á einum áratug geimrann-
sókna hefur manninum tekizt
að ná allverulegum árangri á
þessu sviði. Afrek nútíma
geimfara gefa manni ástæðu
til að spá því, að á næsta ára-
tug verði þessi árangur ósam-
bærilega miklu m,eiri og geti
haft áþreifanleg áhrif á
mannlífið á jörðunni.