Morgunblaðið - 04.10.1967, Side 31

Morgunblaðið - 04.10.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKT. 1967 31 Vægir jarðskjálftar á Mýrdalsjökulssvæði - mœldusf í fyrrinótt LÍTILLEGA varð vart við jarðskjálfta á Mýrdalssvæði í nótt, en þeir voru allir smá- vægilcgir, að sögn Ragnars Stefánssonar, jarðskjálftafræð ings Veðurstofunnar. Nokkuð yfir 100 jarð- skjáílftakippir fhaifa fundizt frá því á aðfaranótt föstu- daigsins, en hinir stærstu hafa ailiir verið á Reykjanessvæð- inui. KorLið sýnir í stórum dráttum svæðin, þar sem jairð skjáiftarnir hafa orðið. Auk jarðskjiálfta.nna á Reykjainesi og Mýrdalsjökulssvæðiunum, mældust ja.rðsikjálftar í Eyja- firði aiðfaranótt föstudagsins. Framhald af bls. 1 ið steypt frá völdum 1964 hefði aftur sótt í sama farið. Nánar aðspurð nefndi Svetl- ana sem dæmi mál rithöfund- anna Sinyavskys og Daniels, sem dæmdir voru í þræiikiunar- •vinnu í fyrra fyrir að hafa smyglað and-.sovézkuim á-róðri til Vesturlanda. „Eftir það var eng- inn óhuJtur“, sagði hún, „fólk þorði ekiki að hreyfa mótmæilum, eða láta í ljós skioða.nir sánar. AlLIar umræður um 'list, bók- menntir ag sögu lognuðust útaf og allt fór á verri ve.g og það vissu aiLlir". „Efftir að Krúsjeff var steypt af stóli voru gefin mörg og fög- ur fyrirheit", sagði Svetlana ennffremiur, „en ekkert þeirra hefur verið efnt. Pabhi heflur legið í gröf sinni í 16 ár, en sami flakkurinn situr enn að völduim ag sarna fólkið“.“ Hún sa.gði að fjölskyldumynd- um þeim sem birzt hetfðú í blöð- um og timaritum á Vestunlönd- um undantfarið 'hefði verið stalið úr læstu skrifborði hennar í Maskvu og komið til Vesturla.nda með vestrænium blaða-manni. Svetlana sagði líka að Ana-stas Mikoyan, fyrrum aðstoðarfor- sætisráðiherr.a Savétríkjamna, hefði sýnt sér handrit að r.æðu þeirri er Krúsjeff flutti á ffloklks- þingin.u 1956, þar sem hann réð- ist á Stailin. „Mikoyan lét mig lesa ræðuna og vildi svo fá að vita h':ver.su mér þætti. Ég gat ekki .sagt annað en það, að því miður virtist mér sem í henni væri farið með rétt mál. Senni- iega var það að .undirlagi fknkks- ins gert, að sý.na mér ræðuna ag það var vel giert“, sagði hún. Hún .gait þess enníremuir, að Krúsjeff hetfði ekki sett sig upp á móti dijónabandi hennar og ind.ver.sk.a kam.múnistans Brijesh Sinighs, en það hefðu artftakar hans gert. - GIFTIST Framhald af bls. 1 by, sem spunnizt hafa vegna full Varðandi jarðskj álftana á Reykjanesi undanifanna daga, þá er.u upptök jarðskjáltfta.ns, sem var mestur, eða 4,2 stig á Richter.kvarða, sýnd sérsta.k- lega með dökikum punkiti, en skáiiínurnar sýna svæðið í heild. Ra.gnar Stetfánsson sagði, þega.r Mbl. ræddi við 'hann í gær, .að segja mætti að uipp- taikasvæðið á Reykjanesi hatfi fJútt isiig fná austri tiil vestuirs, þegar leið á tímaibilið, þvi að siíðusitu jarðskjálfta.rnir, sem þar 'haf,a mælzt, átitu upptök aðeins vestur af Reykjanesi. yrðinga, sem fram hafa komið um, að hann hafi verið vel á veg kominn með að verða yfir- maður brezku leyniþjónustunn- ar, meðan hann var einn helzti njósnari Sovétríkjanna í Bret- landi og ýmissa uppljóstrana um meintan þriggja áratuga njósnaferil hans. Philby er tal- inn hafa verið „þriðji maður- inn“ sem varaði brezku njósn- arana Guy Burgess og Donald MacLean við ánð 1951 er að því var komið, að ljóstrað yrði upp um þá. Þeir flýðu þá báð- ir til Sovétríkjanna og þar lézt Burgess, en MacLean, sem nú er 54 ára, býr þar enn. Melinda, kona hans, sem er bandarísk, fædd í Chicago, nú 51 árs, „hvarf“ svo frá Bretlandi trveim ur árum en sást síðan í Moskvu og bjó þar um hríð með manni sínum, en fór frá honum og börnum þeirra þremur í fyrra- sumar, sótti um skilnað og fékk hann. Philby flýði til Sovétrík, anna 1963 og fékk þar skilnað frá konu sinni Eleanor, á þeim forsendum að hún vildi ekki koma austur til Moskvu og dveljast þar með honum. Fyrsta kvöldvaka l-erðafélagsins FERÐAFÉLAG íslands efnir til fyrstu kvöldvöku sinnar á þessu hausti fimmtudagskvöldið 5. október. Verður hún að venju í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30, en húsið verður opnað kl. 20. í tilefni af því að íslenzka ríkið hefur nú fyrir frumkvæði Náttúruverndarráðs, eignazt jörðina Skaftafell í Öræfum í því skyni að gera hana að þjóð- garði, verður þessi kvöldvaka helguð Skaftafelli og Öræfum. Sigurður Þórarinsson mun rekja stuttlega sögu Öræfa og sýna myndir til skýringar. Þá mun Rafn Hafnfjörð, einn af listrænustu ljósmyndurum lands ins, sýna litskuggamyndir frá Skaftafelli og að lokum mun Eyþór Einarsson lýsa gróðurfari Skaftafells og sýna litmyndir. — Hverasvæði Framhald af bls. 32 Sigurjón kvaðst hafa farið á hverasvæðið aftur um hádegið og þá hefði gosið í gamla hvernum enn aukizt, yfirleitt náð 2-3 m. hæð, en alilt að 12 m. hæð þegar hæst hefði verið. Einniig hefði verið tekið að renna frá gamla hvernum, en rennsli hins vegar hætt frá hinum nýja. Loks hefði verið byrjað að rjúka úr kísil- hólnum norðan vegarins. Ágætt veður var syðra í gær, hægviðri. Kvað Sigurjón aðrar breytingar ekki hafa orðið er blaðið hafði tal af honum í gær- kvöidi. Jón Jónsson, jarðfræðingur, fór í gær á hverasvæðið til að fylgjast með breytingum þar og gera athuganir sínar. Morgun- blaðið talaði við Jón síðdegis og sagðist honum svo frá: „Töluverðar breytingar hafa orðið þarna. Hverinn (sá garnli) sem gaus mest um kl. 12.30 í dag hafði hægara um sig seinni- partinn, en hihir tveir voru tekn ir að iáta meira á sér bera. Annars eru breytingarnar á hverasvæðinu ekki stórfelldar. Tekið var að rjúka síðdegis úr sprungunni, sem liggur þvert yfir veginn. Þar mældi ég hitann ca. 2-3 sentimetra undir yfirborð inu og reyndist hann 95 stig. Þarna getur verið kominn hver áður en varir, og því mikil hætta á ferðum. Fólk verður því að fara mjög varlega, ef slys eiga ekki að hljótast af. Gufumökkurinn á svæðinu var sízt minni í dag, en hann var í gær. Morgunblaðið sneri sér í gær til Sigurðar Þórarinssonar, jarð- fræðings, og leitaði álits hans á jarðhræringunum. Sigurður sagði: „í framhaldi af því, sem haft var eftir mér í gær um hvera- svæðið á Reykjanesi og breyting- ar á því vil ég nefna, að þar brjálaðist ein setning, svo mein- ingin varð öfug. Það sem ég vildi sagt hafa var, að sú hita- aukning sem innfrarauða ljós- myndunin bendir til að orðið hafi, svo og sú staðreynd, að þarna hefur gosið skammt und- an á þriðja tug aldarinnar, væru meðal ástæða fyrir því, að ekki væri hægt að neita því, að gos kynni að vera í aðsigi, enda þótt ég hallaðist frekar að því, að ekki myndi gjósa. En hvað sem þessu líður er ærin ástæða til að fylgjast vel með öllum breytingum á hvera- svæðinu, því að þær eru í sjálfu sér mjög lærdómsríkar. M.a. er forvitnilegt að reyna að komast að því, hvort um misgengi eða víxlgengi (s.k. transcurrent faults), er að ræða, en sprungu- kerfið virðist í fljótu bragði benda fremur til hins síðar- nefnda. Þá er og rétt að reyna að gera sér grein fyrir því, hvernig gos myndi haga sér þarna, ef af yrði, hvert hraun myndi væntanlega renna o.s.frv. Þau gos, sem þarna hafa orðið áður, virðast hafa verið tiltölu- lega meinlaus flæðigos. Þó gætu hraunstrókar (lava-foun- tains) sáldrað gjalli yfir allstórt svæði, og ekki fyrir að taka að um sprengingar gæti orðið að ræða vegna nálægðar við sjó. Svo allur er varinn beztur. — Sjómanna- sambandið Framhald af bls. 2 mæli með því við stjórnir við- komandi sveitafélaga að þau verði við samskonar tilmælum er þeim munu verða send, varð andi þann hluta skattanna er til þeirra eiga að renna.“ Þá hefur stjórn sambandsins ennfremur skrifað borgarstjórn Reykjavíkur, bæjarstjórnum Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Akraness og sveitastjórn Grinda víkur, þar sem í öllum aðalat- riðum er farið fram á hið sama sjómönnum til handa, varðandi þann hluta skattanna er renna til bæjarfélaganna. Frá sjómannasambandi fslands. - SVETLANA Drukkinn bílaþjófur LÖREGLUNNI tóOkst eftir nokk- urn eltingarleik í fyrrínótt að hafa headur í hári drukkins bíl- þjófsi, sem áuk þess hafði mitsi ökuréttindin fyrir skömmu( vegna ölvunar. Maður þessi, s'eim er u'tambarg anmaöur, hafði verið að skemmta isér um kvöldið ag þegar hann totn þanigað, þar sem han.n gistf- rr, fannst honum hann vera allt of hreisis itil að fara að soffa. Tólk hann þá traustataki bíl frænda síns, sem stóð fyrir utan, en bíl'iinn var hægrt að ræisa án krveikjulyikils. Lögreglan, sem var á eftilitsfferð um Austur- bæinn, kiam auga á bílinn innar- lega á Laugaveginum, og þegar ökuimaðurinn slöWkti ljós’in ag •hraðaði sér á brott hóf lögregl- an eftirför. Eftir italsvert hrirug- isól um Holtin haffnaði sá ljós- lausi í húiagmnni við Skipholt, e.n akumaðUiTÍn.n hljóp á brott. Náðist hann skömmu síðar og kom þá í Ijós, að hann var druíklkinn, hafði stolið bílnum oig var þar að auki réttindalaus. Flytur prófpredikun CAND. theoL Kolbeinn Þorleifs- son, flytur prófpredikun sína í dag, miðvikudag, 4. okótber, kl. 18 i Dómkirkjunni. Rætt um rányrkju á laxastofninum á stjórnarfundi Nordiske sportfiskerunion STJÓRNARFUNDUR „Nordisik Sportfi'íkerunioi* var haldinm/ sunnuda.ginm 10. september s.I. aS Hótel Borg, og er þetta í fyrsta skipti sem hanm er hald- inn hér á lamdi. Fnndurinn hófslt með þvi aB Guðmumdnr J. Kristjánspom, formaðnr Lamdssambands ís- lenzkra stangaveáðimónna flutti ávarp og bauð giestti velkomna, en erlendir fulltrúair vorn nHu, frá Danmörkn, Noregi, Fimn- latndi og Sviþjóð. MorgUinbl'að'ið hafði samband við Guðmund, sem sag ði að mörg hjart'ans mái veiðim.anna hefðu verið tekin tíl umræðu. Framsaguerinidi voru t.d. fluitt um „Laxveiði í sjó“, Merkingar á Atlantshafsilaxinum, fram- leislu veiðitækja, og veiðieftir- lit. Þá var milkið rætt um fiski- raékt á Norðurlönduim, en þar momu Siviair vena fremstir £ flokki. Þá er það mikið hitamál hjá laxveiðimönnum, að reyn.a að kama í veg fyrir liaxveiðar í sjó, og saigði Guðimiunduir: „TJimræður snerust mikið um það hvernig stöðva mætti þá miklu trányrkju sem framin er á laxastafninium, með því að veiða hann í 6jó, í Norður-Atíl- antshafi ag Eystirasaiti. Það má! t.d. geta þess að samkvæmt upp lýsiirugum full’trúa Noregs mumu 85—90% af laxi þekn sem þar kemur á liand vera veiddur í sjó. Anmaðhvart í lagnet við stlrendur landsims eða í refc- net utan landlhelgi. Maingar lax Stígandamálið STÍGANDAMÁHÐ var í dag sent til siglingadóms, sam- kvæmt ósk Hjálmars R. Bárðasonar, skipaskoðunar- stjóra, og verður tekið til framhaldsrannsóknar þar. f siglingadómi á sæti einn lög- lærður maður og f jórir menn sérfróðir um sjómennsku. veiðár í Noiregi eru því orðnar lax litlar og fer óðum fækkamdi þeirn löxuim sem kamast í ósalti vatn ti.1 að hryigna“. Af ísiandis. hálfu sátu fund þennan, auk Guðm.undair, þeir Oiiver Steimm Jóhamnsson ag Háfcon Jóhanns- son. — Týnd flugvél Framhald af bls. 32 krók. Þegar fregnin barst um neyðarfca'llið og áætlaður há- marfc.sflugtími vélarin.nar var útrumninn var þegar byrjað að spyrj.ast fyrir um han.a. Sim- stöðvum var haldið opnum, tilkynningar settar í útvarp- ið og fLugvélair . ag sfcip beð1 in að vera á verði. Jafnframt voru kallaðar út flugbjörgunar- sveitir og Björgunarsveit Ing- ólfs og Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur og Flugbjörgunar- sveit Akureyrar lúttist á Sauð- árkróki. Tilkynningar fóru fljót lega að berast frá fólki sem hélt sig hafa heyrt til vélarinn- ar. M.a. hringdi kor.a frá Ketu, við Skagafjörð og kvaðst hafa hsyrt í vél um kukkan sex. Virtist henni hljóðið koma úr hánorðri ,eða utan af hafinu. Geysiumfangsmikil leit er þegar hafin, og var okkur ekki k.unnugt u.m hana í smáatrið- um þegar blaðið fór í prentun í nótt.. Það var þó augljóst mál að allar ti'ltækar hjláparsveitir voru að hefja leit. Og snemma í morgun var ætlunin að mikill fjöldi flugvéla iegði af stað sömu erimda. I/eitansvæði þeirtra voru skipulögð í nótt, margir bátar voru þá þegar lagðir af stað. Á þessu stigi er ekki hægt að segja hvað orðdð hetfur um vélina en allar líkur benda tii þess að flugmaðurmn hafi þurft að mauðlenda á bafinu. í svona litlum vélum er ekki gúmmí- björgunarbátur, en Hins vegar björgunarvesti. Flugvélin var eign Flugleigunnar h.f. 3.oktX7kiÆ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.