Morgunblaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 32
INNIHUKMR
i landsins A
mesta úrvaliftf.
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA
SÍMI 10^00
Þetta er sams kon.ar peninga ta,ska og stolið vajr af Þórl
Björ'nssyni, fltaitfsimanmi Loftleiða, sl. mánudag. Taskam er
blá að lit ein númeirið á þeirtri stolnni er 12. (Ljósm. Mbl.:
Sv. Þ.).
„Mayday Mayday Maydaý44
„Er yfir sjónum, sé ekki til lands“
- voru síðustu orð sem bárust frá týndri flugvél
LÍTILLAR einkavélar frá
Reykjavík hefur verið sakn-
að síðan laust fyrir klukkan
7 í gærkvöldi og er talið lík-
legast að flugmaðurinn, sem
var einn innanborðs, hafi orð
ið að nauðlenda á sjónum
vegna eldsneytisskorts. —
Bandarísk herflugvél sem
var á flugi suðvestur af land-
inu heyrði neyðarkall um kl.
18.50. Kallið var á íslenzku
svo að þeir skildu ekkert
nema alþjóðaneyðarkallmerk
ið: „Mayday Mayday May-
daý“ og tóku það því upp á
segulband. Eftir að hafa haft
samband við flugumferðar-
stjórnina í Reykjavík flugu
þeir til Keflavíkur, þar sem
þeir spiluðu af bandinu fyrir
Loftleiðaflugmenn. — Kallið
var á þessa leið: „Mayday
Mayday Maydey, þetta er
Bjarni Gunnar Ingi. Er yfir
Skagafirði frekar en Húna-
flóa. Flugþol á að vera búið.
Sé ekki til lands lengur, er
yfir sjónum“.
Flu'gufmferðarstjórniinni bár-
ust einnig boð um það frá
Kanada að flugumferðarstöð í
Winnipeg hefði heyrt neyðar-
skeyti vélarinnar og að fluigmað
urirwv hafi stafað fyrir þá nafn-
ið S'kaigafjörður. Er það einstakt
að kali lítiilar fluigvélaor skuli
heyrast svo langt.
Flugvél þe'ssi er af gerðinni
Piper Tr.tpacer fjögra sæta, knú-
in einum hreyfli. Hún laigði upp
frá Reykjaví'k í gærdag og ætl-
aði: Akureyri-Húsavík-Reykja-
vílk. Þá voru í henni þrír menn.
Flu'gið til Akiureyrar og Húsa-
víkur 'gekk eftir áætlun en það-
an fór svo vélin. kl. 15:08 áleiðis
til Rivílkur og var þá fluigmað-
urinn einn í vélinni. Áætlaður I
lenrdingartími í Reyikjavílk vaa- ,
18:15, e.n vélin hafði eildsneyti ti'l
18:50. Kluiklkan 17:08 heyrðist frá
vélinni. og telur flugmaðurinn
sig þá vera í nárnd við Sauðár-
Framhald á bls. 31
Töluverðar breytingar
á hverasvæðinu syðra
TOLUVERÐAR breytingar urðu
í gær á hverasvæðinu við
Reykjanesvita og voru talsverð
umbrot í nýju hverunum tveim-
ur og eins þeim gamla, sem
myndaðist 1918. Gufumökkurinn
var sízt minni í gær, en sl. mánu-
dag.
Sigurjón ólafsson, vitavörður
í Reykjanesvita, sagði Morgun-
blaðinu í gær, að hann hefði tek-
ið eftir því strax og hann hefði
komið út um morguninn kl. 8,
Bók Svetlönu
selst vel
ÚTGÁFUDAGUR á bók Svet-
lönu Stalin var síðastliðinn
mánudag og þá um morguninn
var byrjað að seija hana í bóka
verzlun Snæbjarnar Jónssonar.
Salan hefur gengið mjög vel og
eru nær þrotnar þær birgðir
sem verzlunin fékk. Bókin er
á ensku, 265 siður að stærð og
gefin út af Hutchinson of Lond
on.
að óvenjulega há reyksúla steig
upp úr hverunum. Hefði sér
virzt hún vera allt að 60 metra
há. Hefði gosið staðið yfir um
háifa mínútu, með hálfrar mín-
útu hléi.
Sigurjón kvaðst hafa farið á
hverasvæðið um kl. 9.30, en þá
hefðu gosin verið hætt. Kvaðst
hann hafa strax tekið eftir því
að gamli hevrinn (sá frá 1918)
hefði verið byrjaður að gjósa að
nýju, en hann lokaðist þegar
hverirnir tveir mynduðust
skammt frá. Einnig hefði minnk
að í nýju hverunum báðum, en
þó kraumað í þeim vestari.
Framhald á bls. 31
Saltað í 13.662 1.
í síöustu viku
- 5 bátar hafa fengið 4 />ús. lestir og meira
IJM 26.500 lestum síldar var
landað norðanlands og austan
síðustu viku, en aí því er að-
eins saltað í 13.662 tunnur. 102
lestir fóru í frystingu en 24.390
lestir í bræðslu. Hagnýting afl-
ans í snmar er þá orðin á þessa
leið:
í salt, 3.454 Iestir (23.659 upps.
tn.) í frystingu 222 lestir,
bræðslu 232.043 iestir og útflutt
6.630 lestir. Þetta gerir samtais
242.359 lestir ,og auk þess hafa
erlend skip landað 312 Iestum.
Á sama tíma í fyrra var búið
að salta í 379.948' tunnur. Þá
voru 1.984 lestir farnar í fryst-
ingu, 405.631 lest í bræðslu og
þetta gerði samtals 463.087 lest-
ir. Auk þess höfðu erlend skip
landað 4.456 lestum.
Þrír hæstu löndunaxstaðirnir
núna eru Seyðisfjörður með
Piper-vél, svipuð þeirri sem saknað er.
Framsals kraf-
izt á manni
- vegna morðsins á Anitu Harris
Limerick, írlandi, 3. október.
SKOZK yfirvöld munn fara
fram á framsal ungs Englend-
ings frá írlandi í sambandi við
morðið á bandarísku stúlkunni
Anitu Harris, sem framið var á
tjaldstæði í Edinborg. Anita var
19 ára gömul. Hún hafði farið
frá Reykjavík til Edinborgar,
en í Reykjavík hafði hún
þriggja daga viðdvöl á Far-
fuglaheimiiinu. Scotland Yard
hringdi á sínum tíma til
lögreglunnar í Reykjavík
og bað um aðstoð við
að finna, hver hin unga
stúlka væri. Ástæðan fyrir því
var sú, að á iíkinu fannst far-
miði New York — Glasgow —
New York með viðkomu i
Reykjavík, gefinn út af Loft-
leiðum. Enn hefur ekki verið
greint frá nafni Unglendingsins,
en skozka lögreglan vill fá hann
framseldan, eftir að nokkrir
ferðatékkar stúlkunnar hafa ver
ið leystir út í iiiandi.
Maður þessi hafði verið hand-
tekinn, sakaður um þjófnað og
eiga réttarhöld í málinu að hefj
ast 4. október. Lögreglan held-
ur því fram, að svo virðist sem
Anita Harris hafi verið myrt
skömmu eftir að hún kom til
Edinborgar 31. ágúst sl. á kynn-
isferðalagi. Lík hennar fannst,
eftir að það hafði legið 2 vik-
ur á hinu mannmarga tjald-
svæði Edinborgar, þar sem það
var vafið inn í svefnpoka í
gömlu hermannatjaldi.
Lík hennar fann lítill dreng-
ur, sem fór inn i tjaldið vegna
misskilnings. Anita Harris var
frá Eureka í Kaliforníu.
55.780 lestir, Siglufjörður með
52.141 lest og Raufarhöfn með
37.945 lestir.
Tiu bátar h,afa fengið um
eða yfir 3600 l'estiir og fara nöfn
þeirra hér á eftir: Jón Kjart-
ansson ,4.701 lest, Héðinn, 4.463
lestir, Dagfari 4.405 lestir, Nátt-
fari, 4.019 lestir og Harpa, 4000
lasitir. Kristján Vaigeir 3.972, Jón
Garða.r 3.940, Gísili Ármi 3.724,
Fylkir 3.696, Ásberg 3.666. -
Þar fyrir utan er vitað um
134 skip sem hafa fengið afla
síðan veiðar hófust og þar af
hafa 120 fengið 500 lestir og
meira.
Síldveiðiiskýr.sílan verður birt í
heiild síðar í blað'inu.
Töskuþjófurinn skilaði hluta þýfisins
Ásgeir J. Sigurgeirsson.
MAÐURINN sem lézt af völdum
bílslyssins á Miklubraut síðast-
liðinn mánudag, var Ásgeir Jó-
hannes Sigurgeirsson, yfirkenn-
ari við Vogaskólann, til heimils
að Melabraut 47. Ásgeir var 35
ára gamall, hann lætur eftir sig
konu og þrjú börn.
SÁ, SEM stal peningatösk-
Unmi 'frá Þóri Bjömssynri,
starfsmamni Loftlieiða s.l.
mánuidag, sendi félagintu í
gær um % hluta þýfisins í
pósti. Það voru flestallar á-
visanirnar, sem hann skilaði
og bárust þær félaginu í
vemjulegu flugumslagi, siem
þó var ófrímer'kt, en. meff
póststimpli. Þjófurinn held-
ur eftir um 200.000 krúnum
í dollaraávísumum og ís-
Ienzkri mynt.
Bréfið hefur verið sett í
póst fyrir hádegi í gær og
hefur þjófurinm því haft snör
handtök við að vinza það-
úr þýfinu, sem hann vildi
ékki lig'gja með. Flestallar
ávís'anirnair, að upþhæð uim
101.000 krónur, setti hann í
venjulegt fluigums’lag, skrif-
aði utan á það til Loftleiða
og setti það síðan ófrímerkt
í póist. Einhverju af dollara-
ávísunuim ag allri íislemzlku
myntinini, að upphæð um
200.000 kirónur, heldur hann
hins vegar eftir.
Fluigumslaigið skilaði sér
svo til Loftilieiða, ófr'imerikt
an með póisitstimpli, sem fyrr
segir.
Mbl. reyndi í gær að ná
tali af Þóri Björnssyni, en
það tólkst ekíki, þar sem hianin
var rúimliiggjandi vegma las-
leitoa.