Morgunblaðið - 18.10.1967, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 19GT
Danska eplakynningin:
Reykvíkingar haf a
borðað 5000 epli
Mjög mikil aðsókn að sýnikennslunni
MIKII. aðsókn hefur verið að
dönsku eplakynninguunl og
komu nær 500 húsmæður á sýni-
kemnsluna að Hallveigarstöðum
á mánudaginn og í gær höfðu
komið u.þ.b. 600 konur kL 16,30.
Stöðugux straumur vair af kon-
um á sýnikennsluna og tylgð-
ust þær með af mikiili athygli.
Húsmæðrunum var hleypt inn
í hój>um og tók bver umferð
30 mín. og þá var sýnd stuitt
kvikmynd. Konurnar létu vel
af hinum ágætu réttum, sem
framreiddir voru þarna og þær
brögðuðu á.
Þess skal getið að vegna ó-
hemju aðsóknar að sýnikennsl-
unni, verður hvert sýninámskeið
að hefjast reglulega á klukku-
stundarfresti.
f dag er danski landbúnaðar-
ráðherrann væntanlegur í heim
sókn að Hallveigarstöðum- en
hajin kemur í stutta heimsókn
hingað í tilefni sýningarinnar.
Dönsku húsmæðrakennararnir
hafa verið í nokkrum verzlunum
síðustu daga og þar hafa þær
boðið viðskiptavinum að bragða
á dönskum eplum. Bplin virð-
ast faila fólki í geð, því að rúm-
lega 5000 epli hafa verið borð-
uð.
Mjólkursalan
dróst saman
— aukin sala á
MJÓLKURSALAN minnkaði
iuh samtals 2900 lítra fyrstu
þrjá dagana ftix verðhækkan-
Spilokvöld
í Hafnorfirði
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í
Hafnarfirði halda sameiiginlegt
spilakvöld í kvöld 18. okt. kl.
20.30 í Sjálfstæðishúsinu. SpiLuð
verður félagsvist og góð kvöld-
verðlaun veitt.
Framreitt verður kvöldikaffi
og er Sjálfstæðisfólk' hvatt til
að fjölmenna á þetta fyrsta
spi'lakvöld vetrarins.
smjörlíki
irnar tóku gildi. Erfitt er að
segja um áhrif þeirra á smjör-
söluna ennþá, þar sem margir
birgðu sig vel upp af smjörl-
áður en það hækkaði. Reynsian
er þó sú, að verðhækkanir
sem þessar dragi úr smjörsöl-
unni. Þegar er kiomið í Ijós, að
hækkanimar hafa haft örvandi
áhrif á smjörlíkissöluna.
Oddur Helgason sölustjóri
Mjólkursamsölunnar, sagði Mbl.
í gær, að fyrstu þrjá dagana
eftir hækkunina hefði mjólkur-
salan minnkað um samtals 2900
lítra. Fyrsta daginn var hún
6000 lítrum minni en sama dag
fyrri viku og nemur sú minnk-
un 8,1%. Annan daginn var hún
Framhald á bls. 27
Sjómannaráðstefnan
nauðsyn ráðstafana
— en telur að athuga beri aðrar leiðir
Á RÁÐSTEFNU, sem Sjómanna-
samband íslands hélt um s.l.
helgi, var gerð ályktun um efna-
hagsmál, og segir þar, að ráð-
stefnan viðurkenni að þurft
hafi að gera sérstakar ráðstaf-
anir til stuðnings við undirstöðu-
atvinnuveg þjóðarinnar. Hins
vegar telur ráðstefnan, að unnt
hefði verið fyrir ríkisstjómina
að ná sama árangri til fjáröflun-
ar, eins og hún hyggst gera með
þeim tillögum, sem hún hefur
lagt fram, á annan hátt en
þar er lagt til. Skorar ráð-
stefnan á ríkisstjórnina að end-
urskoða tillögur þær, sem hún
hefur boðað, og taka upp samn-
inga við verkalýðssamtökin og
önnur hagsmunasamtök varð-
andi þær ráðstafanir, sem vitað
er að gera þarf.
Hér fara á eftir ályktanir Sjó-
mannaráðstefnunnar:
Dagana 14. og 15. þ.an. var
haldin sjómannaráðstefna að til-
hlutan S j-óm a nnas amba nds ís-
lands.
Ráðstefnan var vel sótt og
voru þar mættir auk stjórnar
sam'bandsins fulltrúar frá aðild-
arfélögum sambandsins og einn-
ig frá flestum þeim félögum,
sem aðild eiga að bátakjara-
samningum ásamt Sjómanna-
samíbandsfélögunuim.
Mörg mál voru rædd á ráð-
stefnunni og þá sérstaklega
kjarasamningar félaganna og
var það álit manna, að segja
bæri upp bátakjarasamningum
til þess að hafa þá Laiusa á með-
an ekki er séð hver framvinda
verður um efnahagsmálin svo
og um fiskverð á næstu vertíð.
Samningar um kaup og kjör á
togurum og farskipum eru lausir
eða svo til lausir.
Öryggismál sjómanna voru
mikið rædd, t.d. varðandi hleðslu
skipa, daglegar tilkynningar-
skyldu skipa um hvar þau séu
stödd hverju sinni og læk'nis-
þjónustu fyrir síldveiðiflotann
þegar veitt er á fjarlægum mið-
um.
Þá var rætt um bræðslusíldar-
verðjöfnunarsjóð, breytingar á
sjómannalögunum, lífeyrissjóð
fyriir bátamenn o.fl.
Ýmsar samþykktir voru gerð-
ar og fara þær helztu hér á eft-
ir:
„Sjómannaráðstefna Sjó-
mannasambands íslands haldiin í
Rvík 14. okt. 1967, telur að nauð-
synlegt sé að halda sem jöfnustu
verði á síld til bræðslu, þannig
að ekki þurfi að koma til lækk-
unar síldarverðs til sjómanna og
útvegsmanna þótt til tímabund-
innar lækkunar komi á mark-
aðsverði síldarafurða, mjöli og
lýsi, og lýsir sig fylgjandi því,
að á næsta ári verði stofnað tii
verðjöfnunarsjóðs á þann hátt
Annmr danski húsmæðrakennarinn býffur viffakiptavlni í einni af verzlunum borgarliuvair
að bragffa á eplunum.
Ráðstefna um heilbrigðismál
- á vegum Lœknafélags íslands
Á SÍÐASTA aðalfundi Lækna-
félags tslands var samþykkt til-
laga um, aff L.í. beitti sér fyrir
því, að haldin yrffi ráffstefna um
heilbrigffismál á vegum þess.
Undirbúningur aff ráffstefnunni
þegar hafinn og er ætlunin aff
hún verði haldin nú í nóvember.
Fræffslu- og upplýsingaráffstefna
f viðtali við Mbl. sagði Arin-
björn Kolbeinsson. form. L.í.
m.a., að þetta væri í fyrsta
skipti, sem L.í. beitti sér fyrir
slíkri ráðstefnu, en hún verður
algjörlega haldin á vegum þess.
Mörgium aðilum verður boðið að
vera viðstöddum, eða eins mörg-
um og mögulegt er af þeim, sem
vinna að heilbrigðismálum og
taka þátt í stjórnun þeirra.
Framsöguerindi verða flutt
um ýmis mál, um stjórnun heil-
hrigðismála í landinu, sjúkrahús-
mál, læknisþjónustu dreifbýlis-
ins, heimilislæknavandamálið,
hjúkrunarvandamálið og e.t.v.
fleira.
Ráðlstefn.an er fyrst og fremst
hugsuð sem fræðslu- og upplýs-
ingaráðstefna eða til þess að
kynnast cng skiptast á skoðunum,
en þessi mál eru öll miklu stærri
í vöfum og vandasamairi en svo,
að þau verði leyst á einni ráð-
stefnu.
Söltunin 116.382 tn.
— eða röskum 265 þús. tn. minni en á
sama tíma í fyrra
SÍLDARAFLINN í síðustu viku
var alls 29.345 leatir segir í
skýrslu Fiskifél. fslands um síld-
veiffarnar norffan lands og awst-
viðurkennir
er segir í greinargerð fulltrúa
síldarseljenda í yfirnefnd Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins við
síðustu verðlagningu á síld til
bræðslu, veiddri á Norður- og
Austursvæðinu".
„Sjómannaráðstefna Sjómanna
sambands íslands haldin dagana
14. og 15. okt. 1967, feluir stjórn
sambandsins að vinna að því
eftir bezfcu getu að komið verði
á raunhæfri læknisþjónustu við
síldveiðiflotann á næsta ári, t.d.
með því að taka upp viðræður
við dúmsmálaráðherra um það,
hvort hið nýja skip landhelgis-
gæzlunnar geti ekiki verið búið
sjúkraklefa og aðstöðu til skurð-
aðgerða þannig, að um tiltölu-
lega góða læknisþjónustu geti
verið um að ræða og jafnframt
verði skipinu falið að hafa eftir-
lit með síldveiðiflota okkar
þann tíma ársins, sem hann
stundar veiðar á fjarlægum
miðum. Þá felur ráðstefnan
stjórn sambandsins að senda
þakkir til rússneska spítalaskips-
ins fyriæ veitta læknisaðstoð í
surnar".
„Sjómannaráðstefna Sjó-
mannasambands íslands, haldin
dagana 14. og 15. okt. 1967, við-
urkennir að þurft hafi að gera
sérstakar ráðstafanir til stuðn-
ings við undirstöðuatvinnuveg
þjóðarinnair, sjávarútveginn,
sem nú hefur við alvarlega erfið
leika að stríða vegna minnlkandi
afla og mikilla verðlækkana
sjávarafurða á erlendum mörk-
uðum.
Framhald á bls. 20
an. Saltaff vair í 66.517 tunnuir,
179 lestir vioiru frystair og 19.454
lesitir fóru í bræffslu. Heildar-
ailinn vair í vlkuiokin orffinmi
286.306 lestir, «in viair á sama
tíma í fyrra 519.747.
í upphafi vilkunnar var veiði-
svæðið um 67°n.br. og 8 v.l.
Hélt síldin átfram ferð sinni til
suðurs og var komin að 65° n.
br. undir vikulok. Aflabrögð
vonu góð fram á miðvikudag, en
léleg eftir það, því veður versn-
aði og eins hamlaði sterkur
straumur og kvika veiðum.
Hagnýting aflans í sumar er
þessi:
Lstfir:
í salt 16.992
(116.382 upps. tn.)
f frystingu 691
f bræðslu 261.983
Útflutt 6.640
Á sama tíma í fyrra var afl-
inn þessi:
Fornarhvammi og Húsavík.
17. október.
í VIÐTALI viff Mbl. í gær sagffi
Gunmar Guffmundsson í Forna-
hvammi, aff hinn 15. októbor
hefffi eins og vienjulegia byrjaff
meff miklum gauragangi. Menn
fengu gott veffur og almenna
og ágæta veiffi effa frá 30 og
upp í 65 rjúpur, en um 30
manns gengu til rjúpna. Margir
af þeim eru mjög kutnnugir á
þessum slóffum og segjast þeir
sjaldan hafa séff jafnmikiff af
rjúpum.
Veffur er mjög hagstætt,
norffan kæla en mikiff frost.
Lítlff um rjúpu á norff-austur-
f salt 55.777
(382.032 upps. tn.).
í frystingu 2.439
í bræðslu 461.531
Alls 519.747
Löndunarstaðir ru þessir: Lstir:
Reykjavfk 28.183
Bolungarvík 1.505
Siglufjörður 57.784
Ólafsfjörður 1.992
Dalvík 1.851
Hrísey 330
Krossanes 7.153
Húsavík 3.289
Rautfarhötfn 45.366
Þórshöfn 2.679
Vopnafjörður 14.759
Borgarfjörður eystri 158
1) Seyðisfjörður 62.408
1) (auk þess erl. skip) (60)
Mjóitfjörður 202
Neskaupstaður 28.145
2) Eskifjörður 12.205
2) (auk þess erl. skip) (262)
Reyðarfjörður 4.060
Fáskrúðsfjörður 4.267
Stöðvarfjörður 2.116
Breiðdalsvík 609
Djúpivogur 620
Færeyjar 2.635
Hjaltland 1.766
Þýzkaland 2.199
landi.
Fréttariitari Mbl. á Húsavík
sagði, að hretið, sem þar hefði
komið um helgina, mætti kalla
rj úpnahretið.
Það olli því, að almennt hef-
ur ekki verið gengið til rjúpna,
og þeir fáu, sem fóru á sunnu-
dag, sáiu lítið, enda fóru þeir
varla út úr bílunm vegna leið-
indaveðurs. í dag gengu nokkr-
ir- en nú er allt hvítt yfir að
líta, svo að illa sést til rjúp-
unnar, þó að eitthvað væri. En
í haust hefur ekki mikið sézt af
rjúpu hér um slóðir, og þeir
sem fóru í dag fengu lítið eða
ekkert.
Fréttaritari.
Mikil rjúpa á
Holtavörðuheiði