Morgunblaðið - 18.10.1967, Page 8

Morgunblaðið - 18.10.1967, Page 8
8 MORGTJ NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1967 BLAÐ B U RÐÁRIOIK OSKAST í eftirtalin hverfi - I.O.G.T. - Stúkan Einingin nr. 14 held ur fundi í Góðtemplarahúsin-u í kvöld kl. 20,30. Venjuleg að- alfundarstörf. Skyndihapp- drætti. Freymóður Jóhanns- son sýnir litgeislamyndir frá för sinni um Au.stur- og Nor- urland síðastliðið sumar. Æt. Vesturgata I — Þingholtsstræti — Laugarásvegur — Aðalstræti — Sjafnargata — Baldnrsgata. Miðoldro To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 einhleypur maður óskar eftir herbergi, helzt í kjallara eða risi. Æskilegt að eittlhvað af húsgögnum fylgi. Tilb. merkt: „250“ sendist Mbl. fyrir 21. þ. m. heldur sinn fyrsta fund á haustinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 8.30. e.h. í Sjálistæðishúsinu. Fundarefni: Félagsmál — Frú Geirþrúður Bernhöft flytui ávarp. Frú Ólöf Benediktsdóttir segir frá fundi sem hún var á með evrópskum konum í Miinchen í sumar. Allar sjálfstæðiskonur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja — Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. GÚMMÍSTÍGVÉL A BÖRN OG FULLORÐNA TfZKULITIR Til sölu . LÚXUS einbýlishús í borginni. Tvær hæðir, 130 ferm. hvor hæð. Inrubyggður bílskúr. Næst- um fu'llbyggt. (Vantar nokk uð af innréttingum.) Skipti á minna einbýlishúsi eða stórri sérhæð koma til greina. Upplýsingar á skrif- stofunni. 4ra herb. góð hæð með sérinn- gangi og fallegri lóð við Víðihvamm í Kópavogi. — Verð kr. 850 þús. Útb. kr. 450 þús. 3ja herh. góðar kjallaraíbúðir við Barmahlíð, Skipasund og víðar. 3ja herb. nýleg og góð jarð- hæð við Njörvasund. Inng. og hitaveita sér. 3ja herh. nýstandsett jarðhæð með sérinngangi og sérhita. Útb. aðeins kr. 200—250 þús. 3ja herb. ódýrar íbúðir í stein húaum í gamla Austurbæn- um. 4ra herh. hæð í steinhúsi ásamt tveimur risherbergj- um með meiru í gamla Vesturbænum. Góð kjör. Notið sokkahlífar, hlýjar og notalegar ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SlMI 21150 © ÞJÚNUSTA VIÐGERÐAÞJÓNUSTA og VARAHLUTIR P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.