Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 2
I 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 Aukafundur SH heimilar stöðvun frystihúsanna - FRA ÁRAIUÓTLIVfl A AUKAFUNDI Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, sem haldinn var í gær, var samþykkt heimild til stjórn- ar SH að ákveða stöðvun hraðfrystihúsanna frá 1. janúar n.k. „hafi ekki verið tryggður viðunandi rekstrar- grundvöllur fyrir þann tíma“. Samþykkt þessi var gerð með 31 atkv. gegn 6 en 3 sátu hjá. Ennfremur skoraði fundur inn á ríkisvaldið að fella niður aðstöðugjald á fiskiðn- aði og lækka raforkuverð til þessarar iðngreinar. Loks segir í samþykkt fundarins, að „eigi megi lengur dragast að gengi ís- lenzku krónunnar verði rétt skráð, eða aðrar þær ráð- stafanir gerðar, sem koma útflutningsframleiðslunni að sömu notum“. „Með ltiliti til hins alvarlega re kstr arást a nds hrað-frystthús- - LANDSPITALINN Fram>'''Id af bls. 32 hefta ela.nn svo, að öruggt var, að hann breiddist ekki út. Viðbúnaður var þegar gerður til að flytja sjúklinga milli deilda, ef nauðsyn krefði, en til þess kom ekki. Gekk slökkvi- starfið meira að segja svo hljóð- lega fyrir sig, að það raskaði ekki ró barnanna né annarra sjúklinga. Nokkurn mannfjölda dreif að til að fylgjast með slökkvistarf- inu. Slökkvistarfinu var að fullu lokið s-tundarfjórðungi fyrir 22, en fjórir menn voru á vakt í ný- byggingunni í nótt og slökkvi- bifreið til taks fyrir utan. Eldurinn logaði út um gluggann Helgi Einarsson, vélgæzlumað ur í þvóttahúsi Landspítalans, kom fyrstur á vettvang og fór- ust honum svo orð: — Ég fann timburlykt og fór að athuga um orsakir hennar. Þegar ég hljóp inn í sundið, sá ég eldtungur standa út um glugg anna heimilar aukafundur SH, haldinn í Reykjavik hinn 23. október 1967, stjórn S.H., að á- kevða kaupstöðvun á fiski til vinnsilu hjá hraðfrystihúsum innan samtakanna frá 1- janúar 1968. hafi ekki verið tryggður viðunandi rekstrargrundvöllur fyrir þann tíma.“ „Aukafundur S.H. haldinn í Reykjavík 23. október 1967, vísar til samþykkta um nauð- syn þess, að hraðfrystiiðnaðin- um sé skapaður viðunandi starfsgrundvöllur. Telur fundurinn, að eigi megi lengur dragast að gengi íslenzku krónunnar verði rétt skráð, eða aðrar þær ráðstaf- anir gerðar, sem koma útflutn- ingsframleiðslunni að sömu not um. Verði slíkt eigi gert hið Kaíró, 22. okt. — NTB — SIR HAROLD Beeley, sérstak- ur sendifulltrúi Harolds Wil- ann á 2. hæð, og beið ekki boð- anna en hringdi í -slökkviliðið. Það kom að vörmu spori, — það liðu ekki nema 3—4 mínútur þangað til. Jón Ögmundur Þormóðsson, stud. jur., kom að rétt í sama í sama mund og Helgi: — Ég var að koma niður Ei- ríksgötu og fann reykjarsvælu töluvert mikla koma úr þessari átt. Ég hélt fyrst, að hún væri úr reytoháfnum á þvottahúsinu, en svo lagði ég lykkju á leið mína til að athuga nánar um þetta. Þegar ég kom að þessum afkima nýbyggingarinnar, tók ég eftir eldbjarma á 2. hæð og logaði eldurinn út um glugga og út um svalir á sömu hæð. Hljóp ég þá strax að þvottahúsinu, en þá hafði Helgi þegar veitt eld- inum athygli og var að hringja í slökkviliðið. Við heyrðum svo í slökkviliðinu, um leið og hann var búinn að hringja. Flutningur á sjúklingum undirbúinn Mbl. hitti Rúnar Bjarnason, bráðasta, mun meginhluti hrað- frystiiðnaðarins stöðvast innan tíðar. Treystir fundurinn á, að stjórnarvöld geri hið fyrsta við eigandi leöðréttingarráðstafanir vegna útflutningsframleiðslunn ar, svo að ekki þurfi að tooma til rekstrarstöðvunar.“ „Aukafundur S.H., haldinn í Reykjavík 23. október 1967, ítrekar fyrri áskoranir til rítkis- valdsins um, að aðstöðugjald á NÍTJÁNDA þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna lauk síðdegis á sunnudag. Birgir ísl. sons forsætisráðherra Bretlands hélt heimleiðis frá Kaíró á sunnudagskvöld, að loknum við ræðum við Gamai Abdel Nasser forseta. Við brottförina sagði sir Harold, að viðræðurnar hefðu mjög stuðlað að því að stjórnmálasamband verði tekið upp á ný miili landanna. Eg- yp2kir aðilar segja, að eftir 50 mínútna viðræður á laugardag hafi þeir sir Haroid og Nasser, forseti, orðið ásáttir um, að æskilegt væri að koma á ný stjórnmálasambandi landanna. Slitu Egyptar stjórnmálasam- bandi við Breta í desember 1965 vegna Rhodesíudeiiunnar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Kaíró, að hugsan- legt sé að stjórnmálasambandið verið komið á fyrir lok þessa árts. Sir Harold var áður sendi- herra Breta í Kaíró, og fer nú heim til að gefa þeim George Brown utanríkisráðherra og Wilson skýrslu um viðræðurn- Reykjanesvita, 23. okt. UNDANFARNA daga hefur ver- ið óbreytt ástand á hverasvaeð- inu og ekki orðið várt jarðhrær- tnga. í dag hefur verið feikna- mikil gufa og mikið borið á henni, enda hefur verið hæg- slökkviliðsstjóra, að máli, eftir að búið var að ráða niðurlögum eldsins: — Það lítur út fyrir, að tovikn að hafi í út frá rafmagnslögn, en rannsókn er ólokið. Innan hálftima höfðum við heft eldinn svo, að öruggt var, að þessu var lokið. Sennilega kviknaði fyrst í sagi, en eldurinn læsti sig síð- an í tréskilvegg og var aðallega í honum. — Við vorum búnir að láta starfsfólk Landspítalans undir- búa flutning á sjúklingunum í aðrar álmur sjúkrahússins ef nauðsyn krefði. Einnig höfðum við stigabílinn til taks óg tvo lyftubíla frá rafveitunni. Til þess kom þó efcki, þar sem aldrei var verulegur reykur inni í sjúkradeildunum. — Við gengum eins hljóðlega um og við gátum til þess að raska ekki ró sjúklinganna, og t.d. vöknuðu börnin á barna- deildinni etoki við slökkvistarf- ið. fiskiðnaði verði fellt niður og ennfremtfr ,a rafmagn til fisk- iðnaðar verði lækkað og selt á svipuðu verði og til annars orkufreks iðnaðar.“ Fundurinn kaus nefnd til við ræðna við ríkissitjórnina og eiga 'sæti í henni eftirtaldir menn: Gunnar Guðjónsson, Ingvar Vilhjálmsson, Einar Sig urðason- Guðfinnur Einarsson, Gísli Konráðsson og Ólafur Jónsson. Gunnarsson, hæstaréttarlögmað ur var kjörinn formaður sam- bandsins til tveggja ára. Aðrir í stjórn: Björgólfur Guðmundsson, verzl- unarmaður, Reykjavík, Ellert B. Schram, skrifstofu- stjóri, Reykjavik, Halldór Blöndal, blaðamaður Reykjavík Herbert Guðmundsson, ritstjóri, Akureyri, Jón E. Ragnarsson, fulltrúi, Reykjavik, Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði, Ólafur B. Thors, deildarstjóri, Reykjavík, Óli Þ. Guðbjartsson, kennari Selfossi, Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdast.ióri, Reykjavík, Sigurður Hafstein. lögfræðingur, Reykjavík, Steinþór Júlíusson, bæjarritari, Keflavík, Sturla Böðvarsson trésmiður, Ólafsvík, Sveinn Guðbjartsson, útvarps- virki, Hafnarfirði, Valur Valsson, stud. oecon, Reykjavík Þingið hófist sl. föstudagskvöld í Sjálfstæðishúsina í Reykjavík, og voru þingfunair haldnir þar, en nefndarstörf fóru fram í Valhöll. Árni Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmaður formaður viðri, yfirleitt ekki nema 1 vind stig og stundum logn. Gufugos- inn í Gunnuhver eru svipuð og þau hafa verið og það heyrist dálitið hátt í henni á hálftíma eða þriggja stundarfjórðunga fresti. Þó nokkur umferð var yfir hverasvæðið um helgina og virt- ist fólk yfirleitit fara gætilega í sakirnar. Mikið af bílum fór að- eins hingað heimundir og sneri síðan við, enda er vegurinn vara samur, þar sem gufuna leggur yfir hann á 100 til'150 metra kaflá. okkrir lögðu þó leið sína út á 'hverasvæðið, en engin óhöpp komu fyrir. — S.Ó. Á SUNNUDAG og í gær til- kynntu 43 skip um afla, alls 3.445 lestir, en engin veiði var þó á sunnudag og mánudags- nótt og stormur á miðunum. f gærmorgun fór veður heldur batnandi og var veiðiveður tví- sýnt á miðunum í gær. Síldar varð þó vart og voru bátar eitt hvað farnir að kasta í gær- kvöldi, en erfitt var um vik, mikill sjór og straumur. Birgir fsleifur Gunnarsson S.U.S. setti þingið. Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, flutti ávarp og dr. Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, flutti ræðu. Fundarstjóri fyrsta þingsins var Ólafur B. Thors, deildar- stjóri formaður Heimdallar. Þingritarar voru kjörnir Árni Emilsson, verzlunanmaður, Ól- afsfirði og Vigfús Ásgeirsson, menntaskólánemi, Reykjavík. Á laugardagsmorgun komu nefndir þingsins saman og síð- an sátu þingfulltrúar hádegis- verðarboð miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins. Síðdegis á laugardag flutti Othar Hansson, fiskvinnslufræð ingur, erindi um sjávarútvegs- mál. Þá voru iögð fram álit sjáv arútvegsnefndar og skipulags- nefndar og þau rædd. Á laug- ardagskvöld var haldinn kvöld fagnaður í Sjálfstæðishúsinu. Eftir hádegi á sunnudag var þinginu fram'haldíð og lögð fram álit stjórnmálanefndar og menntamálanefndar þau rædd og afgreidd. Þá for fram stjórn- arkjör. Ályktanir þingsins verða birtar síðar í blaðinu. Vegir spilltust ó Austfiörðum Egilsstaðir, 23. okt. í FYRRINÓTT spiiitist færð á fjallgörðum hér aastanlands og var mjög vont að fara yfir Möðrudaisfjallgarða. f gær komu þó nokkrir jeppar og stórir bíi-- ar yfir, en gekk iila. Seint í gær kvöldi strönduðu tveir bílar á Þrívörðuhálsi rétt á móts við nýja sæluhúsið, sem sett var upp sl. föstudag. Þeir gátu því leitað skjóls í húsinu, hitað það upp og sofið þgr rólegir til morg uns. Á Fjarðarheiði var slæm færð í gær og áætmnarbifreið- in í sambandi viö flugið var 3% tíma yfir, en snjónum var rutt af heiðinm í dag og er færð in ágæt eins og er. Bíll frá vegagerðinni með snjótönn framan á sér fór norð ur Möðrudalsfjallagarða eftir hádegi og reiknað ér með, að hann hreinsi af véginum norð- ur og að færi verði gott, ef “veð- ur helzt. — H. A. Á sunnudag tilkynntu eftir- talin skip um afla ,til Dalatanga: Óskar Halldórsson RE, 140 lest- ir, Helga RE, 150, Guðbjörg ÍS, 47, 100, Gísli Árni RE, 120, Al- bert^GK 90, Árni Magnússon GK, 90, Vörður ÞH, 50, Jón Garðar GK, 170, Helgi Flóvents- son ÞH, 60, Ingiber Ólafsson II GK, 310, Seley SU, 120, Brett- ingur NK, 60, Sigurpáll GK, Framhalds á bls. 23 Mikil] reykjarmökkur steig upp af austurálmu Landspítalans og stóðu eldtungur út um gluggann lengst til hægri á 2. hæð, þegar að var komið (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) Stjórnmálasamband Breta og Egypta? 19. þingi SUS lauk á sunnudag þingið sóftu 180 fulltrúar - Birgir ísl. Cunnarsson hœstaréttarlÖgmaður for- maður sambandsins Engar breytingar á hverasvæðinu Tvísýnt veður á síldarmiðunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.