Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1987 Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). ytonQttttbUtoib prentsmiðjan. VANDERVELL Vé/a/egur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus Kaupmenn - Kaupfélög Við höfum tekið að okkur einkaumboð á íslandi fyrir rússnesku haglaskotin frá „Raznoexport", Moskvu. Langódýrustu hagiaskotin á markaðnum. Smásölu verð aðeins kr. 40.00, 10 stykkja pakki. SPORTVÖRUHÚS RRYKJAVlKUR — Elzta sportvöruvcrzlun landsins — GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teK. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine t>. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full- komnu O.K.U. neglingarvél, sem við höfum í notkun á hjólbarða- vinnustofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó- hjólbarða. Nákvæmm hennar tekur öllum öðrum vélum fram. Af annarri þjónustu okkar má nefna að við: Skerum snjómynstur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur. Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum. Höfum íullkomna ballancevél til að jafna misþunga í hjólbörðum fólksbíla. Seljum allar stærðir af snjóhjólba rðum. Sendum um allt land gegn póstkröfu. — Viðgerðarverkstæði okkar er opið alla daga kl. 7.30-22. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35. — Reykjavík — Sími 31055. BIFBEIÐASTJÓRAR! - NÝJUNG! hjólbarðaverksmiðjurnar nota ein^öngu þessa vél við að snjónegla alla sína vetrarhjólbarða. Stow hitablásarar Tvær stærðir fyrirliggjandi og varahlutalager # jbd Stow vibratorar (steinsteypuherðar), fyrirliggjandi og varahluta- lager í þá. Þ. ÞORGRÍMSSON, OG CO. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. Austurstræti 22. Teppadeild sími 14190. Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum en hjá TEPPI H.F. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu- skatti. Falleg mynstur. Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla- fræðingum. Tökum mál og klæðum horna á milli með stuttum fyrirvara. Gardínudeild sími 16180. Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borg- inni. Verzlið þar sem úrvalið er mest. ATHLGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir frá kr. 2.800.00. Bekkir með skúffu kr. 3.500.00. Stækkanlegir bekkir. 2ja manna svefnsúfar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett. Skatthol, snyrtiborð, skrifborð o. m. fl. Kommóður 4 stærðir. Greiðsluskílmálar 1000,00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.