Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 5 \ INTERNATIONAL HERALO TRIBtTNE. THtJRSDAY, OCTOBER 12, 1967 ■ Harold Wilbon, his wifc, M.iry, and his secrctary. Mry Marcía Williams, lcíl The Otlier Woman in the Life of Harold Wilson Frá vinstri: Marcia Williams, Wilson og Mary, kona hans. Að biðjast afsökunar BANDARISKA blaðið „Inter- national Herald Tribune", sem gefið er út í París, birti hinn 12. þ.m. grein, sem bar fyrir- sögnina: Hin konan í lífi Har- alds Wilsons". í grein þessari er fjallað um þrálátan orðróm um áhrif þau, sem einkaritari brezka "orsæ t is rá ðher ra ns, frú Mar- hia William® hafi á hann. f igredninni, sieon er eftir Floru Lewis, segir m.a., að frú Wiilliams sé talin jafnt af and jslæðingum sem stuðnings- mönnum Wilsons vera eina manneskjan á meðal nán- ustu saimstarísmanna hans, sem hann hlusti á og sem .segi hionum skoðun sína án tillits til þess, hvað hann 'Vilji heyra. Þannig hafi hún á sinn eiginn hátt náð póli tískum áhrifum. Samband hennar og forsætisráðherrans eé eklkert leyndarmál í Lond on. í þesisu sama blaði birtist itilkynndng hinn 21—22. þ.m. þar sem segir að blaðið vilji taka það skýrt fram að það hafi enga ástæ'ðu til að ætla að sögusagnirnar séu sannar. Staðhæfing þessi er birt skýr og skorinorð með áberandi letri. Það fer hins vegar ekki hjá því, að það veki dálítið kátlega tilhugsun, sem ekki er í samræmi við hina virðu legu staðhæfingu. þar sem 'borið er blalk a.f Wilson, að •við hliðina á tilkynning- unni, er birt mynd af or- angútanapa í dýragarðinum í Tokyo og þar frá því skýrt að dýrin í dýragarðinum séu ofaldn, hreyfi sig oÆ lítið og séu því of þung. Þannig sé orangútapaynjan „Molly“ INTERNATIONAL HERALD TRIBUNE, SATVRDVY-SI'MHY, OCTOBER 21-22, 1967 The Prime Miiiistcr oí Great Britain A Statement In our issue oí Tlmrsday October the 12th we feuturcd an artiele about the Prime Mjnister oí Oreat Brttain, Mr. Harold Wilson, in which reterred to various rumors about hlm whlrn we doscribed as invented and unfajr. As this article has been commented on in -the presii, we think it right to stute categorioally that, we have no reason to beiieve that Ihese rumors are true. 100 pundum of þung. Það kann vel að vera til- viljun, að myndin af Molly og staðhæfingin um brezka forsætisráðherrann eru birt hlið við hlið, en spaugileg tilviljun eigi að síður. A.'.sw'wiod-Prcas, Moliy fintls she has 100 more pounds to lose. The Good TJfe Övertakes Animals: They’re Overweight TOKYO. Oc. 30 i»o. - - ' Molly á vogarskálinni, þar sem hún kemst að raun um, að hún er 100 pundum of þung. Til hægri að ofan er tilkynningin, þar sem stað- hæft er, að orðrómurinn í grein blaðsins um Wilson sé tilhæfulaus. Nómskeið í vinnurannsóknum ó vegum Iðnaðarmólnstofnnnar — Fyrsta námskeiðið á Akureyri Á SL. vetri hófst nýr þáttnr i fræðslustarfsemi Iðnaðarmála- stofnunar íslands. Var hér um að ræða reglubundið námskeiða hald í vinnurannsóknum fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveitenda og eftir atvikum aðra, sem öfflast vilja kynni af vinnurannsóknatatkni. í vetur hefur verið ákveðið að halda þrjú slík námskeið, og verður hið fyrsta haldið á Ak- ureyri dagana 6.—18. nóv., en hin tvö síðari í Reykjavík, dag- ana 27. nóv.—9. des og 12—24. febr. Námskeiðin eru haldin á grundvelli samkomulags milli Alþýðusambands íslands, Félags iðnrekenda. Vinnumálasam- bands- samviinufélaganna og Vinnuveitendasambands íslands um leiðbeiningar um undirbún- ing og framkvæmd vinnurann- sókna, en samkomulag þetta var gert í desember 1965. Það hefur farið í vöxt, að vinnurannsókn- i séu hagnýtiar í íslenzku at- vinnulífi, en markmið þeirra er, eirns og segir í áðurnefndu samkomulagi, „að koma í veg fyrir óþarfa tímatap og finna hinar bezt.u vinnuaðferðir, jafn framt því, að mynda réttlátan grundvöll fyrir launaákvarðan- ir.“ Þar segir ein-nig, „að vinnu rannsóknir séu nytsamlegt og hentugt hjálpartæki til að bæta samstarfið um vinnutilhögun, vinnuaðferðir og iaunaákvarðan ir, þegar vinnurannsóknir eru framkvæmdar og notaðar á rétt an hátt.“ Er í samkomulaginu beinlíni.s gert ráð fyrir því, að trúnaðarmörinum starfsmanna í fyrirtækinu þar sem taka á upp Framh. á bls. 23 Bíll er verðmæti, látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar. 1967 Toyota 2300, 5 þ. km. 1967 VW 1300, 14 þ. km. 1967 Peugeot 404 station. ekinn 6 þ. km. Skipti á ód. foíl. 1967 Fiat 124 station 6 þ. km. 1967 Saab 4ra cyl. 5 þ. km. 1967 Citroen I.D, 19, 17 þ. km. 1967 Fiat 1100, 7 þ. km. útb. kr. 75 þús. 1967 Zephyr 4, tækifærisverð. Skipti möguleg. 1966 Taunus 17-M 2ja dyra. 1966 B.M.W., hagstæð lán. 1966 Humber Hawk, brezkur bíll í sérflokki, hagst. lán. 1966 Cortina 18 þ. km. 1966 Fiat 1100, 21 þ. km. 1966 VW 1600, Fast Back. 1966 VW 1300 kr. 95 þ. 1966 Chverolet Malibu 1966 Dodge Coronet 500. 1965 Ford Falcon. 1965 Mercedes Benz 190. Bronco —Toyta Rover — Gipsy Willys — Gas Úrvalið aldrei meira. Ingólfsstræti 11. Sími 15014, 19181. Söborg pnnil Glæsileg.t úrval Nýkomið: Palisander Teak Oregon pine Fura Eik Askur Wenge Hagstætt verð, allt fulllakkað Hurðir og panel Hallveigarstíg 10 Sími 14850 11111111111111111111 ii ii 11 m 111 ii TQallett LEIKFIMI_____ J AZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir 'fc Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^2>iiUettlfúiJin Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SÍMI 1-30-76 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Atviima óskast Byggingaiðnaðarmaður, með meistarapróf, allgóða íslenzku og bókhaldskunnáttu óskar eftir föstu starfi. Margt kemur til greina. Algjör reglusemi. Tilb. merkt: „627 — 149“ sendist afgr. Morgunbl. Nýleg 3ja herbergja íbúð um 96 ferm. við Fellsmúla til sölu. Laus til íbúð- ar. Útborgun um 400 þús. sem má skipta. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12 — Sími 24300. JAP. EIK TEAK JAP. EIK 1"-4" BRENNI 1"—3" TEAK 2"-2'A" ASKUR 1Vz"—2" AFRORMOSIA VA"—2Vz" MAHOGNY LJÓST VA"-2" IROKO VA"-2" OREGON PINE 2'A"—6Vi"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.