Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1987
H'ELMI’NGUR mannkyns býr
við skort. Vegna þess eiga
mílljónir æskumanna visan
dauða á sama hátt og þeir
væru leiddir fyrir byssu harð
stjóra. Og margir fleiri bera
menjar skortsins alla ævi á
sál eða líkama.
Þessar þjáningar er unnt
að stöðva og þær verður að
stöðva. Ef við, sem þekkjum
vandamálið, tökum höndum
saman til að ráða niðurlög-
um hungurs," þá getum við
gert það.
Því hefur, í tilefni dags
Sameinuðu þjóðanna hinn 24.
október, orðið samikomulag
milli Félags Sameinuðu þjóð-
anna á íslandi og Herferðar
gegn hungri að síðarnefndur
aðili annizt kynningu í skól-
um, blöðum, útvarpi og sjón-
varpi þennan dag. Aðalum-
ræðuefni dagsins verður
vandamál þróunarlandanna
f Toko er fiskimönnum hjálpað við endurbætur á bátum, og útvegaðar vélar
Hungurvandamálið í heim-
inum kynnt í skólum í dag
á degi Sðmeinuðu þjóðanna
og aðstoðin við þau.
Kynning þessi á hungur-
vandamálinu er sú fyrsta sem
Herferð gegn hungri efnir til
í skólum landsins og jafn-
framt ein mesta fræðslustarf
semi um einstakt mál, sem
haldin hefur verið hér á
landi. Með þessari kynningu
hefst fyrir alvöru annar meg-
in þáttur í starfi Herferðar
gegn hungri, sem er upplýs-
ingastarfsemi.
Sérstök skólanefnd hefur
starfað á vegum HÖH, að und
irbúningi á bæklingum þeim
sem sendir hafa verið í skól-
ana. Fjórir mismunandi flokk
ar hafa verið gerðir og fara
tveir flokkar í barnaskólana
og tveir flokkar eru ætlaðir
gagnfræða- og framhaldsskó 1
um. Samtals hafa verið send-
ir úr nálægit 50 þúsund bækl-
ingar og sem dæmi um út-
breiðsluna má geta þess að
bréfaskóli SÍS og ASÍ var
beðinn um að senda einn
flokkinn til nemenda sinna.
Það er vón HGH að þessir
bæklingar veiti þeim er við
taka einhverja ánægju og
fræðslu.
í tilefni dagsins fara eftir-
taldir ræðumenn í þessa
skóla: Próf. Ármann Snae-
varr, rektor, í Kennaraskól-
ann, Próf. Þór Vilhjálmsson í
Menntaskólann við Hamra-
hlíð, Gunnar G. Schram lögfr.
í Menntaskólann við Lækjar-
götu, Ólafur Egilsson lögfr. í
Verzlunarskóla íslands, Guð-
rún Erlendsdóittir lögfr. í
Kvenna'skólann, Sigurður
Guðmundsson skrifstofustj.
í Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar, Björgvin Guðmundsson
deildarstjóri í Réttarholtsskól
ann, dr. jur. Gunnlaugur
Þórðarson í Gagnfræðaskól-
ann við Lindargötu, Ólafur
Einarsson kennari í Hagaskól
ann.
Af verkefnum Herferðar
gegn hungri er eftirfarandi
að frétta:
Fyrir nokkru barst Fram-
kvæmdanefnd HGH fyrsta
skýrsla deildar þeirrar í Land
búnaðarráðuneyti Malagasy
lýðveldisins (Mad,agaBkar),
sem sér um Alaotravatnsáætl
un HG'H. Skýrslan nær yfir
fyrstu 6 mán., eftir að fram-
kvæmdir hófust eða tímabilið
l;'des. 1966 til 3-0. maí 1967.
Áætlunin mun alls ná yfir
þrjú ár, og á því að vera að
fullu framkvæmd 36. nóv.
1969. í því sem hér fer á eft-
ir verður tekið saman nokk-
uð úr skýrslunni, og þá eink-
um þau atriði, er varða þátt
íslands og notkun íslenz-ka
fjárins.
Sú upphæð, sem íslending-
ar lögðu fram til nýsköpun-
ar fiskveiða- við Alaotravatn,
nam 26.000 dollurum. FAO —
Matvæia- og landbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna,
— sem ráðstafar fénu í um-
boði íslands héf ur á um-
reeddu tímabili lagt fram um
22.706 dollara af .heildarfjár-
hæðinni, eða rúmlega 96%.
í skýrslunni er rætt um
það, sem þegar hefur verið
framkvæmt a-f Alao.travatns-
áætluninni og það, sem í ráði
er að gera á næstunni. Skal
hér getið nokkra helztu artrið
anna:
a. Lagnet. Reiknað var með
að í september 1967 yrðu alls
40 km. lagneta í notkun við
vatnið, en 44 km. í árslok
Morcel flymé
Iótinn í Porís
MÁRCEL Aymé, einn af þekkt-
ari rithöfundum Frakka lézt
nýlega í París, 65 ára að aldri.
Aymé var kunnur fjnrir skáld-
sögur og leikrit og þekktust
sagná hans er „La Jument
Verte" eða Græna hryssan.
Marcel Aymé lagði stund á
iæknisfræði á yngri árum, en
sneri sér að blaðamennsku og
kvikmyndagerð, hafði áður
fengizt við götuhreinsun.
Fyrsta bók hans kom út, þeg-
ar hann var 24 ára. það var ár-
ið 1924, en alls mun hann hafa
gefið út um 30 skáldsögur, leik
rit og nokkur kvikmyndahand-
rit.
Skáldsaga hans, sem frægust
var og fyrr er nefnd „Græna
1967.
b. Borðbátar. Þegar byrjað
vair á smíði þriggj.a borðbáita,
en þeir eru miklu öruggari
siglingatæki' en gömlu ein-
trjáningarnir, og auk þess
mun auðveldara að gera við
þá. 5 fiskimenn munu sér-
hæfa sig í smíði borðibáta, og
er í ráði að smiða 32 aðra á
fyrsrta ári áætlunarinnar.
c. Reykhús. Byrjað hafði
verið á 8 reykhúsum í 5 þorp
um, og var byggingu þeirra
langt komið. Þetta er sá liður
áætlunarinnar, sem skýrslan
lýsir langmestri ánægju yfir,
og segir þar að öruggt sé, að
þetta muni takast vel. Um-
rædd 8 reykhús eru um helm
ingur þess, sem talið er að
þurfi að reisa við vatnið, sam
kvæmt áætluninni. — Þess
skal getið, að Malagasar hafa,
þegar um lauk, samþykkt að
taka upp sömu gerð reyk-
húsa og notuð hefur verið á
Fílabeinsströndinni lét.t reyk-
hús og fljótgerð. í júní 1966
voru menn þar syðra mjög í
vafa um, hvort þessi gerð
mundi henta eins vel við
vatnið og á Fílabeinsatrönd-
inni.
Þetta voru þeir liðir, sem
kos-taðir eru með íslenzka
fénu: net, bátar, reykhús og
fleiri tæki. Malagasystjórn
sikal hins vegar sjá um við-
gerðir húsa og viðhald, flutn-
inga innanlands, vinnulaun
ráðinna verkamanna og ann-
arra srtarfsmana, og auk þess
átti stjórnin að sjá um og
kosta flutning 20000 vatna-
karfaseiða i vatnið nú í okt.—
nóv., en í ráði er að hleypa
20—26 þús. seiðum í vatnið
á hverju ári áætlunarinnar.
Samkvæmt skýrslunni var
framlag Malagasystjórnar á
fyrsita ári áætlunarinnar
hryssan" er bitur ádeila á
bændalrf í Frakklandi. Bókin
mun hafa selzt í meira en
180.000 eintökum og hefur ver-
ið kvikmynduð. Meðal verka
hans má geta „Passe Muraille"
og „Les Contes du Chat Perché."
Marcel Aymé er annar franski
rithöfundurinn, scm látizt hefur
á skömmum tíma. Hinn var
André Maurois, sem þegar hef-
ur verið minnzt hér í blaðinu.
ákveðið serri 1 milljón mala-
gaskra franka eða um 4100
dollarar.
Áætlun um framkvæmdir
á 2. og 3. ári Alaotravatns-
áætlunarinrrar er og að finna
í skýrslunni. Til að geta nokk
urra atriða má nefna, að í
lok 2. árs eiga að vera 55.—
60 km. lagneta í notkun við
vartnið; byggja á 38 nýja borð
báta og fjögur ný reykhús
sem tengd verða við fisk-
geymslur. Þung áherzla verð-
ur lögð á að kenna neta- og
báitaviðgerðir, og verður
reynt að sérhæfa hóp fiski-
manna til þessara starfa.
Hleypt verður í vatnið 25000
vatnakarfaseiðum Á 3. ári
verður þessum framkvæmd-
um og aukningu haldið
áfram, en þess utan lögð meg
in áherzla á bætte vinnslu
og fjölbreyttari, traustari
markaðsöflun og loks mynd-
un smávinnusamtaka.
Húsmæðrafræðslan sem
haldin var í Marokkó fyrir
fé safnað á íslandi þótti tak-
asit með miklum ágætum og
hafa borizt þakkarbréf, þar
,sem jafnframt er farið fram
á frekari aðstoð.
Eftirfarandi kafli úr bréfi
frá kennara á Madagaskar
sýnir hvað aðstoðin getur
leitt af sér:
„Garður þessi er fyrst og
fremst ætlaður nemendum,
sem koma hver af öðrum í
Miðstöðina. Þetta eru ungar
stúlkur og mæður, og dvelj-
ast 3 daga í senn. Þær vinna
minnst 2 klst. í garðinum dag
lega. Garðurinn er stolt
þeirra og þar fá þær innblást
ur til þess að ger.a smátt og
smátt eitthvað í þeim dúr í
þorpi sínu. Þær eru þó ekki
alveg einar um að hafa gagn
af garðinum. Nemendur í
barnaskóla okkar eiga þar
einnig sinn hlut. Börnin
hjálpa til við að vökva, eink-
um milli námskeiða, reyta
arfa, hald'a snyrtilegum þeim
jarðreitum, er þeim eru til-
einkaðir. Unaðslegt er að sjá
með hve miklum eldmóði,
vilja og umhyggju þau fylgj-
ast með framförum garð-
ávaxta sinna".
Eins og kunnugt er, ákvað
framkvæmdan. HGH að verja
100,800 dollurum til fiskirækt
ar í Nígeríú. En skömmu síð-
ar brauzt úr borgarastyrjöld
í landinu. Fullvissa hefur.
fengizt fyrir því að peningar
þeir sem sendir höfðu vefið
eru vaxtaðir á banka í Róm
og verða ekki hreyfðir þaðan
fyrr en kyrrð verður komin á
í landinu.
Á síðastliðnu vori var einn-
ig ákveðið að styðja verk-
efni til eflingar fiskveiðum í
Ruanda-Burundi. Nýlega hef
ur borizt uppkast að samn-
ingi milli FAO og HGíH, sem
gengið verð>ur frá næstu
daga.
Að lokum skal þess getið
að dagana 30, okt. til 3. nóv.
verður haldið þriðja alheims
ráðstefna Herferðar gegn
hungri. Sigurður Guðmunds-
son, form. framkvæmdanefnd
ar HGH mun sækja þessa ráð
stefnu af hálfu HGH.
(Frá Herferð gegn hunv—
• •••• '•••>^
Fiskimenn á Ceylon hafa fjórfaldað afla sinn eftir að hafa
fengið tækniaðstoð.
Tæknilegar
athuganir ó
Stígondamólinn
FRAMHALDRSR.ANNSÓKN íj
Stígandamálinu stendur nú yfir
hjá borgardómaraeimbættinu i
Reykjavík. Að sögn Kristjáris I
Jónssonar, borgardómara, sem
hefur með málið að gera, hefur
enn ekkert nýtt komið fram við
víkjandi skipstapanum. Sagði
Kristján, að nú væru að hefj-
ast athuganir á ýmsum tækni-
legum atriðuim, t.d. því, hvort
sjór hefði komizt í íslestina,
seim er fyrir framan fiskilest-
ina, eða ekki. Sagði Kristján, að
hann gæti ekkeit um þær at-
huganir sagt á þessu stigi ,