Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 Sigrún A. Guðmunds dóttir - Kveðja Indíana Ólafsdóttir Minningarorð F. 1. nóv. 1890. — D. 10. okt. 1967 Kveðja frá ástvinum. Sofðu vær, er vetrarlín vefur jörð og brrtan dvín í svörtum sorgarranni. Leiði þig Drottins ljúfa mund t Móðurbró'ðir minn Árni Pétursson andaðist 23. þ. m. á Elliheim- ilinu Grund. Anna Sigurðardóttir. t Faðir okkar Jón Svoinsson kaupmaður frá Gögri, andaðist á sjúkrahúsinu Sól- vangi, 21. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hins látna. t Sigríður B. Schram frá Sigiufirði andaðist að hjúkrunar- og elliheimilinu Grund 22. þ. m. Steinunn B. Schram, Bjöm Dúason. t Margrét Hallgrímsdóttir frá Hvammi í Vatnsdal, Otrateig 5 andaðist 21. þ. m. Jarðarför auglýst síðar. Fósturböm og systkin. t Maðurinn minn og fáðir okkar Sigurður Benediktsson framkvæmdastjóri, Fjólugötu 23, andaðist 22. þ. m. Guðrún Sigurðardóttir og börn. t Bróðir okkar og mágur Jón Karlsson rafvirki, Skólavegi 9, Keflavík lézt á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík mánudaginn 23. þ. m. Margrét Karlsdóttir, Hörður Karlsson, Þorleifur Sigurþórsson. um ljóssins helga dýrðargrund. Guðdómsgeislinn sahni. Ástvinir munu minnast þín, er morgunröðull bjartur skin og þros hans bræðir hjamið. Þjökuð sál nú sigur ber syngur lofgjörð, Drottinn þér sem alsælt englabarnið. Kveðjuarðin amma mín eflaust geta náð til þín í nýjum náðarheimi Með þökk u mallt, sem áður var og unaðsríku stundirnar sem gull ég ávalit geymi. G. Ó. Soltað ú Vopnafirði Vopnafirði 23. okt. SALTAf) var í Vopnafirði I nótt og í morgun um 780 tunn- ur æ fjórum söltunarstöðvum af þrem skipum, Gideon VE sem var 115 tonn, Brettingi NS með 60 tonn og Kristjáni Valgeir NS með 65 tonn, Síldin var fersk og var mest af henni salt að fyrir Rúss! andsmarkað. — Ragnar t Útför Guðmundar Knútssonar fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 25. okt. kl. 2. Jóna B. Ingvarsdóttir, Gyða Mack og aðrir vandamenn. t Móðir mín Guðrún Jóna Bjarney Guðjónsdóttir er lézí að Elliheimilinu Grund þann 18. okt. verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. okt. kl. 10.30. Athöfninni verður útvarp- að. Fyrir hönd vandamanna Valdís Jónsdóttir. t Útför mannsins míns, föður tengdaföður og afa, Bergþórs Bergþórssonar fyrrverandi bónda frá Öl- valdsstöðum í Borgarhreppi, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 25. október kl. 1,30 e. h. Ásgerður Þ. Skjaldberg, Kristinn Bergþórsson, Aðalbjörg Ásgeirsdóttir, Dóra Bergþórsdóttir, Sverrir Erlendsson, Halldís Bergþórsdóttir, Tómas Tómasson, Halla Bergþórsdóttir, Jón Arason, Bergþór Bergþórsson og bamabörn. ÞEGAR mér bárst andlátsfregn Indíönu, rifjuðust upp gömul og góð kynni frá æskudögum okkar, er við áttum heima sitt á hvor- um bænum austur í Skafta- íellssýslu, og sá þráður sem þar var upp tekinn hefur aldrei slitn að, þó samgangur hafi ekki verið mikill síðan. Það var rétt um það leyti, sem hún missti föður sinn, hann fórst með skipi, sém hét Rigmor og flutti fisk til Spánar á stríðsár- unum 1914-18, en það týndist í hafi og spurðist aldrei til þess, Þessi saga hafði djúp á'hrif á mig, og dró okkur Indu, eins og hún var þá kölluð, ef til vill meir saman en annars hefði orð- ið. Ég ungur drengurinn fann djúpt til með henni, o.g ég dáðist að því hve dugleg hún var og tók þessu eitthvað svo skynsam- lega, þó var hún aðeins 14 ára. Indíana'fæddist í Reykjavík 3. sept. 1905, en foreidrar hennar voru Guðrún Guðjónsdóttir og Ólafur Ólafsson skipstjóri. Með foreldrum sínum fluttist hún til Seyðisfjarðar og síðan til Vest- mannaeyja, og voru þar þegar hún missti föður sinn. Þessi ferð hans til Spánar átti að verða hin síðasta, því við heimkomuna var hann ráðinn hjá Eimskipafélagi íslands. Það varð því mikið áfall fyrir Indíönu að missa föður sinn á þessum viðkæma aldri, en hún var elzt fjögra systkina. En 'hún átti því lána að fagna að eiga dugmikla móður sem óx kjark- ur við hverja raun. Hún hélt saman barnahópnum sínum, með miiklum dugnaði, og þegar þeim óx fiskuT um hrygg, tóku þau til að vinna og létta undir. Hún fékk því gott uppeldi, þar sem móður- umhyggjan hélzt í hendur við at- orkuna við að bjarga sér. f þá daga var vinna stúlkna mest í þvi fólgin að vinna á heimilum, og þar kynntist hún mörgu góðu fólki, og hélzt sú vinátta meðan ævin entist. Indíana gekk að eiga Jón Bergmann Bjarnason, vélstjóra, 15. júlí 1932, og var hjónaiband þeirra alla tíð mjög hamingju- samt. Þau eignuðust einn son, en sá harmur var að þeim kveð- inn að hann andaðist fjögra daga gamall, og var það þeim báðum, svo viðkvæm sem þau voru, mikið áfall. Þau eignuðust ekki fleiri börn, en tóku eina t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður og afa, Braga S. Geirdal Helga Pálsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- fór eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar Gísla Jónassonar fyrrv. skólastjóra. Margrét Jónsdóttir, Jónas Gíslason, Arnfríður Arnmundsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Georg Lúðvíksson, Ólafur Jónsson, Birna Benjamínsdóttir, Jón P. Jónsson, Gróa Jóelsdóttir og barnaböm. kjördóttur, Sigríði Erlu, og svo ólu þau upp aðra stúl'ku, Magn- eu Rafnsdóttur. Þessum ungu stúlkum reynd- ist Indíana sem bezta móðir í hvívetna, full umhyggju og ást- úðar. Sigríður Erla var aðeins 3. mánaða þegar hún kom á heim- ilið, en Magnea 3. ára. Fullyrða má, að virðing, ást ög traust var gagnkvæmt milli þessara ungu stúlkna og Indíönu. Indíana Ólafsdóttir var heil- ste<ypt kona, hrein og bein í sam- skiptum sínum við aðra. Hrein- skilinn svo af bar, en þó alltaf full vináttu og hjálpar ef hún vissi að þess væri þörf. Hún var sérlega gestrisin, og naut þess þegar gestir komu að Vörðustíg 3 í Hafnarfirði, en þar var heim- ilí hennar nú síðast. Hún var glöð í lund og þó glöðust, ef hún gat létt einhvers byrðar með orðum eða athöfnum, og þar mun 'margt hafa gerzt, sem ekki hefur komið fram í dagsljósið, því hún var ekki þannig að hún vildi augíýsa góðverk sín, til þéss kornu þau of beint frá hjartanu. Hún var mjög trúuð kona og íslenzk í hug og hjarta, gekk alltaf á íslenzkum búningi við hátíðleg tækifæri, og var þá glæsiileg svo af bar. Hún var alltaf aufúsugestur systkinaharnanna, sem fögnuðu henni sem beztu ömmu, og þar — Aldarminning Framhald af bls. 21. þeirra hjóna sátum saman í sama skóla. Þá var slíkur menn ingarbragur og reisn yfir heim ilinu, að aðdáun vakti allra, sem þar komu. Kappkostað var að veita börnunum skólafræðslu utanlands og innan, og voru eitt árið ekki færri en fjögur systkinin samtímis á skólum í Kaupmannahöfn. Þar var ekk- ert skorið við nögl, hvorki fé né forsjá á framtíð barnanna. Því lengri sem kynning mín var á þeim hjónum, þvi meir óx virðing mín fyrir háttum þeirra í hvívetna. Guðrún var glæsileg og fögur kona sem tekið var eftir hvar sem hún fór. Hún var félags- lynd með afbrigðum. Studdi og tódc þátt í af alúð samstarfi kyn systra sinna um aukin réttindi. söfnun fjár til mannúðarmála, svo sem Landspítalans, Thor- valdsensfélagsins og annarra þeirra, sem börðust fyrir betri verold í okkar fámenna landi. En þótt hún legði drjúgan skerf til þeirra mála, vai heimilið ak- urinn, sem hún ræktaði mest og bezt. Fyrir það var engin fóm of stór. Ung hafði hún eign azt lífsförunaut, sem alla tíð kunni að meta kosti hennar og gerði sér far um að þeir fengju að njóta sín sem allra bezt, og hún fór aldrei duit með það, að honum ætti hun að þakka ailt það, sem hún gat látið gott af sér leiða í lífinu. Þorsteinn sagði hins vegar, að öll vel- gengni þeirra væri henni Guð- rúnu sinni að þakka. Slík kona væri' ekki á hverju strái. Og bæði höfðu þau rétt fyrir sér. f desembermánuði 1938 urðu þau hjónin fyrir þeirri þtmgu sorg að missa elzta soninn Bjarna úr heiftugri lungna- bólgu. Þessi ástúðlegi, fagri og dugmikli drengur stóð þá á há- tindi í athafnalífínu. Hann hafði á Skömmum tíma rutt nýjar leiðir í iðnaði, komið upp stóru iðnfyrirtæki, sem breiddi grein- ar sínar í nýjungum um allt lánd. Allir, sem kynntust hon- um og höfðu við hann viðskipti, bundust honum traustum vin- áttuböndum, og virtu hann því meir, sem viðkynningin var meiri Við hann og starf hans voru byggðar miklar vonir, ekki einasta hj-a foreldrunum, sem nú voru komin á efri ár, heldur og hjá allri þjcðinni. kom líka fram gjafmildi hennar og vinátta við þá, sem henni voru kærir. Á sl. sumri fór að bera á því, að Indíana gekk ekki heil til skógar, en hún hefur alla tíð ver- ið dul og ósérhlífin, og því ef til vill ekki hlíft sér nóg, og nær hennar skapi að fórna sér fyrir aðra, en að ihvíla sjálf, og þar kom að hún varð að leggjast á spítala. Sú lega varð aðeins 6 dagar, en hún andaðist 14. þ.m. Með þessu skyndilega fráfalli Indiönu er þungur harmur kveð- inn að manni hennar og stúlk- unum ungu, sem enn eru í heima húsum, og er þeim hér öllum vottuð dýpsta hluttekning. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju kl. 3 í dag. Frímann Helgason. Nú, þegar ég lít yfir farinn veg, þann hluta lífsleiðarinnar, Móðirin, sem nú var komin á áttunda tuginn, hafði sjálf geng ið í gegnum margar þrautir og komið úr þeim -eldi óbeygð bæði á sál og líkama, hafði stað ið af sér alla storma lífeins og verið öðrum hlíí í mörgum þeirra, fékk eigi staðið þennan storm. Sorgin lagðist svo blý- þungt á þessa stórbrotnu og sterku konuað hún braut hana niður áður en ár var liðið frá andláti sonarins. Það var ein af stórum stundum lífe mins, að sitja við dánarbeð hennar á sjúkrahúsinu, og fylgja henni þétt að tjaldinu, sem aðskilur heimana. Rétt um þann mund er allt var að verða fullkomn- að færðist yfir andlit hennar mildur friður. Allar djúpu rún imar, sem sorgin hafði rist á andlit hennar þurrkuðust út og milt bros kom yfir varirnar. greip hönd mína og sagði. „Ég sé dyrnar vera að opn- ast. Skilaðu kveðju til Þor- steins míns með þakklæti fyrir ailla áist hans og umhyggju. Þið börnin takið nú við því hlut- verki, sem ég ætlaði mér en entist ekki til, að hlúa að hon- um og vernda hann síðustu ár- in.“ Síðan blessaði hún okkur öll. Á meðan hún bað, vafð róm urinn veikari og veikari unz hann hvarf inn í þöghina. Ég skynjaði vængjaþyt engilsins, sem blés á síðasta lífsneistann og slökkti á skarinu. Ég sat enn í leiðslu, er nunnan kom og los aði handtakið Þegar ég hvarf úr stofunni vissi ég, að landið var einni merkiskonunni fátæk ara. En verk hennar myndu lifa. Beztu eiginleikar hennar myndu jafnan enduTfæðast í niðjunum, á komandi árum og verða landi og þjóð til bless- unar. Gísli Jónsson. Hjartans þakkir flyt ég öll- um skyldum og vandalausum sem glöddu mig og heiðruðu á sjötugsafmæli mínu þann 14. október, me’ð heimsókn- um, skeytum, blómum og góðum gjöfum. luð veri með ykkur öllum. Agnar Guðmundsson, Kirkjuvegi 34, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.