Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 % Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensásv. 48, simi 36999. Skólabuxur Allar stærðir, góð efni, ný snið. Gott verð. Hrannarbúðin, Hafnarstræti 3, sími 11260. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Til sölu Dodge Weapon með húsi, árgerð 1953 í ágætu lagi. Uppl. hjá Stefáni Þorvarðarsyni, öldugötu 8, Seyðisfirði. Drengjabuxur úr terylene og einnig stretch dömubuxur, fram- leiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34. Gengið inn frá Lönguhlíð. Sími 14616. Múrverk Múrarar geta bætt við sig verkum í pússningu, flísa- lögnum, grjóthleðslum, ar- inlhleðalum og fl. Tilb. send ist á afgr. Mbl. merkt: „Múrverk 147“. Miðstöðvarketill óskast: Óska eftir að kaupa mið- stöðvarketill með brennara Uppl. í sima 12159 eftir kl. 6 á kvöldin. Skrifstofuherb. til leigu Til leigu tvö samliggjandi herbergi að Laugavegi 28. Mætti nota fyrir léttan iðn að o. £1. Uppl. í síma 13799 og 52112. Ung reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41710. Til sölu er Rafha eldavél í góðu ásigkomulagi. Tækifæris- verð. Uppl. ölduslóð 6, Hf., sími 50134. Innréttingar Smiðum innréttingar. Leib- ið tilboða. Uppl. í síma 34629. Skúli Friðriksson. 16 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi i rafvirkjun. — Uppl. í síma 10549. Getur einhver leigt mér leigt mér 1—2 herb. og eldhús. Get borg- að fyrirfram. Uppl. í síma 35961. Rúskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðhöndlun. Efnalangin Björk, Háaleitisbr. 58—65, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23837. FRÉTTIR Skógarmenn KFUM, 10—11 ára. Fundur í yngri deild Skógar- manna verður i dag kl. 6 að Amt- mannsstíg 2B. Sýndar skuggamynd ir úr Vatnaskógi. Veitingar o. fl. Kvenfélag Nenkirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð í Félagsheimilinu á miðvikudögum kl. 9—12. Tímapantanir í síma 14502 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12 og á miðvikudögum í síma 16783 milli kl. 9 og 11. Spilakvöld Templara, Hafnarf. Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 25. okt. Allir vel- komnir. — Fjölmennið. Spilanefndin. Hjúkrunarfélag Islands heldur fund í Borgarspítalanum í Foss- vogi föstudaginn 27. okt. kl. 8,30. (Aðalinngangur). Fundarefni: Nýir félagar teknir inn. Umræður: Tvær hjúkrunarkonur og tvær matráðs- konur. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. K.F.U.K., aðaldeild. Saumafundur í kvöld kl. 8,30 í umsjá basamefndarinnar. Sigurður Pálsson kennari flytur hugleiðingu. Allar konur velkomnar. K. A. U. S. Aðalfundur skipti- nema samtakanna verður haldinn I fundarsal Laugarneskirkju sunnu- daginn 29. okt. kl. 4,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Séra Garðar Svavarsson talar. Austfirðingafélag Suðurnesja. 10 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn i Stapa föstudaginn 27. október kl. 8 e.h. Aðgöngumið- ar fást á Túngötu 16 á miðvikudag, sími 2040. Foreldra- og styrktarfélag heym ardaufra. — Basamefndin heldur fund þriðjudaginn 24. okt. kl. 8,30 í Heyrnleysingjaskólanum. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundir hefjast þriðjudag og fimmtudag. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Saumafundir hefjast þriðjudag- inn 24. okt. kl. 9 i Gagnfræðaskól- anum. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið í tauprenti eru að byrja. Þátttakendur komi í Hlé- garð þriðjudaginn 24. okt. kl. 8 til innritunar. Kennari Ingigerður Sigurðardóttir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar éru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kvenfélagið Njarðvík heldur sinn árlega basar sunnudaginn 29. okt. kl. 4,30 í Stapa. Félagskonur vinsamlega komið gjöfum til eftir talinna kvenna 25. okt.: Elínar Guðnadóttur, simi 1880; Sigrúnar Sigurðardóttur, simi 1882; Ingi- bjargar Björnsdóttur, sími 6004; Guðrúnar Skúladóttur, slmi 2131; Öldu Olsen, sími 1243 og Kolbrún- ar Þorsteinsdóttur, sími 2129. Kvenfélag Langamessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóm Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Geðveradarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins I Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kl. 2—6 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, sima 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Kvenfélag Hallgrímskirkju held- ur fund í Iðnskólanum miðviku- daginn 25. nóv. nk. kl. 8,30 e.h. — Síra Sigurjón Þ. Ámason flytur hugleiðingu um vetrarkomu og rætt verður um vetrarstarfið. Dr. Jakob Jónsson flytur erindi um för til Rómaborgar, sem hann nefnir: „Dauðinn tapaði, en Drottinn vann“. — Kaffi. i Hárgreiðslunemar, Reykjavík. Aðalfundur Félags hárgreiðslu- nema er í Iðnsólanum í Reykjavík í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. Stjórn Iðnnemasambands íslands. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis, og eru þeir, sem vilja gefa muni til þess, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins1, Laugavegi 11, helzt fyrir 22. okt. Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður hald inn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síð degis. Félagskonur og allir vel- unnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöfum, era beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlxð 36, sími 16070, Jónínu Jónsdóttur, Safa- mýri 51, simi 30321, Linu Gröndal, Flókagötu 58, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelmínu Vilhelmsdóttur, Stiga hlíð 4, simi 34114, Sigríðar Jafets- dóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Skrifstofa kvenfélagasambands íslands og leiðbeiningarstöð hús- mæðra erf lutt i Hallveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3—5, alla virka daga nema laugardaga. Simi 10205. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimili Langholtssóknar á þriðjudögum kl. 9—12. Tímapant anir á mánudögum kl. 10—-11 í sima 36206. S Ö F l\l Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Mundu eftir akapara þínum á unglingsárum þínum, áður en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast, er þú segir um: „Mér líka þau ekki". (Ljóðalj. 12, 1). I dag er þriðjudagur 24. október og er það 297. dagur ársina 1967. Eftir lifa 68 dagar. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 9,13. Síðdegisháflæði kl. 21,27. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin i^rarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og laugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 21. okt. til 28. okt. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16. Mán. — föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudögum kl. 17,30— 19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim Uinu. Útlán á þriðjud., miðvikud., Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 25. okt. er Sigurður Þorsteins son, sími 52270. Næturlæknir í Keflavík. 23. okt. Guðjón Klemensson. 24. og 25. okt. Jón K. Jóhannsson. 26. okt. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verðxir tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérutök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð Hfsins svarar í síma 10-000. Kiwanis Hekla St. N. 7,15. I.O.O.F. Rb. 1 = 11710248 >4 — 9 II. , □ Edda 596710247 = □ Gimli 596710267 = 2. fimmtud. og föstud. Fyrir böm kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán I Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garði. Útlán era þriðjudaga, kl. 8 til 10 e.h., föstudaga kl. 5—7 e.h. LÆKIM AR FJARVERANDI Bjarni Jónsson verður fjv. til ára móta. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Jón R. Árnaaon fjv. frá 16. maí í 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ól- afsson, Aðalstræti 18. Stefán Ólafsson fjv. óákv. Valtýr Albertsson er fjv. í mán. VBSUKORN Lengst af var ei leltt um vörn lífs í fúlu amstri. Að endingu mín eina kvöm enti í vísna lamstri. Þórarinn frá Steinsmýri. Spakmœli dagsins Búðu skip þitt um fjöruna, því að byrinn kann að renna á með flóðinu. — H. Redwood. sd HÆST bezti ÞjóSkunnur áhugamaður, sem var að halda þrumandi réeSu á Alþingi um nauðsynina á þvi að reisa spítala. endaði á þessa leið. „Ég vona, að allir geti verið sammála um það, að það er eiitt, sem ekki má spara, og það eiu mannsiífin". Nu skal vi lære at spise danske æbler Allt útlit er fyrir, aS íslenzkar „EVUR“ verði efloki öllu lengur i PARADÍS! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.