Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 31 Kosið í fulltrúadeild þingsins í S-Vietnam — Þátttaka um 76% og lítið um hermdarverk Saigon, 23. okt. NTB — AP. • A SUNNUDAG fóru fram í Suður-Vietnam kosningar til fulltrúadeildar þingsins og fóru þær sýnu friðsamlegrar fram en for- setakosningarnar fyrr í haust. Valdir skyldu 137 þing menn, en frambjóðendur voru um tólf hundruð. Sam- kvæmt tölum, er fyrir lágu í gærkveldi, var kosninga- þátttakan um 76%. Ekki er búizt við, að úrslit verði kunn fyrr en á þriðjudag. Við forseta- og öldunga- deildarkosningarnar í sl. mánuði var kosningaþátttak- an S3% af 5.8 milljónum manna á kjörskrá. Miklu minna var um hermd- arverk að þessu sinni, eins og fyrr sagði, þó fór aldrei svo, að kosningarnar kostuðu ekki nokk Mólflutningur í mnli Þorvnlds Arn MUNNLEGUR málflutningur í análi Þorvald.s Ara Arasonar hófst í gærmorgun klukkan tíu í bæj.arskrifstofunni að Skóla- 'vörðustíg 9. Sækjandi flutti ræðu sína en síðan tók verjandi Þorvalds til máls. Klukkan tólf 1 gærkvöldi hafði hann ekki lokið máli sínu. Ekkert nýtt mun hafa komið fram í málinu fram yfir það sem Mbl. skýrð; frá á sínum tíma. . U Thnnt vill breytingnr n stjórn S.Þ. Sameinuðu þjóðunum, 23. okt. U THANT, aðalritari Samein- uðu þjóðanna hefur lagt til a® gerð verði skipulagsbreyting á framkvæmdastjórn samtakanna og hún látin ganga í gildi 1. jan. Tillögur hans felast í því að hækka í tign tólf af þrjátíu og sex núverandi varariturum og láta þá fá nafnbótina „aðstoðar aðalritarar“. Skuli þeir svo mynda framkvæmdaráð samtak- anna, er aðalritari veiti forstöðu, Verði að þessum tillögum geng ið, er þar með tekið upp það kerfi, er var við líði fram til ársins 1955 en Dag Hammer- skjöld fékk afnumið. ur mannslíf. Einn óbreyttur borgiari var drepinn og tveir meiddir alvarlega og einn her- maður S-vietnamskur og fimm Vietcong skæruliðar voru drepn- ir í átökum vegna kosninganna. í Saigon var kosningaþátt- taka lítil, aðeins 57,8 % atkvæðis hærra manna tóku þátt í þeim. Allt var með kyrrum kjörum í borginni nema hvað nunna ein brenndi sig til bana í útja'ðri hennar. Bandarískir hermenn héldu sig í fjarlægð. Kosningarnar nú voru hinar fimmtu í röðini á einu ári og miða að því eins og himar fyrri, að landið fái borgaralega stjórn í stað herforingjastjórnanna, sem sem þar hafa farið með völd. 31. október nk. munu hinn ný kjörni forseti og varaforseti vinna emhættiseiða, að viðstödd um Hubert Humprey, varafor- seta Bandaríkjanna og fleiri gest um. 1. nóvember er svo gert ráð fyrir miklum hátíðahöldum. Þá er þjóðhátíðardagur S-Vietnam — dagurinn, sem Ngo Dinh Diem stjórnin féll árið 1963. Á þjóð- hátíðardaginn í fyrra gerðu kommúnistar árásir á óbreytta borgara í Saigon, þar sem þeir voru í skrúðgöngu. Minnugir þeirra atburða halda valdamenn undirbúið miklar öryggisráð- stafanir fyrir 1. nóvember, en eru staðráðnir í því a'ð láta há- tiðahöldin fara fram. Áfromhaldandi boranir við Urriðavatn Egilsstaðir, 23. okt. STÖÐUGT er unnið að borun eftir heitu vatni við Urriðavatn. Núna hefur verið boruð 180 metr'a djúp hola á eystri bakka vatnsins og er hitinn um 43 gráður, Þó er þetta ekki örugg mæling og má reikna með að hitastig sé eitthvað hærra. Reiknað er með því að bora nið- ur í 220—230 metra og ef ekki næst árangur, mun borinn verða færður aðeins sunnar. Soltoð ó Eskifirði Eskifirði, 23. okt. SALTAÐ var á fjórum stöðv- um af fimm á Eskifirði í nótt, samtals 1650 tunnur. Eftirtaldar stöðvar fengu síld til söltunar sem hér segir: Askja 531 tunnu, Auðbjörg 491 tunnu, Sigfús Baldvinsson s.f. 275 tunnur og Eyri 35 3tunnur. Síldin var biönduð, en þó var sérstaklega góð síld hjá ísleifi IV, sem lagði upp á Eyri. Fyrir S. iand var í gær annesjum norðanlands var djúp lægð á leið norðaustur, allhvasst og rigning, en bú- og var vindátt að ganga til izt við næturfrosti víða. norðausturs á landinu. Á Hluti áfengiskassanna, þar sem þeim hefur verið kom ið fyrir í Nýborg. - MESTA SMYGL Framhald af bls. 32 flöskur af genever, 83 kassar fundust heima hjá einum skip- verj'anng en 12 flöskur eru í hverjum kassa. Eins og skýnt er frá hér að framan hafði rannsóknarlögregl- an upp á meiri smyglvarningi í skipsflaki í Gelgjutanga í Reykja vík og voru flutt þaðan 6 og 7 tonn af genever á bílum í birgða geymslu Áfengisverzlunarinnar auk 2 tonna, sem flutt voru í tollbátnum. Hafa þeir fimm- menningarnir e.t.v. lagt lykkju á leið sína og komið áfenginu þar fyrir þegar þeir komu heim á fimmtudag. Ástæðan til þess að rannsóknarlögreglan fann birgð- irnar í skipsflakinu var sú, að henni var kunnugt um, að bróðir Tollbátuiinn var notaður til flutninga á hluta áfengisins, sem fannst í flakinu. un í gærkvöidr var rannsóknar- lögreglan komin á enn einn stað þar sem áfengi hafði fundizt úr Ásmundi eða Þorleifi Rögnvalds syni, hvort sem menn vilja held ur hafa. Ekki var Morgunblaðinu kunn ugt um, hversu mikið magn þar fannst, en þá höfðu komið í leit irnar um 12 þúsund flöskur af genever í allt, og var þetta orðið mesta áfengissmygl hér í áratugi. Þess má að lokum geta, að talið er að slíkur smyglvarn- ingur sé seldur á um 300 krónur flaskan til þeirra, sem svarta markaðinn stunda, en þeir eru ekki komnir fr'am í dagsljósið ennþá. Útsöluverð þessa magns væri um fimm millj. frá Áfengis verzlun ríkisins. Þá má einnig geta þess að fátt nýtt ■hefur komið fram í yfir- heyrzium, en til gamans má geta þess að einhverjir fimmmenn- ingana halda því enn fram, að þeir hafi ekki komið til útlanda í þessari ferð. eins smyglaranna vann þar og áttu þeir skipsflakið í samein- ingu. Ætlúðu rannsóknarlög- reglumennirnir að yfirheyra bróðurinn. Þeim þótti skipsflakið einkennilegt, með gluggalausu stýrishúsi, og athuguðu það nán ar. Sáu þeir þegar, að dyrábolt- arnir höfðu nýlega vérið hreyfð ir, því að ryðið var dottið af þeim. Þegar rannsóknarlögreglan sá þetta vaknaði hjá henni grun ur og ákveðið var að opna stýr- ishúsið. Blöstu þá við um 18 'tonn af geneverkössum, eins og fyrr getur, en 50 kassar eru í tonninu. Þeg.ar Morgunblaðið fór í prent RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA BÍMI 1Q*1DO Stýrishús skipsflaksins vakti grunsemdir hjá rannsóknarlög- reglunni, þar sem enga glugga var á því að sjá, en einn fimm menninganna á Ásmundi hafði aðgáng að flakinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.