Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.10.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967 Sigrabi Víking í úrslifaleik með 3-0 ÞAÐ bar til á laugardag, að margreynt lið KR-imga í knatt- spyrnu og nýtt og óreynt lið Víkings, sem leikið hefur á öðr- um stöðum en „á toppnuim“ und anfarin ár, mættust í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ. KR fór með sigur af hólmi 3—0 — og þótti fáum mikið. KR-ingar hlutu með þessu.m sigri bikar KSÍ í 7 skipti af 8 mögplegum. KR-ingum ber virðing fyrir að berjast ætíð með sama kappi, hvort sem um er að ræða leik í vormóti, íslands- móti á sumri eða tilviljana- kennda bikarkeppni. KR-ingar berjast alltaf fyrir því að halda merki félags sín« hátt á lofti — og hafa yfirleitt alltaf gert. En það kann líka að vera skýring á því, að nú í ár vinna þeir tvö mót — það fyrsta og hið síðasta — en tapa því eina, sem hin félögin leggja öll allt kapp á að vinna, þ.e. íslandsmótið. Þar var KR í hættu. Nú geta KR-ingar glaðst hafandi í hönd- um tvo af þrem aðalbikurum knattspyrnunnar hér á landi, og aðgang að Evrópukeppni! Ekki skal þeirri gleði spillt viljandi, en betur má þó, að meiri knattspyrna lægi að baki unnum sigrum en KR-ingar hafa sýnt á þessu ári. Betur væri einn ig að KR-ingar fengu til úrslita leiks betri lið en Víkingur var á laugardaginn. Ekki væri nema gott um það að segja, að 2. deild ar lið kæmist i úrslit um bikar KSI — og jafnvel ynni hann — EF góð knattspyrna lægi að baki. En því miffiur. Allt var tilvilj- un. Öll úrslit fram affi þessu og það jafnvel bæði hjá Víking og KR. Bikarkeppnin aff þessiu sinni uppljóstraði fleiri og meirj galla á ísl. knattspymu en nokkur önn ur keppni fyrr og siðar. Jafnvel í úrslitaleiknum var næsta lít- ið um knattspyrnu en þó áttu KR-ingar óefað sigurinn skilið úr því sem komið var. Þeir björg uðu á þann hátt „heiðri“ íslenzkr ar knattsnyrnu. En hvar var hann fyrir? Víkingar áttu fyrsta góða fær- ið í leiknum á laugardaginn en þá kom strax í ljós að framlherj- ar voru feimnir, kurteisir og lin- ir. Hafliði miðherji stóð einn móti markverði — en markvörð- ur KR vann návígið. Sízt átti Víkingur minna í leiknum framan af, en á 32. mín. var dæmd aukaspyrna á Víking rétt utan vítateigs Dómurinn kom seint — og reyndar eins og eftir pöntun frá KR-ingum. En Ellert sendi knöttinn rakleiðis í net Vikings 1—0. Rétt fyrir leikhlé kom annað markið. Sótt var upp h. kant I Björgvin Schram, form. KSÍ, lengst t.h., hefur afhent KR-ingum farandgrip Tryggingamið- stöðvarinnar í 7. sinn. (Ljósm. Sv. Þorm.) og Hörður gaf vel fyrir. Knött- urinn var gefinn áfram út á vinstri kant og þar skaut Sig- mundur útherji fallegu skoti, Fram vann feimið Valslið með 6 marka mun — og Víkingur sinn fyrsta sigur FRAM vann sinn 4. sigur af 7 mögulegum í Rvíkurmótinu í handknattleik á sunnudags- kvöldið — og hinn þriðja í röð með 6 marka mun. Ingólf Ósk- arsson vantaði í liðið og í byrj- un var cins og Framliðið væri hikandi, kannski vegna þess. En er á leið skapaðist forskot fyrir Fram og þá tók líka að heyrast í Ingó'fi, sem var með hönd í gipsi utan vallar. Og sigurinn vannst — án Ingólfs eða með hans aðstoð. Bæði lið virtust eins og í leiðslu gagnvart hvort öðru framan af. Á þvi hagnaðist Vaisiiðið, sem aldrei í leiknum náði verulega að sýna hvað í því býr. Liðið er hreinlega ekxi „komið í gang.“ Fram tók fyrst að skapa for- skot er á leið fyrri hálfleik, komst í 4 marka forskot en í ieikhléi stóð 6-3 fyrir Fram. B'arátta var meiii í síðari hálf íeik, en þó aidrei svo að til jafnræðis horfði með liðunum í mörkum og Fram vann örugg lega með 14-8. Einhverjir kunna að vera ánægðir með leik Framliðsins í Arni (t.v.) og Vilbergur Sigtryggsson, eru marksæknir Ar- menningar. gær en undirritaður er það ekki. Ástæðurnar eru: 1. Liðið er langf frá getu sinni í fyrra. 2. Sóknarleikur er iðulega í molum. 3. Varnarleikur er kominn í hreinar ógöngur hjá liðinu sak ir hrottaskapar og ágengni. Ef dcmari dæmd; samkvæmt lög- um væri um hreinan blásturs- leik að ræða, þá er knötturinn nálgast mark Fram. Slíks er' varla góðs viti þá er erlendir dómarar eru í nánd til að dæma leiki liðsins þó þeir ísl. vildi ekki ríða á vaðið. Dómiari í þessum leik var Magnús V. Pétursson og dæmdi mi-sjafnlega. T.d. sá hann aldrei er Gunnlaugur tók 4 skref en alltaf er aðrir gerðu slíkt. Slík- ir dómar koim-a verst er til lengd ar lætur niður á þeim sem hlíft er. í næsta leik vann Ármann öruggan sigur yfir Þrótt. Skildu 6 mörk liðin að í hálfleik en 3 í leikslok 16-13 Sýndu Þrótf- arar enn að þeir eiga klær sem hættulegar eru. Víkingur vann nú sinn fyrsta sigur — vann KR með 18-12 og hafði völd á leiknum allan tírnann. sem hafnaði í marki Víkings. Á 3. min. síðari hálflei'ks bætti Gunnar Felixson 3. marki KR við eftir fallega uppbyggingu Eyleifs á vinstri kant. Gunnar skoraði af stuttu færi. Á síðustu mínútunum sóttu Víkingar fast og voru nálægt því að skora en feimni og áókveðni þeirra sjálfra varð ekki síður þess valdandi að svo tókst ekki til eins og varnanhæfileikar KR- inga. Um einstaka leikmenn verður varla rætt eftir þessum leik, en þó voru skilyrði mjög góð af hendj veðurguðanna. Framan af mát.ti ekki á milli greina hvort liðið væri „Evrópubikarlið" og hvort í 2. deild íslenzkrar knatt spyrnu. Sem betur fór komu síð ar nokkur einkenni í ljós sem augljóslega sýndu hvað menn öðlast með reynslu. En annað var ekki sem á milli skildi — því miður. — A. St. Englond vnnn Wnles 3—0 og Norðnr-írlnnd Skotn 1—0 ENGLENDINGAR sigruðu Wal- esbúa í landsleik í knattspyrnu sl. laugardag með þremur mörk um gegn ,engu. Landsleikurinn fór fram á Ninian Park, Cardiff og voru áhorfendur 4i5 þúsund. Heimsmeistararnir unnu stærri sigur en gangur leiksins sýndi, því Wales átti góðan leikkafla fyrstu 20 mín. í síðari hálfleik þegar staðan var 1—0. Mahoney skaut yfir á stuttu færi er um 18 mín. voru liðnar af hálflei'kn um og sagði þulurinn er lýsti leiknum að ekki hefði verið gott að spá um úrslitin ef Wales hefði jafnað þá. Annars skoraði Peters fyrsta mark leiksins eft- ir góða sendingu frá Hurst á 34. mín. og England sótti ákaft síðari hluta hálfleiks. Hin mörk- in tvö skoraði England á 4 síð- ustu minútunum, fyrst Bo-bba Charlton, með vinstri fótar þrumuskoti, hið síðara úr Enska knattspyrnan VEGNA 2ja landsleikja varð að fresta öllum leikjum í 1. deild að ur.daoskildum einum. Fulham — Manohester City 2:4 1. Liverpool 17 Stig 2. Sheffield W. 17 — 2. deild. 3. Manchester U. 16 — Aston Vilia — Blackpool 3:2 4. Tottenham 16 — Charlton — Carlisle 2:2 5. Arsenal 15 — Dcrfcy — Huddersfitld 1:0 6. Manchester C. 15 — Norwich — Birmingham 4:2 Plymouth - - Hull 2:5 2. deild. Portsmouth — B'istol City 2:0 1. Blackpool 20 stig Preston — Ipswich 1:1 2. Purtsmotuh 20 — Q.P.R. — Milhvall 3:1 3. Q.P.R. 19 — Rotherham — Bolton 2:2 4. Crystal Palace 18 — Staðan er þá þessi: 1. deild. vítaspyrnu, eftir að Hennessy brá fæti fyrir Ball, sem skor- aði úr spyrnunni. England hefur nú tekið forystu í Bretlandskeppninni um sæti í úrslitakeppni Evrópubikars lands liða. Þetta var 52. sigur Eng- lands gegn Wales í 78 leikjum, en 15 sinnum hefur orðið jafn- tefli og Wales unnið 11 sinnum. Norður-írland sigraði Skotland á Windsor Park, Belfast með einu marki gegn engu. Þessi úr- Framhald á bls 23. Spónn — Tekkó- slóvokín 2—1 SPÁNVERJAR sigruðu Tékka í landsleik í knattspyrnu sl. sunnudag með tveimur mörk- uim gegn einu. Leikurinn sem er liður í undankeppni Evrópu bikarkeppni landsliða, fór fram í Madrid og skoruðu Spánverjar tvö fyrstu mörkin. fyrst Pirri á 32. mínútu og síðar Carati á 69. mín. Tékkar skoruðu sitt eina mark, er 74 mín voru af leik og var Kur.a þar að verki. Von Tékka um áframhald í keppninni er þó engan veginn vonlaus, því þó Spánn hafi 8 stig, en Tékkóslóvakía 6, hefur Spánn leikið alla sína leiki i 1. riðli, en Tékkóslóvakía á tvo leiki eftir, nefnilega gegn írska fríríkinu (Eire) og Tyrklandi. Tékkar geta því hlotið 10 stig alls, en Eire og Tyrkland hafa 3 stig eftir 5 leiki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.