Morgunblaðið - 07.11.1967, Side 2

Morgunblaðið - 07.11.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 Bobby Fischer hættur á millisvæöamótinu (Einkaskeyti AP til Mbl.) BOBBY FISCHER er hættur keppni á millisvæðamótinu í skák og hefur verið strikaður út. Bent Larsen, sem nú er efst- ur á mótinu, hefur látið hafa eftir sér: „Fischer hefur engar taugar tii að tefia í slíku móti sem þessu“ og Rússarnir kalla Fischer „Skák-kaupsýslumann“. Úrslit 15. umferðar voru þessi: Ivkov vann Korstnoi, Suttles vann Gipslis, Matuluvic vann Kavalek, Bilek vann Sarapu og Barczay vann Cuellar. Jafntefli gerðu Matanovic og Stein, Gligo- ric og Geller, Bouaziz og Reshev sky, Mecking og Byrne og Portisch og Miagmasuren. Úrslit í 16. umiferð: Larsen vann Hort í 42 leikjum og lék svörtu mönnunum, Portisch vann Cuellar og Kavalek Bilek. Jafntefli varð hjá Kortsnoi og Matanovic, Geller og Ivkov, Gipslis og Gligoric, Reshevsky og Suttles og Sarapu og Barczay. Skákirnar milli Stein og Matulo vic og Byrne og Bouaziz fóru í bið eftir 41 leik. Staðan í mótinu er nú þessi eftir 16 umferðir: Bent Larsen er festux með 11% vinning úr 15 skákum, í öðru sæti Júgóslav inn Gligoric með 10 eftir 14 skák ir. í þriðja og fjórða sæti eru jafnir þeir Geller (Sovét) og Júgóslavinn Ivkov með 9% úr 14 skákum. Röð annarra kepp- enda: 5.—E. Matulovic og Mat- anovic (báðir Júgóslavar) og Portisch (Ungverjalandi) 9 (14), r Aætlunorbíll vnlt munnluus ÁÆTLUNARBÍLLINN Húsavík — Akureyri valt út af veginum við bæinn Háls í Fnjóskadal í fyrrakvöld. Enginn var í bíln- um, þegar óhappið varð. Bíl- stjórinn hafði skilið bílinn eftir í bremsu, en í gangi, meðan hann skrapp heim að Hálsi, en þegar hann kom aftur hafði bíll- inn runnið út af veginum og hafnað á hvolfi. Litlar skemmd- ir urðu á bílnum, sem er 34 far- þega af Volvogerð, utan hvað allt löðraði í olíu fremst í bíln- um, þegar að var komið. 8.—10. Hort (Tékkóslóvakíu), Kortsnoi (Sovét) og Reshevsky (Bandaríkjunum) 8V2 (14), 11.— 12. Mecking (Brasilíu) og Bilek (Ungverjalandi) 7% (15), 13— 15. Stein (skákmeistari Sovét), Suttles (Kanada) og Kavalek (Tékkóslóvakíu) 7 (15), 16—17. Gipslis (Sovét) og Barczay (Ung verjalandi) 6 (14), 18. Miagma- suren (Mongólíu) 5 (14), 19.—20. Byrne (Bandaríkjunum) og Cu- ellar (Kólombíu) 4 (15), 21. Sarapu (N-Sjálandi) 2V2 (15) og lestina rekur Túnisbúinn Bou- aziz með 2 vininga úr 15 skák- uim. Mynd þessi var tekin í Hong Kong á sunnudag þegar verið var að bjarga farþegum Convair- þotunnar, seim þar fórst. 38 FARASTI 2 FLUG- SLYSUM UM HELGINA — Spænsk Caravelle-þofa ferst í Suður-Englandi — Convair-880 hlekkist á i flugtaki í Hong Kong London og Hong Kong, 6. nóvember, NTB og AP. TVÖ flugslys urðu um helg- ina og týndu þar Iífi samtals 38 manns. Þrjátíu og sjö létu Iífið er spænsk Caravelleþota frá flugfélaginu Iberia fórst að kvöldi laugardags 48 km. suðvestan Lundúna, skömmu fyrir ráðgerða lendingu á Lundúnaflugvelli og ein kona á sunnudag er farþegavél af gerðinni Convair—880 í eigu flugfélagsins Cathay Pacific Airlines hlekktist á við flug- tak af Hong-Kong flugvelli. Björguðust 126 þeirra sem með þeirri vél voru, en eng- inn komst lífs af úr slysinu í S-Englandi. í dag fannst á slysstaðnum í S-Englandi „svarti kassinn" svo kallaði, sem hetfur að geyma ein angruð afritunartæki er skrá Fró American Field Service UNDANFARIN 9 ár hefur Ame- rican Field Service gefið 146 ís- lenzkum nemendum kost á árs- dvöl 1 Bandaríkjunum. American Field Service er menntastofnun, sem hefur eng- in tengsl við stjórnmála- eða trúflokka, en nýtur stuðnings frá almenningi í Bandaríkjun- um, sem leggur fram fé til starf- seminnar eða tekur við erlend- um nemendum til dvalar á heim ilum sínum. Styrkþegar stunda nám í efsta bekk „high school“ Þeir dvelja á heimilum, sem einn af heim- ilisfólkinu og kynnast nánar hinum mörgu hliðum á lífi Bandaríkjamanna, siðum, hug- sjónum, áhugamálum og vanda- málum. Nemendur, er til greina koma sem styrkþegar, eru unglingar fæddir á tímabilinu 1. apríl 1950 til 31. marz 1962. Umsóknareyðuiblöð liggja frammi á -skrifstofu American Field Service á íslandi, Austur- stræti 17, mánudaga og miðviku- daga kl. 5.30—7. allt starf stjómtækja vélarinn- ar og vona menn að í kaissan- um kunni að leynast ednhver skýring á tifldrögum slyssins. Víst þykir af því sem nú verð- ur séð, að flugstjórinn hafi hald lð sig vera í töluverðri hæð í 'eðlilegu aðfLugi að Heathrow- tflugvellá er vélin tók allt í einu •niðri í skóglendi við Blackidown, 'sem er um 48 km suðvastan Lun d'úna. Sprenging varð í vélinni um leið og hún skali niður, en ■síðan renndi hún áfnam og plægði sér 800 metra leáð gfign 'um skóginn, veg varðaðan af- 'höggnum trjám og logandi braki ■en skelfdir sauðir gengu á beit þarna í skóginum þustu s>itt á íivað og drápust margir, en aðr- Ir brenndust. Brak úr vélinni fór •víða vegu, nokkuð á og um- ■'hverfis hús í Blackdown, en varð þar þó engium að meini. 1 Vélin var á leið til Lundúna tfrá Malaga á Suður-Spáni og •voru með henni auk sex manna 'áhafnar 25 Bretar, níu Spánverj 'ar, tveir Bandaríkjamenn og <einn Ástralíumaður. Flugvélin ’hvarf sjónum ratsjármanna í tflugtiurninum á Heathrow-flug-, velli níu mínútum áður cn slys-, ið varð og hafði flugmaðurinn þá nýlega tilkynnt að hann vært 'að lækka flugið til undirbúnings 'lendingu. Þoka var á og dimm-. viðri er slysið varð. Þessi Caraveflla-þota spænska; flugfélagsins Iberia er hin sjötta sinnar tegundar sem far- izt hefiur síðan almennt var fiar- ið að nota þessar þotur í reglu- bundnu áætlunarflugi 1959. Framleiðandd þeirra er framska fyrirtækið „Sud-Aviiation“ og eru nú um 250 Caravelle-þotur í notkun víðsvegar um heiminn. Giftusamleg björgun í Hong Kong í höfninní í Hong Kong var unnið að því fram eftir kvöldi siunnudags að ná upp úr hötfn- inni flaki flugivélarinnar sem sökk þar um mor.guninn ör- stuttu eftir að bjargað hafði ver 'iS 126 mönnum af 127 sem með vélinni voru. Vél þtessi, sem var af gerðinni, Convair-880, var í eigu flugfélagsins Cathy Pacitfic lAirlines og var ferð hennar heit tið til Saágon. Sjónarvottar scgja, (að allt hafi virzt með felldu um tflugtak véliarinnar unz hún var tkomin út á enda flugbrautar- tinnar, en þá hafi hún virzt Framhald á bls. 24. Leikhúsferð Heimdallar HEIMDALLUR efnir til Leikhús ferðar í Lindarbæ á tfimmtudag- inn til að sjá einþáttungana Yf- irborð og Dauði Bessie Smith. Síðan verða kaffiveitingar og fiytur Oddur Björnsson spjall um einþáttungana og höfunda þeirra og kynnir áætlanir leik- flokksins. Tilkynna þarf þátttöku í skrif stofuna í síðasta lagi á miðviku- dag. Ekið á kyrr- stæða biireið EKIÐ var á hvíta, kyrrstæða •Skodabifreið sl. laugardag, þar sem hún stóð á bílastæðinu við iRengstaðastræti, gegnt Kron, oig beyglaðlst amnað efturbretti •hennar. Skráninganúmer hennar er R-20986. Skaðvaldurinn hvarf á braut, án þess að láta nokkúð «vita af sér, en þetta mun hafa skeið milli kl. 9,30 og 2, um daginn. Sjónarvottar eru viinsam ’legast beðnir að hafa samband ‘við umferðardeild rannsöknarlög ■reglunnar. Póii ó góðum butavegi Róm, 'PÁT.T. páfi VI. er nú sagður á ■góðum batavegi eftir uppskurð- ’inn sem hann giekkst undir á ‘laugardag. Það var einn kunn- ’asti skiurðlæknir ítala, Pietro Valdoná, siem þar var að verki *og fór aðgerðin fram í páfa- •garði. Er páfi isagður við góða líðan og búizt við því, að hann tfaki fyrr upp dagleg störf en áður var ætlað. Páfinn er nú sjötugur. Mótoihjól og bíll í órekstri TVEIR piltar á mótorhjóii lentu í árekstri við bifreið á mótum Reykjanesbrautar og Fossvogs- vegar síðastliðið sunnudags- kvöld. ökumaður meiddist á •baki, en farþetginn slapp með ■skrámur. ökumaður mótorhjóls- ‘ins sagði, að þeir hetfðu verið að fara fram eftir þéttri röð bif- reiða sem óku hægt. Skyndiletga liafi ein þeirra tekið sig út úr •— án þess að gefa stefnuljós — og beygt að Fossvogi. Honum gafst ekki tími til að forða á- ’rekstri og skall hjólið á hlið bif ireiðarinnar Hvorugt ökutækj- anna skemmdist að ráði. Hámark hátíðahaldanna í dag Stutt rabb v/ð Hannes Jónsson, sendifulltrúa i Moskvu í DAG er aðaldagur hátíðahald- anna vegna fimmtíu ára afmæl- is rússnesku byitingarinnar, og verður þá mikið um dýrðir. — Hannes Jónsson, sendifulltrúi í Moskvu, sagði í símatali við Morgunblaðið í gær að hátiða- höldin hefðu í rauninni byrjað hinn þriðja þ. m., en hámarkið yrði í dag,- Þá verður m.a. hin mikla fagn aðarganga fólksins, þar sem það hyllir flokksleiðtogana og stjórnendur landsins, en þeir aftur fagna því. í gær gengu er- lendir fulltrúar á fund Podgorn- ys, forseta Sovétríkjanna, og af- hentu honum heillaóskir í til- efni afmælisins. „Það er mikill fögnuður meðal fólksins og þetta eru hrífandi og falleg há- tíðahöld. Það hafa að sjálfsögðu margar veizlur verið haldnar og snjallar ræður fluttar, enda eru hér samankomnir fulltrúar frá einum 90 kommúnistaflokkum." Dr. Kristinn Guðmundsson, ambassador, hefur ekki tekið mikinn þátt í hátíðahöldunum, og hefur Hannes aðallega kom- ið fram fyrir hans hönd. Siglfirðingar óánægð- ir með útvarpið Siglufirði, 6. nóvemher UNDANFARNA mánuði, eða 'raunar undanfarin ár hafa Sigl tfirðingar þurft að búa við mjög slæm hlustunarskilyrði á útsend 'inigum ríkisútvarpsins og þrátt tfyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu tfilustenda, til að fá úr þeim bætt hafa þær ekki fengizt. Það hafa aðeins verið endur- tekin loforð frá útvarpsstjóra um að athuga málið. Útilokað er að hlusta á nokkra tónlist á útsendingum Ríkisútvarpsins. Unglingarnir geta ekki einu sinni hlustað á hina háværu tán ingamúsík, vegna þess hve fölsk og trufluð útsending var. Lokar fólk því oftast fyrir tækin, frem ur en að hlusta á hið misþyrmda efni. Suimir hlusba eingöngiu á tfréttir, en gefast oft upp á að hlusta þrátt fyrir að von sé á góðu útvarpsefni Hér eru há- værar raddir *um að hér verði settur upp FM sendir sem véiti Siglfirðingum óaðfinnanflegar út sendingar á dagskrárefni Ríkis- útvarpsinis. Að lokum má geta þess, að til stendiur að eána rad- íóviðgerðarstofan hér hætti störfum um næstu áramót og veiti eftirleiðis aðeins umboðs- þjónustu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.