Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 LITAVER Vinyl — Plast — Linoleum GÓLFDÚKUR Verð frá kr. 100 per. ferm. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Verzlun til sölu Til sölu er verzlun í næsta nágrenni Reykjavíkur við þjóðveg. Góð verzlun með vaxandi sölu. Leyfi til nætursölu. Uppl. gefur (ekki í síma): RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17, 3. hæð. (hús Silla & Valda). LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur (enska). Austurstr. 14 - Sími 10332 og 35673. Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full- komnu O.K.U. neglingarvél, sem við höfum í notkun á hjólbarða- vinnustofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó- hjólbarða. Nákvæmm hennar tekur öllum öðrum vélum fram. Af annarri þjónustu okkar má nefna að við: Skerum snjómynstur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur. Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum. Höfum fullkomna ballancevél til að jafna misþunga í hjólbörðum fólksbíla. Seljum allar stærðir af snjóhjólbð rðum. Sendum um allt land gegn póstkröfu. — Viðgerðarverkstæði okkar er opið alla daga kl. 7.30-22. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 31055. hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla alla sína vetrarhjólbarða. BIFBEIÐASTJÓBAB! - NÝJUNG! Lærið ensku — í Englandi The Pitmans School of English (viðurkenndur af mennta- og vísindamálaráðuneyti Bretlands) býður yður yfirgripsmikla enskukennslu allt árið um kring. Á námskeiðunum er kennt enskt talmál, hljóð- fræði, verzlunarbréfaskriftir, bókmenntir og undir- búningur undir háskólagráðu, o. s. frv. Einnig eru haldin stutt en erfið sumarnámskeið i London, Oxford og Edinborg í júlí, ágúst og september. Útvegum nemendum húsnæði þeim að kostn- aðarlausu, — ókeypis aðgangur að Pitman-klúbbn- um (skemmtanir, útilíf og listir). Skrifið til T. Steven, Principal, og biðjið tun upplýsingabækling. THE PITMAN SCHOOL OG ENGLISH 46 Goodge Street, London, W. 1. Spil — Spil — Spil íslenzku spilin í leðuröskjunum eru til- valin gjöf jafnt fyrir innlenda sem er- lenda vini yðar. Einnig fjölbreytt úrval af öðrum spilum. Hafið samband við okkur sem fyrst á meðan birgðir eru nægar. MAGIMÚS KJARAIM umboðs- og heildverzlun. Hafnarstræti 5 — Sími 24140. Veturinn hefur mðrg andlit. Þér hafið aðeins eitt. Það verðið þér að vernda. Einmitt á veturna. Með NIVEA - Ultra-Cremi. NIVEA-Ultra-Crem verndar hörundið jafnt i snjó, stormi og sölskini. Allt hörund. Alla daga. Auk þess er NIVEA-Ultra-Crem nœrandi fyrir hörundið. NIVEA-Ultra- Crem veitir hörundinu það, sem það þarfnast til að hald- ast stöðugt hreint, ferskt og heilbrigt. Einmitt þessv^gna eigið þér ekki völ á betri „verndargœzlu".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.