Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 22

Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 ÉG er ungur maður, og ég er orðinn þreyttur á að vera skotspónn eldri kynslóðarinnar. Hún segir til dæmis, að ungt fólk sé spillt af eftirlæti og að við séum eyðsluseggir. Eg efast um, að við eyðum meiru en foreldrar okkar gerðu, þegar þau voru ung. Eruð þér sammála? NEI, það er ég ekki. Foreldrar þínir hafa ekki eytt meiru-^p æskan á okkar dögum, af því að þau höfðu ekki úr eins miklu að spila og þið. Ég geri nú ekki ráð fyrir, að nútímaæskan sé neitt lakari en unga fólkið var á mínum æskuárum, en víst er um það, að engin fyrri kynslóð hefur eytt jafnmiklu hlut- fallslega og táningar þessa áratugs. Hérna skaltu sjá nýjustu skýrslu um peninganotkun unga fólks- ins í landi okkar. Samtals nemur eyðslan sem svar- ar 792 billjónum króna. Venjulegur piltur notar að jafnaði 665 kr. á viku. HeLztu útgjaldaliðirnir eru: Skemmtanir 190 kr. Benzín 132 kr. Föt 125 kr. Stúlkur nota heldur minna, eða 658 kr. á viku. Stærsti útgjaldaliður þeirra eru föt. Þá koma snyrti- vörur, tæpar 100 kr. á viku, og svo skemmtanir 85 kr. Yfirleitt fær unga fólkið peningana hjá foreldrum sínum. Hættan við þessa frjálsu eyðslu er sú, að unga fólkið verði ekki undir það búið að bregðast á réttan hátt við krepputímum, ef þeir kynnu að renna upp og hver krónan yrði dýrmæt. Ég held fyrir mitt leyti, að börn hafi meiri ánægju af að nota peninga sína, ef þau hafa unnið sér þá inn sjálf. Þegar við fáum hlutina fyrirhafnarlaust upp í hend- urnar, kunnum við yfirleitt ekki að meta þá réttilega né njóta þeirra. t Dóttir mín t Unnur M. Gross, Útför Hampton Virginia, USA, Halldórs Magnússonar andaðist 30. okt. sl. Jarðar- bónda á Englandi, förin hefur farið fram. Þökk- sem andaðist 30. okt. s.l. fer um auðsýnda samúð. Fyrir hönd eiginmanns, bama og systkina, fram frá Lundi miðvikudag- inn 8. nóv. kl. 2 e. h. Magnea Gísladóttir. Vandamenn. Unnusta mín, dóttir okkar og systir, Anna Snjólaug Þorvaldsdóttir frá Siglufirði, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu við Barónstíg sunnudag- inn 5. þessa mánaðar. Ingólfur Sigurgeirsson, Kristjana Magnúsdóttir, Þorvaldur Guðmundsson og stytkin. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðar- för Margrétar Hallgrímsdóttur frá Hvammi, Vatnsdal Hilmar Valdimarsson, Ásta Sölvadóttir, Daniel Óskarsson, Guðrún Sigurðardóttir, Theódóra Hallgrímsdóttir, Guðjón Hallgrímsson, Aðalheiður Hallgrímsdóttir. Kveðjuathöfn um eigin- mann minn, föður, tengda- fðður og afa Benedikt H. Líndal hreppstjóra frá Efra-Núpí, fer fram í Fossvogskirkju mið vikudaginn 8. nóvember kl. 10.30. Jarðsett verður að Efra- Núþi föstudaginn 10. nóvem- ber kl. 1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og bróður, Guðbjarts S. Kjartanssonar Eskihlíð 8. Sérstakar þakkir færum við samstarfsmönnum hans á bif- reiðastöðinni Hreyfli og einn- ig Bifreiðastjórafél. Frama, fyrir auðsýndan heiður við útförina. Valgerður Ólafsdóttir og böm, Guðný Kjartansdóttir, Hannes Thorarensen Minning Fæddur 10. nóv. 1941 Dáinn 30. október 1967 HANNES Thonarensen er fædd- ur í Reykjavík 10. nóv. 1941 og voru foreldrar hans þau hjónin Henrik Thorarensen fyrrverandi Ástkæri sonur minn, bróðir og mágur Eyjólfur Ásberg Björnsson verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 2. Elísabet Ásberg, Guðný Ásberg Björnsdóttir, Árni Samúelsson. Bróðir okkar Jónas Kr. Jónsson bóndi, Höfða, Vallahreppi, andaðist í sjúkrahúsinu, Egils stöðum 5. nóv. s.l. Systkin hins látna. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út- för Sigurðar Benediktssonar, framkvæmdastjóra, Fjólugötu 23. Fyrir hönd okkar og ann- arra vandamanna. . Guðrún Sigurðardóttir og bömin. skein svo bjart. Fyrir rúmum mánuði veiktiist Hannes og eftir mikið og erfitt veikindastríð þar sem lífið virtist loksins ætla að bera sigur úr býtum var hann kvaddur á brott. Kæri vinur, við eigum svo erf- itt með að átfca okkur á þessu skarði, sem komið er í kunn- ingjahópinn, þar sem áður stóð okkar Tífsglaði og greiðvikni Hannes. Um leið og við kveðjum þig, góði félagi, vottum við eigin- konu þinni, litla syni, foreldrum, systrum og öðrum aðstandend- um, okkar dýpstu samúð. Félagar. skrifstofustjóri hjá Útvegábanka ísLands og Eyþóra Thorarensen. Af börnum þeirra hjóna var hann yngstur. Hannes starfaði hjá Útvegs- banka íslands 1956—1965 og síðan hjá Raftækjaverksmiðju Hafnarfjarðar. Eftirlifandi konu sína, Ingu Bryde Thorarensen, gekk hann að eiga 7 ágúst 1965 og eignuðust þau son 5. júlí, sem varð auigasteinn pabba síns. Var drengurinn skírður Henrik Ey- þór. Þegiar allt lék 5 lyndi dró skiyndiiega fyrir þó lífssói, sem TANDERVELL Vélalegur Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—120« Rcnault Dauphine !>. Jónssan & Cn. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERDIP 5IMI 36177 Súðarvogi 20 Sendill Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2%” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 17104. Lokað í dag frá kl. 12—3, vegna jarðarfarar. TECHNICA H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.