Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
Frystikistur
Frystikisturnar komnar aftur 350 lítra og 50 lítra.
Kæliskápar, kæli- og frystiskápar, sambyggt.
Eldavélar í mörgum gerðum og stærðum.
Ennfremur mikið úrval af ljósum og gjafavörur.
Raftœkjaverzlun H. C. Cuðjónssonar
Stigahlíð 45—47.
Suðurver við Kringlumýrarbraut. — Sími 37637."
Atvinnurekendur
&
rAPPIRSVORUR*%
SKÚLAGÖTU 32.- SIMI 21530.
LEITID UPPLÝSINGA
Höfum ávallt
fyrirliggjandi
. sápulög:
Anti-Bacterial:
Fyrir sjúkrahús og mat-
vælaframleiðslu.
Parfumed:
fyrir skrifstofur og
heimahús.
Izal handhreinsi:
Fyrir verkstæði.
Nánari upplýsingar
góðfúslega veittar
SKÓKJALLARINN^^
AUSTURSTRÆTI 6
SELUR ÓDÝRAN SKÓFATNAÐ
KALMANNA- KVEN- OG
BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00.
Nauðimgaruppboð
2. og síðasta uppboð á húseigninni Þóristúni 11 á
Selfossi fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 17.
nóv ’67 kl. 3 e.h. Eigendur hússins eru Leó Árna-
son og Jóhanna Kaldalóns. Uppboðsbeiðendur eru
Búnaðarbankinn og Einar Viðar hrl., Reykjavík.
Krefjandi 2. og síðasta uppboðs er Útvegsbankinn
sem veðhafi. Uppboðið var áður auglýst í Lög-
birtingablaði 12., 15. og 29. júní s.l.
Sýslumaður Árnesinga.
Allt á sama stað
Notaðar bifreiðir til sölu.
Commer Cop árg. 1964.
Humber scepter árg 1966, sjálfskiptur.
Humber hok árg. 1966.
Hillman Imp árg. 1964.
Hillman Minx árg. 1967. Ekinn 12 þús. km.
Moskvitch árg. 1965, 1966. Lítið eknir.
Ford Cortina árg. 1964, 1966.
Rambier Classic árg. 1963. 2ja dyra, sjálfskiptur.
Renault Rlo, major árg. 1966.
Til sýnis í sýningarsal vorum að Laugavegi 118.
Simi 22240.
Egill Vilhfálmsson hf.
' milHf.iMl.,
tneð virkum víðarkols-i'jölfiUer
&///A
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis
fimmtudaginn 9. nóvember 1967 kl. 1—4 í birgða-
stöð rafmagnsveitna ríkisins, Elliðaárvogi 101.
Moskvitch, fólkbifreið................. árg. 1965
Moskvitch, fólksbifreið................ — 1965
Willys, jeep........................... — 1962
Willys, jeep.......................; . — 1962
Willys, jeep........................... — 1962
Land Rover, diesel............. . . . . — 1962
Reo Studebaker, vörubifreið . . — 1953
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7 sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð-
endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNi.7 SÍMI 10140
BLADBURÐARF9LK
i eftittalin hverfi
Laugarásvegur — Aaðlstræti — Granaskjól.
Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100