Morgunblaðið - 07.11.1967, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
- JEMEN
Framh. af bls. 16
istyrjöld og að áframhalö
ihennar leiðir aðeins til auk-
ánna eyðilegging’a og hörm-
unga fyrir landsfólkið.
Árið 1965 héldu Nasser og
■Feisal konungur fund með
sér í Jiddah í Saiudi-Arabíu,
og þar ákváðu þeir að hætta
•stuðningi sínum við deiluað-
ila og hvöttu þá til þess að
gera sjálfir út um deilumál
sín. Sallal mótmælti þessu
samkomulagi harðlega, og
Nasser dró brottflutning
egypzka herliðsins á langinn,
meðal annars vegna ástands-
ins í Aden og styrjöldin hélt
áfram.
Eftir ósigurinn fyrir ísraels
mönnum í sumar sá Nasser
hins vegar fram á, að hann
yrði að hætta við hina kostn
áðarsömu ihlutun sína í Jem
en og koma'st aftur að sam-
komulagi við Feisal. Ákvörð
un Breta um að fara frá Ad
en. að nokkrum mánuðum
liðnum. og veita Suður-Ara-
'bíu sjálfstæði ýtti undir
iþessa ákvörðun enda haifa
Iþjóðernissinnar nú tögd og
ihagldir í Suður-Arabíusam-
bandinu. Þess vegna náðist
isamkomulag með þeim Nass
er og Feisal á ráðstefnu æðstu
manna Arabaríkjanna í haust
um frið í Jemen.
Hvað am Sallal?
Fréttir frá Kaíró herma að
•Sallal, forseta, hafi verið
fekýrt frá byltingunni í Jem
«n i húsi því, þar sem hann
dvelst sem gestur fraksstjórn
ar en hann lét sem ekkert
hefði í skorizt o.g ákvað að
koma alls staðar fram þar
sem ráð hafði verið fyrir
gert í áætlun um heimsókn
hans. Sallal hefur um nokk-
urt skeið reynt að tryggia sér
hernaðarlega aðstoð Rússa
vegna brottflutnings egypzku
hermannanna frá Jemen, og
í Bagdaid sagði hann að hann
vildj gera hermálasaanning
við Rússa. Sallal var enn í
Bagdad þegar síðast fréttist
og virtist ekki hafa i hyggju
að halda ferð sinni áfram til
Moskvu.
Bíll er verðmæti, látið
þekkingu okkar tryggja
hag ykkar.
1967 Vojvo 144, ekinn 2 þús.
km., hvítur, sjálfskiptur.
1967 Peugeot 404 station, ek-
inn 6 þús. km., rauður.
B967 Fiat 100, ekinn 7. þús.
km. Útb. aðeins kr. 75 þús.
1967 Volkswagen 1300, ekinn
20 þús. kra., útb. kr. 85 þús.
1967 Toyata Crown 2300, ek-
inn 5 þús. km, 6 manna
bíll.
1967 Opel Record Coupé
1966 Cortina 2ja dyra
1965 Can-tina, skintj á jeppa
eða dýrari fólksbíl.
1966 Skoda sendibíll. Selst
fyrir 3-5 ára bréf.
1965 Saab 96, grænn.
1963 Volvo Duett station, ek-
inn 61 þús. km. af sama eig-
anda.
1964 Volkswagen, blár.
1962 Ford Zephyr 4. Skipti.
1956 Volkswagen. Verð kr. 16
þús.
Bronco — Willy's
Rover — Gipsy
Mikið úrval — Mikil sala
Ingólfsstræti 11.
Sími 15014, 19181.
ísleifur hinn nýi
Nýr ísleifur
bætist við flotann
NÝTT fiskiskip, ísleifur, er
væntanlegt til Vestmannaeyja í
kvöld. ísleifur var smíðaður hjá
Skaalurens Skipsbyggeri í Ros-
endal og er sjötti báturinn, sem
það fyrirtæki smíðar fyrir ís-
lenzka aðila. Eigandi ísleifs er
Ársæll Sveinsson í Vestmanna-
eyjum.
ísleifur er útbúinn öllum full-
komnustu tækjum og er aðalvél-
in 660 hestöfl. Ganghraði báts-
ins er 11,5 mílur. í áhafnaríbúð
eru níu klefar fyrir fimmtán
manns.
Ársæll Sveinsson á nú fimm
báta, sem allir bera nafnið fs-
leifur, en fsleifi I hefur nú ver-
ið lagt, enda er hann orðinn
fimmtíu ára.
Áður en Ársæll hélt með nýja
bátinn heim afhenti hann safn-
aðarnefnd Kvinnhéraðs gjöf,
sem nota skal til að skreyta hið
næstum 800 ára gamla guðshús,
sem þar er.
— Kjamorkuvopn
Framhald af bls. 1.
un föstum tökum. Annar repúbli
kani, John Tower frá Texas, seg-
ir að sovézka stjórnin sé með
þessum nýju tilraunum sinum að
hundsa nýgerðan sáttmála um
friðsamlega notkun himingeims-
ins. Taldi hann það vera hneyksli
að varnarmálaráðherrann virtist
áhyggjulaus andspænis þessum
nýju vopnum Sovétríkjanna.
Vopn þau, sem hér um ræðir,
hafa það fram yfir fyrirliggjandi
kjarnorkuvopn, að unnt er að
skjóta þeim fyrirvaralítið til
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómsíögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHþíÐ 1 • SÍMI 21296
E ngin kona vill hafa
hár í handarkrika . . .
eða á
fót-
leggjum
1_ ausnin er NAIR
háreyðingarkremið sem
bæði er fljótvirkt og
þægilegt í notkun og skil
ur húðina eftir silki-
mjúka.
jarðar hvar sem er í heiminum.
Hingað til hafa Bandaríkjamenn
verið öruggir í þeirri vissu að
ef Sovétríkin hygðust skjóta
kjarnorkubúnum eldflaugum á
skotmörk í Bandaríkjunum, sæ-
ist til þeirra í ratsjám fimmtán
mínútum, áður en þær gætu náð
marki. Á þeim tíma væri unnt
að skjóta upp varnarflaugum og
reyna að eyðileggja árásarflaug-
arnar, og jafnframt að undirbúa
gagnárás. í ræðu McNamara á
föstudag kom hinsvegar fram, að
ef kjarnorkusprengjur væru send
ar með geimskipum, yi'ði varla
vart við þær fyrr en þremur
mínútum áður en þær næðu
marki. Geimskipið sjálft færí
sennilega á braut umhverfis
jörðu í lítilli hæð, þ.e. um
160 km, og ekki yrði vart við
sprengjuna fyrr en henni væri
skotið úr skipinu. Venjulegum
sprengjum er hinsvegar skotið
með eldflaugum hundruð kíló-
metra út í geiminn, áður en þær
snúa til jarðar áleiðis að skot-
mörkunum, og má fylgjast méð
ferðum þeirra í ratsjám.
McNamara taldi að með til-
komu nýrra ratsjártækja í varn-
arkerfi Bandaríkjanna ætti að
verða auðveldara að fylgjast
með þessum nýju sprengjum
Rússa. Nýju ratsjártækin beina
geislum sínum í bogalínu út
fyrir sjóndeildarhringinn, en
ekki í beina stefnu eins og tæk-
in, sem nú eru notuð. Þessi nýju
ratsjártæki á að taka i notkun í
febrúar.
- FLUGSLYS
Framhald af bls. 1.
Sveigja örlítið til hægri og nær
ísamistundiis runnið- út atf braut-
'inni og í sjó fram. Vélin fór
vmeð 160 km hraða á klst. er
ihún rann út af brautinni og
'brotnaði framan af henni er hún
iskall á haffletinum. Bátar og
ibjörgunarlið var komið á vett-
'vang nær samstundis og tókst
»að bjarga öllum þeim er með
wélinni voru utan einni konu
'frá S-Vietnam. Sögðu farþegarn
•ir að þeim hefði funddzt sem flug
'stjórinn hefði einhverra hluta
•vegna hætt við flugtak er dró
nærri enda flugbrautarinnar og
snögghemlað .Luku þeir mikl.u
'lotfsorði á frammistöðu hans og
áhafnarinnar, sem þeir sögðu
'hafa verið frábæra. Sumir far-
•þeganna gátu gengið þurnum
'fótum úr vélinni yfir í björgun-
larbáta, aðrir hentu sér í sjó-
'inn og vor.u dregnir um borð,
*en áhöfnin yfirgaf ekkj vélina
Alyktanir verkalýðsfélaga
MBL. hafa borizt ályktanir verka
lýðssamtaka, sem hér fara á
eftir:
Fundur í Verkamannafélaginu
Dagsbrún, haldinn 5. nóvember
1967, staðfestir mótmæli trúnað-
arráðs félagsins frá 12. f.m. gegn
ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum.
Fundurinn telur að frumvörp
ríkisstjórnarinnar um ráðstafan-
ir í efnahagsmálum, sem nú
liggja fyrir Alþingi, rjúfi grund
völl allra kjarasamninga og feli
í sér svo harkalega árás á kjör
allra launþega, ekki sízt þeirra
lægstlaunuðu, að óviðunandi sé.
Fundurinn ályktar að ekki
komi til mála að kaupið verði
slitið úr tengslum við verðlagið
og treystir því, að viðræðunefnd
ASÍ og BSRB standi óhaggan-
lega sem einn maður á því
grundvallaratriði að vísitala á
laun haldist óslitið.
Verði hins vegar sú stefna tek
in, að knýja fram frumvörp rík-
isstjórnarinnar, telur fundurinn
að verkalýðshreyfingin verði að
snúast til varnar.
Fundurinn heimilar því trún-
aðarmannaráði félagsins að taka
ákvörðun um vinnustöðvun í
samráði við önnur verkalýðsfé-
lög, ef þau telja það nauðsyn-
legt til að halda í horfinu í kaup
gjaldsmálum.
Á félagsfundi í Félagi járniðn-
aðarmanna, sem haldinn var
þriðjudaginn 31. okt. sl. voru
m.a. til umræðu atvinnu- oð
kjaramál. Að loknum umræðum
var samþykkt mótatkvæðalaust
eftirfarandi:
„Fundur í Félagi járniðnaðar-
manna haldinn 31. október 1967
lýsir sig samþykkan ályktun fé-
lagsstjórnar frá 13. október sl.,
þar sem mótmælí er harðlega
þeirri kjaraskerðingu sem fram
er komin með verðhækkunum á
algengustu neyzluvörum og al-
mennum gjöldum heimila án
þess að slíkt komi fram í kaup-
greiðsluvísitölu.
Jafnframt samþykkir félags-
fundurinn heimild til handa
trúnaðarmannaráði félagsins að
boða til vinnustöðvunar, fáist
ekki í þeim viðræðum, er nú
standa yfir milli launþegasam-
takanna og stjórnarvalda, trygg-
ing fyrir því að vöruverðshækk
unin komi fram í kaupgreiðslu-
vísitölu óslitið og samstaða verði
hjá verkalýðsfélögum um slíkar
aðgerðir."
jfyrr en víst var að allir væru
Ihólpnir. Nokkrir fanþeganna
•skrámiuðust og áhöfnin líka, en
'enginn hlaut meiriháttar meiðsli
og aðeins einn farþegi lét lífið,
¥rú Tran Thi Tam frá Saigon.
Alls voriu með vélinni 62 S-
SCóreumenn, 16 S-Vietnamar, 12
©andaríkjamenn, fjórir Bretar,
'tvieir Thailendingar, tíu Indverj
:ar, Ástralíumaður, Þjóðverji,
IMalayisíuma&ur og fjórir aðrir
sem ekki var vitað hverrar þjóð
'ar vær.u er síðast fréttist.
* Þetta er í annað skiptið, á
irúmitm fjórum mán'uðum, sem
meiriháttar flugslys verður f
ÍHong Kong, þótt hér ha,fi farið
.betur en á horfðist í fyrstu. I
sumar, 30. júní fórst Caravelle-
Iþota í eigu flugfélagsins Thai Int
lernational þarna í höfninni og
'með henni 24 mienn.
— Jámbrautarslys
Framhald af bls. 1.
mölbrotnir heldur var málmur
allur í þeim undinn og
sundurbrædduT svo að björg-
unarmenn urðu oft að log-
sjóða sér leið inn í þá og einn
vagninn varð að logsjóða af tein-
unum, sem hann hafði hreinlega
bræðzt fastur á.
Ekki er að fullu lokið rann-
sókn á slysinu, en víst er þó að
hvorki hefur þar um valdið
hermdarverk né handvömm járn
brautarstarfsmanna. Er talið að
slysavaldur sé brotinn járnbraut-
arteinn, sem fannst við leit á
sporinu skammt frá slysstaðn-
um og sagði frú Barbara Castle,
samgöngumálaráðherra í Neðri
málstofunni í dag, að henni hefði
borizt tilkynning um, að allar
líkur bentu til þess að teinninn
hefði valdið slysinu, og hefði
það vakið nokkra furðu, því
teinninn væri tiltölulega nýr.
Lestarstjórinn, Don Purves,
sagði, að hann hefði fyrst gert
sér grein fyrir því að ekki var
allt með felldu er eimreiðarvagn
inn sem hanr. var í (og í voru
einnig nokkrir farþegaklefar) tók
kipp og losnaði frá hinum vögn-
unum og hélt áfram einn síns
liðs nærri heilan kílómeter unz
sjálfvirku hemlarnir stöðvuðu
hann loks.
Brakið úr járnbrautarvögnun-
unum, hamlaði enn áð kvöldi
mánudags öllum ferðum eftir
járnbrautarsporinu um slysstað-
inn og urðu þúsundir manna,
sem fara þarna um dag hvern
á leið sinni í vinnu og úr, að
hafa einhver önnur ráð.
- ÍÞRÓTTIR
Framh. af bls. 30
Sumir vítakastadómarnir voru
sá fjöldi sem dæmdur Sumir
auðsæir og sjálifsagðir. En fleiri
orkuðu tvimælis, ekki sízt sá
fjöldi, sem dæmdur var á brot
gegn Ragnheiði Lárusdóttur.
Hvað eftir annað ruddist hún
inn að línu og lét sig falla inn-
fyrir — og fékk vítaköst dæmd
liði sínu, án þess að um m.ark-
hættu eða gróf brot gegn henni
væri um að ræða. Og við ö>U
þessi vítaköst varð leikurinn
hálfgerður skrípaleikur.
Það sem mest á skortir í leik
landsliðsiras nú, er án efa öryggi
í markvörzlu — meir en sást á
sunnudaginn. Markstúlkurnar
sýndu þó á köflum sæmileg til-
þrif, en öryggi þeirra í mark-
inu var mjög ábótavant.
Landsliðið á ágætar skyttur,
skotfastar og skotvissar og eru
þar í sérflokki Sigrún Guð-
mundsdóttir og Díana.
Ein stúlka kom sérstaklega á
óvart, en það var Valgerður
Guðmundsdóttir í pressuliðinu.
Að 'hún skuli ekki vera með í 14
stúlkna hópnum sem utan fer
er óski'ljanlegt. Hún var með
hættulegustu leikmönum vallar-
ins, bæði í skotum og í allri
uppbyggingu leiks.
Mörk landsliðsins skoruðu:
Sigrún 9 (6 úr vítaköstum),
Díana 6 (2 úr vítum), Ása Jörg-
ensd. 2 (1), Björg, Ragnh. Lár.
og Arndís Gíslad. 1 hver.
Mörk pressuliðsins: Valgerð-
ur Guðmundsd. 6 (3 úr vítum),
Guðrún Theódórsd, Svandís og
Kristín Harðard. 1 hver.
Höiðu sumflot
til Hornafjurðui
Vík í Mýrdal, 6. nóvember.
VÖRUBIFREIÐ frá Kaupfélagi
Skaftfellinga í Vík, fór sl. laugar
dag til Hornafjarðar, að sækja
vörur fyrir Sambandið, sem Dís-
arfell ko.m með til Hafnar.
Þessar vörur þurfti að
nálgast fljótt, því frá Horna-
firði fór skipið norður og vestur
um land. Fimm jeppar úr Vík
slóust í förina með vörubifreið-
inni, en í jeppanum voru alls
18 manns, sem langaði til að
skoða hina nýju leið í næstu
sýslu. Ferðin gekk vel austur
og voru vötn ágæt. Kom floti
þessi svo til baka í gær, en þá
voru vötn tekin að spillast.
Vatnið í Sandvíkurkvísl var orð
ið það djúpt að það tók í mitti,
en manraheld hér og þar og varð
það að ráði að vörubifreiðin
drægi jeppana yfir. Núpsvötn
voru einnig mjög uppbólgin, en
allt gekk þó vel. Fólkið lét hið
bezta yfir ferðinni í alla staði,
því ágætis veður var aUa leið-
ina. — Sigþór.