Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÖV. 1987
- BYLTINGIN
Framh. af bls. 1
ust í Rússlandi logaði Evrópa
í ófriði og fr-egnirnar, sem til
Vesturlanda b,árus,t af bylt-
ingunni voru í fynstu mjög
óljósar. Brezka blaðið „Daily
Telegraph" hafði eftir frétta-
ritara sínum í Konstantin-
ópel að þangað hefði borizt
orðrómur um að konur í
Rússlandi hefðu verið þjóð-
nýttar. „The Morning Post“
skýrði frá því, að kommún-
istar hefðu gert byltingu í
Þýzkalandi og „The Tkn,eis“
birti tvær myndir fró frétta-
ritara sínum, sem sagðar
voru af Lenín og Trotsky —
en það var fjarri sanni —
myndirnar líktust helzt D. H.
Lawrence og Joseph Conrad.
í Evrópu var þá fátt um sér-
fræðinga í málefnum Rúss-
lands og fáir þekktu til rúss-
neskra bolsjevika og leiðtoga
þeirra. Voru atburðirnir
þeasa örlaigaríku haustdaga
víðast hvar rangtúlkaðir á
Vesturlöndum.
Með það í huga er ekki
óskemmtilegt að sjá frásagn-
ir Morgunblaðsinis af atburð-
unum austur þar. >á voru
eriendar fréttir blaðsins fá-
tækar, enda aðstæður til
fréttaþjónustu utan úr heimi
bágbornar mjög og blöðin ís-
lenzku lítils megnug, Voru
venjulegast birtar nokkrar
„'símfregnir frá fréttaritara
ísafoldar og Morgunblaðsins"
í Kaupmannahöfn, og tóku
tæpast yfir meira en fjórð-
ung úr síðu blaðisins. Þó
skýrði Morgunblaðsins þegar
I tilefni byltingarafmælisins hefur verið afhjúpuð mikil myndastytta af Lenín í garðinum
innan Kremimúra. Myndin er frá því styttan var afhjúpuð.
Styttan af Lenín
frá því 9. nóvember 1917, að í
Petrograd væri yfirvofandi
borgaraistyrjöld. Stjórnin ætl-
aði að þröngva maxknalistum
eins og blaðið þá kallaði bol-
sjevika, til þes,s að halda sér
í skefjum en Verkhotfsky ráð
herra hefði verið rekinn í út-
legð og stjórnin viðurkennt
sjálfstæði Finnlands. Strax
næsta dag birtir blaðið hins
vegar stóra frétt af atburð-
unum undir fyrirsögninni
„Bor.garastyrjöld í Rússlandi
— Lenín einvaldur.“ Þar sagð
ist blaðinu svo frá: „Á laug-
ardagskvöldið var krafðist
framkvæmdanefnd hermanna
og verkamanharáðsins yfir-
ráða í Petrograd. Bannaði
hermönnum að hlýða fyrir-
skipunum herstjórnaráðsins
og kvað foringja herstjórnar
ráðsins andvíga lýðveldinu.
Var símað til hermannanna,
að þeir skyldu eingöngu hlýðn.
ast fyrirskipun nefndarinnar.
Bráðabirgðastjórnin reyndi
að fá nefndina til að aftur-
kalla orð sín og hafði í hót-
unum, en allt kom fyrir ekki.
Síðdegis á þriðjudaginn
var öllu sambandi milli hötf-
uðborgarinnar og úthvertfa
hennar slitið og ný stjórn-
arbylting var hafin. í þing-
inu varð Kerensky í ofur-
litlum meirahluta — þó með
því skilyrði, að hann stofnaði
velferðarniefnd, kæmi í veg
fyrir borgarastyrjöld, léti
lönd af bendi til bænda og
að velferðarnefnd, kæimi í
veg fyrir borgarastyrjöld,
léti lönd af hendi til bænda
og að Rúsisar fengju banda-
menn til þess að koma fram
með álcveðna friðarskilmála.
Síðara skeyti hermir, að
..Maximalistar" hafi náð
ritsímum, talsímum, frétta-
stotfum, bönkum og öðrum
stotfunum algerlega á sitt
vald.
Á miðvikudagskvöldið (7.
nóv.) er símað, að þá hafi
„Maximalistar" Petnograd á
'Siínu valdi. Setuliðið fylgir
þeim að málum og stjórnar-
byltingin er fullkomin.
Því er lýst yfir, að bráða-
birgðastjómin sé farin frá og
margir ráðherrarnir hneppt-
ir í varðhald.
Lenín reeður lögum og lof-
um í Rússlandi, Stetfnuskráin
er að friður sé saminn þegar í
stað. Rússar eru fúsir til þess
að láta lönd af höndum.
Rúsisland er í ógurlegri
fjárþröng. Minnihluta jafn-
aðarmenn hafa sagt sig úr
fraimkvæmdanefnd hermanna
og verkamannanáðsins.“
Loks segir á öðrum stað
á söniu síðu undir fyrirsögn-
inni „síðustu símfregnir", að
uppreisnarmenn í Rússlandi
hafi tekið vetrarhöll keisar-
ans og hneppt alla ráðherra
í varðhald nema Kerensky,
en hann ákæri þeir fyrir
landráð.
Til þess að minnast afmæl-
is þessara atburða sem svo
rækilega „skóku heiminn"
1917 gefur Morgunblaðið í
dag út aukablað þar sem seg-
ir frá söguiegum forsendum
byltingarinnar, undirbún-
ingi og aðdraga, byltingunum
„sjálfum í marz og nóvem-
ber og ýmsuim atriðum þar
að lútandi. Einnig eru grein-
ar um helztu leiðtoga bylt-
ingarinnar og Sovétríkjanna
Þjóðleikhúsiö sækir
um 5 millj. kr. styrk
— frá Reykfavíkurborg
við Þjóðleikhúsið heldur en Sin
fóníuhliómsveitina og Leikfélag
Reykjavíkur. Öll rök virðast að
því hníga að því að svo fremi
að ástæða sé til þess að styrkja
ofangreindar stofnanir, sé engu
minni ástæða til þess að styrkja
starfsemi Þjóðleikhússins.
Vinnuslys
STAK8TEI1\1AR
Að vera vitur eítir á
i
sl. að hólfa öld þá Lenin, Sta-
lín og Krúsjeff og hinn raun'-
verulega föður hennar, Karl
Marx. Arnór Hannibaisson
skrifar grein, er hann nefnir:
Á 50 ára afmæli byltingar-
innar“ og Guðmundur G.
Hagalín skrifar um- bók-
menntalíf Sovétríkjanna í
hálfa öld, greinina „Hálfrar
aldar fjötrar". Dr. Oddur
Guðjónsson skrifar um við-
skipti fslanids og Sovétríkj-
anna. Greinar eru um mál
þeir.ra Sinyavskis og Daniels,
um Ungverjalandsbyltinguna,
uppreisnina í Austur-Þýzka-
landd ög Kóreufitríðið, hlut-
verk íslandis í birgðaflutning-
um til Sovétríkjanna á ár-
um heimstyrjaldarinnar síð-
ari, hina geysimiklu uppbygg
ingu verzlunar og fiskiflota
S'ovétríkjanna og loks eru
katflar úr nokkrum skáldverk
um Sovéthöfunda.. Æskilegt
hefði verið að geta fjallað
um fleiri þáetti, sem við koma
byltingunni, einstaka þætti
lista- og menningar, nútíma-
lif Sovétmannsins, stöðu
Sovétríkjanna í heiminum í
dag, og hinar geysilegu fraro'
farir, sem orðið hafa þar í
visindum og tækni. En efnið
er víðtækara en svo, að því
verði gerð skil í ednu blaði.
Þess má hinsvegar geta að
Morgunblaðið minntist þess í
byrjun október sl., er tíu ár
voru liðin frá því Rússar
sendu sinn fyrsta geimfara
á lotft.
SAGT er að lítill vandi sé að vera
vitur eftir á; auðvelt sé að gera
r grein fyrir því, er tímar liða,
hvernig heppilegt hefði verið að
biegða'j’. við . atburðum eða
vandamálum, m erfiðara sé að
gera sér grein fyrir því fyrir
fram, hvaða ákvarðanir sé heppi
legast að taka. Þess vegna er það
tundum svo í stjórnmálum, s«m
á öðrum sviðum, að menn sjá
síðar, að betra hefði verið að
biegðast öðruvísá við vanda en
gert var. Nú um þessar mundir
er megin árásarefni stjórnarand-
stöðunnar á ríkisstjórnina, að
vei ðstöðvunin, sem ákveðin var
i fyrra til eins árs, hafi verið
hýðingarlaus eða jafnvel blekk-
:ng ein og fásinna. Síðan verð-
-töðvunin var ákveðin er liðið
rúmt ár, og Morgunblaðið spyr
stjórnarandstæðinga nú að ári
liðnu, hvað þeir mundu hafa gei't
L emur en að stöðva verðhækk-
xnirnar i fyrra um þetta leyti.
l>eir hafa nú reynsluna við að
tyðjast, og ættu þess vegna að
;eta svarað þeirri einföldu gpurn
ngu, hvað þeir fremur hefðu
gert um mánaðamótin okt.-nóv.
í fyrra en að stoðva verðhækk-
anir. i
Rétt steína
Raunar gerir Morgunblaðið
sér litlar vonir um, að stjórnar-
andstæðingar reyni að svara
þeissari spurningu. En þögn
þeirra við henni er hins vegar
gleggsta sönnun þess, að rétt var
að farið, er verðstöðvuninni var
á komið. Þegar það var ákveðið,
lá fyrir að verðlag útflutningsaf-
urða Íslendínga hafði lækkað
veruiega, þótt menn gerðu
sér þá ekki grein ifyrir því,
að verðlækkanirnar yrðu jafn-
miklar og raun varð á og
enn síður hinu, að bæði vétr-
arvertíð og sumarsíldveiðar
mundu bregðast að miklu leyti.
En hvernig hefði gengið
að tryggja rekstur atvinnuVeg-
anna í því árferði, sem við höf-
um búið við, ef ekki hetfði verið
gerðar ráðstafanir tii að stöðva
verðhækkanir. Því getur hver
svarað fyrir sig.
Nýr vandi
STARFSMAÐUR Eimskips í
Borgarskálum brenndist í and-
liti og á hönd'um, þegar sýra
slettist á hann í gær. Maðurinn
Hjörbur Bjiarnaison Sogav-egi
148, var fluttur í Slysavar'ðstof
una og þaðan í Landspít'alann.
Á FUNIJI borgarráðs sl. föstu-
dag var lagt fram bréf frá Þjóð
ieikhússtjóra, þar sem farið er
fram á 5 millj. kr. rekstrarstyrk
til Þjóðleikhúss, en til vara að
það fái sem svarar rafmagni,
hita og fasteignagjöldum, en þau
námu sl. ár 1.275.892 kr. Bréf-
inu var vísað til afgreiðslu í
sambandi við gerð fjárhagsáætl-
unar árið 1968.
f bréfi Þjóðleikhússtjóra segir
m.a., að Þjóðleikhúsið sé
stærsta og merkasta menningar-
stofnun landsins sinnar tegund-
ar ,sem auk fjölda margbreyti-
legra leikrita flytur óperur,
óperettur og bailetta og rekur
auk þess tvo listskóla og er þann
ig miðstöð listræns menningar-
lífs í borginni.
Enn segir: Þar sem bærinn
leggur mikið fé af mörkum til
miklu umfangsminni listastofn-
ana, eins og t.d. Leikfélags
Reykjavíkur, 2 millj. kr. og Sin-
fóníuhljómsveitar íslands, kr.
2.622.000, samkvæmt fjárhags-
áætlun Reykjavíkurborgar 1967,
þá væri ekki óeðlilegt, að Þjóð-
leikhúsið fengi að minnsta kosti
5 millj. kr. styrk á ári frá borg-
inni. Ekki verður séð, að Reykja
víkurborg hafi minni skyldur
Bandarísk risaflaug
Kennedyhöfða, Florida,
5. nóv. — (AP) —
Á FIMMTUDAGINN er ráð-
gert að reyna nýja eldflaug í
Bandaríkjunum, þá stærstu
sem reynd hefur verið í heim
inum til þessa. Nefnist flaug-
in Satui’nus-5, og er henni í
framtíðinni ætlað að flytja
mönnuð Apollo-geimför til
tunglsins. Á fimmtudag á
fíaugin hinsvegar að flytja
um 135 tonna gervihnött út
í geiminn og koma honum á
braut umhverfis jörðu. Þetta
verður þyngsti gervihnöttur-
inn úti í geimnum.
Saturnus-5 flaugin stendur
nú á skotpalli á Kennedy-
höfða, og er engin smásmíði.
Er hæð hennar rúmir 110
metrar, og er hún fær um að
flytja út í geiminn saman-
lagðan þunga allra þeirra rúm
lega 500 gervihnatta, sem
Bandaríkjamenn hafa skotið
á braut umhverfis jörðu.
Hitt er svo annað mál, að sá
nýi og mikli vandi, sem skap-
aðist á þesisu ári, þegar útflutn-
ingsverðmæti minnkaði um
einn fjórða eða jafnvel einn
þriðja, hefur gert það að verk-
nm, að rikissjóður getur ekki
iengur staðið undir þeim miklu
útgjöldum, sem á hann voru
lögð, til þess annars vegar að
halda verðlagi niðri og hins
vegar til að styrkja útflutnings-
atvinnuvegina. Þess vegna hetfur
líka reynzt óhjákvæmilegt að
bera fram tillögur, annars vegar
til sparnaðar í niðurgreiðslum
ríkisins og hins vegar til nokk-
urrar nýrrar tekjuöflunar. Rákis-
stjórnin fór ekkert dult með það,
er hún ákvað verðstöðvun til
eins árs í fyrra, að þegar verð-
stöðvunarlögin rynnu úr gildi,
hlyti að verða að gera einhverj-
ar nýjar efnahagsráðstafanir, en
hún ætlaði þeirri stjórn, sem þá
væri við völd, rúman tíma til að
marka stefnu sína, enda vissi þá
enginn, hverjir við stjórnvölinn
mundu verða að afloknum kosn-
ingum. Væntanlega skílur hvert
mannsbarn, að vandinn, sem nú
er við að etja, hefði verið miklu
mun meiri, ef verðstöðvimin
hefði ekki verið ákveðin í fyrra,
en hitt skilja menn raunar
líka, að þegar útflutningstekjur
þjóðarinnar minnka svo gífur-
lega, sem raun hefur á orðið, þá
hlýtur það að koma við lands-
menn alla og þess vegna hljóti
kjörin eitthvað að versna að
sinni.